Morgunblaðið - 25.08.1995, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 25.08.1995, Blaðsíða 38
38 FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar 1000-1500 ný störf 1.000 til 1.500 ný störf verði til hér á landi í ár. Eftir- spurn eftir vinnu vex þó enn meira. Atvinnuleysi 1995 er 5,5% á móti 5,3% í fyrra. Framboð og eftirspum TÍMINN segir í forystugrein: „Samkvæmt nýlegri könnun Hagstofunnar um vinnumark- aðinn mun störfum fjölga eins mikið á þessu ári og áætlanir gerðu ráð fyrir eða a.m.k. 1.000 - 1.500 störf. Það gerir þó ekki betur en að halda í við aukn- ingu vinnuframboðs, því það fjölgar á vinnumarkaði á árinu sem nemur þessari tölu. Til þess að ná atvinnuleysinu niður þarf meira að koma til. Fjárfestingar hafa ekki aukizt að neinu marki, enn sem komið er. Því er það spurning sem brennur hvað þurfi að koma til að svo verði. Ein orsök atvinnu- leysisins er hagræðing í fyrir- tækjum. Forsvarsmenn þeirra hafa kappkostað að reka þau með eins fáu fólki og unnt er. Tæknivæðing, t.d. í fiskvinnslu, hefur einnig fækkað störfum. Nýsköpun hefur verið af skornum skammti, en hún verð- ur að koma til ef það á að tak- ast að vinna bug á atvinnuleys- inu.“ • ••• Fjármagn fjárfesting „ÞAÐ er hlutverk stjórnvalda að skapa atvinnulífinu þau skil- yrði að það sé samkeppnis- fært. Skilyrðin á fjármagns- markaði skipta miklu máli i þessu efni. Islenzkt atvinnulíf verður ekki samkeppnisfært ef raunvextir eru miklu hærri hér en í grannlöndum. Það mun ekki takast að ná vöxtum niður ef ríkið og sveitarfélögin auka stöðugt eftirspurn eftir fjármagni til að jafna halla- rekstur. Lántökur þessara að- ila erlendis auka skuldasöfnun þjóðarinnar og rýra lánakjör hennar. Tengsl fjármagnsmarkaðar- ins og atvinnulífsins eru auðsæ. íslenzka efnahagskerfið er að opnast. Fjármagnsflutningar til annarra landa eru stað- reynd. Enn er halli á viðskipt- um, þannig að fjármagn hefur flutzt úr landi. Þessu verður ekki snúið við nema með því að vaxtastigið haldist svipað og í grannlöndum . . . íslenzkt atvinnulíf þarfnast fjárfestingar til þess að halda uppi atvinnustigi á Islandi og ísland þarf eins og önnur lönd að vera raunhæfur kostur fyrir erlenda fjárfesta. Að því verða stjórnvöld að vinna ef atvinna á að haldast viðunandi í fram- tíðinni." APÓTEK_______________________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÖNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 25.-31. ágúst að báð- um dögum meðtöldum, er í Holts Apóteki, Glæsibæ, Álfheimum 74. Auk þess er Laugavegs Apótek, Laugavegi 16, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. NESAPÓTEK: Opið virka daga kL 9-19. Laugard. kl. 10-12.________________________ GRAFARVOGSAPÓTEK:Op»vúkadagakL9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEKKÓPAVOGS:OpiðvirkadagakL 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: Hafhar$arðarapótek er opið virka daga kl. 9—19. Laugardögum kl. 10-16. Apó- tek Norðurbæjar Opið mánudaga - fimmtudaga ld. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin qpin til skiptis sunnudaga kl. 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes a 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVlK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag Ul föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið tfl kl 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kL 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek- ið opið virka daga til kL 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 23718. LÆKNAVAKTIR BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 viika daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólar- hringinn sami sími. Uppl. um lyijabúðir og Iækna- vakt í símsvara 551-8888. BLÓDBANKINN v/Barónatíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánucL-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reylqavíkur við Bar- ónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 552-1230.____________________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 568-1041. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 551-1166/ 0112. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa- deild Borgarspítalans sími 569-6600. UPPLVSINGAR QG RÁÐGiÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-R373, kl. 17-20 dagiega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknireðahjúkrunarfræðingurveitirupp- lýsingar á miðvikud. kl. 17-18 I s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smit- aða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnað- arlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8—10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum. Þagmælsku gætt. ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatlma og ráð- gjöf mflli kl. 13-17 alla virka daga nema miðviku- daga í sfma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9—10. BARNAMÁL. ÁhugafélRg um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. miðvikudag hverij, mánaðar. Uwflýsingar um þjálparmæður f síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er í síma 552-3044. