Morgunblaðið - 17.06.1995, Qupperneq 54
54 LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ1995
MORGUNBLAÐIÐ
RAÐAUGÍ YSINGAR
Húsfélagið Suðurhólum 2-8,
óskar eftir tilboðum í múrviðgerðir, málningu
o.fl. á öllu húsinu að Suðurhólum 2-8 Rvk.
Útboðsgögn verða seld á kr. 2.000.-, á skrif-
stofu minni frá og með þriðjud. 20. júní 1995.
Tilboð verða
opnuð á
sama stað,
þriðjudaginn
27. júní 1995
kl.14.00. GÍSLIGUÐFINNSSON
R (í () g j afa rþj d n u s t a
Bæjargili 3, Garðabæ. 8 565 7513 / 896 2310
ia útboð
Lagnakerfi
Kópavogsbær óskar hér með eftir tilboðum
í hita-, þrifa-, gas-, þrýstilofts- og kælikerfi
vegna verknámshúss fyrir hótel- og mat-
vælagreinar við Menntaskólann í Kópavogi.
Um er að ræða fyrri áfanga lagnakerfa sem
innifela framangreinda verkþætti.
Yerklok eru 1. mars 1996.
Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistof-
unni Hamrab.org, Hamraborg 10, Kópavogi,
3. hæð, gegn 20.000 kr. skilatryggingu frá
og með miðvikudeginum 21. júní 1995.
Tilboð verða opnuð á bæjarskrifstofum
Kópavogs, Fannborg 2, 2. hæð, mánudaginn
10. júlí 1995 kl. 14.00, að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska.
VH
Verkfræðistofan Hamraborg
Hamraborg 10, 200 Kópavogur
Síml: 91-42200. Fax: 91-642277
UT
B 0 Ð »>
Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á
skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105
Reykjavík:
1. Útboð 10371 bundið slitlag á flug-
vellina á Bíldudal og Patreksfirði.
Od.: 21. júní kl. 11.00.
2. Útboð nr. 10373 umslög fyrir rönt-
genfilmur. Od.: 27. júní kl. 11.00.
3. Útboð nr. 10349 þrýstisjóðari (Auto-
clavi). Od.: 27. júní kl. 14.00.
4. Útboð nr. 10367 röntgengskugga-
efni. Od.: 28. júní kl. 11.00.
5. Útboð nr. 10366 Stálrör notuð eða
ný fyrir Vegagerðina. Od.: 28. júní
kl. 14.00.
6. Útboð nr. 10372 bygging 2. og 3.
áfanga Borgarholtsskóla.
Od.: 29. júní kl. 14.00.
7. Útboð nr. 10342 tækjabelti fyrir lög-
reglu. Od.: 11. júlí kl. 11.00.
8. Útboð nr. 10384 eftirlits- og stýri-
kerfi í Vestfjarðagöng.
Od.: 11. júlí kl. 14.00.
9. Útboð nr. 10382 öndunarvélar (CPAP
og BPAP). Od.: 20. júlí kl. 11.00.
10. Útboð nr. 10352 myndbúnaður fyrir
Háskóla íslands.
Od.: 25. júlí kl. 11.00.
Gögn seld á kr. 1000,- m/vsk. nema ann-
að sé tekið fram.
Frekari upplýsingar má fá í ÚTBOÐA.
W RÍKISKAUP
Ú t b o 6 § k i I a árangril
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552 5844,
BRÉFASÍMI 562-6739
UTBOÐ
F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík
er óskað eftir tilboðum í verkið:
Göngu- og hjólaleiðir
úrbætur við götur og gatnamót I.
Helstu magntölur eru:
Steinlögn/hellulögn u.þ.b. 2.000 fm
Steyptirfletir u.þ.b. 700 fm
Handsteyptur kantsteinn
u.þ.b. 1.000 m
Ræktun u.þ.b. 200 fm
Lokaskiladagur verksins er 1. nóv-
ember 1995.
