Morgunblaðið - 14.07.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 14.07.1995, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SJÓNVARPIÐ 1 STÖÐ TVÖ 1 1' - ■ * ■ 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ► Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (185) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Draumasteinninn (Dreamstone) Teiknimyndaflokkur um baráttu illra afla og góðra um yfirráð yflr hinum kraftmikla draumasteini. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. Leikraddir: Örn Árnason. (7:13) 19.00 Þ-Væntingar og vonbrigði (Cat- walk) Bandarískur myndaflokkur um ungmenni í stórborg, lífsbaráttu þeirra og drauma og framavonir þeirra á sviði tónlistar. Aðalhlutverk: Lisa Butler, Neve Campbeli, Christ- opher Lee Clements, Keram Malicki- Sanchez, Paul Popowich og Kelli Taylor. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (11:24) OO 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður l J|'|^Sækjast sér um líkir 1645ÞJETTIR 17.10 ►Glæstar vonir 7 30 BARNAEFHI ► Nágrannar 20.40 y________ (Birds of a Feather) Breskur gamanmyndaflokkur um systumar Sharon og Tracy. Aðalhlut- verk: Pauline Quirke, Linda^ Robson og Lesley Joseph. Þýðandi: Ólöf Pét- ursdóttir. (9:13) 21.15 ►Lögregluhundurinn Rex (Komm- issar Rex) Austurrískur sakamála- flokkur. Moser lögregluforingi fæst við að leysa fjölbreytt sakamál og nýtur við það dyggrar aðstoðar hundsins Rex. Aðalhlutverk leika Tobias Moretti, Karl Markovics og ' Fritz Muliar. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (5:15) 22.05 tf lfllfllVIIII ►Njósnarinn lan nillVmlRII Fleming (The Spymaker) Bresk bíómynd frá 1990 um ævintýri Ians Flemings á árunum áður en hann fór að skrifa njósnasög- umar um James Bond. Leikstjóri er Ferdinand Fairfax og aðalhlutverk leika Jason Connery, Kristin Scott Thomas, Joss Ackland, Patricia Hodge og David Warner. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. Kvikmyndaeft- irlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. Maltin gefur miðlungseinkun. GO 23.50 ►Lenny Kravitz á tónleikum (Lenny Kravitz: Universal Love To- * ur) Upptaka frá tónleikum banda- ríska rokkarans Lenny Kravitz á Wembley-leikvanginum í Lundúnum í fyrra. OO 0.40 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok ► Myrkfælnu draugarnir 17.45 ►Frímann 17.50 ►Ein af strákunum 18.15 ►Chris og Cross (2:6) 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Lois og Clark (Lois & Clark - The New Adventures of Superman II) (2:22) 21.05 IflfllfllVIIIIID ►Laugardags- n Vlltlfl I RUIn fárið (Saturday Night Fever) Bíómyndin sem kórón- aði diskóæðið á áttunda áratugnum með frábærri tónlist Bee Gees og einstæðum danstöktum Johns Trav- olta á ljósum prýddu dansgólfínu. Sagan fjallar um nokkra stráka í Brooklyn sem láta skeika að sköpuðu á laugardagskvöldum, eyða launun- um sínum í nýjar diskóskyrtur og dansa út nóttina á veitingastaðnum Disco 2001. Travolta var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni. Aðalhlutverk: John Trav- olta, Karen Lynn Gomey og Barry MiIIer. Leikstjóri: John Badham. 1977. Maltin gefur ★ ★★ 23.05 ►Tannlæknir á faraldsfæti (Eversmile, New Jersey) Óskarsverð- launahafínn Daniel Day Lewis leikur Fergus O’Conneil, írskan tannlækni sem fyrirtækið Eversmile New Jersey hefur ráðið til að ferðast um Patagóníu og veita ókeypis tann- læknisþjónustu. Aðalhlutverk: Daniel Day Lewis og Mitjana Jokovic. Leik- stjóri: Carlos Sorin. 1989. Maltin gefur ★I/2 0.35 ►Eldraun á norðurslóðum (Ordeal in the Arctic) Hinn 30. október árið 1991 brotlenti herflutningavél í óbyggðum Kanada fyrir norðan heimskautsbaug. Þeir, sem lifðu af slysið, urðu að þrauka við óhugnan- lega erfiðar aðstæður í tvo sólar- hringa áður en sérþjálfaðar björgun- arsveitir komust á vettvang. Aðal- hlutverk: Richard Chamberlain, Catherine Mary Stewart og Melanie Mayron. Leikstjóri er Mark Sobel. 1993. Bönnuð börnum. 2.10 ►Hart á móti hörðu (Marked for Death) Harðjaxlinn Steven Seagal er í hlutverki fíkniefnalöggunnar Johns Hatcher sem Snýr heim til Bandaríkjanna eftir að hafa starfað á erlendri grundu. Aðalhlutverk: Ste- ven Seagal, Basil Wallace og Kieth David. Leikstjóri: Dwight H. Little. 1990. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 3.40 ►Dagskrárlok Jason Connery, sonur Seans Connery, leikur aðal- hlutverkið ásamt Kristinu Scott Thomas sem er að góðu kunn úr fjölmörgum myndum, þar á meðai Fjór- um brúðkaupum og einni jarðarför. Af njósnaranum lan Fleming Myndin er frá 1990 og þar eru rakin ævintýri lans Flemings á árunum meðan hann var sjálfur njósnari hennar há- tignar SJÓNVARPIÐ kl. 22.05 Jason Connery, sonur Seans Connerys sem lék James Bond í sjö bíómynd- um, leikur aðalhlutverkið í bresku bíómyndinni Spymaker eða Njósn- arinn Ian Fleming. Myndin er frá 1990 og þar eru rakin ævintýri Ians Flemings á árunum meðan hann var sjálfur njósnari hennar hátignar. Seinna nýtti hann sér þá reynslu og skrifaði 14 sögur um James Bond en þar með var lagður grunnur að 18 bíómyndum um njósnarann snjalla. Leikstjóri er Ferdinand Fairfax og í helstu hlutverkum eru auk Jasons Conn- erys þau Kristin Scott Thomas, Joss Ackland, Patricia Hodge og David Wamer. