Morgunblaðið - 07.06.1995, Qupperneq 48
48 MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Vestræn gildi
og hagsmunir
í LEIÐARA The Economist er fjallað um hugmyndir um
fríverzlunarsvæði Norður-Ameríku- og Evrópuríkja.
The
Economist
Efnahagsmál
og fríverzlun
nægja ekki
Leiðarahöfundur telur að
takist að koma á fríverzlunar-
svæði Norður-Atlantshafs
(TAFTA) geti það styrkt Atl-
antshafsbandalagið (NATO).
Uppruni Evrópusambandsins
sýni að samstarf í efnahags-
málum geti þróazt yfir á önnur
og pólitískari svið. Góð tengsl
á efnahagssviðinu hafi í för
með sér að auðveldara sé að
leysa deilur á öðrum sviðum.
„En efnahagsmál og frí-
verzlun nægja ekki endilega,“
segir The Economist. „Það er
gagnslaust að ímynda sér að í
heimi án tolla og viðskipta-
hindrana gætu deilur, jafnvel
stríð, ekki komið upp. Það er
jafngagnslaust að halda að
hleypa megi lífi í tengsl Norð-
ur-Ameríku og Evrópu með
viðskiptaviðræðum eingöngu.
Haldi menn það, vanmeta þeir
gildi þau og hagsmuni, sem eru
þeim sameiginlegir.
Þessi gildi og hagsmunir
endurspegla nokkurn veginn
sömu heimssýn, sem á rætur
að rekja til hér um bil sömu
menningarhefðar og sem bein-
ist að sömu markmiðum og
hugsjónum í grundvallaratrið-
um. Þessi gildi og hagsmunir
hafa mótað núverandi mynd
heimsins að miklu leyti. Þau
eru ekki öll göfug eða yfir
gagnrýni hafin. En á síðari
hluta þessarar aldar hafa þau
komið fasisma og kommún-
isma á kné, lagt grundvöll lýð-
ræðis í löndum, sem þekktu
fátt nema einræði og hafa
stuðlað að útbreiðslu velmeg-
unar, sem á sér ekki líka í
mannkynssögunni.
Ef Norður-Ameríka og Evr-
ópa geta viðhaldið atorku
þessarar sameiginlegu sjálfs-
vitundar geta álfumar haldið
áfram að móta heiminn til hins
betra. Til þess að það megi
takast þurfa þær ekki aðeins
góð efnahagstengsl, heldur
eitthvað í ætt við sameiginlega
utanríkis- og öryggismála-
stefnu. Að minnsta kosti verð-
ur sameiginlegum hagsmunum
þeirra ógnað. Hverjir ógnvald-
arnir verða er ekki hægt að
segja fyrir um, en sumir þeir
líklegustu — herskátt Rúss-
land, heittrúað íran, kjarn-
orkuvopnuð stigamannaríki —
eru nær Evrópu en Ameríku.
NATO er rétti vettvangurinn
til að fást við slíkar hættur,
en þó alls ekki NATO gær-
dagsins, sem var hannað til að
berjast við Rússa, heldur nýtt
NATO morgundagsin9. Augu
bandamanna ættu að beinast
að þessu, ekki aðeins að
TAFTA."
APÓTEK________________________________
KVÖLD-, NÆTUH- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 2. júní til 8. júní
að báðum dögum meðtöldum, er í Hraunbergs
Apóteki, Hraunbergi 4. Auk þess er Ingólfs Apó-
tek, Kringiunni 8-12, opið til kl. 22 þessa sömu
daga, nema sunnudag.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
NESAPÓTEK: Opid virka daga kl. 9-19. Laug-
ard. kl. 10-12.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19. Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud.
9- 19. Laugaixlaga kl. 10.30-14.
H AFNARFJÖRÐUR: HafnarSarðarapótek er opið
virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-16.
Apótek Norðurbæjar Opið mánudaga - fímmtu-
daga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga kl.