Útboðsgögn verða afhent á skrif-
stofu vorri, á Fríkirkjuvegi 3, Reykja-
vík, frá og með þriðjudeginum 20.
júní, gegn kr. 10.000 skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað
miðvikudaginn 28. júní 1995,
kl. 14.00 e.h-.
gat 72/5
Innkaupastofnun
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16
TIL
S 0 L U «<
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og
tæki, sem verða til sýnis þriðjudaginn
20. júní 1995 kl. 13-16 í porti bak við
skrifstofu vora í Borgartúni 7 og víðar:
1 stk. Saab 9000
3 stk. Volvo 244
1 stk. Daihatsu Charade
4 stk. Nissan Micra
1 stk. Lada station
1 stk. Mitsubishi L-300
Mini bus
1 stk. Daihatsu Feroza
2 stk. Toyota Hi Lux D.c
1 stk. Lada Sport
1990
1989-90
1990
1989
1990
4x4 1991
4x4 1991
4x4 1988-90
4x4 1983
Til sýnis hjá birgðastöð Vegagerðarinn-
ar í Grafarvogi, Rvík:
1 stk. veghefill Champiort 740 A1981
1. stk. rafstöð Dawson-K30 kw
í skúr á hjólum (ógangfær) 1973
Til sýnis hjá Vegagerðinni í Borgarnesi:
1 stk. veghefill Champion 740A 1983
Til sýnis hjá Vegagerðinni á Patreksfirði:
1 stk. vélaflutningavagn Hyster 1980
Til sýnis hjá Vegagerðinni á Sauðárkróki:
1 stk. dráttarvél Massey 1988
Fergusson 399 - 4x4
Til sýnis hjá Vegagerðinni á Vopnafirði:
1 stk. rafstöð Lister 5 kw í skúr 1979
1 stk. rafstöð FG Vilson F 40W1982
32 kw í skúr á hjólum
Til sýnis hjá Rannsóknarstofnun
hyggingariðnaðarins, steypudeild,
Keldnaholti:
1 stk. hita/rakaskápur, blikkklæddur,-ein-
angraður með steinull.
Innanmál 3,5 m með opnun 0,8 x 3,0 m.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri
sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóð-
endum. Réttur er áskilinn til að hafna
tilboðum sem ekki teljast viðunandi.
Wríkiskaup
^88^ Ú t b o 5 » k t I a árangrii
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
BRÉFASÍMI 562-6739
Heimilisiðnaðarfélag
íslands og Handverk-
reynsluverkefni
Sölu-, sýningar-, og vinnuaðstaða fyrir hand-
verks- og listiðnaðarfólk í Hornstofunni.
Aðstaðan er á Laufásvegi 2, 45 fm salur í
hjarta Reykjavíkur. Einstaklingum, hópum
eða fyrirtækjum býðst leiga í viku í senn frá
31. júní til 2. september.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á
skrifstofu Handverks, Laufásvegi 2, í síma
551 7595.
Landsskrifstofa
LEONARDÓ á íslandi
lýsir eftir umsóknum um styrki sem veittir
verða af LEONARDÓ starfsþjálfunaráætlun
Evrópusambandsins.
LEONARDÓ er heiti á nýrri starfsþjálfunaráætlun Evrópusambands-
ins sem tók gildi þann 1. janúar 1995 og mun standa yfir í fimm ár,
til 31. des 1999. Meginmarkmiö LEONARDÓ áætlunarinnar er að
efla starfsþjálfun og endurmenntun í Evrópu. Áætlunin tekur til allra
stiga starfsmenntunar, hefðbundinnar starfsþjálfunar, endurmennt-
unar og starfsþjálfunar á háskólastigl. Einnig tekur hún til samvinnu
menntastofnana og atvinnulífs, samstarfs milli ólíkra sviða innan
starfsmenntageirans, tungumálakennslu og fjarkennslu.
LEONARDÓ mun árlega veita styrki til samevrópskra tilraunaverk-
efna, starfsmanna- og nemendaskipta og verkefna sem auka þekk-
ingu á sviði starfsþjálfunar og endurmenntunar. Umsóknarfrestur
að þessu sinni er til 31. júlf 1995.
íslendingar eiga fulla aðild að LEONARDÓ og geta sótt um í alla
verkefnaflokka hennar sem taldir eru upp hér að neðan - og einnig
geta (slendingar sótt um beint til framkvæmdastjórnarinnar vegna
verkefna sem snerta tilraunaverkefni á háskólastigi, samstarf at-
vinnulífs og skóla og gagnkvæm mannaskipti fyrirtækja og háskóla.
