Morgunblaðið - 17.06.1995, Side 70

Morgunblaðið - 17.06.1995, Side 70
70 LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17/6 SJÓNVARPiÐ g STÖÐ TVÖ 9.00 BARNAEFNI ► Morgunsjón- varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.55 ►Sterkasti maður heims Endur- sýnd verður forkeppni um titilinn sterkasti maður heims sem fram fór í Sun City í Suður-Afríku. 11.25 ►Hlé 16.50 ►Mótorsport Þáttur um aksturs- íþróttir. Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 17.20 ►Sterkasti maður heims Úrslita- keppni. Meðal keppenda er Magnús Ver Magnússon. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 TnUI ICT ►Flauel í þættinum 'UHLIÖI verður meðal annars kynnt íslenska unglingahljómsveitin Mósaík. Umsjón: Steingrímur Dúi Másson. 19.00 ►Geimstöðin (4:20) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►'Veður 20.35 ►'Lottó 20.45 ►Ávarp forsætisráðherra Davíðs Oddssonar 20.50 IfVllfUVIin ►Hin helgu vé n 1 Inln I Hll Kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar frá árinu 1993. Gestur, sjö ára borgarbam, er sendur í sveit út í afskekkta eyju við strönd fslands. Hann verður ástfanginn af tvítugri konu og afbrýðisemin nær slíkum heljartökum á honum að hann ákveður að ryðja unnusta konunnar úr vegi. Myndin var frumsýnd erlend- is á aðaldagskrá kvikmynda- hátíðar- innar í Berlín, og hefur síðan farið víða um lönd og hlotið fjölda viður- kenninga og verðlauna, m.a. bæði gull- og silfurverðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tróia í Portúg- al, OCIC- alþjóðaverðlaun katólsku kirkjunnar og Optimus, verðlaun fyr- ir bestu mynd á kvikmyndahátíðinni í Lúbeck. Aðalhlutverk leika Alda Sigurðardóttir, Steinþór Matthías- son, Valdimar Flygenring, Tinna Finnbogadóttir, Edda Björgvinsdóttir og Helgi Skúlason. 22.15 ►Að fjallabaki Mynd um leiðangur hestamanna inn á hálendið. Myndina gerðu Sigurjón Ólafsson og Sveinn M. Sveinsson fyrir Plús film. 22.45 ►Malcolm X Bandarísk bíómynd frá 1992 um sögu blökkumannaleiðtog- ans Malcolms X. Leikstjóri er Spike Lee og aðalhlutverk leika Denzel Washington, Angela Bassett, Albert Hall og Al Freeman, jr. Þýðandi: Bjöm Baldursson. Kvikmyndaeftir- lit ríkisins teiur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 14 ára. 1.55 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok 9.00 ►Morgunstund 10.00 ►'Dýrasögur 10.15 ►Benjamín 10.45 ►Prins Valíant 11.10 ►Svalur og Valur 11.35 ►Á hestbaki um Heimaey Krakk- arnir í hestamannafélaginu Herði í Mosfellsveit gera margt skemmtilegt saman og ekki alls fyrir löngu fóm þau til Vestmannaeyja ásamt fríðu föruneyti sem í vom 14 hestar. Þau héldu glæsilega sýningu við Friða- höfnina og riðu út en mál manna var að sjaldan eða aldrei hefði sést til jafnmargra hesta í útreiðartúr í Eyj- um. Umsjón hefur Júlíus Bijánsson en Plús film hf. framleiddi þáttinn. 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 ►Úlfur í sauðargæru (The Wolves of Willoughby Chase) Aðalhlutverk: Stephanie Beacham, Mel Smith og Geraldine James. Leikstjóri: Stuart Orme. 1988. Lokasýning. 13.55 ► Harmsaga drengs (The Broken Cord) Aðalhlutverk: Jimmy Smits og Kim Delaney. Leikstjóri: Ken Olin. 1991. Lokasýning. 15.25 ►Stjarna (Star) Aðalhlutverk: Jenie Garth, Craig Berko og Terry Farrel. Lokasýning. 