Morgunblaðið - 17.06.1995, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 17.06.1995, Blaðsíða 34
34 LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Ráðstefna um atvinnumál kvenna fsafirði 24. júní 1995 Ráðstefna um atvinnumál kvenna verður haldin á Hótel Isafirði laugardaginn 24. júní n.k. Ráðstefiian hefst kl. 10:00 og er áædað að hen'ni ljúki kl. 17:00. Meðal frummælcnda vcrða: SNSRPA Sigríður Dúna Kristmundsdóttir mannfræðingur Asdís Rafríar lögfræðingur Aðalheiður Guðmundsdóttir atvinnuráðgjafi kvenna á Vestfjörðum Elín Antonsdóttir atvinnuráðgjafi Að ráðstefnunni lokinni verða pallborðsumneður sem Jóna Valgerður Kristjánsdótdr fv. alþingiskona, stýrir. AUar nánari upplýsinmr veitir . Elsa Guðmuneisaóttir, atvinnuráðgjafi kvenna á Vestfíörðum i síma 4563722 (efiir háeíegi). Áhrif áætlaðra breytinga á greiðslumarki kindakjöts 1993-97 Greiðslumark meðaltal 113 sauðfjárbúa 8.150 tonn Heildarframlegð meðaltal 113 sauðfjárbúa 1.685 þús.kr. Til greiðslu 643 launa og r' hagnaðar 488 1993 1994 1995 1996 1997 1993 1994 1995 1996 1997 X i mm JH tekjuraf I ■■ Hl SHili búrekstrijl 1993 1994 1995 1996 1997 178 þús.kr — Samtals 429 þús.kr. Pöntunarverslun með matvæli er vaxandi atvinnugrein -Eru ekki framtíðarmöguleikar sauðfjárframleiðslunnar undir því komnir að takist að halda heirna- markaðinum, útflutningur leysir tæpast þennan vanda? „Já, það er rétt en við bindum líka vonir við möguleika á útflutn- ingi. Það er vaxandi áhugi á hreinni og ómengaðri vöru en hins vegar IVI GARÐINN OG BÆTIÐ SANDI OG GRJÓTI SANDUR SIGURSTEINAR VÖLUSTEINAR HNULLUNGAR Þú færð sand og allskonar grjót hjá okkur. Við mokum þessum efnum á bíla eða í kerrur og afgreiðum líka í smærri einingum.traustum plastpokum sem þú setur í skottið á bílnum þínum. NÝTT SÍMANÚMER 577-2000 BJ0RGUN HF. SÆVARHÖFÐA 33 Afgreiðslan við Elliðaár er opin: Mánud.-fimmtud. 7:30-18:30. Föstud. 7:30-18:00. Laugard. 8:00-17:00. Opið í hádeginu nema á laugardögum. í atvinnulífinu starfa hagfræðingar, tungumáiafólk og tæknifræðingar saman. Hvar lærir maður það? Bréfaskíptí Hér ætti að vera mynd af hinum nýja skóla, en hann verður ekki tilbúinn fyrr en í júlí! HIH er fyrsta menntasetur í Danmörku, þar sem kennt er í hagfræði, tungumálum og tæknifræöi undir sama þaki. Og þvílíkt þak! í hinni glænýju byggingu munt þú uþþlifa alþjóðlegt umhverfi, þar sem metnaður, samvinna og vellíðan svífur yfir vötnum. Hið nána samstarf við atvinnulífið er kafli út af fyrir sig. Viltu lesa um það? Pantaðu bæklinginn í síma 00 45 97 20 83 11. I H HANDELS- & INGENI0RH0JSKOLEN I HERNING ULDJYDEVEJ 13 - DK-7400 HERNING - SÍMI 00 45 97 208311 er framleiðslukostnaðurinn bæði á búvörum og líka slátur- og vinnslu- kostnaður fyrir erlenda markaði allt of mikill. Ef okkur teks't ekki að lækka þennan kostnað, bæði á búunum sjálfum og í slátrun og vinnslu afurða, náum við ekki því verði sem við þurfum að fá á þess- um hreinvörumörkuðum." -Hvað er að gerast í markaðsmál- unum þessa dagana? „Við höfum verið að þreifa fyrir okkur, bæði eru tilraunir í gangi á nokkrum stöðum í Evrópu og svo erum við að fara af stað með til- raunir í Bandaríkjunum. Önnur er í sérstakri verslunarkeðju í New „Við viljum vera mjög opnir fyrír hreinskil- inni umræðu um eðli landbúnaðarins og stöðu hansu York, sem selur hreinar vörur og hins vegar er hafin tilraun til að flytja kjöt beint til áhugamanna