Umsækjendur um styrki vegna verkefna sem lýst er í þessari auglýs-
ingu geta verið skólar, stofnanir, fyrirtæki, aðilar vinnumarkaðarins,
félög og samtök. Einstaklingar geta ekki sótt beint um verkefna-
styrki sem lýst er eftir í þessari auglýsingu.
Sérhver umsókn verður að uppfylla tvö meginskilyrði:
- Umsóknir skulu taka mið af meginmarkmiðum áætlunarinnar eins
og þau eru sett fram í ákvörðun Ráðherraráðs ESB um LEON-
ARDÓ áætlunina.
- Verkefni verða að vera samevrópsk, en í því felst að þrjú lönd
hið minnsta skulu eiga aðild að hverju verkefni.
Verkefnaflokkar sem hægt er að sækja um til Landsskrifstofunnar.
Flokkur I. Verkefni sem stuðla að umbótum á skipulagi og fyrirkomu-
lagi starfsmenntunar. Dæmi um verkefni:
• Þróun og prófun á námskeiðum.
• Verkefni sem lúta að gagnkvæmri viöurkenningu á hæfnismati.
• Þjálfun á kennurum og öðrum leiðbeinendum á sviði starfsmennt-
unar.
• Samstarfsnet sem hafa þau markmið t.d. að þjónusta námsráð-
gjafa eða vinna aö jöfnuði kynjanna á sviði starfsþjálfunar.
Flokkur III.1. Samvinna sem miðar að þvi að bæta tungumálaþekk-
ingu. Dæmi um verkefni: -
• Sameiginleg uppbygging á skipulagi tungumálanáms.
• Þróun á sérhæfðum námsgögnum til tungumálanáms, t.d. fyrir
starfsfólk smærri fyrirtækja eða fyrir sjálfsnám.
Flokkur III.3. Útbreiðsla nýjunga á sviði starfsmenntunar.
Dæmi um verkefni:
• Samstarfsnet sem hafa það markmið að dreifa niðurstöðum úr
fyrri verkefnum og koma á framfæri aöferöafræði, námsgögnum
o.fl. þannig að þau nýtist sem víðast í Evrópu.
Frestur til að skila inn umsóknum til Landsskrifstofunnar í verkefni
undir þessum flokkum rennur út þann 31. júlí 1995. Umsóknum
skal skila á ensku á umsóknareyðublöðum sem fást hjá Landsskrif-
stofunni. Ábendingar til væntanlegra umsækjenda:
• Haldið veröur námskeið fyrir væntalega umsækjendur 13. júlí kl.
13-17. Þátttaka tilkynnist til Landsskrifstofunnar ( síðasta lagi 7.
júlí.
• Haldnar verða fjórar tengslaráðstefnur dagana 4.-11. júlí í Evrópu.
Landsskrifstofan mun velja þátttakendur frá (slandi á þessar ráð-
stefnur á grundvelli verkefnahugmynda sem senda þarf skrifstof-
unni í síðasta lagi 21. júní. Tengslaráðstefnumar munu fjalla um:
- Starfsmenntakerfi og framboð á starfsmenntun.
- Þá sem standa höllum fæti á vinnumarkaðnum.
- Nýja vaxtarbrodda í starfsframboði (umhverfis-, heilsufars- og
umönnunarmál).
- Samstarf atvinnulifs og skóla um samningsbundna starfsþjálfun
í atvinnulífinu.
• Landsskrifstofan vekur einnig athygli á að framkvæmdastjórn ESB
lýsir sjálf eftir umsóknum um styrki sem sækja ber um beint til
framkvæmdastjórnarinnar. Þar er um að ræða styrki vegna til-
raunaverkefna á háskólastigi, samstarfs atvinnulífs og skóla og
gagnkvæmra mannaskipta fyrirtækja og háskóla.
Landsskrifstofan veitir allar nánari upplýs-
ingar, handbók fyrir umsækjendur og um-
sóknareyðublöð. Einnig er veitt aðstoð við
að finna mögulega samstarfsaðila og við
vinnslu á umóknum.
Landsskrifstofa LEONARDÓ,
Rannsóknarþjónusta Háskólans,
Tæknigarði, Dunhaga 5,
107 Reykjavík,
sími 525 4900, fax 525 4905.
Tölvupóstur: rthj@rthj.hi.is.
Veraldarvefurinn: http: //www.
rhi. hi. is/rthj/rthj—yfirlit.html.