17.00 ►Oprah Winfrey (2:13) 17.50 ►Popp og kók 18.45 ►NBA molar 19.19 ►19:19 20.00 ►Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- erícas Funniest Home Videos) (17:25) 20.30 ►Morðgáta (Murder, She Wrote) (7:22) 21.20 ►Hrói höttur: Karlmenn í sokka- buxum (Robin Hood: Men in Tights) í þá gömlu góðu daga, þegar hetjur riðu um bresk hérað, klæddust hetj- umar sokkabuxum. Og enginn var í þrengri sokkabuxum en Hrói höttur, vemdari Skírisskógar. Aðalhlutverk: Cary Elwes, Richard Lewis, Roger Rees, Amy Yasbeck, Isaac Hayes og Tracey Ullman. Leikstjóri: Mel Bro- oks. 1993. 23.05 ►Fanturinn (The Good Son) Aðal- hlutverk: Macaulay Culkin, Elijah Wood, Wendy Crewson, David Morse og Quinn Culkin. Leikstjóri: Joseph Ruben. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 0.35 ►Ástarbraut (Love Street) (21:26) 1.05 ►Hurricane Smith Blökkumaðurínn Billy Smith heldur til Ástralíu í leit að systur sinni. Leikstjóri: Colin Budds. 1991. Lokasýning. Strang- lega bönnuð börnum. 2.40 ►Flugan II (The Fly II) Aðalhlut- verk: Eric Stoltz, Daphne Zuniga og Lee Richardson. Leikstjóri: Chris Walas. 1989. Lokasýning. Strang- lega bönnuð bömum. 4.20 ►Dagskráriok Mel Brooks sýnir 12. öld í glænýju Ijósi í myndinni um Hróa og þröngu sokkabuxurnar. Hrói og félagar Þjóðsagan um hetjuna Hróa hött og kátu karlana hans er dregin sundurog saman í háði í leikstjórn Mel Brooks STÖÐ 2 kl. 21.20 Þjóðsagan um hetjuna Hróa hött og kátu karlana hans er dregin sundur og saman í háði af leikstjóranum Mel Brooks í myndinni Hrói höttur: Karlmenn í sokkabuxum (Robin Hood: Men in Tights). Tólfta öldin verður aldrei söm eftir að þessi bandaríski háð- fugl hefur varpað ljósi sínu á hana og sýnt okkur hetjur Skírisskógar í níðþröngum sokkabuxum. Hrói er að vísu alltaf glæsilegur að vallar- sýn en nú kemur það þó fyrir að honum fatast flugið. Fógetinn upp- stökki fær að sitja klárinn undir kviðnum, Jón prins lætur setja upp nuddpott í höllu sinni, Loxley-slotið er dregið út úr myndinni í heilu lagi og Marian hin fagra krefst þess að fá svolítið fútt í spilið áður en skírlífisbeltið ryðgar fast á henni. Malcolm X Kvikmynda- leikstjórinn Spike Lee gerði kvikmynd um eftirminnilegan feril blökku- mannaleið- togans Malcolms X árið 1992 SJÓNVARPIÐ kl. 22.45 Malcolm X var án efa einhver áhrifamesta rödd í pólitískri sögu Bandaríkj- anna. Frá og með þeirri stundu er hann ruddist inn í vitund almenn- ings, sem málpípa róttækra hug- mynda hvað varðar samskipti hinna ólíku kynþátta og stöðu blökku- manna í samfélaginu, varð varanleg breyting á samfélagslegu og póli- tísku umhverfi Norður- Ameríku. Árið 1992 gerði leikstjórinn Spike Lee þessa eftirminnilegu kvikmynd um feril Malcolms X og óskarsverð- launahafinn Denzel Washington þykir sýna snilldarleik í aðalhlut- verkinu. VlWSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsla 7.30 Kenneth Copeland, fræðsla 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síðd. 