Morgunblaðið - 25.08.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 25.08.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1995 49 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ SIMI 551 9000 DANON W /1 V /1 HJ d ff 1\ 1 1%. il Gleymum París Major Payne hefur yfirbugað alla vondu karlana, þannig að eina starfið sem honum býðst nú er að ^jþjálfa hóp vandræða drengja. B^Frábær gamanmynd um Jþörkutólið Major Payne. Aðálhlutverk Damon Wayans (The Last Boy Scoutjiv Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Geggjun Georgs konungs ★ ★★ G.B. DV ★ ★★ Ó.T. Rás 2 T-ttt MADNESS OF KING GFORGE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 EITT SINN STRÍÐSMENN Aðalhlutverk: Cathy Bates (Misery, Fried Green Tomatoes), Jennifer Jason-Leigh (Short Cuts, Hudsucker Proxy, Singte White Female) og Christopher Plummer. Leikstjóri: Taylor Hackford (An Officer AndA Gentleman, AgainstAll Odds, La Bamba). Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.25. B. i 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hálfníræð og ham- ingjusöm 55 árum seinna hefur Hepburn misst sjar- KATHERINE Hepburn, gmllald- arleikkonan fræga, hefur leikið í 50 kvikmyndum og hlotið fem Óskarsverðlaun. Hún er þrátt fyrir það ekki heltekin af leiklist- inni. „Margir taka hana afar, afar alvarlega," segir hún. „Ég geri það ekki. Ég sé ekki að leik- listarhæfileikar séu áhugaverð- ari en myndlistarhæfileikar." Þrátt fyrir að vera orðin hálfniræð segist Katherine alls ekki hafa í hyggju að hætta að Ék leika í kvikmyndum. „Ég veit jjP ekki hver næsta mynd mín verður, frekar en áður á ferl- inum. Ég hef bara gert eitthvað sem vakið hefur áhuga minn.“ Hún er jafnvel tilbúin til að heiðra leikhúsin með nærvera sinni. „ Vissulega væri ég reiðu- búin til að leika í leikriti - ef | • það vekti áhuga minn.“ Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 9 og 11 , CLARE Woodgate hafði mikinn áhuga á að leika hlutverk Stellu í Hugh Grant-myndinni ^ „An Awfully Big Adventure". Hún talaði við U framleiðendur myndarinnar, en þeir voru að B ieita að óþekktri leikkonu og vildu því ekki V gefa henni tækifæri, þar sem hún átti að * baki nokkrar sjónvarpsmyndir í bresku sjón- varpi. Þar að auki var Stella frá Liverpool, en Clare aftur á móti frá London. Clare lét þetta mótlæti ekki g á sig fá. Hún litaði hár sitt, / tók upp nafnið Georgina Cates f og sagðist vera tveimur árum | yngri en hún raunverulega I var. Það bar árangur, hún fékk hlutverkið og þykir hafa H stuðið sig mjög vel. Nú, þegar ■ hún er þekkt undir nafninu K Georgina Cates, hefur hún ■ ákveðið að halda því. Hún ■ leikur næst í ntyndinni ■ „Krankie Starlight" á móti H Gabriel Byrne. Hún veit að draumahlut- P verkin eru fágad. „Eg held það ■ líði langurtími þartil égkem ■ auga á hlutverk sem ég er reiðubúin að breyta nafni mínu fyrir.“ HEPBURN á hátindi ferils síns árið 1939, SIMI 553 - 2075 GALLERI REGNBOGANS: BALTASAR Stundum gera slysin boð á undan sér! Myndin er prýðileg afþreying ★ ★★ A.I. Mbl HEIMSKUR HEIMSKARI Á.Þ. Dagsljós^^'TA’ S.V. Mbl. Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax. Þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Þad væri heimska að biða. THE FUTURE’S MOST WANTED FU6ITIVE. Johnny er nýjasta spennumynd Keanu Reeves (Speed). Framtíðartryllir sem mun spenna þig niður í sætið. Hann er eftirlýstur útlagi framtíðarinnar. Spenna, hraði og fullt af tæknibrellum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.