Morgunblaðið - 01.07.1995, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 01.07.1995, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1995 59 VEÐUR O -ö______________________ Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað . * * #S|ydda v# «»»^Sniókoma V Él Slydduél Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður 44 c.. , er 2 vindstig. é ^u,d 1. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól l hád. Sólset Tungl REYKJAVÍK 2.20 0,4 8.24 3,4 14.28 0,5 20.40 3,7 3.06 13.30 23.54 16.13 ISAFJÖRÐUR 4.23 0,3 10.12 1,7 16.28 0,3 22.27 2,0 1.55 13.36 1.17 16.19 SIGLUFJÖRÐUR 0.26 1A 6.43 0,1 13.10 1,1 18.45 0,2 13.18 1.06 16.00 DJÚPIVOGUR ' 5.28 1,8 11.37 0,3 17.50 2,0 2.29 13.00 23.31 15.42 Siávarhœð miðast við meðalstóratraumsfjöru (Mornunblaðið/Siómælinaar íslands) Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svar- sími veðurfregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Þjóðvegir á landinu er nú greiðfærir. Víða er nú unniö að lagningu bundins slitlags og eru vegfarendur beðnir að stilla hraða þar í hóf og aka samkvæmt merkingum til að forðast skemmdir á ökutækjum. Hálendisvegir eru nú að opnast hver af öðrum. Þannig er nú orðið fært í Laka og í Eldgjá úr Skaftártungu og í Landmannalaugar að vestanverðu og þá eru Uxahryggir orðnir færir. Austanlands er orðið fært í Kverkfjöll. í lok vikunnar er gert ráð fyr- ir að fært verði um Kjalveg, Kaldadal og í Herðubreiðarlindir. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 19 skýjaö Glasgow 17 mistur Reykjavík 9 súld Hamborg 23 lóttskýjað Bergen skýjaö London 29 mistur Helsinki 14 skýjaö Los Angeles 16 alskýjað Kaupmannahöfn 21 léttskýjað Lúxemborg 29 lóttskýjað Narssarssuaq vantar Madríd 28 lóttskýjað Nuuk 10 léttskýjað Malaga 25 rykmistur Ósló 20 rigning Mallorca 29 lóttskýjað Stokkhólmur 17 léttskýjað Montreal 24 heiðskírt Þórshöfn 9 lóttskýjað NewYork 22 skýjað Algarve 22 léttskýjað Orlando 25 þokumóða Amsterdam 25 lóttskýjað París 31 lóttskýjað Barcelona 26 lóttskýjað Madeira 22 lóttskýjað Beriín 22 heiðskírt Róm 25 léttskýjað Chicago 21 skýjað Vín 22 lóttskýjað Feneyjar 28 heiðskfrt Washington 22 skúr á síð. kls Frankfurt 28 lóttskýjað Winnipeg 10 alskýjað VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Suður af landinu er 1.028mb hæðar- svæði sem hreyfist lítið. Yfir austurströnd Grænlands er lægðardrag sem fer austur. Spá: Norðvestlæg átt, yfirleitt kaldi. Við vest- ur- og norðurströndina verður skýjað með köflum en léttskýjað annars staðar. Hiti verður á bilinu 7 til 21 stig, kaldast á annesjum norð- anlands en hlýjast í innsveitum austan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Veðurhorfur næstu daga.Fram yfir helgi verður vestlæg átt og víðast bjartviðri, en á mánudag þykknar upp og síðdegis má búast við dálítilli rigningu víða um land. Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag verður suðlæg eða breytileg átt og fremur vætusamt, einkum sunnan- og vestanlands. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins í dag: Hæðin suður af landinu hreyfist litið og heldur velli. Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 hvassviðri, 4 vitur, 7 tré, 8 g-Iyrna, 9 duft, 11 þráður, 13 skjótur, 14 kvenmannsnafn, 15 bráðin tólg, 17 ófríð, 20 óhreinka, 22 er til, 23 kvendýrið, 24 færa úr skorðum, 25 hamingja. 1 dáin, 2 fuglar, 3 laup- ur, 4 jó, 5 tuskan, 6 ástfólgnar, 10 sjald- gæft, 12 veiðarfæri, 13 herbergi, 15 Ijósleitur, 16 amboðið, 18 viður- kennt, 19 áma, 20 siga, 21 skynfæri. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:- Lárétt:- 1 hljóðlátt, 8 rósum, 9 týnir, 10 una, 11 fiður, 13 nárum, 15 hadds, 18 salla, 21 tík, 22 svera, 23 úfinn, 24 skyldulið. Lóðrétt:- 2 losið, 3 ólmur, 4 lútan, 5 tfnir, 6 hróf, 7 hrum, 12 und, 14 ála, 16 hæsi, lG.drekk, 17 stagl, 18 skútu, 19 leifi, 20 agna. i5.I dag er laugardagur 1. júlí, 182. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Þá birtist honum engill af himni, sem styrkti hann. Og hann komst í dauðans angist og baðst enn ákafar fyrir, en sveiti hans varð eins og blóðdrop- ar, er féllu á jörðina. (Lúk. 22, 43.