Morgunblaðið - 01.07.1995, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ1995 19
NEYTENDUR
Verðkönnun vikunnar
Mikill verð-
munur á ís
ÍS ER aðalgotterí árstíðarinnar
hvað sem líður sól og blíðu því það
er sjálfsagður þáttur í mannlífínu
á sumrin að fá sér ís á góðviðris-
dögum.
Neytendasíðan kannaði í vik-
unni verð hjá ___________________
nokkrum íssölum
í Reykjavík. í ljós
kom að það er
býsna misjafnt:
Hvítur barnaís í
brauðformi kost-
ar til dæmis frá 50 krónum (á
Melhaga) upp í 145 (í Perlunni)
og lítil ísblanda með ávöxtum og
sælgæti frá 275 (við Laugalæk)
upp í 360 krónur (í Kringlunni).
Það skal tekið fram að ekki er
lagt mat á gæði íssins heldur var
aðeins meiningin að gera saman-
Blanda með ávöxtum
og sælgæti kostar
275- 360 kr.
burð á þar sem verði ísstærð og
ísmagn væri sambærilegt
Spurt var um verð á barnaís
og venjulegum ís í brauðformi,
með dýfu og án, einnig um mjólk-
urhristing eða shake og loks ís
_____________ blandaðan sælgæti
eða ávöxtum.
Skammtastærð-
ir í brauðform-
unum eru nokkuð
misjafnar, sem
strangt tekið gerir
samanburðinn erfíðan. Hann er
hins vegar auðveldari á hristingum
sem settir eru í pappabox.
Nú fer lesendur kannski að langa
í ís og þeir geta þá byijað á að
skoða töfluna sem hér fylgir um
verð á góðgætinu. Hæsta og lægsta
verð er þar feitletrað.
Hvað kostar
Barnaís
í brauðformi
Venjul. M. dýfu
ísbúð Vesturbæjar
Hagamel 67
ísbúðin
Álfheimum 2
ísbúðin
Laugalæk 6
ísbúðin
Laugalæk 8
ísbúðin
Síðumúla 35
Bónus ís
Ármúla 42
ís-inn
Höfðabakka 1
Dairy Queen
Ingólfstorgi og Hjarðarhaga
íshöllin
Wlelhaga 2
(sbúðin
Kringlunni
fsinn á Skalla
Lækjargötu 8
Skalli
Hraunbæ 102
Perlan
veitingasala
60
60
60
60
60
60
60
80
50
80
75
60
70
70
75
75
70
70
75
90
60
95
90
75
Stór ís
í brauðformi
Venjul. M. dýfu
100
80
100
90
90
100
100
110
80
160
90
99
120
95
120
110
100
110
120
120
95
175
105
115
Shake
miðstærð,
(0,41.)
145 160
175 200
230
200
200
200
240
200
200
230
230
260
250
195
260
ísblanda
Sælgætis-/Avaxta-
Lítil Stór
280 350
275 320
300
290
300
350
350
390
380
400
360 410
350 400
300
350
Tökum þátt í Hjartagöngunni. Göngum saman okkur til ánægju og heilsubótar
í Reykjavík er gengið um Elliðaárdal og lagt af stað frá Mjódd kl. 14.00
Þessir aðilar styrkja gönguna:
Reykjavík
Asía hf, veitingahús,
Laugavegi 10
Ábyrgð hf,
Lágmúla 5
Dagsbrún, verkamannafélag,
Lindargötu 9
Ferðaskrifstofa Islands,
Skógarhlíð 18
Framsókn, verkakvennafélag,
Skipholti 50a
Háaleitis Apótek,
Háaleitisbraut 68
Hitaveita Reykjavíkur,
Grensásvegi 1
Hópferðaþjónusta Reykjavíkur,
Síðuseli 7
Hreingerningafélagið
Hólmbræður,
Stórholti 27
Húnaröst hf, útgerðarfyrirtæki,
Austurstræti 6
Íslandsbílar hf,
Eldshöfða 21
Johan Rönning hf,
Sundaborg 15
Kvæmer Fisktækni,
Stangarhyl 6
Landssamband lífeyrissjóða,
Kringlunni 7
Leiktækjasalurinn Tralli og
Spilatorg,
Skúlagötu 26
Mico, heildverslun,
Birkimel lOb
Optima,
Ánnúla 8
P. Árnason,
Skipholti 50c
Plastco hf,
Lækjarseli 11
Póstur og sími,
Thorvaldsensstræti 4
Sónn sf, útvarps- og
sjónvarpsviðgerðir,
Einholti 2
Stilling hf,
Skeifunni 11
Stoð - Endurskoðun hf,
Lynghálsi 9
Sölutuminn JL-húsinu,
Hringbraut 121
Útilíf hf, Álfheimum 74
Verslunarmannafélag
Reykjavíkur,
Kringlunni 7
Vestfjarðaleið,
Sætúni 4
Öndvegi, húsgagnaverslun,
Síðumúla 20
Örgögn hf,
Bíldshöfða 8
Örninn hf, bókhaldsþjónusta,
Nethyl 2
Öryrkjabandalag íslands,
Hátúni 10
Seltjarnarnes
Bergís hf, heildverslun.