10- 14. Uppl. vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna-
vakt fyrir bæinn og Alftanes s. 555-1328.
MOSFEI.LS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til fostudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
4220500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt í símsvara 98-lð00 eftir kl.
17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apó-
tekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 4622444
og 23718.
LÆKNAVAKTIR
BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-1-7 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sfmi. Uppl. um lyfjabúðir
og læknavakt í símsvara 551-8888.
BLÓDBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sími 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavfk, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur við Bar-
ónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
f s. 552-1230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík:
551-1166/ 0112._____________________
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á
Slysadeild Borgarspftalans sfmi 569-6600.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
A A-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280.
Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin
styétfa smitaða t»g qúka og aðstandendur þeirra í
s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits
fást að kostnaðariausu f Húð- og kynsjúkdóma-
deild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu
Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu-
deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heil.su-
gæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku
gætt.________________________________
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga í síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstfmi
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs-
ingar um þjálparmæður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og mið-
vikudaga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í síma 552-3044.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fynr fólk
með tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu
15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) og þriðjud.
kl. 20.______________________________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30.
Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri
fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að
Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. ,
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím-
svara 556-28388.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli
kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir
utan skrifstofutíma er 561-8161.
FÉLAGII) HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17. Sfminn er 562-0690.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um veQagigt og síþreytu. Símatími
fimmtudaga kl. 17-19 í s. 551-30760. Gönguhóp-
ur, uppl.sími er á sfmamarkaði s. 991999-1 -8-8.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og
fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 f sfma
588-6868. Símsvari allan sólarhringinn.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv.
óskum. Samtök fólks um þróun langtímameð-
ferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýs-
ingar veittar í síma 562-3550. Fax 562-3509.
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eða orð-
ið fyrir nauðgun.
KVENNARÁDGJÖFIN. Sfmi 552-
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. ókeypis ráðgjöf.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Ármúla 5. Opið mánudaga til fostudaga frá kl.
9-12. Sfmi 581-2833.________
LEIDBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, eropin alla virkadaga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu,
Hverfisgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 551-5111.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Sfmatfmi mánudaga kl. 17-19 í síma
564-2780._____________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Hbfðatúni 12b.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 14-18. Sjálfvirkur sfmsvari allan sólarhring-
inn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, s. 568-8620.
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 2L
Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga
milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánuun
miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og barna kringum
bamsburð. Samtökin hafa aðsetur f Bolholti 4
Rvk. Uppl. í síma 568-0790.
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
eru með símatíma á þriðjudögum kl. 18-20 í
síma 562-4844.
OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríöa. Fundir í Templara-
höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud.
kl. 21. Byijendafundir mánudaga kl. 20.30.
Einnig eru fundir í Seltjamameskirkju miðviku-
daga kl. 18 og Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í sfma 551-1012.
ORI.OFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reylyavík,
Skrifstofan, Hverflsgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með
sér ónæmisskírteini.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önn-
ur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
562-2266. Grænt númer 99-6622.
SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast
á reykingavanda sfnum. Fundir f Tjamargötu
20, B-sal, sunnudaga kl. 21.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög-
um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skóg-
arhlíð 8, s. 562-1414.
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf f s.
552-8539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knnrrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga
kl. 17-19. Sími 581-1537.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 f s.
561-6262._____________________________
SÍMAÞJÓNUSTA RAUDAKROSSHÚSS-
INS. Ráðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaður
börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki
þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn.
S: 562-2266, grænt númer: 99-6622.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878.
Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa
fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virkadaga kl. 9-19.
STYRKTARFÉI.AG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvik.
Símsvari allan sólarhringinn. Sfmi 567-6020.
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 8.30-
18.00, laugard. 8.30-14.00 og sunnud. 10.00-
14.00. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri
á opnunartíma.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM.
Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella mið-
vikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu
3. Opið kl. 9-19. Sími 562-6868 eða 562-6878.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga
kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn
allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krpssins, s. 561-6464 og
grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og
eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svar-
að kl. 20-23.
