Morgunblaðið - 07.06.1995, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 07.06.1995, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 1995 61 UIMGLIIMGAR Grunnskólinn að baki Einar Sigurður Einarsson Valgerður Ottesen Dröfn Harðardóttir Arna Sigurðardóttir Hvernig horfir fram- tíðin við unglingnm? Umbúðalaust Aðalheiður Ösk Guðbjömsdóttir Starfsmaður í Fjörgyn Kostir ungiinga: Þau eru mjög frumleg, dugleg og vinnusöm yfír höfuð. Hreinskilin mjög. Hafa ótak- markaða orku og eru tilbúin að leggja rosalega mikið á sig til að gera það sem þau ætla að gera. Þegar þau fá smá púst, geta þau framkvæmt ótakmarkað. Þau eru líka skemmtileg. Gallar unglinga: Þau eru oft mjög fljótfær og taka skyndiákvarðanir sem þau geta átt erfitt með að bakka með. Hvatvísin er helsti og mesti galli unglinga. Aðalheiður Ósk Guðbjörnsdóttir Umboðsmaður barna Einar Sigurður Einarsson, 16 ára. Var skólinn erfíður í vetur? Já frekar, verkfallið setti strik í reikninginn. Það var meira lagt í heimanám og kvaðirnar voru meiri. Hvað finnst þér að mætti betur fara í grunnskólanum? Það mætti hafa kennsluna fjöl- breyttari, kannski fara í vett- vangsferðir sem tengjast náminu. I líffræði er til dæmis hægt að gera mjög margt annað en að vera með eintóma kennslu. Hvað ætlar þú að gera í sumar? Vinna bara og skemmta mér. Ég er búinn að sækja um á fullt af stöðum, en ég veit ekki hvort ég fæ það og þá er bara bæjarvinnan eftir. Hvað ætlar þú að gera næsta vet- ur? Para í skóla, Fjölbraut í Breiðholti. Valgerður Ottesen, 16 ára. Var skólinn erfiður? Já, Verkfallið gerði manni erfitt fyrir. Ég var lengi að koma mér inn í námsefnið eftir verkfall. Hvað finnst þér að mætti betur fara í grunnskólanum? Mér finnst ekkert að grunnskólan- um, hann er fínn eins og hann er. Hvað ætlar þú að gera í sumar? Ég ætla að vinna sem mest. Ég vinn hjá Nóa Síríusi á skrifstofu og um helgar þá vinn ég í konfekt- búðinni í Kringlunni. Hvað ætlar þú að gera næsta vetur? Ég ætla í Versló. Dröfn Harðardóttir, 16 ára. Var skólinn erfiður? Nei, ekki fannst mér það, hann var bara eins og alltaf. Verkfallið hafði engin áhrif á námið hjá mér, við vorum náttúrulega búin að fara yfir námsefnið og undirbúa okkur mjög vel svo það hafði eng- in áhrif. Hvað finnst þér að mætti betur fara í grunnskólanum? Ég man ekki eftir neinu, mér finnst skólinn fínn eins og hann er. Hvað ætlar þú að gera í sumar? Ég verð að vinna í sjoppu hérna í Grafarvoginum. Hvað ætlar þú að gera næsta vet- ur? Ég ætla í Verslunarskólann. Arna Sigurðardóttir, 16 ára. Var skólinn erfíður í vetur? Ekkert meira en venjulega. Verk- fallið hafði engin áhrif á mig, ég lærði heima í því og gerði það sem átti að gera og missti ekkert úr. Hvað finnst þér að mætti betur fara í grunnskólanum? Mér finnst skólinn fínn eins og hann er. Hvað ætlar þú að gera í sumar? Vera í bæjarvinnunni. Hvað ætlar þú að gera næsta vet- ur? Fara í Menntaskólann við Hamra- hlíð. Molta Minolta "Pa ) Berglind A, Berglind E, Geta leitað eftir áliti um rétt sinn EMBÆTTI umboðsmanns barna var stofnað 1. janúar síðastlið- inn. Embættið hefur gefið út bækling til glöggvunar fyrir börn og unglinga og aðra þá sem gætu þurft að nýta sér þessa þjón- ustu. Hér fyrir neðan eru nokkrar af þeim upplýsingum sem bæklingurinn gejmiir. Umbobsmaður barna ... er talsmaöur allra barna ah 18 ára aldri. Hann á ab bæta hag barna og standa vörö um hagsmuni, þarfír og réttindl þeirra. Öll born geta leitaö tll umbo&smanns bama, einnig fullorbnir, félög, stofnanir og samtök. Þaö má hringja, skrtfa eba fytla út sérstök eyöublöb tii ab koma málum á framfæri vib umbobsmanninn. Skrifstofan abstobar böm sérstaklega ef þau þurfa þess meb. Umbobsma&ur barna Umbo&sma&ur barna ... vðl fi at> vita hvab börn eru a& hugsa og hvab þeim finnst um ýmsa hkiti sem snerta þau og ninasta umhverfi þeirra. 8öm hafa skobanir é hinum ýmsu mii- efnum s.s. stól- anum, umferbinni, leíkskólanum, sundstöbum. níttúmnni, kvikmyndum, sjónvarpi, útvarpl, Iþróttum og morgu, mörgu fleira. Til þess ab umbobsmabur geti slnnt starfi sínu sem opinber taismabur þetrra þarf hann ekki hvab sfst ab heyra raddir bamanna ... vinnur ab hagsmunamilum bama almennt en ekki mélum cinstakra barna. Öbrum hefur verib ætlab þab hlutverk s.s. barnavcrndarnefndum, barnavemdarrábi, rábuneylum, lögregkt, umbobsmanni Alþingis og dómstólum. Umbobsmabur barna .. leibbeinir og gelur réb hvert unnt er ab ' leita til ab ná fram t rétti barna Umbobsmabur barna ... kemur meb ábendingar og tillögur til úrbóta sem snerta hag bama á öllum svibum samfélagsins. Umbnhsmabur harna ... ræbur sjálfur hvaba mál hann tekur tii meblerbar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.