Morgunblaðið - 17.06.1995, Qupperneq 38
38 LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
AÐSENDAR GREINAR
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
16. júní 1995
Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLiR MARKAÐIR
Annar afli 285 285 285 61 17.385
Gellur 350 350 350 41 14.350
Hrogn 300 300 300 100 30.000
Karfi 134 20 96 3.961 380.256
Keila 59 30 49 524 25.636
Langa 72 72 72 101 7.272
Langlúra 106 100 104 441 46.068
Lúða 410 150 370 801 296.298
Rauðmagi 80 10 78 508 39.380
Sandkoli 55 30 40 708 28.293
Skarkoli 99 82 91 6.857 625.279
Skrápflúra 55 20 45 335 14.925
Skötuselur 468 187 227 877 199.112
Steinbítur 81 60 79 1.792 141.913
Sólkoli 160 160 160 500 80.000
Ufsi 67 30 59 13.037 768.615
Undirmálsfiskur 61 30 56 1.922 107.472
Úthafskarfi 59 47 56 392 21.776
Ýsa 200 38 137 27.677 3.790.739
Þorskur 135 70 96 83.725 8.015.666
þykkvalúra 140 127 132 261 34.447
Samtals 102 144.621 14.684.881
FAXAMARKAÐURINN
Hrogn 300 300 300 100 30.000
Þorskur 91 91 91 430 39.130
Úthafskarfi 54 47 48 125 6.023
Samtals 115 655 75.153
FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR
Þorskursl 87 87 87 1.407 122.409
Samtals 87 1.407 122.409
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARDAR
Karfi 60 55 56 341 19.096
Keila 35 35 35 78 2.730
Langlúra 100 100 100 113 11.300
Lúða 300 300 300 78 23.400
Sandkoli 55 40 42 608 25.293
Skarkoli 99 90 93 4.418 409.151
Steinbítur 79 79 79 985 77.815
Ufsi 67 60 64 > 2.606 ^ 166.862
Þorskur 104 84 93 25.296 2.349.492
Ýsa 157 55 144 3.056 441.103
Skrápflúra 55 55 55 235 12.925
Úthafskarfi 59 59 59 267 15.753
Samtals 93 38.081 3.554.920
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Lúða 410 410 410 17 6.970
Skarkoli 86 86 86 1.060 91.160
Steinbítur 69 69 69 40 2.760
Þorskursl 86 86 86 100 8.600
Samtals 90 1.217 109.490
FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR
Lúða 320 320 320 10 3.200
Undirmálsfiskur 56 56 56 400 22.400
Þorskur sl 83 83 83 1.475 122.425
Ýsa sl 132 132 132 520 68.640
Samtals 90 2.405 216.665
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Annarafli 285 285 285 61 17.385
Gellur 350 350 350 41 14.350
Karfi 20 20 20 24 480
Lúða 390 390 390 2 780
Steinbítur 80 80 80 511 40.880
Ufsi sl # 48 48 48 278 13.344
Undirmálsfiskur 61 61 61 500 30.5Ö0
Þorskursl 108 86 94 26.806 2.532.095
Ýsa sl 149 149 149 510 75.990
Samtals 95 28.733 2.725.804
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Karfi 134 30 107 2.258 240.748
Keila 41 41 41 25 1.025
Lúða 380 345 346 107 37.020
Rauðmagi 10 10 10 18 180
Skarkoli 94 82 92 562 51.889
Steinbítur 80 80 80 26 2.080
Sólkoii 160 160 160 500 80.000
Ufsi sl 61 30 57 6.093 346.874
Undirmálsfiskur 30 30 30 10 300
Þorskur sl 135 70 103 18.408 1.896.760
Ýsa sl 170 38 134 22.200 2.979.684
Samtals 112 50.207 5.636.561
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Keila 30 30 30 102 3.060
