Morgunblaðið - 14.07.1995, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 14.07.1995, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ1995 37 Ungmenni boða trú á Þing’völlum UNGT fólk með hlutverk er með boðunarátak í gangi er nefnist „Sumarþjónusta UFMH ’95“. í því sambandi eru nú komin hingað til lands fjögur ungmenni frá Noregi sem munu ásamt ís- lenskum ungmennum standa fyrir samkomuhaldi á Ingólfstorgi í júlí- mánuði eftir því sem veður leyfír. Unga fólkið mun einnig taka þátt í fjölskylduhelgi UFMH á Þingvöll- um 14.-16. júlí. Á Þingvöllum verður mikið sung- ið og þar munu ungmennin sýna leikræna tjáningu. Laugardaginn kl. 17.30 verður grillveisla og það sama kvöld kl. 20.30 verður almenn samkoma í Þingvallakirkju. Þar mun Hans Magne Lia, sem er starfsmaður UIO (Ungdom í Opp- drag) í Noregi prédika. Á samko- munni verður almennur söngur, leikræn tjáning og beðið fyrir þeim sem það vilja. Öll sunnudagskvöld kl. 20.00 eru samkomur UFMH í Breiðholts- kirkju og munu ungmennin frá Noregi einnig taka þátt í þeim. Föstudagskvöldið 21: júlí verða þau með útisamkomu á Ingólfstorgi. ■ Á SUNNUDAGINN kemur, 16. júlí, verður farið í skoðunarferð um Holtsland í Önundarfirði. Saga staðarins verður rifjuð upp og litið á auðugt fuglalífið. Lagt verður af stað frá Holtskirkju kl. 13.00 Leiðsögu- maður er Dagbjört Óskarsdóttir, Kirkjubóli í Korpudal. Að lokinni gönguferðinni verður þátttakendum boðið upp á hressingu. Guðsþjónusta hefst svo kl. 14.00. Staðarprestur prédikar og þjónar fyrir altari, en Kirkjukór Holtssóknar syngur undir stjórn organistans, Brynjólfs Áma- sonar á Vöðlum. LENTIR ÞU I RAFMAGNLEYSI Þad þarf ekki slæmt vetrarveður til þess að rafmagnið fari. Varaaflgjafarnir frá okkur vernda tölvuna þína og gögnin gegn rafmagnsleysi og rafmagnstruflunum. Hafðu samband við sölumenn okkar strax, í síma 588 8070. I VIKUNNI? NÝHERJI K I P U L A G R í K I S I N S Stækkun álversins í Straumsvík - Hafnarfirði Mat á umhverfisáhrifum - frumathugun Skipulag ríkisins kynnir fyrirhugaða stækkun álvers íslenska álfélagsins hf. í Straumsvík. Framkvæmdin felur í sér byggingu þriðja kerskálans, milli skála 2 og Reykjanesbrautar og síðan lengingu þeirra tveggja sem fyrir eru þannig að ársframleiðslan aukist úr rúm- lega 100 þúsund tonnum í allt að 200 þús- und tonn. Byggð verður hreinsistöð fyrir nýja skálann, þar sem flúoríð er endurunnið úr útþlæstri; steypuskáli verður stækkaður; byggt verður við tengivirki; byggðar tvær nýjarvöruskemmur og hafnaraðstaða aukin. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum liggur frammi til kynningar frá 14. júlí til 21. ágúst 1995 á eftirtöldum stöðum: Skipulagi ríkis- ins, Laugavegi 166, Reykjavík, kl. 8-16 virka daga, bæjarskrifstofum Hafnarfjarðar, Strandgötu 6, þriðju hæð, kl. 9.30-15.30 virka daga og á bókasafni Hafnarfjarðar, Mjósundi 12, kl. 10-19 mánudaga til miðviku- daga og föstudaga og kl. 10-21 á fimmtudög- um. Allir hafa rétt á að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Frestur til að skila athugasemdum við ofangreinda fram- kvæmd rennur út þann 21. ágúst 1995 og skal skila þeim skriflega til Skipulags ríkis- ins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum nr 63/1993 Skipulagsstjóri ríkisins. TIL SOLU Nýi miðbærinn Til sölu í Neðstaleiti glæsileg 6 herb. enda- íbúð á tveimur hæðum. Efri hæð: 2 svefn- herb., eldhús, bað, stofa, borðstofa, þvotta- hús. Neðri hæð: Fjölskylduherb., svefnherb., wc m/sturtu. Parket, flísar, teppi. Geymsla og þvottah. í sameign. Stórar suðursvalir. Innangengt úr stæði í bílgeymslu. Upplýsingar gefur Jón Kristinsson hjá Húsa- felli, sími 551-8000, farsími 854-5599, og Einar í síma 568-4814, farsími 892-0368. 