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. Stefnumóf í héraði Mannlíf og menning í Barðastranda- sýslu verður í brennidepli á Stefnumóti ídag RÁS 1 kl. 13.05 Helgarheimsókn- ir Rásar 1 út á land hefjast með Stefnumóti í héraði. Þar eru menn- ingar- og menntamál efst á baugi ásamt ferðamálum, en auk þess er lögð áhersla á að kynna staðinn sem dvalið er á þá helgina. Mann- líf og menning í Barðastranda- sýslu verður í brennidepli á Stefnu- móti í dag og verður þátturinn sendur út frá Bíldudal. Umsjónar- maður þáttarins er Halldóra Frið- jónsdóttir. yrir börn ullorðna Ótrúlega gott verð! Aðeins UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Kristinn Jens Sigur- þórsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Leif- ur Þórarinsson og Trausti Þór Sverrisson. 7.45 Konan á kodd- anum. Ingibjörg Hjartardóttir rabbar við hlustendur. 8.00 Gestur á föstudegi 8.31 Tíð- indi úr menningarlífinu. 8.55 Fréttir á ensku 9.03 „Ég man þá tíð“. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sumar, smásaga eftir Kjell Lindblad. Sjöfn Kristjánsdóttir ies þýðingu sína.. (Endurflutt nk. sunnudag) 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Þröstur Haraldsson og Sigríður Arnardóttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- .. ar. 13.05 Stefnumót í héraði. Áfanga- staður: Bíldudalur. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Á brattann Jóhannes Helgi rekur minningar Agnars Kofoed-Hansens. Þor- steinn Heigason les fjórða lest- ur. 14.30 Lengra én nefið nær. Frá- sögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímyndunar. 15.03 Léttskvetta. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Koibrúnar Eddu- dóttur. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 18.03 Langt yfir skammt. Gluggað í gamlar bækur og annað góss. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 18.30 Allrahanda. Hljómar leika nokkur af sínum vinsælustu lög- um. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.40 „Já, einmitt". Óskalög og æskuminningar. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. 20.15 Hljóðritasafnið. — Sönglög eftir Sveinbjörn Svein- björnsson og Þórarin Jónsson. Jón Sigurbjörnsson syngur; Ól- afur Vignir Albertsson leikur með á píanó. — Sónata fyrir fiðlu og pfanó eftir Jón Nordal. Björn Ólafsson leik- ur á fiðiu, og höfundurinn, Jón Nordal, á píanó. 20.45 Þá var ég ungur. Þórarinn Björnsson ræðir við Ingólf Sig- urgeirsson, Húsavík. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag). 21.15 Heimur harmónikkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. (Áður á dagskrá sl. laugardag). 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Sigurður Björnsson flytur. 22.30 Kvöidsagan: Alexís Sorbas eftir Níkos Kasantsakis. Þorgeir Þorgeirson les 30. lestur þýðing- ar sinnar. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. (Endurtekinn þáttur frá siðdegi). 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Frittir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Skúli Helga- son og Leifur Hauksson. Jón Björg- vinsson talar frá Sviss. 9.03 Halió ísland. Hrafnhildur Halidórsdóttir. 10.00 Halló Island. 12.45 Hvftir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Guðjón Berg- mann. 16.05 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milti steins og sleggju. 20.30 Nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Næturvakt Rásar 2. Guðni Már Henningsson. 0.10 Næturvakt Rásar 2. Guðni Már Henningsson. 1.00 Veðurfregnir. 1.35 Nætur- vaktin heldur áfram. NJETURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöng- um. Endurt. þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugard. 4.00 Næt- urtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Europe. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morgun- tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgun- tónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00 Útvarp Austurland. 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Górilla. Steinn Ármann, Davfð Þór og Jakob Bjarnar. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Kaffi og með’ðí. Álfheiður Eymarsdóttir. 18.00 Tónlistardeild Aðalstöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson. 9.05 Sigurður Ragnarsson og Haraldur Daði Ragnarsson. 12.10 Ljúf tón- list f hádeginu 13.10 Kristófer Helgason. 16.00 Anna Björk Birg- isdóttir og Valdfs Gunnarsdóttir. 18.00 Gullmolar. 20.00 Föstudags- kvöld. 3.00 Næturvaktin. FréHir é heila tímanum kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttoyfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttalréttir kl. 13.00. BR0SID FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. 20.00 Forleikur, Bjarki Sigurðs- son. 23.00 Helgi Helgason á næt- urvakt. FIH 957 FM 95,7 6.45 í bftið. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 11.00 íþrótta- fréttir. 12.10 Ragnar Már. 15.00 Iþróttafréttir. 15.30 Valgeir Vil- hjálmsson. 19.00 Föstudagsfiðr- ingurinn. Maggi Magg. 23.00 Björn Markús. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fréttir fré Bylgjunni/StöA 2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 Islenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 I kvöldmatnum. 20.00 Föstudags vaktin. 23.00 Næturvaktin. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 I morguns-árið. 9.00 I óperu- höllinni. 12.00 I hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sfgilt kvöld. 24.00 Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Górilla. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi. 18.00 Þossi. 21.00 Næturvaktin. Útvarp Hafnarf jöröur FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður f helgarbyrj- un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár- lok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.