Morgunblaðið - 25.08.1995, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 25.08.1995, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1995 37 JAKOB FRÍMANNSSON SIGURÐUR GUÐNASON + Jakob Frímannsson fæddist á Akureyri 7. október 1899. Hann lést á Hjúkrunarheimil- inu Seli á Akureyri 8. ágúst síðastliðinn og fór útförin fram 22. ágúst. JAKOB Frímannsson, fyrrv. kaup- félagsstjóri Kaupfélags Eyfirðinga, er látinn. Undirritaður varð mjög snortinn við þessa fregn, enda átt- um við Jakob heitinn lauslegt tal saman í síma á níutíu og fimm ára afmæli hans í október sl. Undirritaður átti þess kost um árabil að starfa náið með Jakobi Frímannssyni. Það var lærdómsrík- ur og eftirminnilegur tími að vera samtíða og vinna með þessum önd- vegismanni. Að allra dómi, er hon- um kynntust, var Jakob góður drengur og vel gefinn. Öllu starfs- fólki kaupfélagsins var hlýtt til hans sem og öðrum. -J- Svanhildur Sigurðardóttir * fæddist á Stafnesi í Miðnes- hreppi í Gullbringusýslu 24. apríl 1911. Hún andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 14. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Magnússon, ætt- aður úr Rangárþingi, og Guð- björg Illugadóttir frá Litla Lambhaga í Leirársveit. Sig- urður stundaði sjósókn og land- búnað jöfnum höndum, lengst af í Akurhúsum í Garði og var formaður á eigin báti. Hún ólst upp hjá foreldrum sínum, ein af sex systkinum ásamt mörg- ALDRAÐUR maður sem Valdimar Jónsson hét frá bænum Rein undir Akraijalli hafði stundum hjálpað til vð heyskap, hafði hann beðið Svönu og Odd um að taka sig inn á heim- ili þeirra en vegna plássleysis var það ekki hægt, þegar þau fluttu að Kolsholti tóku þau hann með sér og önnuðust hann eins og föður Eins og starfsferill Jakobs ber með sér var hann starfsmaður mik- ill og hæfileikaríkur. Haft var orð á því hve skarpur og fljótur hann var að koma auga á aðalatriði í hveiju máli, hvort sem um var að ræða viðskipti og fjármál eða önnur mál, svo og að taka ákvarðanir. Jakob og Borghildur, eiginkona hans, voru orðlögð fyrir drengskap og hjálpsemi við hvern þann, er á þurfti á halda. Það var ekki á valdi meðalmanns að hafa á hendi stjóm og umsjón með þeim mörgu og stóru fyrirtækj- um sem störfuðu í tengslum við Kaupfélag Eyfirðinga á þeim tíma, auk kaupfélagsins sjálfs, og þá ekki síst að öðlast virðingu og vinsældir í því starfí. Mannvinátta Jakobs Frímanns- sonar kann að lýsa sér vel í litlu atviki, sem ég þykist muna rétt. Jakob var sænskur konsúll á um fóstursystkinum. Árið 1934 giftist hún Oddi Jónssyni frá Gunnlaugsstöðum í Stafholst- ungum í Borgarfirði, sjómanni og síðar bónda. Hann lést 12. febrúar 1994. Þau fluttu að Kjaranstöðum í Innri Akranes- hreppi 1945 og bjuggu þar til ársins 1955 að J>au flytja að Kolsholti í Flóa. Arið 1968 flytj- ast þau í Kópavog og siðustu árin bjuggu þau að Tunguheiði 4. Börn þeirra eru Sigurður, f. 22.10. 1934, Gyða, f. 1.7. 1936 og Bryndís, f. 3.8. 