um ísland. Nú er til dæmis að fara út pakkað kjöt í hálfum skrokkum í kössum, eftir pöntunum beint til neytenda. Við byijuðum á íslend- ingafélaginu í Washington. Pöntun- arverslun með matvæli er vaxandi atvinnugrein í Bandaríkjunum og Evrópu og þetta gæti því vel orðið vísir að meiru,“ segir Ari. Sláturtími verði lengdur í þrjá til fjóra mánuði skynja bændur en vaxandi atvinnu- leysi gerir þarna erfítt um vik eins og hjá framleiðendum. í raun virð- ist landinu skipt í þröng atvinnu- svæði þar sem hvert svæði reynir að veija sína afurðastöð og er þá minna horft á heildarhagsmuni bú- vöruframleiðenda og neytenda," segir Ari. Hæfilegur stuðningur og sanngjörn tollvernd Aðspurður um afkomu landbún- aðarins í heild sinni, sagði Ari að staðan væri sennilega best í mjólk- urframleiðslunni. „Þar hefur verðið að vísu lækkað í framhaldi af bú- vörusamningnum frá 1991 og kjör mjólkur- bænda hafa þrengst en eru þó viðunandi hjá mörgum. Það hefur Iíka átt sér stað mikil vöru- þróun og vörugæði eru orðin mjög viðurkennd, sem hefur átt sinn þátt í að halda uppi neysl- unni. Verði hins vegar einhver innflutningur á mjólkurvörum samkvæmt lág- marksaðgangi í GATT-samningn- um þá óttast ég að fluttir verði inn einhveijir vöruflokkar sem verði erfitt að keppa við.“ „Landbúnaðurinn getur -En er ekki óumflýjanlegt að gera ýmsar breytingar til að aðlaga framleiðsluna að þörfum markaðar- ins, til dæmis með því að lengja sláturtímann? „Við stefnum að því að lengja sláturtímann og hefja slátrun í ág- úst í ár. Á þessu er að vísu ann- marki. Við höfum verið að selja lambakjötið sem hreina náttúru- afurð og ef við ætlum að halda okkur við það, getum við ekki selt afurðirnar sem útiræktað kjöt mik- ið lengur en fram í nóvember. Við getum heldur ekki byijað slátrunina fyrr en í lok júlí, en við stefnum að því að lengja sláturtímann i að minnsta kosti þrjá til fjóra mánuði. Við ætlum að byija snemma í ár og hætta seint og gildir það bæði fyrir innanlandsmarkað og fyrir kjöt sem við seljum ferskt á Evrópu- markað. Þá er ekki síður nauðsynlegt að aðlaga rekstur vinnslustöðva að breyttum aðstæðum. Óhjákvæmi- legt er að fækka sláturhúsum veru- lega til að ná hagkvæmari rekstri og betri nýtingu í þeim húsum sem eftir standa. Þessa þörf fyrir hag- ræðingu í rekstri afurðastöðvanna staðist samkeppnina erlendis frá með hæfi- legum stuðningi og sanngjarnri toll- vernd. Við verðum að njóta toll- verndar til að standast þær miklu niðurgreiðslur og stuðning við út- flutning landbúnaðarvara sem á sér stað í öðrum löndurn," segir Ari ennfremur. Ari er þeirrar skoðunar að stuðn- ingur við landbúnaðinn sé ófrávíkj- anlegur liður í byggðastefnu, sem stuðlar að búsetu í dreifbýlinu. „Þetta er óijúfanlegt og þar er sauðfjárræktin lykilatriði. Sauðfjár- ræktin hefur raunverulega staðið undir byggð í fámennaiú og dreifð- ari byggðum landsins. Ég held að með tilliti til nýtingar landsins sem útivistar- og ferðamannalands, þá vilji fólk ekki aka um tómar eyði- byggðir," segir Ari Teitsson að lok- um. Attalus bmdmgJanúnotíng ✓ Plasthúðun - innbinding ✓ Allur vélbúnaður - og efni ✓ Úrvals vara - úrvals verð J. RSTVfiLDSSON HF. <$É> Skipholti 33,105 Reykjavík, sími 552 3580 Rosenthal -pegnrPúvel,n' 8Í°f • Brúðkaupsgjafir • Tímamótagjafir Hönnun oggæði í sérflokki Laugavegi 52, sími 562 4244.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.