Morgunblaðið - 01.07.1995, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1995 15
LAIMDIÐ
Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson
FRÁ fyrstu skóflustungu að nýju íþróttahúsi við Brúarásskóla í Hlíðarhreppi.
Bygging íþróttahúss hafin
Vaðbrekku, Jökuldal - Fyrsta
skóflustunga að nýju íþróttahúsi
við Brúarásskóla í Hlíðarhreppi
var tekin fyrir nokkru.
Athöfnin hófst með því að Jón
Steinar Elísson, oddviti Tungu-
hrepps, flutti ávarp. Fram kom í
máli hans að 15 ár eru frá því að
Brúarásskóli tók til starfa og við
hæfi á þeim timamótum að hefja
byggingu íþrótthúss við skólann.
Flatarmál hússins, sem er á
tveimur hæðum, er 200 fm hvor
hæð. Á efri hæðinni verður íþrótta-
salurinn en á þeirri neðri verða
snyrtingar, búningsaðstaða og
rými fyrir leikskóla ásamt
óráðstöfuðu rými til félagsstarfs.
Iþróttahúsið verður tengt við
barnaskólann með 60 fm tengi-
byggingu en í henni verður m.a.
hreinlætisaðstaða fyrir fatlaða.
Heildarkostnaður við bygging-
una er áætlaður 44 miHj. kr. sem
skiptist á þijú sveitarfélög; Hlíð-
arhrepp 40%, Tunguhrepp 40% og
Jökuldalshrepp 20%.
Því næst tók Guðgeir Ragnars-
son, oddviti Hlíðarhrepps, fyrstu
skóflustunguna og notaði til þess
stóra beltagröfu. Að lokum var
öllum viðstöddum boðið til kaffi-
samsætis í barnaskólanum.
Verslun
með útisvist-
arvörur
Egilsstöðum - Kristófer Ragnarsson
og Guðmundur Gunnlaugsson hafa
opnað nýja verslun, Austfírsku Alp-
ana, á Egilsstöðum.
I versluninni fást alhliða sport- og
útivistarvörur, s.s. reiðhjól, útivistar-
og göngufatnaður, ferðavörur, skó-
fatnaður, skíðavörur, útileguvörur.
Þá verður hægt að fá þjónustu við
samsetningu og viðgerðir á reiðhjól-
Skólagarðamir
taka til starfa
Húsavík - Skólagarðar Húsavíkur,
sem starfað hafa um áratuga skeið,
hófu starfsemina síðasta þriðjudag
júnímánaðar og þetta árið eru nem-
endur um 50 talsins. Umsjón hefur
Sigríður Siguijónsdóttir sem veitt
hefur skólagörðunum forstöðu sl. 16
ár.
Börnin eru á aldrinum 8-12 ára
og er hveiju barni úthlutaður ákveð-
inn reitur sem þau gróðursetja í hin-
ar ýmsu matjurtir. Þau koma þarna
hvern virkan dag til að hirða sinn
reit og fylgjast með vexti gróðursins
og er spenningurinn mikill þegar
kartöflugrösin fara fyrst að sýna sig.
Rætt er við þau um gróður og gróður-
vernd og umgang um náttúruna.
Það er sýnilega ekki minni áhugi
þessa ungmennahóps fyrir vinnunni
en þeirra eldri sem eru í unglinga-
vinnu bæjarsins.
FRÁ Skólagörðum Húsavíkur.
Morgunblaðið/Silli
IÐNAÐARHURÐIR - BILSKURSHURÐIR
ÞAK- OG VEGGSTÁL
Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir
KRISTÓFER Ragnarsson og Guðmundur Gunnlaugsson.
um og ennfremur ásetningar, við-
gerðir og slípingar á skíðum.
15. júlí munu Austfirsku Alparnir
standa fyrir íslandsmóti í fjallahjóla-
keppni í Hallormsstaðaskógi og 16.
júlí verður bikarmeistaramót í götu-
hjólakeppni. Farið verður frá Hall-
ormsstað til Egilsstaða og þaðan í
gegnum Reyðarfjörð og Eskifjörð og
endað í Oddsskarði.
