Morgunblaðið - 01.07.1995, Síða 32
32 LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
30. JÚNÍ 1995
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð(kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 450 20 93 161 14.990
Blandaður afli 30 26 29 1.238 35.760
Blálanga 60 60 60 200 12.000
Grálúöa 139 139 139 169 23.491
Hlýri 75 61 67 2.592 174.006
Hrogn 260 260 260 87 22.620
Karfi 147 20 49 58.577 2.843.969
Keila 61 10 57 34.210 1.933.213
Langa 106 10 94 25.191 ' 2.380.188
Langlúra 136 118 124 8.377 1.041.862
Lúða 406 170 223 4.677 1.040.995
Rauðmagi 50 14 47 3.672 173.030
Steinb/hlýri 60 60 60 342 20.520
Sandkoli 64 43 60 6.678 401.732
Skarkoli 122 80 102 19.801 2.009.840
Skata 150 100 127 170 21.650
Skrápflúra 60 10 53 8.811 464.000
Skötuselur 451 180 220 5.350 1.178.838
Steinbítur 98 30 77 15.137 1M 59.096
Stórkjafta 53 45 47 7.411 345.501
Sólkoli 170 160 165 1.235 203.640
Tindaskata 11 3 4 2.557 10.591
Ufsi 69 10 56 47.814 2.664.652
Undirmálsfiskur 60 50 58 880 51.463
Úthafskarfi 66 55 60 2.851 171.818
Ýsa 134 15 78 35.048 2.738.734
Þorskur 156 45 85 272.662 23.272:918
þykkvalúra 168 126 160 4.932 790.458
Samtals 79 ,570.830 45.201.573
BETRI FISKMARKAÐURINN
Karfi 50 50 50 120 6.000
Langa 10 10 10 25 250
Skarkoli 99 99 99 23 2.277
Steinbítur 30 30 30 6 180
Ufsi sl 10 10 10 26 260
Þorskur sl 93 93 93 1.405 130.665
Ýsa sl 56 56 56 36 2.016
Samtals 86 1.641 141.648
FAXAMARKAÐURINN
Hrogn 260 260 260 87 22.620
Lúöa 300 200 255 89 22.695
Rauðmagi 42 14 37 213 7.798
Steinbítur 72 42 ■ 70 2.022 141.682
Ufsi 52 20 39 2.017 79.187
Þorskur 109 70 90 17.158 1.538.215
Ýsa 107 50 95 1.587 151.209
Úthafskarfi 65 55 57 1.525 87.169
Samtals 83 24.698 2.050.575
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Þorskur sl 70 70 70 3.496 244.720
Samtals 70 3.496 244.720
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Hlýri 75 75 75 521' 39.075
Karfi 43 35 37 5.824 217.759
Keila 36 36 36 828 29.808
Langa 66 59 64 291 18.708
Lúða 260 170 209 686 143.518
Sandkoli 64 55 63 797 49.813
Skarkoli 117 90 104 5.335 556.974
Steinbítur 77 72 74 3.328 247.869
Ufsi 47 40 46 4.283 198.988
Þorskur 110 70 78 89.853 6.982.477
Ýsa 130 30 68 6.804- 465.530
Skrápflúra 55 30 31 1.085 33.396
þykkvalúra 160 160 160 904 144.640
Úthafskarfi 66 64 65 1.132 73.591
Samtals 76 121.671 9.202.147
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Grálúða 139 139 139 169 23.491
Hlýri 61 61 61 171 10.431
Karfi 30 30 30 60 1.800
Undirmálsfiskur 50 50 50 26 1.300
Þorskursl 79 70 78 1.044 81.484
Samtals 81 1.470 118.506
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNES
Karfi 20 20 20 50 1.000
Keila 30 30 30 23 690
Langa 30 30 30 41 1.230
Langlúra 136 136 136 2.439 331.704
Lúða 200 190 192 182 34.900
Skarkoli 115 115 115 1.424 163.760
Steinbítur 70 70 70 366 25.620
Sólkoli 170 170 170 124 21.080
Ufsi sl 46 46 46 766 35.236
Undirmálsfiskur 60 59 59 696 41.363
Þorskur sl 121 79 86 23.622 2.020.390
