Morgunblaðið - 07.06.1995, Page 62
62 MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJÓNVARPIÐ
17.30 ►Fréttaskeyti
17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda-
rískur myndaflokkur. Þýðandi: Haf-
steinn Þór Hilmarsson. (158)
18.20 ►Táknmálsfréttir
1830 RADUAFFUI ►Vö|undur (Wid~
DHIInHLrnl get) Bandarískur
teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólf-
ur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir
Snær Guðnason, Vigdís Gunnars-
dóttir og Þórhaliur Gunnarsson.
(60:65)
19-°°hlETTID ►Leiðin til Avonlea
rlL I IIII (Road to Avonlea V) Ný
syrpa í kanadíska myndaflokknum
um Söru og vini hennar í Avonlea.
Aðalhlutverk: Sarah Polley, Gema
Zamprogna, Zachary Bennett og
Cedric Smith. Þýðandi: Ýrr Bertels-
dóttir. (1:13)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Víkingalottó
20.40 kJCTTID ►F°lk á íerð á ísnum
rlL I IIII Nyrsta byggð austur-
strandar Grænlands, Scoresbysund,
tengist ísiandi á skemmtilegan hátt.
Þegar landnemar fóru þangað árið
1925 komu þeir við á ísafirði. í þætt-
inum er sagt frá þessari heimsókn,
dregin upp mynd af vetrarríkinu í
þessari einangruðu 500 manna byggð
og náttúran skoðuð á hundasleða-
ferðalagi á fögrum vetrardegi. Um-
sjónarmaður er Sigrún Stefánsdðttir
og Páll Reynisson kvikmyndaði.
21.15 ►Bráðavaktin (ER) Bandarískur
myndaflokkur sem segir frá læknum
og læknanemum í bráðamóttöku
sjúkrahúss. Aðalhlutverk: Anthony
Edwards, George Clooney, Sherry
Stringfíeld, Noah Wyle og Eriq La
Salle. Þýðandi: Reynir Harðarson.
(20:24)
22.05 ►Pétur fer í skóla (Educating Pet-
er) Bresk heimildarmynd um dreng
með Downs-heilkenni sem hefur nám
í venjulegum skóla. Þýðandi: Rann-
veig Tryggvadóttir.
22.35 ►Einn-x-tveir í þættinum er flallað
um íslensku og sænsku knattspym-
una.
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok
STÖÐ TVÖ
16.45 ►IMágrannar
17.10 ►Glæstar vonir
17.30 ►Sesam opnist þú
18.00 ►Litlu folarnir
18.15 ►Umhverfis jörðina í80draumum
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.15 ►Beverly Hills 90210 (13:32)
21.10 ►Milli tveggja elda (Between the
Lines II) (8:12)
22.05 ►Súrt og sætt (Outside Edge) (3:7)
22.35 ►Tfska
23.00
ifviiíftivun ►A||t á hvoifí
HllnmlHIJ (Splitting Heirs)
Ærslafull gamanmynd í anda Monty
Python gengisins um Tommy greyið,
sem fæddist á blómatímanum, en
forríkir foreldrar hans skildu hann
eftir í villtu samkvæmi í Lundúnum.
Fátækir Pakistanar tóku piltinn í
fóstur en þegar hann kemst til vits
og ára uppgötvar hann sér til mikill-
ar skelfingar að hann er í raun 15.
hertoginn af Bournemouth og að
bandarískur frændi hans hefur erft
allt sem honum ber. Aðalhlutverk:
Rick Moranis, Eric Idle, Barbara
Hershey og John Cleese. Leikstjóri:
Robert Young. 1993.
0.25 ►NBA-Shaquille O’Neal Þáttur um
körfuboltasnillinginn Shaq.
1.00 ►NBA-úrslitin Orlando Magic -
Houston Rockets.
3.30 ►Dagskrárlok
Andrea hættír
við Dan þegar
hún kynnist bar-
þjóninum Jesse
Vasques.