ÍSVAL-BORGA »lf
HÖFÐABAKKA9-112 REYKJAVÍK - SlMI: 587 8750 - FAX: 587 8751
Rótarý á Islandi þingaði á Isafirði
1 1 Haustferð til Benidorm í septeim i ber^
frá 45.530* - 1n'iiinriirnnimnÁifflM~iniVifi.nini^linna»r.‘íifMminirir'vlíl*Tminr~r—•i"imin''H-lTiY'if».riii'T''"m.iinnrn1-nr-ilinr-.iinnfiirr^~ri-r~ni"TrTTvnrTr-in -nni.r-rwmnmnnvn.-mn.-.n-r-nn.-.mnt-nir-irifnir-nrr
Morgunblaðið/Siguijón J. Sigurðsson
ROY J.A. Whitby, fyrrverandi stjórnarmaður í Rótarý Internat-
ional, Ólafur Helgi Kjartansson, fráfarandi umdæmisstjóri Rót-
arý á íslandi, Jean Whitby, eiginkona Roys, og Gunnar Grantin-
ger frá Rótarý í Svíþjóð voru á meðal fjölmargra þátttakenda
á umdæmisþinginu sem haldið var á Isafirði um helgina.
Agli á Hnjóti veitt-
ur veglegur styrkur
íslensk fararstjórn
íslenskur hjúkrunarfrœóingur
Farþegar Heimsferðu
fá fritt i likamsrœkt
Sjónvarp og simi
Gufubað
Veitingastaður
Bar
Möttaka opin allan
sólarltringinn
Þvottahús
M.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára.
RÓTARYHREYFINGIN á Islandi
hélt árlegt umdæmisþing á ísafirði
um síðustu helgi, hið 49. í röðinni.
Þingið var fjölsótt en vel á annað
hundrað gestir sóttu ísafjörð heim
af þessu tilefni, þar af nokkrir er-
lendir fulltrúar hreyfingarinnar.
Á þinginu var meðal annars fjall-
að um æskulýðsmál og skiptinema-
starf Rótarý auk þess sem Sveinn
Runólfsson, landgræðslustjóri,
kynnti stefnu íslensku Rótarýhreyf-
ingarinnar í umhverfismálum. Jón
Páll Halldórsson, framkvæmdastjóri
Norðurtangans, flutti tölu um sögu
ísafjárðar og ólafur Davíðsson, ráðu-
neytisstjóri í forsætisráðuneytinu,
flutti ræðu um ísland og umheiminn.
Við hátíðarkvöldverð í lokahófi
þingsins var Agli Ólafssyni, bónda
á Hnjóti í Örlygshöfn, veitt 350 þús-
und króna viðurkenning úr Starfs-
greinasjóði Rótarýumdæmisins fyrir
þrautseigju og eljusemi á Hnjóti, en
hann hefur eins og kunnugt er byggt
upp mikið héraðsminjasafn að
Hnjóti, er forseti Islands opnaði við
hátíðlega athöfn árið 1983.
Meðal sérstakra muna, sem safn-
inu tilheyra, eru tvö skip, víkinga-
skip sem var endursmíðað úr eldra
skipi í tilefni þjóðhátíðarinnar 1974
og Mummi, merkilegur 12 tonna
bátur sem smíðaður var á ísafirði
árið 1935. Þá hefur Egill einnig
komið á fót fyrsta og eina flugminja-
safninu hér á landi, sem hann reynd-
ar gaf samgönguráðuneytinu og
flugmálastjórn á síðasta ári og hefur
Alþingi samþykkt stofnskrá þess.
Á umdæmisþingingu lét Ólafur
Helgi Kjartansson, sýslumaður á
ísafirði, af embætti umdæmisstjóra
Rótarýhreyfingarinnar á íslandi en
við því starfi til eins árs tók Ásgeir
Jóhannesson frá Kópavogi.
M.v. 2 ííbúð, ElFaro íbúðarhótelið.
lnnifalið i verði:
Fiug, gisting. ferðir til ogfrá flugvelli. islcnsk famrstjóm. fiugvallaskattar.
Forftíllugjald, kr. 1.200,- ekki innifalið.
aro
E/Fc
íiih,ið JO
liibúð i?-900,.
/1 l'búð
Vinsælasli gististaður Heimsferðafarþega í sumar.
Nýlegt íbúðarhótel með góðum aðbúnaði. Allar ibúðir
eru með sjónvarpi, síma, einu svefnherbergi, baði,
stofu, eldhúsi og svölum sem snúa allar að sjónum.
Garðurinn er ekki stór en með góðri laug og hér býðst
þér þjónusta sem þú átt ekki að venjast á Benidorm.
Gufubað, fullkomin líkamsrækt, þvottahús, veitinga-
staður, bar og móttakan er opin allan sólarhringinn.
Staðsetningin er frábær, í rólegri götu rétt fyrir ofan
einstaklega fallega Poniente ströndina. Strætó stoppar
rétt fyrir framan hótelið og aðeins er um 20 mínútna
gangur í gamla miðbæinn.
Klii,
J.660,
• e'nb.
TiyO-ro,
fu,1»ró i„„
°K ftrfalj.
- Uos
'"Cl'öld:
■ barn.
Austurstræti 17 • 101 Reykjavík
Sími 562 4600 • Fax 562 4601