Morgunblaðið - 17.06.1995, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 17.06.1995, Qupperneq 54
54 LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGÍ YSINGAR Húsfélagið Suðurhólum 2-8, óskar eftir tilboðum í múrviðgerðir, málningu o.fl. á öllu húsinu að Suðurhólum 2-8 Rvk. Útboðsgögn verða seld á kr. 2.000.-, á skrif- stofu minni frá og með þriðjud. 20. júní 1995. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 27. júní 1995 kl.14.00. GÍSLIGUÐFINNSSON R (í () g j afa rþj d n u s t a Bæjargili 3, Garðabæ. 8 565 7513 / 896 2310 ia útboð Lagnakerfi Kópavogsbær óskar hér með eftir tilboðum í hita-, þrifa-, gas-, þrýstilofts- og kælikerfi vegna verknámshúss fyrir hótel- og mat- vælagreinar við Menntaskólann í Kópavogi. Um er að ræða fyrri áfanga lagnakerfa sem innifela framangreinda verkþætti. Yerklok eru 1. mars 1996. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistof- unni Hamrab.org, Hamraborg 10, Kópavogi, 3. hæð, gegn 20.000 kr. skilatryggingu frá og með miðvikudeginum 21. júní 1995. Tilboð verða opnuð á bæjarskrifstofum Kópavogs, Fannborg 2, 2. hæð, mánudaginn 10. júlí 1995 kl. 14.00, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. VH Verkfræðistofan Hamraborg Hamraborg 10, 200 Kópavogur Síml: 91-42200. Fax: 91-642277 UT B 0 Ð »> Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: 1. Útboð 10371 bundið slitlag á flug- vellina á Bíldudal og Patreksfirði. Od.: 21. júní kl. 11.00. 2. Útboð nr. 10373 umslög fyrir rönt- genfilmur. Od.: 27. júní kl. 11.00. 3. Útboð nr. 10349 þrýstisjóðari (Auto- clavi). Od.: 27. júní kl. 14.00. 4. Útboð nr. 10367 röntgengskugga- efni. Od.: 28. júní kl. 11.00. 5. Útboð nr. 10366 Stálrör notuð eða ný fyrir Vegagerðina. Od.: 28. júní kl. 14.00. 6. Útboð nr. 10372 bygging 2. og 3. áfanga Borgarholtsskóla. Od.: 29. júní kl. 14.00. 7. Útboð nr. 10342 tækjabelti fyrir lög- reglu. Od.: 11. júlí kl. 11.00. 8. Útboð nr. 10384 eftirlits- og stýri- kerfi í Vestfjarðagöng. Od.: 11. júlí kl. 14.00. 9. Útboð nr. 10382 öndunarvélar (CPAP og BPAP). Od.: 20. júlí kl. 11.00. 10. Útboð nr. 10352 myndbúnaður fyrir Háskóla íslands. Od.: 25. júlí kl. 11.00. Gögn seld á kr. 1000,- m/vsk. nema ann- að sé tekið fram. Frekari upplýsingar má fá í ÚTBOÐA. W RÍKISKAUP Ú t b o 6 § k i I a árangril BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552 5844, BRÉFASÍMI 562-6739 UTBOÐ F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í verkið: Göngu- og hjólaleiðir úrbætur við götur og gatnamót I. Helstu magntölur eru: Steinlögn/hellulögn u.þ.b. 2.000 fm Steyptirfletir u.þ.b. 700 fm Handsteyptur kantsteinn u.þ.b. 1.000 m Ræktun u.þ.b. 200 fm Lokaskiladagur verksins er 1. nóv- ember 1995. Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu vorri, á Fríkirkjuvegi 3, Reykja- vík, frá og með þriðjudeginum 20. júní, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 28. júní 1995, kl. 14.00 e.h-. gat 72/5 Innkaupastofnun REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 TIL S 0 L U «< Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki, sem verða til sýnis þriðjudaginn 20. júní 1995 kl. 13-16 í porti bak við skrifstofu vora í Borgartúni 7 og víðar: 1 stk. Saab 9000 3 stk. Volvo 244 1 stk. Daihatsu Charade 4 stk. Nissan Micra 1 stk. Lada station 1 stk. Mitsubishi L-300 Mini bus 1 stk. Daihatsu Feroza 2 stk. Toyota Hi Lux D.c 1 stk. Lada Sport 1990 1989-90 1990 1989 1990 4x4 1991 4x4 1991 4x4 1988-90 4x4 1983 Til sýnis hjá birgðastöð Vegagerðarinn- ar í Grafarvogi, Rvík: 1 stk. veghefill Champiort 740 A1981 1. stk. rafstöð Dawson-K30 kw í skúr á hjólum (ógangfær) 1973 Til sýnis hjá Vegagerðinni í Borgarnesi: 1 stk. veghefill Champion 740A 1983 Til sýnis hjá Vegagerðinni á Patreksfirði: 1 stk. vélaflutningavagn Hyster 1980 Til sýnis hjá Vegagerðinni á Sauðárkróki: 1 stk. dráttarvél Massey 1988 Fergusson 399 - 4x4 Til sýnis hjá Vegagerðinni á Vopnafirði: 1 stk. rafstöð Lister 5 kw í skúr 1979 1 stk. rafstöð FG Vilson F 40W1982 32 kw í skúr á hjólum Til sýnis hjá Rannsóknarstofnun hyggingariðnaðarins, steypudeild, Keldnaholti: 1 stk. hita/rakaskápur, blikkklæddur,-ein- angraður með steinull. Innanmál 3,5 m með opnun 0,8 x 3,0 m. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóð- endum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. Wríkiskaup ^88^ Ú t b o 5 » k t I a árangrii BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 Heimilisiðnaðarfélag íslands og Handverk- reynsluverkefni Sölu-, sýningar-, og vinnuaðstaða fyrir hand- verks- og listiðnaðarfólk í Hornstofunni. Aðstaðan er á Laufásvegi 2, 45 fm salur í hjarta Reykjavíkur. Einstaklingum, hópum eða fyrirtækjum býðst leiga í viku í senn frá 31. júní til 2. september. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofu Handverks, Laufásvegi 2, í síma 551 7595. Landsskrifstofa LEONARDÓ á íslandi lýsir eftir umsóknum um styrki sem veittir verða af LEONARDÓ starfsþjálfunaráætlun Evrópusambandsins. LEONARDÓ er heiti á nýrri starfsþjálfunaráætlun Evrópusambands- ins sem tók gildi þann 1. janúar 1995 og mun standa yfir í fimm ár, til 31. des 1999. Meginmarkmiö LEONARDÓ áætlunarinnar er að efla starfsþjálfun og endurmenntun í Evrópu. Áætlunin tekur til allra stiga starfsmenntunar, hefðbundinnar starfsþjálfunar, endurmennt- unar og starfsþjálfunar á háskólastigl. Einnig tekur hún til samvinnu menntastofnana og atvinnulífs, samstarfs milli ólíkra sviða innan starfsmenntageirans, tungumálakennslu og fjarkennslu. LEONARDÓ mun árlega veita styrki til samevrópskra tilraunaverk- efna, starfsmanna- og nemendaskipta og verkefna sem auka þekk- ingu á sviði starfsþjálfunar og endurmenntunar. Umsóknarfrestur að þessu sinni er til 31. júlf 1995. íslendingar eiga fulla aðild að LEONARDÓ og geta sótt um í alla verkefnaflokka hennar sem taldir eru upp hér að neðan - og einnig geta (slendingar sótt um beint til framkvæmdastjórnarinnar vegna verkefna sem snerta tilraunaverkefni á háskólastigi, samstarf at- vinnulífs og skóla og gagnkvæm mannaskipti fyrirtækja og háskóla. Umsækjendur um styrki vegna verkefna sem lýst er í þessari auglýs- ingu geta verið skólar, stofnanir, fyrirtæki, aðilar