'AUGLYSINGAR Hjúkrunarforstjóri Hjúkrunarforstjóri óskast á Heilsugæslustöð Þingeyrar frá 1. september 1995. Upplýsingar veitir Guðrún Jóhannsdóttir í síma 456-8122. Menningarmiðstöðin Gerðuberg Menningarfulltrúi Laus er til umsóknar staða menningafulltrúa í eitt ár. Aðalstarfssvið: Umsjón með myndlistarsýningum á vegum hússins. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í ágúst. Umsóknarfrestur er til 24. júlí nk. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Gerðubergs og á skrifstofu íþrótta- og tómstundaráðs, Fríkirkjuvegi 11. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Heimabær 11, Arnardal, ísafirði, þingl. eig. Ásthildur Jóhannsd. d.b. Marvins, gerðarbeiðandi Tryggingastofnun ríkisins, 17. júlí 1995 kl. 11.50. Hlíðarvegur 10, efri hæð, Suðureyri, þingl. eig. Ingvar Bragason og Sigurður Þórisson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Byggingarsjóður ríkisins húsbréfadeild, 17. júlí 1995 kl. 16.00. Skeiði 5, ísafirði, þingl. eig. Ernir Oddur hf., gerðarbeiðandi Bæjar- sjóður ísafjarðar, 17. júlí 1995 kl.11.20. Strandgata 19, (Heimabæjarst. 2) ísafirði, þingl. eig. Sigurður R. Guðmundsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Inn- heimtustofnun sveitarfélaga og islandsbanki hf., 17. júlí 1995 kl. 11.20. Ólafstún 12, Flateyri, þingl. eig. Hjálmur hf., Steinþór Kristjánsson og Hildur Halldórssdóttir, gerðarbeiöandi Byggingarsjóður ríkisins, 17. júlí 1995 kl. 13.40. ólafstún 14, Flateyri, þingl. eig. Útgeröarfélag Flateyrar hf., gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 17. júli 1995 kl. 13.55. Sýslumaðurínn á ísafirði, 13. júli 1995. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Ásavegur 18, efri hæð og ris, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Óskar F. Óskarsson og Þorbjörg H. Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Vest- mannaeyjabær, fimmtudaginn 20. júlí 1995 kl. 10.00. Áshamar 71,2. hæð E, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Vestmannaeyja, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, fimmtudaginn 20. júli 1995 kl. 10.00. Bústaðabraut 9, neðri hæð, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Kjartan Sigurðsson og Hlíf H.S. Káradóttir, geröarbeiðandi Byggingarsjóður rikisins, fimmtudaginn 20. júlí 1995 kl. 10.00. Heiðarvegur 5, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Valgarð Jónsson og Gísli Ingi Gunnarsson, gerðarbeiðandi Samband íslenskra samvinnu- félaga, fimmtudaginn 20. júlí 1995 kl. 10.00. Herjólfsgata 4, Heiðarvegur 1 (33,75%), Heiöarvegur 3, þingl. eig. Ástþór Rafn Pálsson, Páll Pálsson og Karl Pálsson, gerðarbeiðandi Ferðamálasjóður, fimmtudaginn 20. júlí 1995 kl. 10.00. Illugagata 13, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Sif Gylfadóttir og Oddur K. Guðmundsson, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofnun- ar