Morgunblaðið - 01.07.1995, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 01.07.1995, Qupperneq 58
58 LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 199? MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP Sjóimvarpið 9.00 10.55 ► Hlé 17.00 I 21.15 KVIKMYND Stöð tvö BARNAEFNI Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Myndasafnið Filip mús, Forvitni Frikki, Blábjöm, Sammi brunavörður og Rikki. Nikulás og Tryggur Annika hjálpar til. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Guðbjörg Thoroddsen og Guðmundur Óiafsson. (43:52) Tumi Tekst Tuma og vinum hans að góma drauga. Pýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Leikraddir: Árný Jó- hannsdóttir og Halidór Lárusson. (21:34) / Börn í Gambíu Norsk þáttaröð um daglegt líf systkina í sveitaþorpi í Gambíu. Þýðandi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. Sögumaður: Kolbrún Erna Pétursdóttir. (3:5) Anna í Grænuhlíð Hugarstríð. Þýð- andi: Ýrr Bertelsdóttir. Leikraddir: Aldís Baldvinsdóttir, Halla Harðar- dóttir og Ólafur Guðmundsson. (46:50) 9.00 BARNAEFNI ► Morgunstund ' IbRÍlTTIR ►M°torsport Þáttur ■■ "UI IIII um akstursíþróttir. Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 17.30 ►'íþróttaþátturinn 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 hffTTID ►Flauel I þættinum eru rlLl IIH sýnd tónlistarmyndbönd úr ýmsum áttum. Umsjón: Stein- grímur Dúi Másson. 19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep Space Nine II) Bandarískur ævin- týramyndaflokkur. (6:20) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.45 ►Simpson-fjölskyldan (The Simps- ons) (18:24) ►Af öllu hjarta Heart) Bandarísk bíómynd frá 1982. Rómantísk gamanmynd sem gerist í ljósadýrðinni í Las Vegas á þjóðhátíð- ardegi Bandaríkjanna. Leikstjóri er Francis Ford Coppola og aðalhlut- verk leika Frederic Forrest, Teri Garr, Raul Julia, Nastassia Kinsky, Lainie Kazan og Harry Dean Stant- on. Tónlistin í myndinni er eftir Tom Waits. Þýðandi: Gunnar Þorsteins- son. Kvikmyndaeftirlit ríkisins tel- ur myndina ekki hæfa áhorfend- um yngri en 12 ára. 23.00 ►Maigret sýnir biðlund (La pat- ience de Maigret) Frönsk sjónvarps- mynd byggð á sögu eftir Georges Simenon um lögreglufulltrúann slynga, Jules Maigret í París. Aðal- hlutverkið leikur Bruno Cremer. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. 0.20 ►Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 10.00 ►Dýrasögur 10.15 ►Litli prinsinn 10.45 ►Prins Valíant 11.10 ►Siggi og Vigga 11.35 ►Ráðagóðir krakkar (Radio Detect- ives II) (6:26) 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 ►Sumarvinir (Comdrades ofSumm- er) Sparky Smith á að baki glæstan feril í hafnaboltanum en neyðist til að draga sig í hlé þegar hann meiðist í leik. 14.10 ►My Fair Lady Henry Higgins pró- fessor hirðir bláfátæka blómasöl- ustúlku, Elísu Doolittle, upp af götum Lundúna og gerir hana að fínni hefð- arfrú. 17.00 ►Oprah Winfrey (4:13) 17.50 ►Uppgjör (Tidy Endings) Colin Redding deyr úr alnæmi og skilur þrjár manneskjur eftir í sárum. Loka- sýning. 18.45 ►NBA molar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 hlCTTID ►Fyndnar fjölskyldu- rltI llll myndir (Americas Funniest Home Videos) (19:25) 20.30 ►Morðgáta (Murder, She Wrote) (9:22) 21.20 tflflRUVIiniD ►Móttöku* H V IIVlYl I lllllll stjórinn (The Concierge) Doug Ireland móttöku- stjóri getur bjargað hverju sem er. Hann snýst í kringum forríka gestina eins og skopparakringla en Aðalhlut- verk: Michael J. Fox, Gabrielle Anw- ar og Anthony Higgins. Leikstjóri: Barry Sonnenfeld. 