Morgunblaðið - 25.08.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 25.08.1995, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Frumsýnmg: KONGO Frá Michael Crichton, höfundi Jurassic Park kemur einn stærsti sumarsmeilur ársins. ÉÉÉP8BÍÉÍ i v «i s »< <« A 6 SAR í ft: ONS SON-HUHAN ATTAO' &N-MUHAN ATTACK»>< + SP£CieS»>< , RCC UMlCIIS¥N/«0 MUiV i<m citv> cisw>» MEG RYAN KEVIN KLINE I fcUTMiVk) TI experiepóe Hópur vísindamannaleggur upp i storhættulegan leiðan- gur að týndu borginni Zinj í myrkviðum frumskógarins. Sumir í vísindalegum tilgangi, aðrir stjórnast af óstjórnlegri græðgi. Þeim mæta óvæntir óvinir. j Congo ert þú í útrýmingarhættul! Ótrúlegar tæknibrellur frá Industrial Light and Magic. Náðu þér í þáttinn um Congo næstu myndbandaleigu. Leikstjóri: Frank Marshall ( Alive). Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.15. b.l i4ára. Zkte Full af fjöri. ★★★ Ó.H.T. Rás 2. JACK & SARAH Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. BRúðkaup muRiei Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. Sýnd kl.4.50, 7, 9 og II,10. Væntanlegar myndir í bíóið næstu vikur: CONGO, CASPER, BRAVEHEART, WATERWORLD, CARRINGTON og APOLLO 13. Morgunblaðið/Halldór RÚNAR „í Hárinu“ Freyr Gíslason, Jóhann G. Jóhannsson og Birna Hafstein hlýddu andaktug á Dínó. stonda^ sumarsins í Njálsbúð INNLIFUN Stefáns Sigurðssonar. BJÖRN Jörundur og Hilmir Snær koma sér fyrir á sviðinu. Lífseigur Dínó Birgir og Baldur halda uppi léttri og góðri stemningu á Mímisbar. ►SKEMMTUN til heiðurs gamla söngvaranum Dean Martin var haldin í Leikhúskjallaranum fyr- ir skemmstu. Bar hún yfirskrift- ina Enn lifir Dínó og margir landsfrægir söngvarar spreyttu sig á lögum gamla meistarans. Mæltist það vel fyrir hjá gestum, sem voru fjölmargir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.