rikisins og Lífeyrissjóður verslunarmanna, fimmtudaginn 20. júlí 1995 kl. 10.00. Kirkjubæjarbraut 16, efri hæð og ris, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Jón Ólafur Ólafsson, gerðarbeiðandi Fjárfestingafélagið Skandía hf., fimmtudaginn 20. júlí 1995 kl. 10.00. Miðstræti 24, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Jóhann Friðrik Gíslason, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær, fimmtudaginn 20. júlí 1995 kl. 10.00. Nýjabæjarbraut 3, neðri hæð, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Heiða B. Scheving, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 20. júlí 1995 kl. 10.00. Sólhlíð 3, neðri hæð, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Óskar Pétur Frið- riksson og Torfhildur Helgadóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Fannberg Jóhannsson, fimmtudaginn 20. júlí 1995 kl. 10.00. Vestmannabraut 32, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Jón Högni Stefáns- son, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, fimmtudaginn 20. júlí 1995 kl. 10.00. Vesturvegur 13A, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Anna Sigmarsdóttir, geröarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður Dagsbr. og Frams., fimmtudaginn 20. júlí 1995 kl. 10.00. Sýslumaðurínn i Vestmannaeyjum, 13. júli 1995. Brynhildur Georgsdóttir, ftr. auglýsingar FBAGSUF FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Á ferðalagi um náttúru íslands Ljósmyndasamkeppni Ferðafélagsins 1995 Öllum er heimil þátttaka og geta fjölskyldur eða minni hópar myndað lið og tekið þátt I sam- einingu. Viðfangsefnin eru 12 og verður að skila inn mynd I hverjum flokki. Þátttakendur skili myndunum 12 I stærðinni 10x15 I lokuðu umslagi merktu dul- nefni. Sjá nánar á upplýsinga- blaði sem fæst á skrifstofunni aö Mörkinni 6, simi 568 2533. Á Hekluslóðum Ný og glæsileg árbók Árbókin fjallar um eldfjallið Heklu og nágrenni þess á einkar skemmtilegan og líflegan hátt. Hún er 272 bls. að stærð, fallega litprentuö og prýdd 219 mynd- um. Þar af er 41 jarðfræði- og gossögulegt kort og teikning. Höfundur er Árni Hjartarsson jarðfræðingur. Árgjaldið er 3200 kr. og er árbókin innifalin, en 3700 kr. fyrir innbundna bók. Útdráttur úr Heklubókinni í enskri þýðingu Sigurðar A. Magnússonar var að koma út og kostar 500 kr. Tilvalin gjöf til útlendra vina og kunningja. Söguslóðir á Suður-Grænlandi 10.-17. ágúst Farið um svæðið kringum Eiríks- fjörð ma. til Narsaq, Julianeháp, Hvalseyjar og Garða. Gist í svefnpokaplássi. Pantið strax, takmarkað pláss. Ferðafélag íslands. FERÐAFELAG @ ÍSLANDS MfiRKINNI 6 - SÍMI 568-2533 Helgarferðir 14.-16. j'úlí: 1) Þórsmörk. Gist í Skagfjörðs- skála/tjöldum. Gönguferöir í stórbrotnu umhverfi. 2) Landmannalaugar - Veiði- vötn. Gist í sæluhúsi F.í. í Landmannalaugum. Dagsferð í Veiðivötn. 3) Eirfksjökull - Húsafells- skógur og nágrenni. Tjöld. 4) 15.-16. júlí kl. 08.00: Þórs- mörk-Fimmvörðuháls. Gengið frá Skógum. Ath.: Fáein sæti laus í göngu- ferð 19.-23. júlí: Hvítárnes - Hveravellir. Laugardagur 15. júli kl. 8.00: Þrællyndisgata í Eldborgar- hrauni. Spennandi gönguferð um gamla þjóðleið. Verð kr. 2500,- Ferðafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.