Sævargörðum 7
Garðabær
Pharmaco, Hörgatúni 2
Kópavogur
Grein hf, trésmiðja,
Smiðjuvegi 16
Verkfræðist. Bjöms Ólafssonar hf,
Hamraborg 1
Hafnarfjörður
Endurskoðun Gísla Torfasonar,
Austurgötu 12
Fjarðaplast sf,
Flatahrauni 31
íslensk matvæli,
Hvaleyrarbraut 4-6
J.V.J. hf, verktaki,
Drangahrauni 10
Rafgeyniasalan hf, verkstæði,
Dalshrauni 1
Spennubreytar,
Trönuhrauni 5
Stjömusteinn hf,
Kaplahrauni 2-4
Keflavík
Gúmmíbátaþjónusta
Keflavíkur sf,
Hrauntúni 6
Sparisjóðurinn í Keflavík,
Tjamargöiu 12-14
tírindavík
Vísirhf,
Hafnargötu 16
Njarðvík
Hitaveita Suðurnesja,
Brekkustíg 36
Mosfellsbær
Flugfélagið Atlanta hf,
Þverholti 3
Hellissandur
Hraðfrystihús Hellissands hf,
Bárðarási 10
Kristján Guðmundsson hf,
Hafnargötu 4-8 Ril'i
ísafjörður
Norðurtangi hf, hraðfrystihús,
Sundstræti 36
Patreksfjörður
Logi hf,
Aöalstræti 108
Sauðárkrókur
Kaupfélag Skagfirðinga,
Ártorgi 1
OSTA-OG
SMJÖRSALANSE
Q
nll Guðmundur
(ónasson
hf.
ÍSLANDSBANKI
FARMASÍA hf
7 SíðumO/B 32. Sími588 7122
SÍLD & FISKUR
KJmVINNSLA
DALSHRAUNI Sb • HAFNARFIROI
SÍMI 565-4488, 555-4489
8KRIF8T0FA 553-4711
Akureyri
Arnaro hf',
Hafnarstræti 99-101
Bútur sf, pfpulagnir,
Birkilundi 11
Trausti - Bátasmíði,
Óseyri 18
Húsavík
Húsavíkurkaupstaður,
Ketilsbraut 9
Höfn
Þinganes hf,
Kirkjubraut 30
Selfoss
Biskupstungnahreppur,
Aratungu
Fossnesti,
Austurvegi 46
Mjólkurbú Flóamanna,
Austurvegi 65
Plastmótun hf, Lak
Hvolsvöllur
Vestur-Landeyjahreppur,
Bergþórshvoli
Vestmannaeyjar
Baldur hf, Birkihlíð 5
Miðstöðin sf, Faxastíg 26
4tohaS Reykiac
(t*110*? Pí»'h U'S. MoJallibni,
u 1 »lml 566 6440, Fa* 566 7740
A.KARLSSOh HF
- MEILDVERSLUM -
Sl 552 7444 P .O.BOX 167
BRAUIARHOiri 28,
REYKJAVlH
ÞU OPNAR
(3B
oós
OGQÆÐIN KOMAILJÓ8
DELTA HF„ REYKJAVlKURVÉQI 78,
221 HAFNARFJÖRÐUR, PÓSTHÓLF 425
SlMI 555 3044, FAX 565 6485
Landssamtök hjartasjúklinga, SIBS og Hjartavernd