1942. Útförin fór fram 22. ágúst. sinn allt þar til hann lést í hárri elli. Þetta lýsir vel mannkostum þessara hjóna, trygglyndi og vina- festu. Svana hafði sínar ákveðnu skoðanir á hveiju máli og var góður málsvari þeirra sem minna máttu sín í lífinu. Ég fór fyrst í sveitina til Svönu og Odds sex ára gamall og síðan á Akureyri og eitt sinn var honum send frá Svíþjóð gríðarstór tunna með nýjum eplum fyrir jólin. Jakob vissi af fátæku, barnmörgu heim- ili fyrir ofan bæinn og hann sendi þessa eplatunnu til þessa heimilis til að gleðja fólkið og börnin fyrir jólin. Þetta er bara örlítið dæmi af fjölmörgum um hvern mann Jakob hafði að geyma, enda ber mönnum saman um að hann var einstæður persónuleiki. Slíkum mönnum þarf íslenska þjóðin mjög á að halda. Jakob Frímannsson reyndist mér og minni fjölskyldu ómetanlega meðan ég starfaði hjá Kaupfélagi Eyfirðinga. Vil ég láta í ljós inni- legt þakklæti mitt fyrir að hafa kynnst þessum einstæða persónu- leika og eiginkonu hans. Að sjá á bak svo góðum dreng sem Jakob Frímannsson var snertir mig djúpt. Ég og fjölskylda mín vottum ættingjum hans innilegustu samúð og hlýhugur og virðing munu fylgja honum yfir á annað tilverustig. Anton Krisljánsson. hveiju sumri til þrettán ára aldurs, einnig Jóhann bróðir minn sem er tveimur árum yngri ásamt mörgum fleiri börnum sem voru í sumardvöl hjá þeim árin sem þau bjuggu í sveit og nutu góðrar umönnunar eins og væru þau þeirra eigin börn. Alltaf var það mikil tilhlökkun að komast í sveitina á vorin og taka þátt í sveitalífinu. Mér er það vel minnisstætt fyrsta eða annað sum- arið er við Bryndís frænka mín vor- um send að Heynesi næsta bæ ein- hverra erinda að heimalningurin á bænum tók á móti okkur á hlaðinu, hélt ég að hann ætlaði að stanga mig er hann hnippti með hausnum í mig í leikaraskap, leist mér ekki á blikuna og hugðist hlaupa hann af mér, vildi ekki betur til, en svo að ég endaði kolfastur í fjóshaugnum. Svana tók mér vel þegar heim kom og tók minn málstað en hafði gaman af í aðra röndina hvað komið hafði fyrir borgardrenginn. Margar góðar minningar á ég mér frá kynnum mínum af Svönu og Oddi í gegnum tíðina, með þess- um orðum vil ég kveðja móðursyst- ur mína með innilegu þakklæti fyr- ir allt. Votta ég afkomendum henn- ar innilega saniúð mína. Einar Már Einarsson. + Foreldrar Sigurðar. voru Solveig Hjörleifsdóttir frá Hofsstöðum í Staðarsveit og Guðni Jóhann Gíslason frá Saurum í Helgavatnssveit. Foreldrar hans fluttust frá Bakkafirði á árinu 1942 og settust að í Stykkishólmi. Sig- urður átti tvær systur eldri en hann, Kristjönu og Helgu, sem eru báðar látnar. Sigurð- ur hóf snemma að stunda sjó- mennsku, eða innan við ferm- ingu, frá Stykkishólmi. Sjóinn sótti hann alla tið síðan, eða þar til heilsan þraut. Sigurður kvæntist árið 1957 Steinunni Rósborgu Kristjáns- dóttur, en þau höfðu hafið búskap í Stykkishólmi á árinu 1956. Þau fluttust frá Stykkis- hólmi til Hellissands árið 1959 og bjuggu þar síðan. Hann stundaði þaðan sjó; í fyrstu hjá Sigurði Kristjánssyni á ms. Skarðsvíkinni, en í kring- OKKUR strákana hans Ninna og hennar Steinu á Álftanesinu, ívar Örn og mig, langar til að senda þér, elsku Sigurður afi á Hellis- sandi, síðustu kveðjuna okkar með þessum fáu línum. Mamma sagði okkur um dag- inn, að nú væri Sigurður afi far- inn til Guðs og liði nú miklu miklu betur heldur en síðustu vikurnar þegar hann var svo mikið veikur á spítalanum á Akranesi. Hún sagði líka að við myndum hitta þig aftur eftir langan langan tíma hjá Guði á himninum. Þá verður voða gaman. Elsku afi, þú varst alltaf svo góður við okkur bræðurna þegar við heimsóttum ykkur ömmu á Hellissandinn. Líka þegar við komum voða seint á kvöldin og stundum var komin nótt en alltaf vöktuð þið amma eftir okkur. Og svo varstu alltaf svo tilbúinn að hlusta á mig og ívar bróður um allt og allt og gafst okkur alltaf svo góð ráð