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðd. 18.00 Studio 7 tónlist 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOViES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 Final Shot — the Hand Gather Story, 1992 9.00 Challenge to Be Free, 1972 11.00 How to Murder Your Wife G 1964, Jack Lemmon, Vima Lisi 13.00 Call of the Wild 1993 15.00 Soft Top, Hard Shoulder, 1992, Eiaine Collins, Richard Wilson 17.00 Summer Rental G 1985 19.00 Dave G 1993, Kevin Kiine 21.00 The Young Americans, 1993 22.43 Secret Games H: The Escort F,E 1993 23.20 Painted Heart F 1992 1.50 The Unbearable Light- ness of Being, 1988 SKY ONE 5.00 The Three Stooges 5.30 The Lucy Show 6.00 The DJ’s K-TV 6.01 Jayce and the Wheeied Warriors 6.35 Dennis 6.50 Superboy 7.30 Inspector Gadget 8.00 Super Mario Brothers 8.30 Teenage Mutant Hero Turtles 9.00 Highlander 9.30 Spectacular Spiderman 10.00 Phantom 2040 10.30 VR Troopers 11.00 W.W. Fed. Mania 12.00 Coca-cola Hit Mix 13.00 Paradise Beach 13.30 George 14.00 Daddy Dearest 14.30 Three’s Comp- any 15.00 Adventures of Brisco County, Jr 16.00 Parker Lewis Can’t Lose 16.30 VR Troopers 17.00 W.W. Fed. Superstars 18.00 Space Precinct 19.00 The X-Files 20.00 Cops I 20.30 Cops II 21.00 Tales from the Crypt 21.30 Stand and Deliver 22.00 The Movie Show 22.30 Tribeca 23.30 Monsters 24.00 The Edge 0.30 The Adventures of Mark and Brian 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Siglingar 8.30 Körfubolti 9.00 Keirin 10.00 Hnefaleikar 11.00 Bif- hjólaakstur 12.00 Adventure 13.00 Ruðningur. Bein útsending 14.30 Nútímafimleikar. Bein útsending 16.00 Tennis 18.00 Fijálsíþróttir. Bein útsending 20.30 Trukkakeppni 21.00 Ruðningur 22.00 Rally 23.00 Alþjóðiegar mótorsportsftéttir 24.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatik G = gam- anmynd H = Hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I HH 92,4/93,5 8.00 Bæn: Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson flytur. 8.10 Tónlist að morgni dags. Ættjarðariög og söngvar. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Hvftir kollar og þjóðhátfð. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. (Frá Akureyri). 10.03 Vcðurfregnir. 10.10 Lúðraþytur. 10.25 Frá þjóðhátfð f Reykjavík. a. Hátíðarathöfn á Austurvelli. b. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni kl. 11.15. 12.10 Dagskrá þjóðhátíðardags- ins. 12.45 Veðurfregnir og auglýsing- ar. 13.00 Söngferð. Fléttuþáttur um tónleika Kristins Sigmundsson- ar og Jónasar Ingimundarsonar. Umsjón: Ævar Kjartansson. Tæknivinna: Hjörtur Svavars- son. 14.00 Sódóma Reykjavfk. borgin handan við homið. Umsjón: Jón Karl Helgason. 15.00 Ættjarðarást. Hvemig ætt- jarðarástin birtist f tónbók- menntunum. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 16.05 Heiðni og kristni f fslenskum fomsögum. Jónas Kristjánsson flytur þriðja erindi sitt. 16.30 Ný tónlistarhljóðrit Rfkisút- varpsins. Píanókonsert óp. 16 f a-moll eftir Edvard Grieg. Stein- unn Birna Ragnarsdóttir ieikur með Sinfónfuhljómsveit fslands Rói 2 kl. 9.03. Mcibroi 6 vör, i för. Ihns jón: Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 19.30 Auglýsingar og veð- urfregnir. 19.40 Óperukvöld Út- varpsins. Frá sýningu Óperunnar f Genf 20. maí sl. I puritani eftir Vincenzo Bellini. Flytjendur: Walton lávarður: Kristinn Sig- mundsson. Sir Georg, bróðir hans: Michele Pe- trusi. Arturo Tablo lávarð- undir stjóm Stefans Sanderling. Umsjón: Dr. Guðmundur Emils- son. 17.10 Mynd sem breytist. Ásýnd þjóðar í aldanna rás. Umræðu- þáttur í umsjá Bjama Sig- tryggssonar. 