1993. 22.55 ►Lifs eða liðinn (The Man Who Wouldn’t Die Spennumynd um rit- höfundinn Thomas Grace sem hefur notið umtalsverðrar hylli fyrir leyni- löggusögur sínar, Hann hættir sér hins vegar út á hálan ís þegar hann notar bijálæðinginn Bemard Drake sem fyrirmynd að aðalfúlmenninu í næstu sögu. Aðalhlutverk: Roger Moore, Malcolm McDowell og Nancy Allen. Leikstjóri: Bill Condon. 1993. Bönnuð börnum. 0.30 ►Ástarbraut (Love Street) (23:26) 1.00 ►Prédikarinn (Wild Card) Spennu- mynd um fyrrverandi prédikara sem má muna sinn fífil fegri og framfleyt- ir sér nú með því að spila fjárhættu- spil hvar sem hann kemur. Aðalhlut- verk: Powers Boothe og Cindy Pic- ket. Leikstjóri: Mel Damski. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 2.25 ►Vampírubaninn Buffy (Buffy the Vampire Slayer) Gamansöm og róm- antísk mynd með Kristy Swanson, Donald Sutherland, Rutger Hauer og Luke Perry í aðalhlutverkum. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 3.50 ►Dagskrárlok Fyrsta myndin sem Sjónvarpið sýnir heitir Maigret sýnir biðlund. Maigret lögreglufulhrúi Sjónvarpið hefur áður sýnt myndir byggðará sögum Simen- ons en nú hafa verið keyptar sexnýjar SJONVARPIÐ KL. 23.00 Mörgum eru að góðu kunnar sögur belgíska rithöfundarins Georges Simenons um rannsóknarlögreglumanninn snjalla Jules Maigret í París. Sjón- varpið hefur áður sýnt myndir byggðar á sögum Simenons en nú hafa verið keyptar sex nýjar mynd- ir um ævintýri Maigrets. Sú sem fyrst verður sýnd heitir Maigret sýnir biðlund. I hlutverki Maigrets er Bruno Cremer. Ólöf Pétursdóttir þýðir myndina. Helgi i heraði A Seyðisf irði er allt á öðrum endanumí tilefni 100 ára afmælis kaup- staðarins og fá hlustendur Útvarps smjör- þefinn af afmælisdag- skránni RAS 2 kl. 13.00 Eins og útvarps- hlustendur hafa tekið eftir er Ut- varpið á fleygiferð um landið í sum- ar. I dag verður útvarpað frá Seyð- isfirði og hefst útsendingin á Rás 2 kl. 13.00. Meðal þess sem boðið verður upp á í þætti Rásar 2 eru söngvar úr sýningu leikfélagsins, Aldamótaelexír, myndlist, mannlíf og hvers konar uppákomur. Enn fremur fara tvö ungmenni um bæ- inn með upptökutæki og hljóðnema og festa á band það sem þeim þyk- ir markverðast úr sinni heima- byggð. Umsjónarmaður þáttarins á Rás 2 er Þorsteinn J. Vilhjálmsson og þess má geta að þátturinn verð- ur endurfluttur á sunnudagskvöld 'kl. 20.30. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerulio, fræðsla 7.30 Kenneth Copeland, fræðsla 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síðd. 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Halio Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðd. 18.00 Studio 7 tónlist 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 Words by Heart 1986 9.00 The Further Adventures of the Wiidemess Family 1978 11.00 Victim of Love 1993 13.00 Butch and Sundance: The Early Days K 1979, William Katt, Tom Ber- enger 15.00 A Million to One G 1993, Paul Rodriguez 16.50 For Your Eyes Only T 1981, Roger Moore 19.00 A Perfect World F 1993, Kevin Costner 21.20 Victim of Love 1993 22.55 Bare Exposure E 1993 0.25 A