Astamálin í
brennidepli
Brandon hefur
loks fundið þá
einu réttu og er
ástfanginn upp
fyrir haus en
ástamál
Andreu eru í
hálfgerðum
ólestri
STÖÐ 2 kl. 20.15 Ýmislegt hefur
drifið á daga krakkanna í Beverly
Hills 90210 en nú hefur Brandon
loks fundið þá einu réttu og er orð-
inn ástfanginn upp fyrir haus. Sú
heppna heitir Emily en hún býr í
San Francisco og Brandon þykir
verst að hún stundar nám við annan
skóla en hann. Hann fer því fram
á það við stúlkuna að þau reyni að
flytja hvort nær öðru en það eru
ýmsar blikur á lofti og margt bend-
ir til þess að íjarlægðin á milli turt-
ildúfnanna muni aukast frekar en
hitt. Ástarmál Andreu eru líka í
hálfgerðum ólestri því hún hefur
lítinn áhuga á að halda áfram sam-
bandi sínu við Dan eftir að hún
kynntist barþjóninum Jesse Vasqu-
ez.
Þá var ég ungur
Þórarinn
Björnsson
ræðir við Pál
Guðlaugsson á
Dalvík, 85 ára
sjómann sem
kann frá mörgu
að segja
RÁS 1 kl. 14.30 Nú er sjómanna-
dagurinn óðum að nálgast. í dag
kl. 14.30 ræðir Þórarinn Björnsson
við 85 ára gamlan sjómann, Pál
Guðlaugsson á Dalvík. Páll fæddist
á Dalvík og ólst þar upp. Hann var
aðeins 13 ára þegar faðir hans fórst
af slysförum og sama ár fór hann
á sjóinn og sjómennskan varð hans
ævistarf. Páll segir ýtarlega frá
ýmsum veiðiskap, meðal annars frá
síldveiðum og hákarlalegum. Lífið
snérist svo sannarlega um vinnu
og aftur vinnu á þessum árum en
Páll heldur því fram að oft hafi
verið mjög gaman á sjónum í þá
daga.
YMSAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Þinn dagur með Benny Hinn
7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni
8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð
10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð
19.30 Endurtekið efni 20.00 700
Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn
dagur með Benny Hinn 21.30 Homið,
rabbþáttur 21.45 Orðið, hugleiðing
22.00 Praise the Lord, biandað efni
24.00 Nætursjónvarp
SKY MOVIES PLIIS
5.00 Dagskrárkynning 9.00 Call of
the Wild, 1993, Jack London 11.00
Final Shot — the Hank Gathers Story,
1992, Hank Gathers 13.00 Cross My
Heart F 1990, Sylvian Copans 15.00
Challenge to Be Free, 1972 17.00
Call of the Wild, 1993, Jack London
19.00 Flirting F,G 1990, Noah Taylor
21.00 Posse K 1993, Mario Van Pe-
ebles 22.50 Secret Games II: The
Escort E,F 1993 0.25 Garbo Talks
F,G 1984, Anne Bancroft 2.05 Runn-
ing Mates A,G 1992, Diane Keaton
3.35 Final Shot — The Hank Gathers
Story, 1992
SKY OIME
5.00 The DJ Kat Show 5.01 Amigo
and Friends 5.05 Mrs Pepperpot 5.10
Dynamo Duck 5.30 My Little Pony
6.00 Tlie Incredible Hulk 6.30 Super-
human S.S. Squad 7.00 The M.M.