18.00 Heimur harmónikkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. (End- urflutt nk. föstudagskvöld ki. 21.15) 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. ur: Stuart Neill. Sir Bruno Robertson: Jan Martin. Henrí- etta María, drottning: Rebecca Russell. Elvfra dóttir Waltons lávarðar: Ruth Ann Swenson. Ópemkórinn f Genf og hljóm- sveitin Suisse romande; Bruno Campanella stjómar. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Friðrik 0. Schram flytur. 22.20 Langt yfir skammt Gluggað í gamlar bækur og annað góss. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (Endurtekið úr fyrri viku). 23.00 Frá Hátíð harmonikuunn- enda í Glæsibæ 6. maf sl. Meða I flytjenda eru: Stórsveit Harm- onikufélags Reykjavíkur, Harm- onikukvartett Reykjavikur og Harmónikuhljómsveit Eyjafjarð- ar. Umsjón: Vernharður Linnet. 0.10 Dustað af dansskónum. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.05 Morguntónar. 9.03 Með bros á vör, í för. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 13.00 Á þjóðhátfð. 14.30 Þetta er f lagi. Georg Magn- ússon og Hjálmar Hjámarsson. 16.05 Létt músik á síðdegi. Ásgeir Tómasson. 17.00 Með grátt í vöng- um. Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Vin- sældalisti götunnar. Umsjón: Ólaf- ur Páll Gunnarsson. 20.30 Á hljóm- leikum. 22.10 Sniglabandið f góðu skapi. 0.10 Næturvakt Rásar 2. Guðni Már Henningsson. NÆTURÚTVARPID 1.00 Veðurspá. 1.05 Næturvakt Rásar 2. 2.00Fréttir. 2.05 Rokk- þáttur Andreu Jónsdóttur. 3.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með hljómlistarmönn- um. 6.00 Fréttir, veður færð og flugsamgöngur. 6.03 Ég man þá tfð. Hermann Ragnar Stefánsson. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30). Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 11.00-12.20 Útvarp Norðurlands. Norðurljós, þáttur um norðensk málefni. ADALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Sigvaldi Búi. 13.00 Halli Gísla. 16.00 Gylfi Þór. 19.00 Magnús Þórsson. 21.00 Næturvakt Aðalstöðvarinnar. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunútvarp með Eiríki Jónssyni. 12.10 Jón Axel Ólafsson og Valdís Gunnarsdóttir. 16.05 Erla Friðgeirsdóttir. 19.00 Gull- molar. 20.00 Laugardagskvöld. 3.00 Næturvaktin. Fréttír kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRÐI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. Síminn f hljóð- stofu 93-5211. 2.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BROSIÐ FM 96,7 10.00 Ellert Grétarsson. 13.00 Léttur laugardagur. 17.00 Helgar- tónar. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 9.00 Ragnar Páll Ólafsson í morg- unsárið. 13.00 Fló á skinni. Helga Sigrún. 16.00 Lopapeysan. Isl. tón- list. Axel Axelsson. 19.00 Björn Markús. 23.00 Mixið. Ókynnt tón- list. 1.00 Pétur Rúnar Guðnason. 4.00 Næturvaktin. LINDIN FM 102,9 8.00 Morguntónar. 11.00 Á laugar- dagsmorgni. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Íslenski kristilegi listinn (endurfluttur). 18.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Laugardags vaktin. 23.00 Næturvaktin. SÍGILT-FM FM 94,3 8.00 Ljúfir tónar. 12.00 Á léttum nótum. 17.00 Ljúfirtónar á . 20.00 í þá gömlu göðu. 24.00 Næturtón- ar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 11.00' Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. X-IB FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 12.00 Með sftt að aftan. 14.00 X-Dómínóslistinn. l7.00Þossi. 19.00 Party Zone. 22.00 Nætur- vakt.3.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.