Ýsa sl 124 117 121 375 45.450
Skrápflúra 10 10 10 91 910
Samtals 90 30.199 2.723.333
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Blandaöurafli 30 30 30 893 26.790
Hlýri 66 v 66 66 1.000 66.000
Karfi 147 30 54 38.531 2.072.968
Keila 59 40 57 32.805 1.875.462
Langa 106 50 100 11.364 1.135.945
Langlúra 120 119 120 4.171 498.852
Lúða 300 170 214 2.681 574.243
Skarkoli 122 98 112 550 61.853
Skata 100 100 100 71 7.100
Skötuselur 370 180 195 590 114.979
Steinb/hlýri 60 60 60 342 20.520
Steinbítur 98 50 88 1.024 90.184
Sólkoli 165 160 164 1.111 182.560
Tindaskata 5 5 5 1.000 5.000
Ufsi sl 69 46 57 20.160 1.144.685
Þorskur sl 120 58 85 58.674 4.991.984
Ýsa sl 134 30 97 12.088 1.177.855
Skrápflúra 50 30 40 1.249 50.410
Stórkjafta - 53 45 47 7.411 345.501
Samtals 74 195.715 14.442.889
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Keila 61 61 61 131 7.991
Langa 93 75 85 6.160 522.306
Lúða 291 291 291 154 44.814
Rauðmagi 50 50 50 3.005 150.250
Skötuselur 185 185 185 1.623 300.255
Steinbítur 79 79 79 395 31.205
Ufsi 65 50 60 10.108 606.177
Þorskur 141 84 98 8.301 813.415
þykkvalúra 126 126 126 100 12.600
Samtals 83 29.977 2.489.013
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Keila 10 10 10 5 50
Skarkoli 96 95 95 5.526 525.523
Steinbítur 75 75 75 905 67.875
Undirmálsfiskur 50 50 50 8 400
Þorskur sl 70 70 70 4.673 327.110
Ýsa sl 124 124 124 686 85.064
Samtals 85 11.803 1.006.022
SKAGAMARKAÐURINN
Lúða 406 300 329 126 41.509
Rauðmagi 33 33 33 454 14.982
Ufsi 45 45 45 796 35.820
Þorskur 107 79 86 3.645 313.033
Úthafskarfi 57 57 57 194 11.058
Samtals 80 5.215 416.402
Fj ölsky lduhátí ð og
skógræktardagur
SKÓGRÆKT ríkisins og Skeljungur
halda um helgina fjölskylduhátíð á
Shell-stöðvunum á Gylfaflöt í Graf-
arvogi og við Brúartorg í Borgar-
nesi auk þess sem Skógardagur
verður í Vaglaskóli á Norðurlandi.
Fjölskylduhátíðin á Gylfaflöt verð-
ur í dag, laugardag, og hefst kl. 15
og stendur fram eftir degi. Meðal
annars gefa sérfræðingar Skóg-
ræktar ríkisins tijágræðlinga og
veita ráðgjöf um skógrækt og fleira
og Skeljungsmenn grilla ofan í
mannskapinn og bjóða upp á ís, gos
o.fl.
Fjölskylduhátíðin við Brúartorg í
Borgarnesi hófst á föstudag og
henni lýkur á sunnudag. Þar er 400
fm markaðstjald og bílasýning verð-
ur alla dagana. Á laugardag leikur
m.a. 40 manna lúðrasveit frá vinabæ
Borgarness í Danmörku, Bylgjan
verður með beina útsendingu allan
daginn sem lýkur með útihljómleik-
um Stuðbandalagsins. Einnig verða
Nasa-leiktækin á staðnum, skógar-
álfurinn gefur börnunum Skógar-
litabæklinga o.fl.
Skógardagurinn í Vaglaskógi
verður á sunnudag frá kl. 14-17.
Farið verður í skipulagðar göngu-
ferðir um skóginn undir leiðsögn
Sigurðar Skúlasonar, skógarvarðar.
í Vaglaskógi verða sérstök tilboð á
tijám og runnum og skógræktin og
Skeljungur bjóða upp á veitingar.
Skógrækt ríkisins og Skeljungur
verða með samkeppni á fjölskyldu-
hátíðum og Skögardögum í allt sum-
ar um besta nafnið á skógarálfinum.