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR tyrir fólk mcð tilfínningaleg vandamál. Fundir á Oldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) ogþriðjud. kl. 20. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, áfimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11—13. Á Akureyri fúndir mánudagskvöld kl. 20.30—21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús.__________________________ FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavfk. Uppl. í sím- svara 556-28388._________________________ FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstlg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 áfimmtudögum. Símsvari fyrirutan skrif- stofutíma er 561-8161. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAG fSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13—17. Síminn er 562-6015. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um veQagigt og síþreytu. Símatími fímmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp- ur, uppl.sími er á sfmamarkaði s. 904-1999-1-8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma 588-6868. Sfmsvari allan sólarhringinn.__ KRÝSUVlKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og baráttu gegn vímuefhanotkun. Upplýsingar veiU- ar f sfma 562-3550. Fax 562-3509. KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.___________________________ KVENNARÁDGJÖFIN. Slrai 552- 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf._________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Slmi 551-4570._____ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Sfmar 552-3266 og 561-3266._ LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 551-5111. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reylqavík. Símatími mánudaga kl. 17-19 í síma 564-2780. MND-FÉLAG ÍSLANDS, HgfOatúni 12b. Skrifstofan er opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík s. 568-8620, dagvist/sjúkraþjálfun s. 568-8630, dag- vist/skrifstofa s. 568-8680, bréfsími s. 568-8688. MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrif- stofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánuun mið- vikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl. f sfma 568-0790.__________________________ NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð eru með sfmatíma á þriðjudögum kl. 18-20 f síma 562-4844._________________________________ OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara- höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21. Byijendafundirmánudagakl. 20.30. Einnigeru fúndir f Seltjamameskirlqu miðvikudaga kl. 18 og Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21. ORATOR, félag iaganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 551-1012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í ReyKjavik, Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fuilorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þrifjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskfrteini.__________________________ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151.________ SA-SAMTOKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu 20, B- sal, sunnudaga kl. 21. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög- um kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógar- hlíð 8, s. 562-1414.______________________ SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 552-8539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23._________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sími 581-1537._____________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskyldurádgjöf. Kyn ningarfu ndir alla fímmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir ’ eldri boigara alla virka daga kl. 16-18 í s. 561-6262._________________________________ SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 562-2266, grænt númen 99-6622. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARN A. Pósth. 8687, 128 Rvtk. Sím- svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272,______________ MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-fostud. frá kl. 8.30- 18.00, laugard. 8.30-14.00 og sunnud. 10.00- 14.00. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar kl. 8.30-20. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur siQas{x;Ila miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sfmi 562-6868 eða 562-6878._____ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.____________________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. FRÉTTIR/STUTTBYLGJA_________ FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins tíl útíanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15775 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11402 og 7870 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 138*50 og 15770 kHzogkl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Auk þess er sent með stefnu í Smuguna á single sideband í hádeginu kl. 12.15-13 á 13870 kHz ssb og kl. 18.55-19.30 á 9275 kHz ssb. