Morgunblaðið - 17.06.1995, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 17.06.1995, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1995 61 I DAG Arnað heilla Q p'ÁRA afmæli. f dag, i/Olaugardaginn 17. júní, er 95 ára Bótólfur Sveinsson fyrrum bóndi í Breiðholti v/Laufásveg, nú til heimilis á Droplaugar- stöðum. Kona hans var Margrét Erlingsdóttir. Hún lést í mars 1995. Bót- ólfur verður að heiman á afmælisdaginn. BBIPS Umsjón Gnðmundur I’áll Arnarson ÞEGAR Edgar Kaplan, rit- stjóri The Bridge World, var ungur maður, lenti hann stundum í slænfum samningum, eins og ungra manna er siður. En það er löngu liðin tíð. Um ára- tuga skeið hefur Kaplan notað hvert tækifæri sem gefst til að hæðast að glannalegum hindrunar- sögnum og agalausum yf- irmeldingum. Við hann og Alfred Sheinwold er kennt sérstakt sagnkerfi, Ka- plan-Sheinwold, en það er grundvallaratriði í þvi kerfi að opnun lofar minnst 13 háspilapunkt- um. Það er hins vegar kaldhæðni örlaganna, að þegar nafn Kaplans ber á góma í bridsskrifum, er eftirfarandi spil oftast rifj- að upp: Vestur gefur; NS á hættu. Norður ♦ KDG64 V 7642 ♦ 9 + D85 Vestur ♦ 8 V Á853 ♦ Á1087 ♦ K1064 Austur ♦ 95 + G109 ♦ 6542 ♦ ÁG93 Suður ♦ Á10732 V KD ♦ KDG3 ♦ 72 Vestur Norður Austur Suður Pass Pass Pass 1 spaði Pass 4 spaðar Allir pass Kaplan hefði sjálfsagt viljað að það væri fyrir þá sagnsnilld að stansa í þrem- ur spöðum, en félagi hans í norður var ekki bundinn af neinum hömlum og stökk beint í flóra spaða, eins og flestir myndu gera. Vömin á greinilega fjóra toppslagi, en hún þarf að taka þá. Ef sagnhafi spilar strax tígli á kónginn er ekki erfitt fyrir vestur að skipta yfir í lauf. Kaplan tók því fyrsta slaginn heima og spilaði tígulþristi að níunni!! Vestur drap á tíuna og sá nú enga þörf á hröðum aðgerðum. Hann bjóst við að makker ætti tígulmann- spil og losaði sig þvi út á hjartaás og hjarta. Kaplan gat þá trompsvínað íyrir tígulás og síðan hent tveim- ur laufum niður í DG í tígli. Þetta hefði aldrei gerst ef norður hefði tekið sagn- teóriu Kaplans alvarlega. ryrvÁRA afmæli. Þriðju- | \Jdaginn 20. júní er sjö- tíu ára Sigurmunda Guð- mundsdóttir til heimilis í Asparfelli 4. Eiginmaður hennar var Skarphéðinn D. Eyþórsson, sem nú er látinn. Hún tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar, Jóruseli 16, eftir kl. 17 á afmælisdaginn. rnÁRA afmæli. Fimm- Ov/tug er á mánudaginn 19. júní Guðbjörg Ingólfs- dóttír, Brekkutanga 36, Mosfellsbæ. Hún og eigin- maður hennar, Bragi Finn- bogason, taka á móti gest- um á heimili sínu að kvöldi afmælisdagsins frá kl. 19. r/\ÁRA afmæli. í dag, O V/laugardaginn 17. júní, er Bjami Njálsson, Kögurseli 19, Reylqavík fimmtugur. Hann verður að heiman. A /\ÁRA afmæli. Á 41: vfmorgun 18. júní verð- ur Guðjón Hjörleifsson, bæjarstjóri í Vestmanna- eyjum, fertugur. Eiginkona hans er Rósa E. Guðjóns- dóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í Akóges hús- inu við Hilmisgötu frá kl. 20 á afmælisdaginn. Með morgunkaffinu Áster . . . að lifa í voninni. TM Rog U.S. Pat. Ofl. — aD right* rotervod (C) 1995 Lo« Angolos Tlmes Syndicate 506 ' ' ÉG ÞARF því miður að leggja manninn þinn inn, en þér þarf samt ekkert að leiðast í kvöld. Farsi LQAIS6t-A:S/cMCTMP-T il/frf en/ geggjablr eyrnaiohkar, paböu! STJÖRNUSPA eltir Frances Drake ♦ TVÍBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú hefur mjög ákveðnar skoðanir og átt auðvelt með að tjá þig. Hrútur (21. mars- 19. april) Fjárfesting lofar góðu, en árangurinn kemur ekki í Ijós fyrr en síðar. Þú átt leyndan aðdáanda, sem kemur þér mjög á óvart. Naut (20. apríl - 20. maí) Hugsaðu vel um útlit þitt í vinnunni, því það skiptir máli hjá ráðamönnum. Þú færð spennandi verkefni að glíma við í dag. Tvíburar (21.maí-20.júní) 3» Hafðu augun opin í vinn- unni, því öfundsjúkur starfs- félagi kann illa að meta vel- gengni þína og vill þér ekki vel. Krabbi (21. júní — 22. júlí) H!t8 Þú átt von á góðum fréttum varðandi fjármálin, og þú greiðir upp gamla skuld. Mundu að ekki er öllum trú- andi fyrir leyndarmáli. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Fáguð framkoma aflar þér aukins álits hjá ráðamönn- um. Láttu ekki smá ágrein- ing raska ró þinni, því sam- komulag er skammt undan. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Láttu ekki aðra komast upp með að rægja þig í eyru ráða- manna. Taktu á málinu af festu svo ekki hljótist verra af síðar. Vog (23. sept. - 22. október) Þú leggur þig fram við að gera öðrum til geðs, en ættir ekki að taka þátt í viðskipt- um, sem þú hefur illan bifur á. Sþoródreki (23. okt. -21. nóvember) Sértu að íhuga að sækja um nýtt starf, ættir þú að kanna vel hvað stendur til boða, og vera viss um að það henti þér. Bogmaður (22. nóv. — 21. desember) Þú getur orðið fyrir óvæntum truflunum í vinnunni í dag, en þér gefst engu að síður tækifæri til að skemmta þér vel í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Frístundimar verða ekki margar í dag, því mörg verk- efni bíða lausnar. En gefðu þér tíma til að ræða við ætt ingja í vanda. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vinur gefur þér góð ráð í dag varðandi fjármálin, sem leiða til batnandi afkomu. Nýttu þér þau tækifæri sem gefast. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Rasaðu ekki um ráð fram í dag. Hugsaðu málin vel áður en þú tjáir þig svo ekki fari á milli mála hvað það er sem þú vilt. Stjörnuspdna d að lesa sem dœgradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni visindalegra staó- reynda. Trjáplöntur - runnar - túnþökur A meðan birgðir endast eru eftirtaldar tegundir á sérstöku tilboðsverði: Runnamura kr. 290, blátoppur kr. 290, hansarós kr. 320, alparifs kr. 310, hafþyrnir kr. 310, gljámispill kr. 110-130, gljávíðir kr. 75-80, alaskavíðir brúnn kr. 65-75, birkikvistur kr. 290, birki kr. 290, snjóber kr. 290, sunnukvistur kr. 340, skripmispill kr 310. Blágreni, fura og einir ásamt fjölda annarra tegunda á mjög hagstæðu verði. Ennfremur túnþökur heimkeyrðar kr. 95 á fm. Sótt á staðinn kr. 70 á fm. Verið velkomin. Trjáplöntu- og túnþökusalan Núpum, Ölfusi, beygt til hægri við Hveragerði. Opið alla daga frá kl. 11-21, símar 483-4995, 892-0388 og 483-4388. Guerlmn PARJS Hr. Michel Colas föröunarmeistari frá Guerlain veröur á eftirtöldum stöðum vikuna 19.-24. júní: ■J Mánudaginn 19. júní - Amaró, Akureyri Þriðjudaginn 20. júní - Keflavíkurapóteki Miðvikudaginn 21. júní -Snyrtist. Guerlain, Óðinsg. 1 Fimmtudaginn 22. júní - Oculus, Austurstræti Föstudaginn 23. júní -Clöru, Kringlunni Laugardaginn 24. júní -Clöru, Kringlunni Boðið verður upp á förðun og ráðgjöf um notkun Guerlain snyrtivaranna. Helga Sigurbjörnsdóttir, snyrtifræðingur verður einnig til aðstoðar og veitir ráðgjöf. hertekur Kolaportið 17. júní Njósnir hafa borist af innrás hafnfirskra víkinga í Reykjavík 17. júní og áformum þeirra að hertaka Kolaportiö. Viðkvæmir gestir eru varaðir við mögulegum gauragangi og óvenjulegum víkingalátum í Kolaportinu í dag, 17. júní. Auk venjulegs líflegs markaðstorgs um helgina verða ýmsar fjörugar uppákomur, leiktæki og óvenjulegur söluvarningur í boði í tilefni þjóðhátíðardagsins. KOLAPORTIÐ OPIÐ 17. JUNI KL. 10.-18. OG SUNNUDAG KL. 11.-17.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.