Lúða 390 150 389 476 185.159
Rauðmagi 80 80 80 490 39.200
Skötuselur 190 190 190 71 13.490
Ufsi 63 46 61 2.717 166.688
Þorskur 131 95 102 4.018 408.550
Samtals 104 7.874 816.147
FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR
Skarkoli 87 87 87 417 36.279
Steinbítur 60 60 60 12 720
Undirmálsfiskur 56 56 56 612 34.272
Þorskur sl 96 96 96 1.474 141.504
Ýsa sl 139 139 139 88 12.232
Samtals 86 2.603 225.007
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 94 94 94 1.233 115.902
Keila 59 59 59 319 18.821
Langa 72 72 72 101 7.272
Langlúra 106 106 106 328 34.768
Lúöa 379 373 378 81 30.619
Skötuselur 468 187 230 806 185.622
Steinbítur 81 81 81 218 17.658
Ufsi 53 53 53 106 5.618
Þorskur 92 92 92 56 5.152
Ýsa 127 120 122 319 38.883
þykkvalúra 127 127 127 161 20.447
Samtals 129 3.728 480.762
FISKMARKAÐURINN í HAFNARFIRÐI
Karfi 46 46 46 55 2.530
Sandkoli 30 30 30 100 3.000
Skarkoli 92 * 92 92 400 36.800
Ýsa 200 195 195 634 123.808
Skrápflúra 20 20 20 100 2.000
þykkvalúra 140 140 140 100 14.000
Samtals 131 1.389 182.138
FISKMARKAÐURINN HÖFN
Karfi 30 30 30 50 1.500
Ufsi sl 61 30 60 1.050 62.496
Þorskur sl 134 85 106 855 90.348
Samtals 79 1.955 154.344
FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR
Lúða 305 305 305 30 9.150
Ufsi sl 36 36 36 187 6.732
Undirmálsfiskur 50 50 50 400 20.000
Þorskursl 95 81 88 3.400 299.200
Ýsa sl 144 144 144 350 50.400
Samtals 88 4.367 385.482
„Engan má skylda til
aðildar að félagi“
Skylduaðild að Stúdentaráði úrskurðuð ólögmæt
NYVERIÐ lagði
Umboðsmaður Alþing-
is fram álit um þau
gjöld sem Háskóli ís-
lands innheimtir af sér-
hverjum nemanda
skólans. Lögum sam-
kvæmt eiga þau að
standa straum af skrá-
setningu stúdenta í
próf. Að áliti Umboðs-
manns Alþingis hafa
þessi gjöld ekki aðeins
verið ákvörðuð með
þetta í huga heldur
einnig til að bera al-
mennan rekstrarkostn-
að skólans og voru því
reist á ólögmætum grunni. Um-
boðsmaður tók einnig til skoðunar
það gjald sem Háskólinn innheimtir
af hverjum stúdent fyrir Stúdenta-
ráð HÍ. Niðurstaða hans er afdrátt-
arlaus; gjaldtakan hefur enga stoð
í lögum og er því óheimil.
Sigur fyrir málstað Vöku
SHÍ er frjálst félag sem stúdent-
ar stofnuðu sjálfir árið
1920 og hefur alla tíð
starfað samkvæmt
reglum og að mark-
miðum sem það hefur
sjálft sett sér. Engu
að síður hefur öllum
nemendum skólans
verið gert að vera fé-
lagar að SHÍ með því
að greiða til þess gjöld
árlega. Vökumenn í
Háskólanum hafa bar-
ist gegn þessari nauð-
ungaraðild og telja
hana bæði óeðlilega og
ólögmæta. Álit Um-
boðsmanns Alþingis er
því ákveðinn sigur fyrir málstað
Vöku. Röskva hefur hins vegar
barist með oddi og egg fyrir því
að viðhalda nauðungaraðildinni.
Hún hefur haft tögl og haldir í SHÍ
undanfarin misseri og málið því
ekkert hreyfst. En nú er komið á
dapnn að skylduaðildin er ólögleg
og verður ekki fylgt fram að svo
stöddu.