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, er sent fréttayfiriit liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytíleg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengd- irogdagsbirtu, en Iægri tíðnir fyrirstyttri vegalengd- ir og kvöld- og nætursendingar. Tímar eru fsl. timar (sömu og GMT). BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga tíl fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eflir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fóstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. H AFN ARBÚÐIR: Aila daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartimi frjáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tími ftjáls alla daga._____________ KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar- stjóra._________________________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19-20.__________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30)._____________________ LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17._____________ LANDSPÍTALlNN:aHadagakI. 15-16 ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14—20 ogeftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN :AlIadagakl 15—16 og 19-19.30._______________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk- ini bams. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19-20.30. VlFILSSTAÐASPlTALI.-Kl. 16-16oftkl. 19-20. c ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: KI. 14-20 og eftir samkomulagi._________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartimi alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.____________________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22—8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN____________________________________ ÁRBÆJARSAFN: Saftiið opnar 1. júní nk. og verð- uropið alladagatil 1. september kl. 10-18 (mánudag- ar undanskildir). Skrifetofa opin frá kl. 8-16 alla virica daga. Upplýsingar f sfma 577-1111._ ÁSMUNDARS AFN1SIGTÚNI: Opið alladaga frá 1. júní-1. okL kl. 10-16. Vetrartfmi safnsins er frá kl. 13-16.__________|_______________ BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: Aðal- safn, Þingholtsstrætí 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐIGERÐUBERGI3-6, s. 667-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlgu, s. 653-6270. SÓLHEIMAS AFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angraind söfh eru opin sem hér segin mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mánud. kl. 11-19, þr^jud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, fostud. kl. 10-15. BÓK ABÍL AR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - fóstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrarmán- uðina kl. 10-16. ___________________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17. Lesstofa lokuð til 1. september. ____________ GRUNDARSAFN, Austurmörk 2, Hverageröi. í»- lenskarþjóðlífemyndir. Opiðþriðjud., fímmtud., laug- ard. og sunnud. kl. 14-18. BYGGÐA— OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Oi>ið daglega kl. 14-17.__ BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá kl. 13—17. Sfmi 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, op- in alla daga kl. 13-17. Sími 565-5420. Bréfeími 565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn um helg- arkl. 13-17. ___________________ BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI: Opið mal-ágúst kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 alla daga. Aðra mánuði kL 13.30-16.30 virka daga. Sfmi 431-11255.__________________________ HAFNARBORG, menningar og lLstastofnun Hafnar- fjarðar er opið alla daga nema þriQudaga frá kl. 12-18.____________________________________ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. SafnaJeiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-17. Láugar- daga kl. 13-17. Þjóðdeild og handritadeild verða lok- aðar á laugardögum. Lokað sunnudaga. Sfmi 563-5600, bréfsfmi 563-5615. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkiriquvegi. Opið kl. 12-18 alla daga nema mánudaga, kaffistofan opin á sama tfma. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dagiega frá kl. 12-18 nema mánudaga. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR í sumar er safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og á virkum dögum er opið á kvöldin frá mánud.- fímmtudags frá 20-22. Kaffistofa safnsins er opin á sama tíma. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafetöðina v/EIIiðaár. Opið sunnud. 14-16. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. N ÁTTÚRUFRÆÐISTOF A KÓP A V OGS, Digra- nesvegi 12. Opiðlaugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýTÚngarsalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Safhið er opið frá 15. maí fram í miðjan september á sunnud., þríðjud., fimmtud., og laugard. 