Morgunblaðið - 14.07.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 14.07.1995, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Oi HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó Frumsýning Peres Fjölskyldan na,i«.a Tornci „Svellandi gdman- ; mynd...tröllfyndnar persónur vega salt í -, frumlegú - gamni...ferstemyríd.’ ★ ★★ Ó.H.T. Rós 2 „GÆÐA KVIKMYND" ★★★ H.K,DV „GÖDA SKEMMTUN!" , ★★★ MBL. (i iGirliW VKI KEYHI :«U BRúökaup muRiei STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. CHRIS FAI Þér er boðið í ómótstæðilegustu veislu ársins, á frábæra gamanmynd sem setið hefur í efsta sætinu í Bretlandi undanfarnar vikur.Veislan stendur eins lengi og gestir standa í lapprinar af hlátri!!! Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. SPADE 7. - 17. júlí. aumont 100 ára Tíkall í bíó á tímamótum! nanfl ★★★ DV t ★ ★★ | RÚV ] ★★★ ’ * Morgunp. s Sýnd kl. 9.10 og 11.10 ROB ROY - Nýja Perez fjölskyldan er samansett af fólki sem þekkist ekkert og á lítið sameiginlegt, nema að vilja láta drauma sína rætast í Ameríku. Mynd sem fyllir þig óstjórnlegri gleði, ást og hamingju og lætur líkamshitann hækka um nokkrar gráður. Undir taktfastri suðrænni tón- listinni fer líkaminn ósjálfrátt á hreyfingu, hamingjan heltekur þig og löngunin til að faðma alla verður óbærilegl!!! Perez fjölskyldan er frábærlega vel leikin kvikmynd í öllum regnbogans litum sem kemur þér endanlega í suðrænt sólarskap, uuhmm! Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.15. LAFOIIEDES GRANDEURS Fjörug gomanmynd með þri- eykinu De Funies, Montand og Sapritch. Enskt tal. Sýnd kl 5.05 Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar I 20 ár hefur pabba dreymt það sama. I 20 ar hefur John Wayne ekki dreymt neitt. Láttu þig ekki dreyma um að missa af Perez fjölskyldunni! I 20 ár hefur Juan Raul dreymt um að losna við þessa kalla. I 20 ár hefur Carmelu dreymt um svona næs náunga. I 20 ár hefur Dottie dreymt um John Wayne. L'ATALANTE (l 934) Meistaraverk Jean Vigo fró 1934 sem er talið til bestu perla ollra tíma. Eintakið sem sýnt er var endurgert eins og leikstjórinn ætlaðist til i fyrstu. Enskur texti. Sýnd kl 7.05 Góður pappír til endurvinnslu - kjarni máhins! Nýtt í kvikmyndahúsunum Frumsýning stór- myndarinnar Fremstur riddara STJÖRNUBÍÓ_ við Laugaveg og Sambíóin við Álfabakka frumsýna í dag bandarísku stórmyndina Fremstur riddara eða First Knight með Sean Connery, Richard Gere og Julia Ormond í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Jerry Zucker (Ghost) og er hann jafnframt fram- leiðandi myndarinnar ásamt Hunt Lowry (Last of the Mohicans, My Life). Myndin segir frá baráttu Artúsar konungs af Camelot (Sean Conn- ery) og riddurum hans í grimmi- legri baráttu við Malagan hinn illa og fundum þeirra Lancelots, (Ric- hard Gere), förusveins, sem af til- viljun bjargar lífi lafði Guinevere (Julia Ormond), tilvonandi brúðar Artúsar. Fremstur riddara er stórbrotin mynd um ástríður, hefnd, svik og grimmileg örlög. Jerry Zucker hefur safnað um sig einvalaliði við gerð þessarar myndar: Handritið samdi William Nicholson (Shadowlands), kvik- myndun stýrði Adam Greenberg (Terminator II, Ghosts). Klippingu annaðist Walter Murch (Apocalypse Now, The Godfather) og kvik- myndatónlistin er eftir Jerry Goldsmith (Alien, Poltergeist, Total Recall og Basic Instinct).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.