Sjálfstæði Stúdentaráðs
eru Röskvumenn hins
vegar tilbúnir að fóma,
----------------------
segir Ingvi Hrafn Osk-
arsson, svo að pólitískt
baráttumál þeirra verði
ekki marklaust.
Sérkennileg yfirlýsing Röskvu
Viðbrögð Röskvu við tíðindum
þessum er æði sérkennileg en þó
ekki öðruvísi en vænta mátti. í
krafti meirihluta síns í stúdentaráði
hefur hún gefið frá sér yfírlýsingu
þess efnis að réttast væri að lög-
gjafinn skjóti nú lagastoðum undir
skylduaðildina. Hæpið er að alþing-
ismenn ijúki upp til handa og fóta
og uppfylli ósk hennar. Fráleitt er
að ætla að alþingismenn séu svo
ósamkvæmir sjálfum sér að þeir
muni lögfesta skylduaðild að stúd-
entaráði á sama tíma og þeir sam-
þykkja nýtt stjórnarskrárákvæði
sem verndar rétt manna til að
standa utan félaga. Í 2. mgr. 12.
gr. frumvarpsins segir: „Engan má
skylda til aðildar að félagi." Þetta
ákvæði er í góðum takti við þróun
mannréttindamála í Evrópu á síð-
ustu árum en Röskvumenn geta því
miður ekki státað af sömu taktvísi.
Á SHÍ að vera opinber stofnun?
Það er ekki réttlætanlegþ að
neyða menn til aðildar að SHÍ og
stúdentar verða að eiga þess kost
að geta sagt sig úr félaginu. Afnám
skylduaðildar myndi ekki vera ógn-
un við tilveru SHÍ frekar en ann-
arra félaga heldur kærkomið að-
hald. Til þess að skyldugreiðsla til
SHÍ fái staðist út frá mannréttinda-
sjónarmiðum verður að breyta fé-
laginu í opinbera stofnun eða stjórn-
vald. Og í raun eru Röskvumenn
að biðja um þetta með fyrmefndri
yfirlýsingu. Fái þeir sínu framgengt
er um grundvallarbreytingu á stöðu
SHÍ að. ræða. Frjálst félag hefur
forræði yfir eigin málum og setur
sér sjálft reglur og markmið. Starf-
semi og tilvera opinberra stofnana
og stjómvalda er hins vegar í hönd-
um löggjafans og ráðherra. Sjálf-
stæði Stúdentaráðs er því hér í
húfí en það er fjöregg þess í hags-
munabaráttunni sem iðulega beinist
gegn stjómvöldum. Sjálfstæðinu
eru Röskvumenn hins vegar tilbún-
ir að fóma svo að pólitískt baráttu-
mál þeirra verði ekki marklaust.
Það er lítil reisn yfír þeim þessa
dagana. Þeir standa frammi fyrir
vanda en treysta sér ekki til að leysa
hann sjálfír heldur skora á Alþingi
að leysa úr. Stefna þessi er ámælis-
verð því stúdentar eiga að halda
sjálfir um taumana á hagsmunabar-
áttunni. Farsæld SHÍ veltur á frum-
kvæði og krafti stúdenta sjálfra og
engra annarra.
Höfundur er fulltrúi stúdenta í
Háskólaráði.