13-17. maf 1995. Sími á skrifetofu 561-1016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir. 14-19 alladaga. PÓST- OG SÍMAMIN JAS AFNIÐ: Austuixötu 11, Hafíiarfírði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sími 555-4321._____ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74: Sýning á verkum Ásgríms Jónssonar og nokk- urra samtíðarmanna hans stendur tfl 31. ágúst og er opin alla daga kl. 13.30-16 nema mánudaga. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita- sýning er opin í Ámagarði við Suðurgötu kl. 14-16 alla daga nema sunnudaga.____________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafn- arfirði, er opið alla daga út sept kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Opið aJIa daga frá 1. júní-1. sept kl. 14 -17. Hópar skv. sam- komulagi á öðrum tímum. Uppl. í sfmum 483-1165 eða 483-1443._____________ ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið alla daga nema mánu- dagakl. 11-17.________ AMTSBÓKASAFNIÐ A AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19. NONNAHÚS: Opnunartimi 1. júnl-1. sept, er alla daga frá kl. 10-17.__________________ LISTASAFNIÐ A AKliREYRI: Opið alladaga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJ ASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alladaga frá kl. 11-20.___________________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Op- iðalladagakl. 10-17. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR FRÉTTIR Arleg Sundbakka- helgi í Viðey FRAMUNDAN er Sundbakka- helgi í Viðey. Hún er haldin á hveiju sumri og þá er Viðeyingafé- lagið með opið hús og kaffisölu austur á Sundbakka, en svo er nefndur austurhluti eyjarinnar, gegnt Gufunesi. Saga hans er merkur þáttur í atvinnusögu íslendinga í upphafí 20. aldar. í skólahúsinu, eina hús- inu sem eftir er á Sundbakkanum frá gamalli tíð, er opin sýning um lífíð í þessu 150 manna þorpi, sem reist var á árunum eftir 1907. Þarna varð til fyrsta raunverulega hafskipahöfn hér um slóðir og þaðan var mikil útgerð á áratugi. Þorpið fór í eyði 1943 og er nú að mestu í rúst. Auk skólans er þar enn uppi- standandi 150 tonna vatnsgeymir, sem Viðeyingafélagið hefur gert að félagsheimili. A Sundbakka- dögum mæta gamlir Viðeyingar vel í kaffísöluna og fræða gesti gjaman um liðna tíð. Nú um helgina verður sá háttur á hafður að eftir hveija komu Við- eyjarfeijunnar, frá kl. 13 báða dagana, verður þeim sem þess óska fylgt austur á Sundbakka og sýnt það helsta sem fyrir augu ber á leiðinni. Örlygur Hálfdanarson, sem þarna er fæddur og uppalinn, sýnir sýninguna í skólanum og rústir þorpsins. Gestum gefst síð- an tækifæri til að fá sér kaffi í Tanknum þar sem Sigtryggur Jón- asson mun leika vinsæl harmon- ikulög fyrir kaffigesti. Þar verður einnig sýning á tréskurðarmynd- um eftir einn félagsmanna, Svavar Gíslason. Að sjálfsögðu er hestaleigan einnig að starfi og veitingar í Við- eyjarstofu. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöilin er op- in frá kl. 7-22 alla virka daga ög um helgar frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sund- mót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breið- holtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá ki. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga Ui föstudaga kl. 7-22. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurhaejarlaug: Múnud.- föstud. 7—21. Laugard. 8—18. Sunnud. 8-17. Sund- höll HafnarQarðar Mánud.-íostud. 7-21. Laugard. 8-12. Sunnud. 9—12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30, laugardaga og sunnudaga kl. 9-18.30. VARMÁRLAUG 1 MOSFELLSBÆ: Opið mánu- daga til fímmtudaga frá kl. 6.30-21.45. Föstudaga kl. 6.30-20.45. Laugardaga kl. 8-18 og sunnudaga kl. 8-17. SUNDLAUGIN t GRINDAVÍK: Opið aila virka dagakl. 7-21 ogkl. 9-17 um helgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnu- daga 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin virkadagakl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga opið kl. 9-17._ SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 462-3260.__________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8.00- 17.30.____________________________ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9-18. Sími 431-2643.___________________ BLÁA LÓNIÐ: Opið aUa daga frA kl. 10 til 22. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGAROURINN. Opið er alla daga t sumar frá kl. 10-19. Sölubúðin er opin frá 10-19. Grillið er opið frá kl. 10-18.45. Veit- ingahúsið opið kl. 10-19._________ GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Garður- inn og garðskálinn er opinn alla virka daga frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Kaffísala í Garðskál- anum er opin kl. 12-17. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Mót- tökustöð er opin kl. 7.80-16.15 virka daga. Gáma- stöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá íd. 12.30- 19.30 frá 16. ágúst til 15. rnaí. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar- höfði opnar frá kJ. 9 alla virica daga. Uppl.sími gáma- stöðva er 567-6571.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.