Morgunblaðið - 17.06.1995, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1995 61
I DAG
Arnað heilla
Q p'ÁRA afmæli. f dag,
i/Olaugardaginn 17.
júní, er 95 ára Bótólfur
Sveinsson fyrrum bóndi í
Breiðholti v/Laufásveg,
nú til heimilis á Droplaugar-
stöðum. Kona hans var
Margrét Erlingsdóttir.
Hún lést í mars 1995. Bót-
ólfur verður að heiman á
afmælisdaginn.
BBIPS
Umsjón Gnðmundur I’áll
Arnarson
ÞEGAR Edgar Kaplan, rit-
stjóri The Bridge World,
var ungur maður, lenti
hann stundum í slænfum
samningum, eins og ungra
manna er siður. En það
er löngu liðin tíð. Um ára-
tuga skeið hefur Kaplan
notað hvert tækifæri sem
gefst til að hæðast að
glannalegum hindrunar-
sögnum og agalausum yf-
irmeldingum. Við hann og
Alfred Sheinwold er kennt
sérstakt sagnkerfi, Ka-
plan-Sheinwold, en það er
grundvallaratriði í þvi
kerfi að opnun lofar
minnst 13 háspilapunkt-
um. Það er hins vegar
kaldhæðni örlaganna, að
þegar nafn Kaplans ber á
góma í bridsskrifum, er
eftirfarandi spil oftast rifj-
að upp:
Vestur gefur; NS á
hættu.
Norður
♦ KDG64
V 7642
♦ 9
+ D85
Vestur
♦ 8
V Á853
♦ Á1087
♦ K1064
Austur
♦ 95
+ G109
♦ 6542
♦ ÁG93
Suður
♦ Á10732
V KD
♦ KDG3
♦ 72
Vestur Norður Austur Suður
Pass Pass Pass 1 spaði
Pass 4 spaðar Allir pass
Kaplan hefði sjálfsagt
viljað að það væri fyrir þá
sagnsnilld að stansa í þrem-
ur spöðum, en félagi hans
í norður var ekki bundinn
af neinum hömlum og stökk
beint í flóra spaða, eins og
flestir myndu gera.
Vömin á greinilega fjóra
toppslagi, en hún þarf að
taka þá. Ef sagnhafi spilar
strax tígli á kónginn er
ekki erfitt fyrir vestur að
skipta yfir í lauf. Kaplan tók
því fyrsta slaginn heima og
spilaði tígulþristi að níunni!!
Vestur drap á tíuna og
sá nú enga þörf á hröðum
aðgerðum. Hann bjóst við
að makker ætti tígulmann-
spil og losaði sig þvi út á
hjartaás og hjarta. Kaplan
gat þá trompsvínað íyrir
tígulás og síðan hent tveim-
ur laufum niður í DG í tígli.
Þetta hefði aldrei gerst
ef norður hefði tekið sagn-
teóriu Kaplans alvarlega.
ryrvÁRA afmæli. Þriðju-
| \Jdaginn 20. júní er sjö-
tíu ára Sigurmunda Guð-
mundsdóttir til heimilis í
Asparfelli 4. Eiginmaður
hennar var Skarphéðinn
D. Eyþórsson, sem nú er
látinn. Hún tekur á móti
gestum á heimili dóttur
sinnar, Jóruseli 16, eftir kl.
17 á afmælisdaginn.
rnÁRA afmæli. Fimm-
Ov/tug er á mánudaginn
19. júní Guðbjörg Ingólfs-
dóttír, Brekkutanga 36,
Mosfellsbæ. Hún og eigin-
maður hennar, Bragi Finn-
bogason, taka á móti gest-
um á heimili sínu að kvöldi
afmælisdagsins frá kl. 19.
r/\ÁRA afmæli. í dag,
O V/laugardaginn 17.
júní, er Bjami Njálsson,
Kögurseli 19, Reylqavík
fimmtugur. Hann verður
að heiman.
A /\ÁRA afmæli. Á
41: vfmorgun 18. júní verð-
ur Guðjón Hjörleifsson,
bæjarstjóri í Vestmanna-
eyjum, fertugur. Eiginkona
hans er Rósa E. Guðjóns-
dóttir. Þau hjónin taka á
móti gestum í Akóges hús-
inu við Hilmisgötu frá kl.
20 á afmælisdaginn.
Með morgunkaffinu
Áster . . .
að lifa í voninni.
TM Rog U.S. Pat. Ofl. — aD right* rotervod
(C) 1995 Lo« Angolos Tlmes Syndicate
506 ' '
ÉG ÞARF því miður
að leggja manninn
þinn inn, en þér þarf
samt ekkert að leiðast
í kvöld.
Farsi
LQAIS6t-A:S/cMCTMP-T
il/frf en/ geggjablr eyrnaiohkar, paböu!
STJÖRNUSPA
eltir Frances Drake
♦
TVÍBURAR
Afmælisbarn dagsins:
Þú hefur mjög ákveðnar
skoðanir og átt auðvelt
með að tjá þig.