FRÉTTIR/STUTTB YLG J A
FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til út-
landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13860 og 15775 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402, 5060 og 7870 kHz. Til Ameríku:
Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og
15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860
kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og
sunnudaga, er sent fréttayfirlit liðinnar viku. Hlust-
unarskilyrði á stutUjylgjum eru breytileg. Suma
daga heyrist n\jög vel, en aðra daga verr og stund-
um jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir
langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir
fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend-
ingar. Tímar eru fsl. tímar (sömu og GMT).
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
BORGARSPÍTALINN f Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.________________________
IIAFNARBÚDIR: Alla &.ig-d kl. 14-17._
HEILSUVERNDARSTÖDIN: HeimsóknarUmi
fijáls alla daga.
HVÍTABANDID, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn-
artfmi fijáls alla daga.
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomglagi við deildar-
stjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGA-
DEILD: Kl. 15-16 og 19-20._________
SÆNGIJRKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla (laga 16-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra
en foreldra er kl. 16-17.
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15-16 og kl.
19-20.___________________________
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPITALI HAFN.: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.___________________
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30._______________________________
VÍFILSSTADASPÍTALl: Kl. 15-16 ogkl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
KI. 14-20 og eftir samkomulagi.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími •
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tfðum: Kl. 15-16 og 19-19.30.________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátfðum frá kl. 14-21. Sfmanúmer
sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja
er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tfmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8.
Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilana-
vakt 568-6230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt
565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Safnið opnar 1. júní nk. og
verður opið alla daga til 1. september kl. 9-18
(mánudagar undanskildir). Skrifstofa opin frá kl.
8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma
577-1111.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartfmi safnsins
er frá kl. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKIJR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNID í GERÐUBERGI
3-5, s. 557-9122.
BÚSTADASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir. mánud.
- fímmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
ADALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard.
13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640.
Opiðmánud. kl. 11-19, þridljud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-16.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKÚIt: Oþið mánud.
föstud. 10-20. Opiö á laugardögum yfir vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, FannborE 3-6:
Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13—19, föstud.
kl. 10-17, laugard. kl. 10-17.________
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁKNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sb
vertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá
kl. 13-17. Sími 555-4700. Smiðjan, Strandgötu
50, opin alla daga kl. 13-17. Sfmi 565-5420. Bréf-
sími 565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn
um helgar kl. 13-17.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið maf-ágúst kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 alla
daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virka daga.
Sími 431-11255.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arfjarðar er opið alla daga nema þriíjudaga frá
kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opiðdaglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN íslands — Háskólabóka-
safn: Opið alla virka daga kl. 9-17. I^augardaga
kl. 13-17. Þjóðdeild og handritadeild verða lokaðar
á laugardögum. Lokað sunnudaga. Sími 563-5600,
bréfsfmi 563-5615._____________________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Frfkirlg'uvegi. Lokað
vegna viögerða til 20. júní. Ásgrímssafn er hins
vegar opið.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GEKÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONARÍ
sumar er safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-18
og á virkum dögum er opið á kvöldin frá mánud.-
fimmtudags frá 20-22. Kaffistofa safnsins er opin
á sama tíma.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14-16.
MYNTSAFN SEDLAlíANKA/ÞJÓDMINJ A-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NÁTTÚHUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli
kl. 13-18. S. 554-0630.______________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalirHverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Safnið er opið frá 15. maí
fram í miðjan september á sunnud., þriðjud.,
fímmtud., og laugard. 13-17. maf 1995. Sfmi á
skrifstofú 561-1016.
NORRÆNA HÚSID. Bðkasafnifl, 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalir. 14-19 alla daga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18.
Sími 555-4321.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Sýning á verkum Ásgríms Jónssonar
og nokkurra samtíðarmanna hans stendur til 31.