Power Rangers 7.30 Blockbusters
8.00 Oprah Winfrey 9.00 Concentr-
ation 9.30 Card Sharks 10.00 Sally
Jessy Raphael 11.00 The Urban Peas-
ant 11.30 Designing Women 12.00
The Waltons 13.00 Matlock 14.00
Oprah Winfrey 14.50 The DJ Kat
Show 14.55 Superhuman S.S. Squad
15.30 The M.M. Power Rangers
16.00 Beverly Hills 17.00 Spellbound
17.30 Family Ties 18.00 Rescue
18.30 MASH 19.00 Robocop 20.00
Picket Fences 21.00 Quantum Leap
22.00 David Letterman 22.50 LA
Law 23.45 The Untouehables 0.30
In Living Color 1.00 Hit Mix
EUROSPORT
6.30 Bflaþáttur 8.30 Eurogoal 9.00
Frjálsíþróttir 10.00 Tennis, bein út-
sending 17.45 Eurosportfréttir 18.00
Fréttaskýringaþáttur, mótorhjól
18.30 Formula 1 19.00 Fijálsíþróttir,
bein útsending 21.00 Tennis 22.00
Knattspyma 23.00 Eurosportfréttir
23.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G .,= gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur K = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Sigríður Óladóttir.+
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson. 7.30
Fréttayfirlit. 7.45 Náttúrumál
Þorvarður Ámason flytur pistil.
8.20 Menningarmál. Steinunn
- Sigurðardóttir flytur. 8.31 Tíð-
indi úr menningarlífinu. 8.40
Bókmenntarýni 8.55. Fréttir á
ensku
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segðu mér sögu: Rasmus fer
á flakk eftir Astrid Lindgren. (6)
9.50 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Bjömsdóttur.
10.03 yeðurfregnir.
10.20 Árdegistónar.
- Fantasia í f-moll ópus 103 fyrir
píanó eftir Franz Schubert. Gu-
ehr og Sueher Pekinel leika fjór-
hent á pianó.
- Inngangur og tilbrigði fyrir
klarinett og hljómsveit ópus 8,
eftir Franz Schubert. Dieter
Klöcker leikur með Útvarps-
hljómsveitinni í Bratislava; Ger-
not Schmalfuss stjórnar.
- Intermezzo nr.I fyrir tvö klari-
nett eftir Anton Stadler. Dieter
Klöcker og Mlchael Heitzler
leika.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson og
Sigríður Arnardóttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Miðdegistónleikar.
- Lög úr Broadway-söngleikjum
eftir ýmsa höfunda. Empire
Brass kvintettinn leikur.
- Valdir kaflar úr söngleiknum
South Pacific eftir Rodgers og
Hammerstein. Kiri Te Kanava,
José Carreras, Sarah Vaughan
o.fl. syngja með Sinfóníuhljóm-
sveit Lundúna: Jonathan Tunick
stjórnar.
14.03 Útvarrssagan, Tarfur af
hafi eftir Mary Renault. Ingunn
Ásdísardóttir les þýðingu sína
(19).
14.30 Þá var ég ungur. Þórarinn
Bjömsson ræðir við Pál Guð-
iaugsson á Dalvík.
15.03 Tónstiginn. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
15.53 Dagbók.
16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1 Um-
sjón: Bergljót Baldursdóttir, Jó-
hanna Harðardóttir og Jón Ás-
geir Sigurðsson.
17.03 Tónlist á síðdegi. Verk eftir
Ludwig van Beethoven.
- Forleikur númer 3 ópus 72, Leó
nóruforleikurinn.
- Sinfónfa númer 5 I c-moll ópus
67, örlagasinfónían Gewand-
haushljómsveitin f Leipzig leik-
ur; Kurt Masur stjómar.
17.52 Náttúrumál. ' Þorvarður
Árnason flytur pistil. Endur-
fluttur úr Morgunþætti.
18.03 Fóik og sögur. í þættinum
eru söguslóðir á Suðurnesjum
sóttar heim. Umsjón: Anna Mar-
grét Sigurðardóttir.
18.30 Allrahanda. Trfó Oscars
Petersons spilar lög eftir Cole
Porter.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endur-
flutt.
20.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson.
21.00 „Eiskulega Margrét". Úr
bréfasafni Margrétar Sigurðar-
dóttur á Stafafelli. Umsjón: Erla
Hulda Halldórsdóttir. Lesari með
umsjónarmanni: Margj-ét Gests-
dóttir.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins:
Friðrik Ó. Schram flytur
22.30 Kvöldsagan: Alexis Sorbas.
Þorgeir Þorgeirson les (3).