Hrútur
(21. mars- 19. april)
Fjárfesting lofar góðu, en
árangurinn kemur ekki í Ijós
fyrr en síðar. Þú átt leyndan
aðdáanda, sem kemur þér
mjög á óvart.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Hugsaðu vel um útlit þitt í
vinnunni, því það skiptir
máli hjá ráðamönnum. Þú
færð spennandi verkefni að
glíma við í dag.
Tvíburar
(21.maí-20.júní) 3»
Hafðu augun opin í vinn-
unni, því öfundsjúkur starfs-
félagi kann illa að meta vel-
gengni þína og vill þér ekki
vel.
Krabbi
(21. júní — 22. júlí) H!t8
Þú átt von á góðum fréttum
varðandi fjármálin, og þú
greiðir upp gamla skuld.
Mundu að ekki er öllum trú-
andi fyrir leyndarmáli.
Ljón
(23. júlí — 22. ágúst)
Fáguð framkoma aflar þér
aukins álits hjá ráðamönn-
um. Láttu ekki smá ágrein-
ing raska ró þinni, því sam-
komulag er skammt undan.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) M
Láttu ekki aðra komast upp
með að rægja þig í eyru ráða-
manna. Taktu á málinu af
festu svo ekki hljótist verra
af síðar.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þú leggur þig fram við að
gera öðrum til geðs, en ættir
ekki að taka þátt í viðskipt-
um, sem þú hefur illan bifur
á.
Sþoródreki
(23. okt. -21. nóvember)
Sértu að íhuga að sækja um
nýtt starf, ættir þú að kanna
vel hvað stendur til boða, og
vera viss um að það henti þér.
Bogmaður
(22. nóv. — 21. desember)
Þú getur orðið fyrir óvæntum
truflunum í vinnunni í dag,
en þér gefst engu að síður
tækifæri til að skemmta þér
vel í kvöld.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) m
Frístundimar verða ekki
margar í dag, því mörg verk-
efni bíða lausnar. En gefðu
þér tíma til að ræða við ætt
ingja í vanda.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Vinur gefur þér góð ráð í dag
varðandi fjármálin, sem leiða
til batnandi afkomu. Nýttu
þér þau tækifæri sem gefast.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Rasaðu ekki um ráð fram í
dag. Hugsaðu málin vel áður
en þú tjáir þig svo ekki fari
á milli mála hvað það er sem
þú vilt.
Stjörnuspdna d að lesa sem
dœgradvöl. Spdr af þessu tagi
byggjast ekki d traustum
grunni visindalegra staó-
reynda.
Trjáplöntur - runnar - túnþökur
A meðan birgðir endast eru eftirtaldar
tegundir á sérstöku tilboðsverði:
Runnamura kr. 290, blátoppur kr. 290, hansarós kr. 320,
alparifs kr. 310, hafþyrnir kr. 310, gljámispill kr. 110-130,
gljávíðir kr. 75-80, alaskavíðir brúnn kr. 65-75,
birkikvistur kr. 290, birki kr. 290, snjóber kr. 290,
sunnukvistur kr. 340, skripmispill kr 310.
Blágreni, fura og einir ásamt fjölda annarra tegunda á mjög
hagstæðu verði. Ennfremur túnþökur heimkeyrðar kr. 95
á fm. Sótt á staðinn kr. 70 á fm.
Verið velkomin.
Trjáplöntu- og túnþökusalan Núpum, Ölfusi,
beygt til hægri við Hveragerði.
Opið alla daga frá kl. 11-21,
símar 483-4995, 892-0388 og 483-4388.
Guerlmn
PARJS
Hr. Michel
Colas
föröunarmeistari
frá Guerlain
veröur á
eftirtöldum
stöðum vikuna
19.-24. júní:
■J
Mánudaginn 19. júní - Amaró, Akureyri
Þriðjudaginn 20. júní - Keflavíkurapóteki
Miðvikudaginn 21. júní -Snyrtist. Guerlain, Óðinsg. 1
Fimmtudaginn 22. júní - Oculus, Austurstræti
Föstudaginn 23. júní -Clöru, Kringlunni
Laugardaginn 24. júní -Clöru, Kringlunni
Boðið verður upp á förðun og ráðgjöf um
notkun Guerlain snyrtivaranna.
Helga Sigurbjörnsdóttir, snyrtifræðingur
verður einnig til aðstoðar og veitir ráðgjöf.
hertekur Kolaportið 17. júní
Njósnir hafa borist af innrás hafnfirskra víkinga
í Reykjavík 17. júní og áformum þeirra
að hertaka Kolaportiö.
Viðkvæmir gestir eru varaðir við mögulegum
gauragangi og óvenjulegum víkingalátum
í Kolaportinu í dag, 17. júní.
Auk venjulegs líflegs markaðstorgs um helgina verða
ýmsar fjörugar uppákomur, leiktæki og óvenjulegur
söluvarningur í boði í tilefni þjóðhátíðardagsins.
KOLAPORTIÐ
OPIÐ 17. JUNI KL. 10.-18. OG SUNNUDAG KL. 11.-17.