Morgunblaðið - 01.07.1995, Page 52
52 LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Rokkóperan: Jesús Krístur SÚPERSTAR
eftir Tim Rice og Andreuu Loyd Webber.
Frumsýning föstudaginn 14. júlí, örfá sæti laus.
Sýning laugardaginn 15. júlí, sunnudaginn 16. júlí.
Miðasala hafin.
Miðasalan verður opin frá kl. 15-20 alla daga og einnig tekið á móti miðapöntun-
um í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383.
KalfiLcfkhnsiðl
f HLADVARPANUM
Vesturgötu 3
Jónas Arnason og Keltar
í kvöld kl. 21 , mán 3/7 kl. 21
Miðaverð kr. 1.000
Herbergi Veroniku
sun 2/7 kl. 21, fim 6/7 kl. 21
| Mi&Í m/mat kr. 2.000
Matargestir mæti kl. 19:30
Ég kem frá öSrum löndum.
þn 4/7 kl 19:30 fös 7/7 kl. 19:30
MiSim/matkr. 1.500
111 i> i m ri
Salka Valka; stage reading
at 16:00, sat. & sun.
Eldhúsið og barinn
opin f/rir & eftir sýningu BH
Miðasala allan sólarhrwginn i síma 551-9055
Fylgstu meb í
Kaupmannahöfn
Morgunblabib
fæst á Kastrupflugvclli
og Rábhústorginu
-kjarni málsins!
Skagfirsk sveifla með Geirmundi Valtýssyni.
Finnskur sólardrykkur bættur með fruitópíu
fyrir alla sem mæta fyrir 23.30.
Súlnasalur
André Bachmann, Hildur G. Þórhalls
og hljómsveitin
GLEÐIGJAFAR
halda uppi dúndurstuði og stemningu til klukkan 3.
Einnig kemur fram Gleðisveitin Kósi.
Glœsilegt happdrœtti:
Aðgöngumiðinn gildir sem happdrættismiði.
í vinning er gistinótt ásamt morgunverði fyrir tvo
á hvaða Edduhóteli sem er.
Verð aðgöngumiða: 850 kr.
Ama Þorsteinsdóttir og Stefán Jökulsson
halda uppi léttri og góðri stemningu á
MÍMISBAR
-þín saga!
FÓLK í FRÉTTUM
Minnismerki af-
hjúpað í Noregi
HINN 17. júní síðastliðinn afhjúpaði Eiður Guðnason,
sendiherra íslands í Noregi, minnismerki um Eyvind
Finnsson skáldaspilli á Sandnesi í Noregi. Eyvindur er
talinn hafa látist árið 995, fyrir réttu árþúsundi. Hann
var síðasta nafngreinda norska hirðskáldið.
Sagt er að Eyvindur hafi ort drápu um alla íslend-
inga í Noregi og hver bóndi goldið honum fyrir. Honum
eru eignaðar 14 lausavísur undir dróttkvæðum hætti.
Eyvindur skáldaspillir hlaut viðurnefni sitt af því að
yrkja upp úr kveðskap annarra.
EIÐUR Guðnason, sendiherra íslands í Noregi,
Eygló Helga Haraldsdóttir kona hans og Stále
Botn, rithöfundur, sem var einn aðalhvatamaður
þess að reistur var minnisvarði um Eyvind
skáldaspilli á Sandnesi.
látín
LEIKKONAN Lana Turner er
látin, 75 ára að aldri: Hún
lést á heimili sinu í gær, eftir
baráttu við krabbamein í hálsi.
Turner lék í yfir 50 kvikmynd-
um og átti nokkur hjónábönd
að baki. Hún var tilnefnd til
óskarsverðlauna árið 1967
fyrir frammistöðu sína í
myndinni „Payton Place“.
Holly ánægð
í Hollywood
► LEIKKONAN Lauren Holly
hefur í nógu að snúast þessa
dagana. Auk þess að leika í sjón-
varpsþáttunum vinsælu, „Picket
Fences“, er hún að leika í mynfl-
unum „Sabrina“ og Fallegum
stúlkum, eða „Beautiful Girls“.
Báðar þessar myndir eru vænt-
anlegar í kvikmyndahús í
Bandarikjunum seinna á þessu
ári.
Lauren sló í gegn í myndinni
Ævintýri Fords Fairlane árið
1990. Síðan hefur leiðin legið
upp á við og með hlutverki
sínu í myndinni
Heimskur heimskari
festi hún sig ærlega
í sessi sem leikkona
í Hollywood. í henni lék hún á
móti stjörnunni hálaunuðu Jim
Carrey, en þau feta braut ástar-
innar saman í einkalífinu.
Næsta mynd hennar ber heitið
Niður sjónpípa, eða „Down Per-
iscope“ og gerist um borð í kaf-
báti. A móti henni leikur gaman-
leikarinn Kelsey Grammer, sem
margir kannast við úr þáttunum
Frasier og Staupasteini.
Nýlega litaði leikkonan hár
sitt ljóst, eftir að hafa hingað til
verið dökkhærð. „Ég hef ávallt
verið dökkhærðra-kvenna-mað-
ur, en Lauren hefur snúið því
við,“ segir Jim Carrey og
virðist vera ánægður
með breytinguna.
Lana
Turner
fÍ93Ö -
■HHI^Hí mí)¥PEIIL 13 OI.5 G
leikur fyrir gesti
t. og 2. jún
f 'tia réfta máltíh ) Aðganeseyrir eftir mat kr. 800
/ t! IaJ1*0 / Borbapantanir í síma
L -4,/W J 551 1440 eda 551 1247
FOLK
Denzel í
nýrri mynd
► DENZEL Washington, sem
lcikið hefur í myndum á borð
við Fíladelfíu og „Glory“, hefur
samið um að leika í kvikmynd-
inni„Courage
Under Fire“.
Denzel fær 630
milljónir króna
fyrir viðvikið, en
leikstjóri mynd-
arinnar verður
Ed Zwick, sem
einmitt leik-
stýrði „Glory“.
„Courage Under
Fire“ fjallar um hræðslugjarnan
ofursta sem rannsakar mál inn-
an hersins. Fjárhagsáætlun
myndarinnar hljóðar upp á 450
milljónir íslenskra króna.