Morgunblaðið - 17.06.1995, Page 53

Morgunblaðið - 17.06.1995, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1995 53 ATVIN WWAUGL YSINGAR Atvinna óskast 35 ára mann, með 2000 hestafla vélstjóra- réttindi (vs1), vantar vellaunað starf til 15. ágúst til sjós eða lands. Upplýsingar í síma 451 2935. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar í sumarafleysingar á sjúkrahúsið, Patreksfirði. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 456 1110. Bflamálari Óskum eftir að ráða bílamálara sem fyrst. Þarf að hafa réttindi og reynslu. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir föstudaginn 23. júní, merktar: „B - 15068“. RADAUGl YSINGAR Atvinnuhúsnæði óskast Óska eftir að kaupa ca 200-300 fm atvinnu- húsnæði á jarðhæð undir heildverslun, helst á svæði 105 og 108. Æskilegt að hafa góðar innkeyrsludyr. Upplýsingar í síma 5881088. Mosfellbær Til leigu í gömlu Álafosshúsunum í Kvosinni. Tilvalið fyrir félagslynt fólk, t.d. listamenn, hugsuði og handverksmenn. Verðið fælir ekki frá. Upplýsingarísímum 854 1491 og 853 5204. Suðurlandsbraut 46 - Bláu húsin Til leigu 100 fm nýtt skrifstofuhúsnæði á 2. hæð á þessum frábæra stað. Mjög vel skipulagt. Gott auglýsingapláss á útvegg. Upplýsingar gefa Sigurður og Þór, í síma 569 7700. Atvinnuhúsnæði Iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að kaupa eða taka á leigu atvinnuhúsnæði, um 1000 fm, á góðum stað á stór-Reykjavíkursvæð- inu. Húsnæðið þarf að vera á jarðhæð og með góða lofthæð. Svör óskast send afgreiðslu Mbl., merkt: „F - 16166“. Helst í gamla bænum eða nágrenni óskast 100-150 fm gott skrif- stofuhúsnæði. Stærri eign með fleiri nýting- armöguleikum kemur til greina. Tilboð, með upplýsingum um verð, kjör og lýsingu á eigninni, sendist afgreiðslu Mbl. fyrir kl. 17.00 21. þessa mánaðar, merkt: „Rétt eign - 15601“. Fyrirtæki til sölu Til sölu er prentstofan Örk, Héðinsbraut 13 á Húsavík. Fyrirtækið hefur í 20 ár gefið út dagskrár- og auglýsingablaðið Skrána auk þess að annast almenna prentþjónustu. Fyrirtækið er í eigin húsnæði og selst með fasteign, lausamunum og viðskiptavild. Þetta er einstakt tækifæri fyrir atorkusama einstaklinga, sem vilja vinna sjálfstætt og eignast gott fyrirtæki sem býður upp á mikla möguleika. Upplýsingar veittar á staðnum eða sam- kvæmt samkomulagi í símum 464-1203 og 464-2315. Fullum trúnaði heitið. TILSÖLU Til sölu 20 feta frystigámur, lína, línubalar, netateinar, DNG færarúlla, færiband, hausari, skreiðar- pressa, 30 kg vog o.fl. Upplýsingarísímum466 1052og466 1952. Strandavíðir Úrvals íslensk limgerðisplanta. Einnig aðrar trjátegundir. Sendum hvert á land sem er. Upplýsingar í síma 566 8121. Mosskógar, Mosfellsdal. Bíllinn á Siglufirði er til sölu ásamt íbúð í fasteigninni við Lækjargötu 8. Veitingarekstur, knattborðsstofa, söluturn og myndbandaleiga fylgja. Hagstætt verð og §óð greiðslukjör. Ásalir - fasteignsala, Sigtúni 9, 109 Reykjavík, sími 562 4333. BÁ TAR — SKiP KVtiftTABANKINN Krókaleyfi Til sölu sokkið krókaleyfi. Sími 565 6412, fax 565 6372, Jón Karlsson. Fiskiskiptil sölu Til sölu er ca 140 lesta yfirbyggður stálbátur. Skipið selst með aflahlutdeild sem er þessi: Þorskur 0,1990451; ýsa 0,4939149; ufsi 2549219; karfi; 0,1910125; grálúða 0,0033711; skarkoli 0,1282669 og úthafs- rækja 0,0240183. Lögmenn Garðar og Vilhjálmur, Hafnargötu 31, Keflavík, sími 421 1733, bréfsími 421 4733. Vantar skip til útflutnings • 20 m rækjuþáta. • 45-50 m ísfisktogara. • 43 m nýleg togskip. • 300 brl. frystitogskip. • skipasala • fjármálaþjónusta UNIVERSAL • viðskiptaráðgjöf Suðurlandsbraut 50, 108 Reykjavík, sími 588 2266, myndsendir 588 9465. Vantar skip innanlands • Rækjuskip með/án kvóta. • Togskip með/án kvóta. • Nótaskip með kvóta. • Vantar allar tegundir skipa á skrá. • skipasala • fjármálaþjónusta UNIVERSAL • viðskiptaráðgjöf Suðurlandsbraut 50, 108 Reykjavík, sími 588 2266, myndsendir 588 9465. Til sölu . ADDT MMWM ********. með 200 ha. Mercury utanborðsvél. Þessi glæsilegi sporthraðbátur er búinn ýmsum aukabúnaði, s.s. eldavél, vaski, salerni, tal- stöð, fiskleitartæki, dýptarmæli, áttavita, Ijóskösturum, útvarpi og segulbandi, rafdrifn- um leitarkösturum, hraðamæli, snúnings- mæli, stálskrúfu og álskrúfu, „power trim“ og mörgu fleiru. Glæsilegur og lítið notaður bátur (aðeins keyrður um 50 tíma) sem hent- ar vel fyrir skemmtisiglingar, sjóskíði, sjó- stangaveiði og ferðalög. Vagn fylgir. Verð 2.700.000 (kostar nýr um 3.500.000). Upplýsingar í sfma 552 3587 eða 853 9925 eftir kl. 19.00. Lagerhúsnæði óskast Vantar ca 200-300 fm lagerhúsnæði í Reykjavík eða nágrenni. Góð lofthæð og þægileg aðkeyrsla skilyrði. Upplýsingar í síma 554 6009. Húsnæði óskast Við erum tvö og óskum eftir að taka á leigu 3ja til 5 herbergja húsnæði á Selfossi eða í nágrenni. Upplýsingar í síma 487 8150. Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum iiggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 567-1285. IjónaskpðunarsFöðin ■ Draghálsi 14-16, 110 Reykjavík, sími 671120, telefax 612620 W TJÓNASKOÐUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 587-3400 (si'msvari utan opnunartíma) - Telefax 567-0477 Tilboð óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 19. júní 1995, kl. 8-16. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð -

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.