Morgunblaðið - 17.06.1995, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ
FOLKI FRETTUM
Ama Þorsteinsdöttir og
Stefán Jökulsson halda uppi léttri
og góðri stemninguá Mímisbar.
Súlnasalur:
Útskriftardansleikur Háskóla íslands
-þín saga!
IMAN og David Bowie. .
WHOOPI Goldberg og
Patrick Swayze.
TOM CRUISE og
Nicole Kidman.
Kossar fræga fólksins
FRÆGT fólk er meðal annars frægt fyrir að kyssa hvert annað. Hér eru nokkur sýnishorn.
GEENA Davis og
Renny Harlin.
BRUCE WUlis og
Demi Moore.
DONJOHNSONog
Melanie Griffith.
DAGNY Bjarnadóttir, Alastair Kent, Malin
Persson og Leifur Georgsson.
Morgunblaðið/Melkorka
ÁRNI Þorgilsson, Ragnhildur Blöndal, Víðir
Herbertsson og Sigríður Matthíasdóttir.
Teikað með Bubba
og Rúnari
ÞAÐ VAR mikið um að vera á
Bæjarbarnum í Ólafsvík þegar
hljómsveitin Bubbi og Rúnar GCD
tróð þar upp síðastliðið laugardags-
kvöld eða daginn fyrir sjómanna-
daginn. Þeir félagar tóku mörg lög
af nýútkominni plötu sinni „Teika“,
en auk þess tóku þeir sígild rokklög
sem Bubbi gerði fræg á sínum tíma
eins og „Fjöllin hafa vakað“.
VERÐKÖNNUN
SAMKEPPNISSTOFNUNAR
Ágætu viðskiptavinir!
Við viljum vekja athygli ykkar
á niðurstöðum verðkönnunar
Samkeppnisstofriunar
á bls.12
í Morgunblaðinu 7.júní
og á bls. 6
í Helgarpóstinum 8.júní.
HAFÐU ÞAÐ FYRSTA FLOKKS.
ÞAÐ KOSTAR MINNA.
BORÐAPANTANIR I SIMA 552 5700
Glæsileg smáhýsi
á Kanarí 4. júlí
frá kr. 39.930
LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1995 63
SVEINBJöRN og Guðlaug ásamt Hasselmo og konu hans.
Rektor Háskóla
íslands í Minnesota
REKTOR Háskóla íslands, Svein-
björn Björnsson, og kona hans,
Guðlaug Einarsdóttir, fóru nýlega
til Minnesotafylkis í Bandaríkjunum
til að kynna sér starfsemi Háskólans
í Minnesota og koma á nánari
tengslum milli skólanna tveggja.
Hittu þau meðal annarra Nils Hass-
elmo forseta Háskólans í Minnesota.
Sveinbjörn komst að raun um að
háskólarnir tveir eiga um margt við
svipuð vandamál að etja. „Jafnvel
þó að í Minnesotafylki búi margfalt
fleiri en á íslandi, eru vandamálin
í menntamálum að miklu leyti af
sama tagi,“ sagði Sveinbjörn.
Við höfum nú fengið stórglæsilegt kynningar-
tilboð á mjög fallegum smáhýsum sem tilheyra
Sol hótelkeðjunni og eru staðsett í hjarta
Maspalomas. Öll húsin eru með litlum
einkagarði fyrir framan, baði, einu
svefnherbergi, stofu, eldhúsi. Glæsilegur garður
er við hótelið. Veitingastaður, verslun, móttaka
allan sólarhringinn og örstutt í vatnagarðinn,
Tívolí og E1 Faro verslunarmiðstöðina.
Bókaðu strax, því aðeins 8 smáhýsi er í boði.
Kanaríeyjar 4.-20. m
39.932
Verð kr.
m.v. hjón með 2 böm, 2-14 ára, 4. júlí.
Verð kr.
m.v 2 í íbúð.
HEIMSFERÐIR
Innifajið í verði: Flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli,
íslensk fararstjóm og flugvallarskattar.
Austurstræti 17,2. hæð. Sími 562 4600.