Morgunblaðið - 07.06.1995, Page 54

Morgunblaðið - 07.06.1995, Page 54
MORGUNBLAÐIÐ 54 MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 1995 Stóra sviðið: Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: Fös. 9/6 nokkur sæti laus - lau. 10/6 - sun. 18/6. Aðeins þessar 4 sýningar eftir. „Athyglisverðasta áhugaleiksýning leikársins": Freyvangsleikhúsið sýnir • KVENNASKÓLAÆVINTÝRIÐ eftir Böðvar Guðmundsson Sun. 11/6 kl. 20.00 uppselt - mán. 12/6 uppselt. Smíðaverkstæðið: • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: Fim. 8/6 - fös. 9/6 - lau. 10/6 - fim. 15/6 - fös. 16/6 - fös. 23/6 - lau. 24/6 - sun. 25/6. GJAFAKORTíLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Græna línan 99 61 60 - Greióslukortaþjónusta. LEIKFELAG AKUREYRAR • DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára- son og Kjartan Ragnarsson. Aukasýning lau. 10/6 kl. 20.30. Allra síðasta sýning! • „/ KAUPSTAÐ VERÐUR FAR- IÐ...“ Skemmtun i tali og tónum sun. 11/6 kl. 17 - Ókeypis aðgangur! Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Sími 462 1400. - kjarni málsins! Við blönaum litinn... DU PONT bílalakk notað af fagmönnum um land allt. Er bfllinn þinn grjótbarinn eða rispaður ? DU PONT lakk á úðabrúsa er meðfærilegt og endingargott. Faxafeni 12. Sími 553 8000 FÓLK í FRÉTTUM Mildir litir áberandi í sumar .. MorgunDiaoio/iianaor GUÐBJORG Jónsdóttir með sýningarstúlkunum á Kaffi Reykjavík. ► GUÐBJÖRG Antonsdóttir fatahönnuður hélt tískusýn- ingu á Kaffi Reykjavík síðast- liðið fimmtudagskvöld. Um var að ræða léttan og kvenleg- an sumarfatnað og voru mild- ir pastellitir áberandi. „Sýn- ingin samanstóð meðal annars af samfellum með skálmum og sokkaböndum, chiffon-pils- um, bolum og kjólum,“ segir Guðbjörg. Aukþess hannaði hún alla hatta og sjöl á sýning- unni. Þetta er fyrsta einkasýn- ing Guðbjargar, en hún út- skrifaðist úr dönskum fata- hönnunarskóla í fyrrasumar. Þess má geta að sýningar- stúlkurnar voru frá skóla John Casablancas á íslandi. Sólgleraugu með styrkleika Lausn í sólinni fyrir þá sem nota gleraugu. Verð frá 8.950 kr. ^ LINSAINJ Aðalstræti 9, sími 551 5055 Brinkley eignast son ► CHRISTIE Brin- kley, ofurfyrirsætan sem skildi við Billy Joel á síðasta ári, eignaðist son með eiginmanni sínum og auðjöfrinum Ricky Taubman síðastliðinn föstudag. Barni og móður heilsast vel og vegur drengurinn rúmar 16 merkur. Christie er að vonum himinlifandi, en hún á fyrir eina dóttur með Billy Joel. Hann samdi einmitt lagið VÆNTANLEGA verður lítið um fyrirsætustörf hjá Christie Brinkley á næstunni. „Uptown Girl“ á sín- um tíma um Christie. Brinkley, sem er 42 ára, hitti Taubman fyrir nokkrum árum, þegar þyrla sem þau voru bæði í hrapaði til jarðar. Hún hjúkr- aði honum á slysstað, eitt leiddi af öðru, og nú þakka þau væntanlega forlögun- um fyrir að hafa leitt þau saman, þótt kringumstæðurnar hefðu ef til vill mátt vera þægilegri. 22. leikvika, 3.-5.júni 1995 ,W. Leikur: Röðin: 1. Brasilia - Sviþjóö 1 - - 2. Assyriska - Luleá 1 - - 3. Forward - Umeá - - 2 4. Ura-Visby . - X - 5. GIF Sundsv - Gefle - - 2 6. Vásby - Brage 1 - - 7. Falkcnberg - Ljungskile - - 2 8. GAIS - Hássieholm 1 - - 9. Hácken - Elfsborg 1 - - ÍTALSKI BOLTINN 1X2 ^nAeikvika^^júnUAýS^ 22. leikvika , 3.-4.júní 1995 AV. Leikur: Röðin: 1. Fiorcntina - Milan - - 2 2. Napoli - Parma 1 - - 3. Bari - Sampdoria - - 2 4. Juventus - Cagliari I - - 5. Genoa - Torino 1 - - 6. Cremonese - Roma - - 2 7. Inter - Padova 1 - - 8. Reggiana - Foggia - X - 9. Lazio - Brescia 1 - - 10. Landskrona - Myrcsjö - - 2 11. Norrby - Gunnilse 1 - - 12. Skövde - Oddevold - - 2 13. Stenungsun - Kalmar FF 1 - - Heildarvinningsupphæðin: 66 milljón krónur 13 rcttir: 1.369.690 | kr. 12 rcttir: 45.200 | !tr. 11 réttir: 4.360 | ki. 10 réttir: 1.320 ™ ki\ 10. Cescna - Ancona I - - 11. Ascoli - Udinese - - 2 12. Chievo - Vicenza - - 2 13. Saiernitan - Lucchese - X - Heildarvinningsupphæðin: 10,7 milljón krónur | 13 réttir: 176.130 kr. 12 réttir: 2.810 kr. 11 réttir: 310 kr. 10 réttir: 1 kr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.