GENGISSKRÁNING
Nr. 112 16. Júnl 1995
Kf. Kr. TolF
Etn. kl.B.IB Dollari Kaup 63,33000 S*L 63,51000 Ganpt 63,19000
Sterlp. 101,49000 101,77000 100,98000
Kan. dollan 46,87000 46,05000 46,18000
Dönsk kr. 11,64300 11,58100 11,66100
Norsk kr. 10,12300 10.15700 10,22200
Sœnskkr. 8,69200 8,72200 8,69400
Finn. mark 14,67100 14.72100 14,81000
Fr. Iranki 12,82900 12,87300 12,91100
Belg (ranki 2,19300 2,20040 2.21540
Sv. tranki 54,32000 54,50000 55,17000
Holl. gyllini 40,22000 40,36000 40,71000
Þýskt mark 45,05000 45.17000 45,53000
ít lýra 0,03839 0,03855 0,03844
Ausiurr. sch. 6.40600 6,42900 6.47900
Port. escudo 0,42760 0,42940 0,43300
Sp pesoti 0.51820 0,52040 0,52420
Jap. jen 0.74900 0,75120 0.76100
frskt pund 103,44000 103,86000 103,40000
SDR(Sórst) 98.91000 99,29000 99,55000
ECU, evr.m 83,32000 83,60000 83,98000
Tollgengi fyrir |úni er sölugengi 29. mai. Sjálfvirkur
simsvari gengisskráningar er 562 32 70
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. júní 1995 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.921
’/2 hjónalífeyrir ...................................... 11.629
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 23.773
Fulltekjutryggingörorkulífeyrisþega .................... 24.439
Fleimilisuppbót ........................................ 8.081
Sérstök heimilisuppbót ................................... 5.559
Barnalífeyrirv/1 barns ................................. 10.794
Meðlag v/1 barns ....................................... 10.794
Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns .......................... 1.048
Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ........................ 5.240
Maeðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................ 11.318
Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 16.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 12.139
Fullurekkjulífeyrir .................................... 12.921
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ............................ 16.190
Fæðingarstyrkur ........................................ 26.294
Vasapeningarvistmanna .................................. 10.658
Vasapeningarv/sjúkratrygginga .......................... 10.658
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.102,00
Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 552,00
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 150,00
Slysadagpeningareinstaklings ...........,............... 698,00
Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 150,00
HLUTABRÉFAMARKAÐUR
VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF
HlutafáLfl V#rö m.vlröl A/V Jðfn.% SfðMtlvtðak dagur Hagat. tllboð
læget h«Nt •1000 hlutf. V/H Q.htf. af nv. Dagt. •1000 tokav. Br. kaup aala
Eimskip 4.26 5.48 7 808.446 2,08 14.01 1.51 20 16 06.95 314 4,80 0,13 4.67 4,88
Flugleiöir hl 1,46 2,02 4.113.080 3,50 6,60 0.89 1506.95 172 2,00 0,01 2,00 2,03
Grandi hl 1.91 2.25 2.134 275 4.10 13,97 1,33 13.06 95 2481 1.95 -0,11 1.91 2,00
íslandsbanki hl. 1.12 1,30 4.421.684 3,51 23,97 0,95 16 06.95 724 1.14 1,10 1.15
