Morgunblaðið - 07.06.1995, Page 46

Morgunblaðið - 07.06.1995, Page 46
46 MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUA UGL YSINGAR Blómaverslun Starfskraftur óskast í blómaverslun. Reynsla áskilin. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Mbl., merktar: „Blóm - 244“. Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Dönskukennara vantar að skólanum. Umsóknarfrestur er til 15. júní. Upplýsingar í skólanum í síma 568 5140. Rektor. Carter óskar eftir hressum sveini í háriðn. Upplýsingar í síma 5653373. Frá Fræðsluskrifstofu Vestfjarðaumdæmis Lausar stöður - umsóknarf restur til 30. júní 1995 Staða skólastjóra við Grunnskólann á Tálknafirði. Staða kennara við Grunnskólann á Reykjanesi. Fræðslustjóri Vestfjarðaumdæmis. Gæðaeftirlitsmaður Vantar vanan gæðaeftirlitsmann á erlendan togara, sem stundar veiðar á Reykjaneshrygg. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 10. júní, merktar: „R - 600“. Sölumaður Ungt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða sölumann/-konu. Viðkomandi þarf að hafa bókhaldskunnáttu og geta unnið sjálfstætt. Umsóknir, með uppl. um fyrri störf, sendist afgreiðslu Mbl., merktar: „L- 1155“, fyrir 14/6. RAÐ AUGL YSINGAR íbúðtil leigu Suðurgata 104 e.h. - Hafnarfirði Til leigu 3ja-4ra herb. nýleg íbúð í tvíbýli frá 1. júlí 1995 til lengri tíma. Leiga 45 þús. pr. mán. Til sýnis í dag kl. 17-20. Nánari upplýsingar í síma 0045-31587772. Viljum selja lítið keyrða GEHL-sýningarvél fyrir aðeins kr. 1.750.000 með vsk. G.A. Pétursson hf Nútíðinni, Faxafeni 14, sími 568 55 80. Rýmingarsala Vegna rekstrarbreytinga frá fyrra fyrirtæki, seljum við með verulegum afslætti: Plasthúðunarvélar, skurðarhnífa, pappírstætara, stimpilklukkur, diktafóna fyrir upptöku og afspilun. J. ÁSTVfllDSSON HF. SKIPHOUI33,105 REYKJAVÍK, SÍMI552 3580 Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík Skúlatúni 2,105 Rvík, sími 563 2300 Byggingarlóð við Skútuvog Lóðin Skútuvogur 6 í Reykjavík, sem er 8.898 ferm. að stærð, er laus til úthlutunar. Á henni er gert ráð fyrir byggingu fyrir iðnað, vöru- geymslur og/eða þjónustustarfsemi. Á lóð- inni hafa verið unnar jarðvegsframkvæmdir, m.a. fjarlægðir um 23 þús. rúmm. af lausum jarðvegi ofan af klöpp og klöppin sprengd á um 7 þús. ferm. svæði. Lóðinni verður úthlutað með venjulegum kjörum að því er varðar gatnagerðargjald, en leitað er tilboða í þær jarðvegsfram- kvæmdir, sem unnar hafa verið. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, sími 563 2310. Tilboðum skal skila til skrifstofustjóra borgar- verkfræðings í síðasta lagi miðvikudaginn 21. júní nk. kl. 16.00. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Skólaslit verða í Hallgrímskirkju föstudaginn 9. júní kl. 14.00. Aðstandendur nemenda og velunnarar skólans eru velkomnir. Barnamenningar- sjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Meginhlutverk sjóðsins er að styrkja verkefni á sviði barnamenningar. Til barnamenningar teljast verkefni á sviði lista og menningar sem unnin eru fyrir börn og/eða með virkri þátttöku barna. Á yfirstandandi ári hefur sjóðurinn 700.000 kr. til ráðstöfunar. Við fyrstu úthlutun úr sjóðnum verður einkum lögð áhersla á að styrkja þá aðila er vilja vinna að listuppeldi 2-6 ára barna um land allt. Umsóknir skulu berast menntamálaráðu- neytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 1. júlí 1995. Stjórn Barnamenningarsjóðs. • MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI Innritun fyrir næsta skólaár, 1995-1996, fer fram í Menntaskólanum í Kópavogi 6. og 7. júní nk. frá kl. 10.00-16.00 báða dagana. Við skólann eru eftirtaldar námsbrautir: Eðlisfræðibraut Félagsfræðibraut Ferðabraut Hagfræðibraut Málabraut Náttúrufræðibraut Tölvubraut Tónlistarbraut Skrifstofubraut - tveggja ára hagnýtt nám með starfsþjálfun. Fornám - Innritun í fornám fer fram að und- angengnu viðtali við deildarstjóra fornáms og námsráðgjafa. Viðtal skal panta í síma 554 3861. Námsráðgjafar verða til viðtals innritunar- dagana og eru nemendur hvattir til að not- færa sér þessa þjónustu. Öllum umsóknum fylgi staðfest afrit skóla- skírteinis auk Ijósmyndar. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Lyngási 7-9 - 210 Garöabæ - S. 52193 og 52194 Innritun Innritun í Fjölbrautaskólann í Garðabæ fyrir haustönn 1995 er hafin. Boðið er m.a. upp á nám á þessum brautum: 4 ára nám: Eðlisfræðibraut Félagsfræðibraut Ferðamálabraut Fjölmiðlabraut Hagfræðibraut íþróttabraut Málabraut Markaðsbraut Myndmennta- og handíðabraut Náttúrufræðibraut t Sálfræðibraut Tónlistarbraut Tölvubraut 1-3 ára nám: Myndlistarbraut Rafsuða Ritarabraut Starfsmenntabraut Tækniteiknun Uppeldisbraut Verslunarbraut Þjálfunarbraut Umsóknir um skólavist skal senda í Fjölbrauta- skólann í Garðabæ, Lyngási 7-9, 210 Garðabæ. Skrifstofa skólans er opin alla virka daga frá kl. 8-16. Símanúmerið er 565 8800. Þeir sem þess óska geta fengið send um- sóknareyðublöð. Umsóknir þurfa að berast skólanum í síðasta lagi 9. júní nk. Að þessu sinni er nægjanlegt að láta skólaeinkunnir fylgja umsókninni. Umsóknir skal síðan staðfesta með því að senda einkunnir úr samræmdum prófum um leið og þær eru tilbúnar. Námsráðgjafar eru til viðtals í skólanum frá kl. 9-15. Skóiameistari. Útboð Húsnæðisnefnd Reykjavíkur óskar eftir til- boðum í eftirtalin efni í 86 íbúðir í Borga- hverfi, Borgarholti II: 1. Ofna. 2. Báru-stál. 3. Hreinlætistæki. 4. Útihurðir. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu HNR, Suðurlandsbraut 30, gegn 5.000 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 13. júní nk. kl. 15.00 á sama stað. Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík. Skólameistari. Húsnæðisnefnd Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.