Menningar-
dagskrá á
Ingólfstorgi
EINS og fram hefur komið munu
28 íslensk ungmenni fara utan 4.
júlí nk. til að taka þátt í baráttu
ungmenna víðs vegar úr Evrópu
gegn auknu kynþáttahatri, óvild í
garð nýbúa og skorti á umburðar-
lyndi. Verkefnið felur í sér þátt-
töku í Evrópskri ungmennalestinni
og Evrópsku ungmennavikunni í
Strassborg.
Þar sem lestin sem íslensku
þátttakendurnir verða um borð í
ber yfirskriftina Menningarlegt
frelsi, efna þeir til fjölbreytilegrar
menningardagskrár á Ingólfstorgi
sunnudaginn 2. júlí til þess að
vekja athygli á átakinu og hlut-
deild okkar íslendinga í því. Dag-
skráin stendur yfir frá kl. 15-17
og meðal atriða má nefna afrískan
dans og trommuslátt, götuieikhús,
íjöllistamenn í alls kyns skrúða
og hljómsveitina Maus en meðlim-
ir hennar eru þátttakendur í lest-
inni og munu einnig troða upp úti.
------------------
Hjólreiða-
hátíð á
Hvolsvelli
HJ ÓLREIÐ AHÁTÍ Ð verður haldin
í dag og á morgun á Hvolsvelli
og verður hjólað bæði frá Reykja-
vík og Vík.
Ingibjörg Pálmadóttir, heil-
brigðis- og tryggingaráðherra,
ræsir keppendur í Reykjavík frá
ölgerð Egils Skallagrímssonar
klukkan 8.00 og ísólfur Gylfi
Pálmason, alþingismaður, ræsir
keppendur frá Mjólkurbúi Flóa-
manna á Selfossi kl. 9.00. Haf-
steinn Jóhannsson, sveitarstjóri,
ræsir keppendur frá Víkurskála í
Vík kl. 9.00 og kl. 11 ræsir ísólf-
ur Gylfi keppendur á Hellu.
Athygli ökumanna er vakin á
því að hjólreiðamenn munu vera á
ferðinni á þessum tíma á Suður-
landsvegi.
-----» ♦ ♦----
Þórir og
Gísli í Öl-
kjallaranum
ÞEIR Þórir Baldursson og Gísli
Helgason leika ljúfa tónlist í Öl-
kjallaranum við Skólabrú sunnu-
dagskvöldið 2. júlí frá kl. 22 - 01.
Þeir Þórir og Gísli hafa unnið
nokkuð saman, en lítið spilað opin-
berlega hér á landi. Þeir munu
leika ljúfa tónlist, frumsamda og
eftir aðra. Þórir leikur á hljóm-
borð, en Gísli á blokkflautur.
Þarna mun gefast gott tækifæri
til þess að njóta ljúfrar stundar
með góðri tónlist.
Blab allra landsmanna!
GENGISSKRÁNING
Nr. 122 30. júní 1895.