þegar við vissum alls ekki neitt hvað við áttum að gera. Einsog ég sagði áðan þá eru um 1972 hóf hann eigin útgerð í samvinnu við son sinn, Sigur- geir. Börn Sigurðar og Stein- unnar eru: Guðni; eiginkona hans Björk Bergþórsdóttir. Þau eiga tvær dætur. Sigur- geir Ingólfur, ókvæntur. Sól- veig; hennar maður er Harald- ur H. Hjaltalín. Hún á fimm börn. Petrína. Hún er gift Guðna Daníelssyni. Þau eiga tvö börn. Sigurður Snæfell. Hans kona er Sigurrós Arna Hauksdóttir. Kristmundur, hans kona er Brynja Ragnrs- dóttir. Þau eiga þijú börn. Steinunn Rósborg. Hennar maður er Einar Þ. Einarsson. Þau eiga þijá syni. Baldvin, Snælaugur, ókvæntur. Aður átti Steinunn eldri eina dóttur. Ludý Ólafsdóttur. Hennar maður er Steinþór Guðlaugs- son. Þau eiga þijá dætur. Útförin fór fram frá In- gjaldshólskirkju 29. júlí. þetta bara pínulitlar línur til að segja bless við þig, elsku afi, þeg- ar þú ert núna farinn svona langt í burtu upp í himininn til Guðs, og til að þakka þér fyrir allt sem þú varst alltaf að gera fyrir okkur strákana hennar Steinu og hans Ninna. Og við ætlum að biðja guð voða vel um að blessa þig og hana ömmu Steinu á Hellissandinum og við ætlum líka að biðja hann um að styrkja hana ömmu svo mikið núna því hún er svo mikið sorgmædd. Við munum aldrei gleyma þér. Bless, afi. Vertu yfir og allt um kring með eilífri blessun þinni. Sitji guðs englar saman í hring sænginni yfir minni. Krislján Ingi og ívar Örn á Álftanesinu. Blab allra landsmanna! SVANHILDUR SIG URÐARDÓTTIR WtÆLMÞAUGL YSINGAR Jörðin Langholt 1, Hraungeröishr., þingl. eig. Hreggviöur Hermanns- son, geröarbeiöandi Stofnlánadeild landbúnaöarins. Lóð nr. 6-8 við Lindarskóga, Laugarvatni, þingl. eig. Ásvélar hf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Lóð nr. 18, Minni-Borg, Grímsneshr., þingl. eig. Ásbjörn Helgason, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, lögfræðid. Lóð nr. 23 úr landi Klausturhóla, Grímsn., þingl. eig. Sverrir Þór Halldórsson og Kolbrún Þorláksdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands, lögfræðid. Lóð nr. 36 úr Hólaspildu, Hallkelshólum, Grímsn., þingl. eig. Betty Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Sveinn Sveinsson og Grímsnes- hreppur. Sumarbústaður nr. 70, Öndverðarnesi, Grímsn., þingl. eig. Sigurjón B. Ámundason, gerðarbeiðandi Grímsneshreppur. Jörðin Reykjavellir, Bisk., þingl. eig. Sigurvin B. Hafsteinsson og Sig- urður Guðmundsson, gerðarbeiðendur Stofnlánadeild landbúnaðar- ins og Landsbanki (slands lögfræðid. Jörðin Stærri-Bær 2, Grímsn., þingl. eig. Þorkell Gunnarsson, gerðar- beiðendur Stofnlánadeild landbúnaðarins og Fóðurstöð Suöurlands. Jörðin Villingaholt, Vill., þingl. eig. Helgi Kristjánsson og Gréta S. Jónsdóttir, gerðarþeiðandi Landsbanki íslands. Skipið Ólöf Jónsdóttir ÁR-73, skipaskrárnr. 2176, þingl. eig. Haf- steinn Jónsson gerðarbeiðandi Tollstjórinn f Reykjavík. Sýslumaðurinn á Selfossi, 24. ágúst 1995. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Aöalgötu 7, Stykkis- hólmi, þriðjudaginn 29. ágúst 1995 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Aðalgata 4, Stykkishólmi, þingl. eig. Knudsen hf., gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs. Borgarbraut 1, Stykkishólmi, þingl. eig. vöruhúsið Hólmkjör hf., gerð- arbeiðendur Húsasmiðjan og Lífeyrissjóður verksmiðjufólks. Brautarholt 5, Snæfellsbæ, þingl. eig. Guðmunda Wium og Siguröur Höskuldsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Féfang hf. og Lífeyrissjóður Vesturlands. Engihlíð 22, 3. hæð til vin6tri, Snæfellsbæ, þingl. eig. Guðbjörn Ásgeirsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Ennisbraut 44, Snæfellsbæ, þingl. eig. Bakki hf., gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, Austurstræti 11. Laufásvegur 3, Stykkishólmi, þingl. eig. Jóhann I. Hinriksson og Auður B. Sigurðardóttir, taldir eigendur Skúlína Kristinsdóttir og Kristinn Þ. Bjarnason, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rfkisins. Lágholt 19, Stykkishólmi, þingl. eig. Ólafur Þorvaldsson og Bogdís Una Hermannsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Húsasmiðjan hf. Munaðarhóll 24, Snæfellsbæ, þingl. eig. Vilhjálmur Ö. Gunnarsson og Sigurbjörg G. Tómasdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Sókn- ar, Lífeyrissjóður Vesturlands og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins. Már SH-127, þingl. eig. Snæfellingur hf., gerðarbeiöandi Skeljungur hf. Reitarvegur 12, m/vélum, tækjum o.fl., Stykkishólmi, þingl. eig. Rækjunes hf., gerðarbeiðandi Samvinnusjóður íslands hf. Skólabraut 4, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sölvi Guðmundsson og Aðal- heiður Másdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands. Skólastígur 24, Stykkishólmi, þingl. eig. Guðný Gísladóttir og Bjöm Sigurjónsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyris- sjóður starfsmanna rfkisins. Skúlagata 12, Stykkishólmi, þingl. eig. Sigurjón Helgason, gerðar- beiðendur Lífeyrissjóður Vesturlands og Þróunarsjóöur sjávarútvegs- ins. Snæfellsás 1, efri hæð, Snæfellsbæ, þingl. eig. Jökull hf., gerðarbeið- endur Landsbanki (slands og Snæfellsbær. Sýslumaðurinn i Stykkishólmi. Smá ouglýsingor VEGURINN r Kristió samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Raðsamkomur með Stig Petr- one frá Svíþjóð í kvöld, laugar- dag og sunnudag kl. 20.00. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS , MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Helgarferðir 25.-27. ágúst 1. Óvissuferð. Árleg helgarferð á nýjar slóöir. Gist í húsum. Far- arstjóri: Sigurður Kristjánsson. 2. Þórsmörk - Langidalur. Gönguferðir við allra hæfi. Góð gisting i Skagfjörðsskála. Farar- stjóri: Leifur Þorsteinsson. Laugardagur 26. ágúst 1. Kl. 09.00 Langavatnsdalur, ökuferð. Auðveld ferð á slóðir sem fáir hafa komið á. Verð 2.300 kr. 2. Kl. 09.00 Vikrafell - Langa- vatn. Ný og skemmtileg fjall- ganga í Borgarfirðinum. Verð 2.300 kr. 3. Kl. 13.00. Sveppa- og skóg- arferð í Heiðmörk (með HÍN). Vignir Sigurðsson segirfrá skóg- rækt í Heiðmörk og Eirfkur Jens- son leiðbeinir um sveppina. Kjörin fjölskylduferð. Brottför frá BS(, austanmegin (og Mörkinni 6). Sunnudagsferðir 27. ágúst: 1. Kl. 08.00 Þórsmörk - Langi- dalur. 2. Kl. 10.30 Esja - Gunnlaugs- skarð - Hábunga. 3. Kl. 13.00 Fjölskylduganga. Litla hálendisferðin 30/8-3/9: Sprengisandur - Austur- dalur - Kjölur Nú spennandi óbyggðaferð. Gist f Nýjadal, Hildarseli í Austurdal og á Hveravöllum. Fararstjóri: Hjalti Kristgeirsson. Örfá sæti í sfðustu „Lauga- vegsferðina“ með brottför f kvöld kl. 20.00 (6 daga ferð). Eignist árbókina 1995 „Á Hekluslóðum". Árgjaldið er 3.200 kr. (500 kr. fyrir inn- bundna bók). Uppl. og farmiðar á skrifst. i Mörkinni 6, sími 568 2533. Ferðafélag islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.