-44.) Skipin Reykjavikurhöfn: í gær fóru Dettifoss, Reykjafoss og Mæli- fell. Hafnarfjarðarhöfn: í gær komu Haraldur Kristjánsson, Gemini og Lagarfoss kom inn frá Straumsvík og fer á morgun. Þá fór Svanur út í gærkvöld. Fyrir há- degi er þýski togarinn Bremen væntanlegur og þá fer Stapafell og japanska skipið Crown Frost. Ránin kemur af veiðum. Á sunnudag fer Haraldur Kristjánsson á veiðar, Bremen fer út og rússneska fisk- flutningaskipið Santa kemur. Á mánudag kemur Boarino með granít í malbik. Fréttir Viðey í dag kl. 14 verð- ur Skúlaskeið, fjöl- skylduhlaup í Viðey. Bátsferðir hefjast kl. 12. Ljósmyndasýningin í skólanum er opin og hestaleigan að starfi. Veitingar eru seldar í Viðeyjarstofu. Skipulagsnefnd Kirkjugarða auglýsir í Lögbirtingablaðinu 21. júní sl. að sóknamefnd Kaupangssóknar í Eyja- fjarðarprófastsdæmi hafi ákveðið eftirfarandi framkvæmdir við kirkjugarðinn: Lagfæra garðflöt, gömul minnis- merki og annað til fegr- unar garðsins. Þeir sem telja sig þekkja ómerkta legstaði, vilja kynna sér fyrirhugaðar fram- kvæmdir eða hafa eitt- hvað við framkvæmd þessa að athuga eru beðnir að hafa samband við sóknarnefndarform- ann Óla Þór Ástvaldsson í s. 462-4968 innan átta vikna frá birtingu aug- lýsingar sbr. lög um kirkjugarða frá 4. maí 1993. Samband dýravernd- unarfélaga Islands er með flóamarkað í Hafn- arstræti 17, kjallara, mánudaga til miðviku- daga frá kl. 14-18. Gjöf- um er veitt móttaka á sama stað ogtíma. Gjaf- ir sóttar ef óskað er. Sumarferðir aldraðra á/vegum Reykjavíkur- borgar. í stuttar ferðir þarf að panta með dags fyrirvara en með minnst 10 daga fyrirvara í lengri ferðir þar sem gist verður á hóteli. All- ar upplýsingar um ferð- irnar má fá hjá þeim Önnu Þrúði og Stefaníu á Vesturgötu 7 í s. 517170. Mannamót Orlofsnefnd hús- mæðra í Kópavogi stendur fyrir fjögurra daga orlofsferð dagana 24.-27. ágúst nk. fyrir húsmæður búsettar í Kópavogi. Farið verður um norðausturhorn landsins og gist tvær nætur á Vestmanns- vatni í Aðaldal. Síðustu nóttina verður gist í Hótel Áningu í Varma- hlíð í Skagafirði. Þátt- taka takmarkast við 34 einstaklinga. Farar- stjórar verða Sigurbjörg Björgvinsdóttir og Bima Árnadóttir. Bókanir og allar upplýsingar hjá Sigurbjörgu í sima 554-3774 og Birnu í sima 554-2199. Þjóðgarðurinn á Þing- völlum. í dag kl. 14 verður farin gönguferð við Þingvallavatn. Farið frá Vatnskoti og með vatnsbakkanum í Lamb- haga og að Silfru. Hug- að verður að lífríki vatns og lands og fjallað um búsetu á svæðinu. Ferð- in tekur u.þ.b. þijár klst. og þarf fólk að taka með sér nesti og skjólfatnað. Kl. 16 bamastund við kirkju. Leikir, söngur og náttúruskoðun. Sunnu- dag kl. 11 bamasam- vera í Hvammagjá. Söngur, leikir og nátt- úmupplifun. Kl. 13.30 „Um dauðadjúpar spmngur“. Gönguferð um gjámar norðan við Öxarárfoss. Ferðin hefst við þjónustumiðstöð á Leirum og tekur u.þ.b. tvær klst. og þarf fólk að hafa meðferðis traustan skófatnað. Kl. 14 guðsþjónusta í Þing- vallakirkju. Kl. 15 gönguferð um þing- helgi, fjallað um upphaf og sögu þinghalds á Þingvöllum og ljósi varpað á mannlíf og merka atburði þar að lútandi. Farið frá kirkju. Þátttaka í dagskrá þjóð- garðsins er ókeypis og nánari upplýsingar fást á skrifstofu landvarða í þjónustumiðstöð. SSH, stuðnings- og sjálfshjálparhópur hálshnykksjúklinga verður með fund mánu- daginn 3. júlí nk. kl. 20 í ISÍ-hótelinu, Laugar- dal. Landssamtök þjarta- sjúklinga. Hjarta- gangan - fjölskyldu- ganga verður í dag laug- ardag. Gengið verður á fjölmörgum stöðum á landinu og eru allir vel- komnir. í Reykjavík verður gengið um Ell- iðaárdal frá Strætis- vagnamiðstöðinni í Mjódd kl. 14. Félagsráð Hauka efnir til gönguferðar og nátt- úmskoðunar í dag kl. 13.30. Mætingarstaður í Straumi, Straumsvík. Fólk er hvatt til að koma með fjölskylduna og eiga góða stund. Kirkjustarf Hallgrímskirkja. Org- eltónlist kl. 12-12.30. Orgelnemendur Harðar Áskelssonar leika. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi verður með almenna samkomu (dag kl. 14. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SlMAR: Skiptiborð: B69 1100. Auglýsingar: B69 1111. Áskriftir: B69 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn B69 1329, fréttir B69 1181, fþrðttir B69 1186, sérblöð 669 1222, auglýsingar B69 1110, skrifstofa B68 1811, gjaldkori B69 1116. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald l.BOO kr. á m&nuði innanlands. f lausasölu 12B kr. eintakið. |R«pnþIM - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.