ágúst og er opin alla daga kl. 13.30-16 nemu
mánudaga.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vestúrgötu 8,
Hafnarfirði, er opið alla daga út sept. kl. 13-17.
SJÓMINJA- OG SMIDJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._
ÞJÓÐMINJASAFNID: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11-17.
AMTSBÓKASAFNID Á AKUREYRI: Mánud.
- föstud. kl. 13-19.
FRÉTTIR
Formannskjör
Alþýðubandalags
Stuðningur
við Margréti
ALÞÝÐUBANDALAGSFÉLAG
Grindavíkur hefur lýst yfir stuðn-
ingi við Margréti Frímannsdóttur
alþingismann í væntanlegu form-
annskjöri Alþýðubandalagsins.
Alyktun þessa efnis var borin
upp á aðalfundi félagsins fyrir
helgina og samþykkt samhljóða.
Þá hafa Sellurnar, hreyfing Al-
þýðubandalagskvenna og annarra
róttækra jafnaðarkvenna, sam-
þykkt ályktun þar sem lýst er
ánægju með að fólk af báðum
kynjum hafi gefið kost á sér í
formannskjörinu. Segir í ályktun-
inni að framboð kvenna til æðstu
embætta í stjórnmálaflokkum séu
til þess fallin að styrkja stjórn-
málakonur almennt í baráttunni
fyrir auknum áhrifum.
----♦ ♦ ♦---
Tómstundir
fyrir unglinga
I SUMAR verður boðið upp á
skipulagt tómstundastarf fyrir
unglinga í Hafnarfirði, fædda
1982, en þeir fá ekki vinnu í
Vinnuskólanum þetta árið.
Námskeið í ýmsum starfgrein-
um í samvinnu við Iðnskólann í
Hafnarfirði, útvarpssendingar,
námskeið í gerð kvikmynda, snyrt-
ingu auk fjölbreyttrar íþróttastarf-
semi eru dæmi um það sem í boði
verður.
Verkefni er á vegum Æskulýðs-
ráðs Hafnarfjarðar og hefur feng-
ið nafnið Tómstund. Skráning
hefst miðvikudaginn 7. júní í Fé-
lagsmiðstöðinni Vitanum, en nán-
ari upplýsingar fást á sama stað.
NONNAHUS: Lokað frá 1. sept.-l. júní. Opið eftir
samkomulagi. Uppl. í símsvara 462-3555.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 11-20. Frá 20. júní til 10. ágúst er einnig
opið á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá kl.
20-23.
NÁTTÚRUGRIPASAFNH) Á AKUREYRI:
Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNPSTAÐIR_______________________________
SUNDSTAÐIR f REYKJAVlK: Sundhöllin er
opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar
frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema
ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug
og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá
kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er
opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar
frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-22. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálflíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.-
fóstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17.
Sundhöll Hafiiarfiarðar Mánud.-föstud. 7-21.
Laugard. 8-12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga
- föstudaga kl. 7-20.30, laugardaga og sunnu-
daga kl. 9-18.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opiö mánu-
daga til fimmtudaga frá kl. 6.30 til 8 og 16-21.45.
Föstudaga frá kl. 6.30-8 og 16-20.45. Laugardaga
8- 18 og sunnudaga 8-17.
SUNDLAUGIN 1 GRINDAVÍK: Opið alla virka
daga kl. 7-21 og kl. 9-17 um helgar. Sími
426-7555.___________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin virka daga kl.
7-21. Laugardaga og sunnudaga opið kl. 9-17.
SUNDLAUG AKUREYRAR eropin mánudaga
föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 462-3260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- fö8tud. kl. 7.00-20.80. Ijauganl. og sunnud. kl.
8.00-17.30.______________________
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9- 18. Sími 431-2643. ___________
BLÁA LÓNIÐ: Opið alla (laga frá kl. 10 U1 22.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARDUR-
INN. Húsadýragarðurinn er opinn I sumar frá
kl. 10-19. Opið um helgar kl. 10-18.