Morgunblaðið - 14.07.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1995 45
hljómsveitin
Karma
Páll Óskar
og milljóna-
mœringarnir
Sími 568 9686
Snyrtilegur klaeðnaður.
■Wrjl'M'J!'
•Jr r
Sumardanssveifla með Gömlu brýnunum.
Sólstingur í boði Júlíusar P. Guðjónssonar fyrir
alla sem koma fyrir kl. 23.30.
FÓLK í FRÉTTUM
SJALFSTRAUSTIÐ virðist
vera að styrkjast hjá Hugh.
Grant reisir
sig úr flagi
►HUGH Grant kom fram í við-
talsþættinum „Larry King Live“
á sjónvarpsstöðinni CNN í fyrra-
dag. Endurtók hann iðrunaryfir-
lýsingar sínar og sagðist hafa
verið Liz Hurley ótrúr og ekki
hafa sér neitt til afsökunar. Einn-
ig hélt hann því statt og stöðugt
fram að hann og Elísabet væru
ekki skilin að skiptum. Grant virt-
ist rólegri í viðtalinu við Larry
en hann hafði verið í viðtalsþætt-
inum „The Tonight Show“ tveim-
ur dögum áður.
Hugh hefur heldur betur unnið
hjörtu Bandaríkjamanna á ný
með heillandi framkomu sinni.
Nýjasta mynd hans, Níu mánuðir,
hlaut meiri athygli en ella hefði
orðið, auk þess sem atvikið með
vændiskonuna hefur gert Hugh
að einum þekktasta núlifandi
manni heims. Gæfan virðist því
brosa við þessum geðþekka Eng-
lendingi á ný.
ÆSTUR aðdáandi biður Hugh
um eiginhandaráritun.
Reuter
Kvikmyndafélag íslands leitar að
kvikmyndast j örnum
til þess að leika aðalhlutverk í kvikmyndinni
í framleiðslu Kvikmyndafélags íslands
eftir handriti Lars Emils Árnasonar og í leikstjóm
Júlíusar Kemp.
Við erum að leita að:
Stelpu á aldrinum 15 til 20.
Strák á aldrinum 17 til 27,
Umsækjendur þurfa að vera ófeimnir og með frjálslega framkomu.
Hæð og litarháttur skiptir ekki máli.
Þeir sem hafa áhuga eru beðnir um_ að mæta í viðtal á
Hverfisgötu 46 laugardaginn 15. júlí frá 14 til 18.
Þeim sem hafa áhuga á að sækja um statistahlutverk eða önnur
störf, er bent á að senda skriflega umsókn með upplýsingum um
aldur menntun og fyrri störf til.
Kvikmyndafélag íslands hf.
coA/ilhjálmur Ragnarsson
Bankastræti 11, 101 Reykjavík.
nnntökur hefiast í ha\ist oa verður mvndin frumsvnd bann
6. áaúst 1996 kl 19:00.
Ath.: Leikarar verða að senda ljósmynd með umsóknum,
Fyrri umsóknir þarf ekki að endurnýja.
Blab allra landsmanna!
- kjarni málsins!
c
ar auglýsingu í dálki Leikfélags Reykjavíkur.
.
I dag, frumsýningardag, kemur út á vegum Japis, geisladiskur með lögum úr sýningunni.
■3
Jóhannesson - Lýsing: Elvar Bjarnason - Dansar óg hreyfing: Helena Jónsdóttir - Tónlistarstjóri: Jón Ólafsson - íslenskur texti: Emilía Baldursdóttir og
isson - Símon: Vilhjáirnur Goði Friðriksson - Kaífas: Jóhann Sigurðarson - Annas: Bergur Þór Ingólfsson - Annar prestur: Sveinn hór Geirsson -
K&jjsyps! ***&«#* i r '* s" .iiv' f. - ~ ' ' .' , -
LEIKFELAG REYKJAVIKUR