oUs 1,91 2.75 1 608.000 4.17 15,70 0.85 12.06.95 431 2,40 0.39 2,25 2,35
Oliulélagiö hf. 6,10 6,40 3.796 122 1,82 15,82 1.07 10 13.06.95 650 6,50 0,20 5,35 5,55
Skeliungur hf. 3,78 4,40 2.130.956 2,65 17,06 0,86 10 19.05.95 132 3,78 •0,55 3,25 3,60
ÚlgerðartélagAk.hl. 2,60 3,20 2 040.146 3,72 13,19 1,04 20 13.06.95 2728 2,69 •0,11 2.65 2.80
Hlulabrsj. VlB h( 1.17 1,23 347.783 16,43 1,06 13.02.95 293 1,17 1,23 1.29
íslenski hluiabrsj. hf. 1.22 1,30 370 061 15.65 1,03 16.06.95 3660 1,22 •0.06 1,22 1.27
Auðlind hl. 1.22 1,33 478.610 49.61 1,14 16.06.95 266 1,33 1.27 1.33
Jarðboranir hf 1,62 1.80 408 280 4,62 36,79 0,90 16.06.95 147 1.73 0,01 1.73 1.85
Hampiðjan hl. 1.76 2,35 760.143 4,33 8,31 0.98 14.06.95 6930 2,31 0,04 2.28 2.45
Har. Bóðvarsson hl. 1,63 2,10 840.000 2,86 8,16 1,20 16 06.95 2090 2.10 0,05 2,08 2.10
Hlutabr.sj Norðurl.hl 1.31 1.3 f 158.998 1,53 56,80 1,06 23.06.95 1310 1,31 0,05 1,30 1,35
Hlutabréfasj. hf. 1.31 1.76 587.395 4,85 9,53 1.07 1606.95 620 1,65 •0,10 1.61 1.74
Kaupf. Eyfirðinga 2.15 2.15 133 447 4.65 2.15 06.04.95 10750 2.15 •0,05 2,10 2.30
Lyfjaverslun islands hl. 1.34 1,60 480.000 2,50 29.75 1.12 30.05.95 595 1,60 0,06 1,56 1,76
Marel hl. 2,60 3,00 293.236 2,25 19,80 1.76 05.05.95 192 2,67 -0.03 2,67 2.98
Síldarvtnnslan hl. 2.43 3,05 712.800 2,22 5,99 1.20 20 30 05.95 540 2,70 2,65 2.89
Skagstrendingur hl 2.15 2,72 340.967 -4.16 1.45 16.05 95 164 2,15 0,20 1,85 2.60
SR-Mjöf hf. 1,60 1,85 1202 500 5,41 8.85 0.85 16.06 95 131 1,85 1.77 1.85
Sæplast h 1 2,70 3.25 268.416 3.45 26,47 1.06 10 30.05.95 146 2,90 0,15 2,80 3.00
Vinnslustöðm hf. 1,00 1.05 599 479 1.69 1.54 16.06.95 139 1,03 1.08
Þormóður rammihl 2,05 7.45 993 868 4.20 7,86 1,44 20 30.05.95 238 2,38 0.45 2,30 2.50
OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF
Sfðaati vtðaklptadagur Hagstwðuatu tilboð
Hlutafélag Daga *10OO Lokavarð Braytlng Kaup Sala
Almenm hlutabrélasjóðunnn hl 17.05.95 414 1.00
Ármannstellhf. 30.12 94 50 0.97
Árnes hf 22.03.96 360
Bilreiðaskoðun íslands hl 07 10 93 63 2.15
Ehl Alþyðubankans hl. 07 02 95 13200 1.10
Hiaölrystihús tskiljarðai hf 15.06 95 1632 1.86 0.06
ishúslélag islirðmga ht 31.12 93 200 2.00
islenskar sjávarafurðtr hf 31 05 95 650 1.30
fslenska útvarpslélagið hf. 16 11.94 160 3,00 0.17
Pharmaco hl 22.03 95 3025 6,87
Samskiphf 10.06.96
Samvinnusjódur islands hl 29 12 94 2220 1.00
Samemaðir verktakar hl 24 04 95 226 7.10
Sölusamband islenskra Fisklraml. 1506.96 1084 1.42
Sjóvá Almennar hf 11 04 95 381 6.10 •0.40
Samvmnuferðir-Landsýn hl 06 02 96 400 2.00 2.00
Soflis hl 11 08 94 61 6,00
Tollvorugeymslan h< 06.0695 300 1,00 •0.18
T ryggingamiöstoðin hf 22.01.93 120 4,80
Tækmval hl 02.06 95 283 1,60 0.16
I olvusamskipli hl. 09.05.95 225 2,25
Þróunarfélag íslands hl. 09.05 95 7160 1.10 •0.20
Upphæð allra viðaklpta aiöasta vlð.klptadag. ar gafln 1 délk MOOO, vorð ar margfaldl af 1 kr.
annMt rakatur Opna tllboöamarfcaöarina fjrrfr þfngaðda an aotur angar raglur um martaöfnn aöa hafur afaklptl af honum að ððru Lytl.
Blab allra landsmanna!
IbqpMatit
- kjarni málsins!
Ingvi Hrafn
Óskarsson