Perfeet World F 1993, Kevin Costner 2.40 The Amorous Adventures of Moll Flanders 1965 SKY ONE 5.00 The Three Stooges 5.30 The Lucy Show 6.00 The DJ’s K-TV 6.01 Jayce and the Wheeled Warriors 6.35 Dennis 6.50 Superboy 7.30 Inspector Gadget 8.00 Super Mario Brothérs 8.30 Teenage Mutant Hero Turtles 9.00 Highlander 9.30 Free Willy 10.00 Phantom 2040 10.30 VR Troopers 11.00 W.W. Fed. Mania 12.00 Coca-cola Hit Mix 13.00 Para- dise Beach 13.30 George 14.00 Daddy Dearest 14.30 Three’s Comp- any 15.00 Adventures of Brisco Co- unty, Jr 16.00 Parker Lewis Can’t Lose 16.30 VR Troopers 17.00 W.W. Fed. Superstars 18.00 Space Precinct 19.00 The X-Files 20.00 Cops I 20.30 Cops II 21.00 Tales from the Crypt 21.30 Stand and Deliver 22.00 The Movie Show 22.30 Tribeca 23.30 WKRP in Cincinatti 24.00 The Edge 0.30 The Adventures of Mark and Brian 1.00 Hit Mix Long Play 3.00 Dagskrárlok. EUROSPORT 6.30 Formula 1 7.30 Ólympíufréttir 8.00 Körfubolti 9.00 Keirin 10.00 Hnefaleikar 11.00 Formula 1, bein útsending 12.00 Adventure 14.00 Golf, bein útsending 15.00 Knatt- spyma 16.30 Formula 1 17.30 Hjól- reiðar 18.00 Hjólreiðar, bein útsend- ing 20.00 Körfubolti, bein útsending 21.00 Formula 1 22.00 Hnefaleikar 24.00 Alþjóðlegar akstursíþróttafrétt- ir 24.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Guðný Hallgrímsdóttir flytur. Snemma á laugardags- morgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 8.07 Snemma á laugar- dagsmorgni heldur áfram. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Út um græna grundu. Þátt- ur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurfluttur annað kvöid ki. 21.00) 10.03 Veðurfregnir. 10.15 „Já, einmitt" Óskalög og æskuminningar. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Endurflutt nk. föstudag kl. 19.40) 11.00 í vikulokin. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.45 Veðurfregnir og auglýsing- ar. 14.00 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 14.30 Helgií héraði. Útvarpsmenn á ferð um landið. Áfangastaður: Seyðisfjörður. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Inga Rósa Þórðardóttir. 16.05 Fólk og sögur. í þættinum eru söguslóðir á Suðurnesjum sóttar heim. Umsjón: Anna Mar- grét Sigurðardóttir. (Áður á dagskrá 21. júnf sl.) 16.30 Ný tónlistarhljóðrit Rfkisút- varpsins. a) Þorsteinn Gauti Sig- urðsson leikur Þijár prelúdíur eftir George Gershwin. b) Þor- steinn Gauti Sigurðsson leikur með Sinfóníuhljómsveit Islands undir stjórn Ola Rudjier, Rapsódíu um stef eftir Paganini fyrir píanó og hijómsveit ópus 42 eftir S. Rachmaninoff. (End- urtekinn þáttur frá 4. febrúar sl.) Umsjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 17.10 Tilbrigði. Dönsum saman uns dagurinn rís. Umsjón: Trausti Ólafsson. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 23.00) 18.00 Heimur harmónikkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. (End- urflutt nk. föstudagskvöld kl. 21.15) 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir 19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Frá Rús 2 kl. 13. Helgi í héraöi. Umsjónarmaður þóttarins ó Rns 2 er Þorsleinn J. Vil- hjúlmsson og er Seyðisf jörður heimsóHur nö þessu sinni. sýningu óperunnar f Genf í Sviss 4. febrúar sl. Nabucco eftir Giuseppe Verdi Flytjendur: Nabucco: Valeri Alexejev Isma- ele: Valentin Prolat Zaccaria: Roberto Scandiuzzi Abigaille: Elizabeth Connell Fenena: Vio- leta Urmana Abdallo: Jan Mart- in Anna Claudia Pallini II Gran Sacredote Enrico Turco Kór óp- erunnar í Genf og hljómsveitin Suisse romande; Fabio Luisi stjórnar. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Ólöf Kolbrún Harðardóttir flytur. 22.20 Langt yfir skammt. Gluggað í gamlar bækur og annað góss. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (Endurtekið frá 13. júní sl.) 22.50 Dustað af dansskónum. 0.10 Um lágnættið. — Papillons ópus 2 eftir Robert Schumann. Christina Ortiz leik- ur á píanó. — Fjórar ballöður ópus 8 eftir Jo- hannes Brahms. Grigory So- kolov ieikur á píanó. — Ljóðasöngvar eftir Felix Mend- elssohn. Kathleen Battle syngur; James Levine leikur með á píanó. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir ú RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.05 Morguntónar. 9.03 Laugar- dagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 13.00 Helgi í héraði. Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 14.30 Þetta er í lagi. Georg Magn- ússon og Hjálmar Hjámarsson. 16.05 Létt músik á síðdegi. Ásgeir Tómasson. 17.00 Með grátt í vöng- um. Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Vin- sældalisti götunnar. Umsjón: Ólaf- ur Páll Gunnarsson. 20.30 Á hljóm- leikum með Paul Weller. 22.15 Sniglabandið í góðu skapi. 23.00 Næturvakt Rásar 2 0.10 Nætur- vakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Veðurspá. 1.05 Næturvakt Rásar 2. 2.00Fréttir. 2.05 Rokk- þáttur Andreu Jónsdóttur. 3.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Dean Martin. 6.00 Fréttir, veður færð og flugsam- göngur. 6.03 Ég man þá tið. Her- mann Ragnar Stefánsson. (Veður- fregnir kl. 6.45 og 7.30). Morgun- tónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 11.00-12.20 Útvarp Norðurlands. Norðurljós, þáttur um norðensk málefni. ADALSTÖÐIN 90,9/ 103,2 9.00 Sigvaldi Búi. 13.00 Halli Gísla. 16.00 Gylfi Þór. 19.00 Magnús Þórsson. 21.00 Næturvakt Aðalstöðvarinnar. BYLCJAN FM 98,9 9.00 Morgunútvarp. Eiríkur Jóns- son. 12.10 Jón Axel Ólafsson og Valdís Gunnarsdóttir. 16.05 Erla Friðgeirsdóttir. 19.00 Gullmolar. 20.00 Laugardagskvöld. 3.00 Næt- urvaktin. FréHir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRDI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. Síminn í hljóð- stofu 93-5211. 2.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BROSID FM 96,7 10.00 Jón Gröndai. 13.00 Léttur laugardagur. 17.00 Ókynntir tón- ar. 23.00 Næturvaktin. FM 957 FM 95,7 10.00 Sportpakkinn. Hafþór Svein- jónsson og Jóhann Jóhannsson. 13.00 Björn Þór, Ragnar Már, Axel og Valgeir. 16.00 Helga Sig- rún. 19.00 Björn Markús. 21.00 Mixið. 23.00 Pétur Rúnar Guðna- son. LINDIN FM 102,9 8.00 Morguntónar. 11.00 Á laugar- dagsmorgni. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 íslenski kristilegi listinn (endurfluttur). 18.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Laugardags vaktin. 23.00 Næturvaktin. SÍGILT-FM FM 94,3 8.00 Ljúfir tónar. 12.00 Á iéttum nótum. 17.00 Ljúfir tónar á . 20.00 I þá gömlu góðu. 24.00 Næturtón- ar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 12.00 Með sitt að aftan. 14.00 X-Dómfnóslistinn. l7.00Þossi. 19.00 Party Zone. 22.00 Nætur- vakt.3.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.