vinnumarkaðarins, félög og samtök. Einstaklingar geta ekki sótt beint um verkefna- styrki sem lýst er eftir í þessari auglýsingu. Sérhver umsókn verður að uppfylla tvö meginskilyrði: - Umsóknir skulu taka mið af meginmarkmiðum áætlunarinnar eins og þau eru sett fram í ákvörðun Ráðherraráðs ESB um LEON- ARDÓ áætlunina. - Verkefni verða að vera samevrópsk, en í því felst að þrjú lönd hið minnsta skulu eiga aðild að hverju verkefni. Verkefnaflokkar sem hægt er að sækja um til Landsskrifstofunnar. Flokkur I. Verkefni sem stuðla að umbótum á skipulagi og fyrirkomu- lagi starfsmenntunar. Dæmi um verkefni: • Þróun og prófun á námskeiðum. • Verkefni sem lúta að gagnkvæmri viöurkenningu á hæfnismati. • Þjálfun á kennurum og öðrum leiðbeinendum á sviði starfsmennt- unar. • Samstarfsnet sem hafa þau markmið t.d. að þjónusta námsráð- gjafa eða vinna aö jöfnuði kynjanna á sviði starfsþjálfunar. Flokkur III.1. Samvinna sem miðar að þvi að bæta tungumálaþekk- ingu. Dæmi um verkefni: - • Sameiginleg uppbygging á skipulagi tungumálanáms. • Þróun á sérhæfðum námsgögnum til tungumálanáms, t.d. fyrir starfsfólk smærri fyrirtækja eða fyrir sjálfsnám. Flokkur III.3. Útbreiðsla nýjunga á sviði starfsmenntunar. Dæmi um verkefni: • Samstarfsnet sem hafa það markmið að dreifa niðurstöðum úr fyrri verkefnum og koma á framfæri aöferöafræði, námsgögnum o.fl. þannig að þau nýtist sem víðast í Evrópu. Frestur til að skila inn umsóknum til Landsskrifstofunnar í verkefni undir þessum flokkum rennur út þann 31. júlí 1995. Umsóknum skal skila á ensku á umsóknareyðublöðum sem fást hjá Landsskrif- stofunni. Ábendingar til væntanlegra umsækjenda: • Haldið veröur námskeið fyrir væntalega umsækjendur 13. júlí kl. 13-17. Þátttaka tilkynnist til Landsskrifstofunnar ( síðasta lagi 7. júlí. • Haldnar verða fjórar tengslaráðstefnur dagana 4.-11. júlí í Evrópu. Landsskrifstofan mun velja þátttakendur frá (slandi á þessar ráð- stefnur á grundvelli verkefnahugmynda sem senda þarf skrifstof- unni í síðasta lagi 21. júní. Tengslaráðstefnumar munu fjalla um: - Starfsmenntakerfi og framboð á starfsmenntun. - Þá sem standa höllum fæti á vinnumarkaðnum. - Nýja vaxtarbrodda í starfsframboði (umhverfis-, heilsufars- og umönnunarmál). - Samstarf atvinnulifs og skóla um samningsbundna starfsþjálfun í atvinnulífinu. • Landsskrifstofan vekur einnig athygli á að framkvæmdastjórn ESB lýsir sjálf eftir umsóknum um styrki sem sækja ber um beint til framkvæmdastjórnarinnar. Þar er um að ræða styrki vegna til- raunaverkefna á háskólastigi, samstarfs atvinnulífs og skóla og gagnkvæmra mannaskipta fyrirtækja og háskóla. Landsskrifstofan veitir allar nánari upplýs- ingar, handbók fyrir umsækjendur og um- sóknareyðublöð. Einnig er veitt aðstoð við að finna mögulega samstarfsaðila og við vinnslu á umóknum. Landsskrifstofa LEONARDÓ, Rannsóknarþjónusta Háskólans, Tæknigarði, Dunhaga 5, 107 Reykjavík, sími 525 4900, fax 525 4905. Tölvupóstur: rthj@rthj.hi.is. Veraldarvefurinn: http: //www. rhi. hi. is/rthj/rthj—yfirlit.html.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.