Kr. Kr. Toll-
Eln.kl. 9.15 Dollari Kaup 62.76000 Sala 62,94000 Ge»fll 63,19000
Sterlp. 100,08000 100,34000 100,98000
Kan. dollari 4b,54000 45,72000 46,18000
Dönsk kr. 11,61200 11,65000 11,66100
Norsk kr. 10,17300 10,20700 10,22200
Sænsk kr. 8,64000 8,67000 8,69400
Finn. mark 14,70900 14,75900 14,81000
Fr. tranki 12,92900 12,97300 12,91100
Belg.frankt 2,20480 2,21240 2,21540
Sv. franki 54,52000 54,70000 55,17000
Holl. gyllini 40,47000 40,61000 40.71000
Þýskt mark 45,36000 0.0Í823 45,48000 45,53000
ít. lira 0,03839 0,03844
Austurr. sch. 6,44600 6.47000 6,47900
Port escudo 0,42840 0,43020 0,43300
Sp peseti 0,51720 0,51940 0.52420
Jap. jen 0.74040 0.74260 0,76100
irskt pund 102.71000 103,13000 103,40000
SDR(Sérst) 98.41000 98.79000 99,55000
ECU.evr.m 83,48000 83,76000 83,98000
Tollgengi fyrir júní or sólugengi 29. mai simsvan gengisskránmgar er 623270 Sjálfvirkur
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. júlí 1995 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.921
'A hjónalífeyrir ...................................... 11.629
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 29.954
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega .................. 30.793
Heimilisuppbót ..........................................10.182
Sérstökheimilisuppbót ................................... 7.004
Barnalífeyrirv/1 barns ................................. 10.794
Meðlag v/1 barns ....................................... 10.794
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns .......................... 1.048
Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ........................ 5.240
Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri ............. 11.318
Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 16.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 12.139
Fullur ekkjulífeyrir ................................... 12.921
Dánarbæturí8ár(v/slysa) .............................. 16.190
Fæðingarstyrkur ........................................ 26.294
Vasapeningarvistmanna .................................. 10.658
Vasapeningarv/sjúkratrygginga .......................... 10.658
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.102,00
Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 552,00
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 150,00
Slysadagpeningareinstaklings ........................... 698,00
Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 150,00
í júlí er greidd 26% uppbót vegna launabóta á fjárhæðir tekjutryggingar, heimilis-
uppbótar og sérstakrar heimilsuppbótar. Uppbótin skerðist vegna tekna í sama
hlutfalli og þessir bótaflokkar skerðast
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
Annar afli 20 20 20 104 2.080
Blálanga 60 60 60 200 12.000
Hlýri 65 65 65 900 58.500
Lúða 270 185 200 191 38.290
Skarkoli 101 99 100 5.838 585.143
Steinbítur 74 74 74 900 66.600
Ufsi sl 30 10 19 114 2.160
Undirmálsfiskur 56 56 56 150 8.400
Þorskur sl 94 93 93 5.201 484.473
Ýsa sl 69 69 69 167 11.523
Samtals 92 13.765 1.269.169
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Blandaður afli 26 26 26 345 8.970
Karfi 38 38 38 6.911 262.618
Keila 51 51 51 256 13.056
Langa 98 93 96 7.054 680.499
Langlúra 125 119 120 • 1.267 152.306
Lúða 249 239 248 413 102.519
Sandkoli 60 43 60 5.881 351.919
Skarkoli '105 80 105 900 94.401
Skata 150 150 150 93 13.950
Skötuselur 451 190 205 1.192 244.753
Steinbítur 79 74 78 3.885 302.486
Tindaskata 3 3 3 1.442 4.326
Ufsi 65 58 64 4.761 302.752
Þorskur 114 45 97 9.745 947.506
Ýsa 97 31 57 6.510 373.479
Skrápflúra 60 60 60 6.272 376.320
þykkvalúra 161 161 161 3.377 543.697
Samtals 79 60.304 4.775.558
FISKMARKAÐURINN í HAFNARFIRÐI
Keila 38 38 38 162 6.156
Lúða 283 266 274 105 28.746
Skarkoli 98 97 97 205 19.910
Skötuselur 180 180 180 70 12.600
Steinbítur 82 80 82 1.647 134.889
Tindaskata 11 11 11 115 1.265
Ufsi 47 47 47 611 28.717
Þorskur 101 81 86 16.595 1.421.860
Ýsa 97 15 57 681 38.558
Skrápflúra 26 26 26 114 2.964
þykkvalúra 168 162 162 551 89.521
Samtals 86 20.856 1.785.186
HÖFN
Annar afli 450 450 450 5 2.250
Karfi 40 30 40 7.081 281.824
Langa 83 83 83 256 21.248
Langlúra 118 118 118 500 - 59.000
Lúða 200 185 195 50 9.760
Skata 100 100 100 6 600
Skötuselur 270 270 270 1.875 506.250
Steinbítur 78 75 77 659 50.506
Ufsi sl 62 48 55 4.172 230.670
Þorskur sl 156 77 103 26.500 2.735.595
Ýsa sl 65 • 65 65 5.874 381.810
Samtals 91 46.978 4.279.512
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 220 190 205 52 10.660
Þorskur sl 100 75 87 2.750 239.993
Ýsasl 26 26 26 240 6.240
Samtals 84 3.042 256.893