23.00 Túlkun í tónlist. Úmsjón:
Rögnvaldur Siguijónsson. (Áður
á dagskrá 1986)
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir. (Endurtekinn
þáttur frá miðdegi.) 1.00 Næt-
urútvarp á samtengdum rásum
til morguns. Veðurspá.
Fréttir ó Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 eg 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristín Óiafs-
dóttir og Leifur Hauksson. Anna
Hildur Hildibrandsóttir talar frá
Lundúnum. 9.03 Halió ísland.
Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló
ísland Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar
Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri
Sturluson. 16.03 Dægurmálaútvarp.
18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins
og sleggju. 20.30 Úr ýmsum áttum.
Andrea J6nsdóttir.22.10 Þetta er f
lagi. Georg Magnússon og Hjálmar
Hjálmarsson. 0.10 í háttinn. Mar-
grét Biöndal 1.00 Næturútvarp til
morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.35 Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.04
Blúsþáttur. Pétur Tyrfingssön 3.00
Vindældalisti götunnar. 4.00 Þjóð-
arþel. 4.30 Veðurfregnir. Nætur-
lögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með
Claire Harnill. 6.00 Fréttir, veður,
færð, flugsamgöngur. 6.05 Morg-
untónar. 6.45 Veðurfregnir. Morg-
untónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurland. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins-
son. 9.00 Maddama, kerling, frök-
en, frú. Katrín Sæhólm Baldurs-
dóttir. 12.00 Islensk óskalög.
13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig-
mar Guðmundsson. 19.00 Draumur
f dós. 22.00 Bjami Arason. 1.00
Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar
Guðmundsson.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur
Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunnars-
dóttir. Kemur stöðugt á óvart. 12.15
Anna Björk Birgisdóttir. 15.55
Bjami Dagur Jónsson. 18.00 Eirík-
ur. 19.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer
Helgason. 24.00 Næturvaktin.
Fritlir ó heila timanum fró kl. 7-18
og kl. 19.30, frittayfirlii kl. 7.30
og 8.30, iþróttofrittir kl. 13.00.
BROSID
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó-
hannes Högnason. 12.00 Hádegist-
ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró-
bertsson. 16.00 Ragnar Örn og
Kristján Jóhanns. 18.00 Sfðdegist-
ónar. 20.00 Hlöðuloftið. 22.00
Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
6.00 í bítið. Axel og Björn Þór.
9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi
Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með
Pétri Árna. 19.00 Betri blanda.
22.00 Lífsaugað. Þórhallur Guð-
mundsson miðill. 24.00 Jóhann
Jóhannsson ijúfur 1 klukkustund.
1.00 Endurtekin dagskrá frá deg-
inum. Frittir kl. 9, 10, II, 12, 13,
14, 15, 16, 17.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá fréttast. Bylgjunn-
ar/Stöðvar 2 kl. 18.00.
LINDIN
FM 102,9
7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út-
varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt
tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00
Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið.
17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00
I kvöldmatnum. 20.00 Islenski
kristilegi listinn TOP „20“ (Frum-
fluttur). 22.00 Rólegt og fræðandi.
SÍGILT-FM
FM 94,3
7.00 I morguns árið. 9.00 í óperu-
höllinni. 12.00 1 hádeginu. 13.00
Úrhljómleikasalnum. 17.00 Gamlir
kunningjar. 20.00 Sfgilt kvöld.
24.00 Næturtónleikar.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæði8fréttir TOP-
Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp
TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00
Birgir Örn. 18.00 Hennf Árnadótt-
ir. 22.00 Extra Extra. 22.00 Hansi
Bjarna. 1.00 Næturdagskrá.
Útvnrp Hofnarf jöröur
FM 91,7
17.00 I Hamrinum. 17.25 Létt tón-
list. 18.00 Miðvikudagsumræðan.
18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.