Morgunblaðið - 01.07.1995, Side 54
54 LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
„GÆÐA KVIKMYND
★ ★★H.K. DV
„GÓÐA
SKÉMMTUN!"
★★★ MBL.
„Svellandi gaman-
mynd...tröllfyrfdnar
persónur vega salt í
frumlegu
gamni...fersk mynd.
★ ★★ Ó.H.T. Rás 2 *
DAVID
SPADE
FARLEY
□ 1« icvrl»i< □
AKUREYKI
GENERATIONS
FRUMSYNING: TOMMY KALLINN
Þér er boðið í ómótstæðilegustu veislu ársins, á frábæra
gamanmynd sem setið hefur í efsta sætinu í Bretlandi undanfarnar vikur.
Veislan stendur eins lengi og gestir standa í lapprinar af hlátri!!!
___________________Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10.
Dulúðug og
kyógimöíjnuð'
í mynd frá
S Atom
JB Egoyan,
r sem hlaut
gagnrýnenda
verðlaunin í
Cannes.
★★★ DV *1
★ ★★ RÚV a
★★★ Morgu
P.S. DAN AYKROYD
ROB LOWE
BO DEREK
BRIAN DENNEHY
SKÓGARDÝRIÐ
A hilluna með fýlusvipinn og dustum rykið af gamla hrossahlátrinum. Ef þú
bilast ekki á þessari er eitthvað að heima hjá frænda þínum!!!
Fylgstu með TOMMY KALLINUM í vonlausustu en jafnframt
ótrúlegustu söluherferð sögunnar. Einhver pissar á rafmagnsgirðingu,
líkamspartar brenna, ástin logar og smellubindi komast aftur í tísku.
ÖLLUM LEYFÐ ENDA MEINHOLL!
SÝND KL. 5, 7, 9 OG 11.10
Sýnd kl. 5 og 11.
Síðustu sýningar
Sýnd kl. 9.10.
Síðustu sýningar.
jpHH
IhBj 1 \ r
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Háskólabíó
STÆRSTA BÍÓIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
- EINN af nýnemum við Eton,
Vilhjálmur Bretaprins.
DARNAFÖT
V'ðNDUÐ - NÍÐSTERL - FALLEG
GG ÓPÝRI
J LAUGAVEGI 20 • SÍMI 552-5040
i FÁKAFENI 52 • SÍMI 568-3919
KIRKJUVEG110 • VESTM. • S. 481-3373
Prinsinn fær
inngöngu í Eton
► SONUR Karls
Bretaprins og Díönu
prinsessu af Wales,
Vilhjálmur, sem er
þrettán ára gamall,
hefur staðist inn-
tökupróf í Eton skól-
ann. Eton skólinn er
einn virtasti skóli
Englands og hefur
margt fyrirmenna
sótt hann í gegn um
langa sögu hans. Af
þeim má nefna tutt-
ugu forsætisráð-
herra Bretlands auk
skáldsins fræga, Ge-
orges Orwell.
Vilhjálmur verður
fyrsti arftaki Bresku
krúnunnar til að
stunda nám við skólann, en
inntökuprófið þykir mjög erfitt.
Prinsinn mun ekki skipa sess
hins venjulega nemanda við
skólann. Lífvörður
verður staðsettur
fyrir utan herbergið
hans, sem verður
ekki merkt og fylgja
honum hvert sem
hann fer. Einnig
verður hann með
rafeindatæki á sér.
Það mun sífellt gefa
merki frá sér, svo
alltaf sé vitað hvar
prinsinn er staddur.
Sagt er að miklu
máli skipti í Eton að
vera annað hvort
skemmtilegur per-
sónuleiki eða góður
í íþróttum. Ef sú sé
raunin hjá drengj-
unum verði þeir vin-
sælir og falli vel inn í hópinn.
Hvað hvort tveggja varðar er
Vilhjálmur vel settur, þar sem
hann hefur verið vinsæll meðal
jafnaldra sinna hingað til, auk
þess að vera góður í knatt-
spymu.
Engu að síður gætu verið
erfiðir tímar framundan hjá
drengnum, enda hefur faðir
hans lýst skólagöngu sinni sem
„algjöru helvíti“, en hann stund-
aði nám við Gordonstoun skól-
ann í Skotlandi.
GEORGE Orwell
hét Eric Arthur
Blair þegar hann
stundaði nám við
skólann.
morgunDiaoio/Malldór
JÓHANN Örn Ólafsson, Mike Mitchell, Gréta Þórðardóttir og
Sigurður Ágúst Hjartarson voru á staðnum.
DANSINN dunaði látlaust.
Sveitastemmning
SUNNUDAGSKVÖLDIÐ 25. júní
stóð Danssmiðjan fyrir „kántrí-
balli“ á Ömmu Lú. Ballið var hald-
ið í kjölfar námskeiðs sem að-
standendur hennar héldu nýlega.
Mættu nemendur til að dansa þá
dansa sem þeir höfðu lært á nám-
skeiðinu. Á staðnum voru meðlim-
ir dansfélags á Keflavíkurklúbbi,
„The Top of the World Two Step
Club“. Einnig voru haldnar dans-
sýningar.