Morgunblaðið - 25.08.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 25.08.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1995 43 BRIPS limsjon Guðm. Páll Arnarson BRIDSFÉLAG Sauðár- króks stóð fyrir tvískiptu stórmóti um síðustu helgi, með þátttöku para af öllu landinu. Annars vegar var 16 sveita keppni með út- sláttarsniði og hins vegar 42ja para tvímenningur. Úrslitaleikurinn í sveita- keppninni var á milli sveita Gunnars Þórðarsonar (Gunnar, Bragi Hauksson, Hrólfur Hjaltason, Sig- tryggur Sigurðsson, Sig- urður Sverrisson og Valur Sigurðsson) og Suður- landsvídeós (Aðalsteinn Jörgensen, Jakob Kristins- son, Matthías_ Þorvaldsson og Sverrir Ármannsson). Spilið hér að neðan átti stærstan þátt í sigri síðar- nefndu sveitarinnar: Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁDG2 ¥ ♦ 976 ♦ ÁG10543 Vestur Austur ♦ 953 ' * 1086 ¥ G107643 11 ¥ D95 ♦ 54 ♦ G103 ♦ K86 ♦ D92 Suður ♦ K74 ¥ ÁK82 ♦ ÁKD82 Vestur Norður * 7 Austur Suður Sigtrygg- Matthias Bragi Jakob ur 1 tígull Pass 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 2 spaðat ■ Pass 3 hjörtu Pass 4 tíglar Pass 5 grönd Pass 6 lauf Pass 6 grönd Pass Pass Pass Lokaður salun Vestur Norður Austur Suður Aðal- Hrólfur Sverrir Sigurður steinn 1 tígull 2 hjörtu 3 lauf 3 hjörtu 3 spaðar Pass 4 hjörtu Pass 4 grönd Pass 6 lauf Pass 7 grönd Pass Pass Pass Eins og sést fást aðeins 12 slagir í grandsamningi, á meðan alslemma stendur bæði í tígli og spaða. í tvímenningnum unnu Jakob og Matthías öruggan sigur, en Aðalsteinn og Hrólfur (sem hér voru mót- heijar) urðu í öðru sæti. Guðmundur Baldursson og Jóhann Stefánsson fengu bronsverðlaunin. LEIÐRÉTT Rangtföðurnafn í FRÉTT Morgunblaðsins í gær á bls. 8 um orðið Alnet er vitnað í Hólmkel Hreins- son, Hólmkell var sagður vera Sveinsson og er beðist velvirðingar á mistökunum. Flosi formaður í FRÉTT Morgunblaðsins á bls. 4 í gær um heyfeng í Sauðlauksdal var sr. Hann- es Björnsson sagður for- maður héraðsnefndar Barðastrandarprófasts- dæmis. Hið rétta er að for- maður nefndarinnar er Flosi Magnússon. Pennavinir ÍTÖLSK stúlka óskar eftir að skrifast á við íslending, í þeim tilgangi að létta undir íslenskunám sitt: Chiara Ravagni, Corso 3 Novembre 116, 1-38100 Trento, Italien/Italia. FIMMTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á bréfa- skriftum, sundi o.fl.: Yoko Ota, 1-15-5 Kitashiro-cho, Joetu-shi, Niigata-ken, 943 Japan. ÍDAG Árnað heilla Q/VÁRA afmæli. í dag OV/föstudaginn 25. ág- úst verður áttræð Dagmar Ólafsdóttir, Reynimel 58, Reykjavík. Éiginmaður hennar var Jónmundur Guðmundsson, vélstjóri frá Sigurstöðum á Akra- nesi, en hann er látinn. Aðalheiður tekur á móti vin- um og vandamönnum á morgun laugardaginn 26. ágúst að Skipholti 50 A milli kl. 15 og 18. f7 pTÁRA afmæli. Sjötíu • t/og fimm ára er í dag Guðfinnur G. Ottósson, Brekkholti, Stokkseyri. Kona hans er Guðrún Ingi- björg Kristmannsdóttir. Þau hjónin eru að heiman í dag. ræð Ólafía Kristín Þor- steinsdóttir bóndi frá Firði, Múlahreppi, nú Víði- hlíð, Grindavík. Hún tekur á móti gestum á afmælis- daginn í Átthagasal Hótel Sögu kl. 15-19. Ljósmyndari: Kristján Maack. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 1. júlí í Háteigs- kirkju af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur Inga Jytte Þórðardóttir og Ólafur Már Ólafsson. Heimili þeirra er í Hátúni 33, Reykjavík. Með morgunkaffinu Farsi STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drakc MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgóða leiðtogahæfi- leika ogkannt vel viðþigí sviðsljósinu. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Breytingar eru framundan í vinnunni og staða þín fer batnandi á næstu mánuðum. b kvöld væri við hæfi að fagna með góðum vinum. Naut (20. apríl - 20. maí) Innilegt þakklœti sendi ég þeim, sem glöddu mig á 80 ára afmœlinu mínu 4. ágúst sl. GuÖ blessi ykkur öll. Dóra Guðbjartsdóttir. ff ŒSn:-23. 0-8.1995 VtNNINGAR FÍÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING H 6 af 6 1 44.070.000 a 5 af 6 +bónus 0 696.830 a 5 af 6 5 54.540 □ 4 af 6 197 2.200 a 3 af 6 +bónus 946 190 Uinninour: fór 1 TlTIorégs Heildarupphæð þessa viku: 45.652.670 áíst: 1.582.670 UPPLYSINGAR, SÍMSVARI 91-68 15 11 LUKKULÍNA 99 10 00 ■ TEXTAVARP 451 BIRT MSO fYBmV«tl4 OM PRÍNIytLtUB Þú kemst lítið frá fyrri hluta dags vegna verkefnis, sem þú vinnur að. En þegar kvöldar gefst tími tii að sækja vinafund. Tvíburar (21. maí- 20.júní) Þú ert á réttum stað á réttum tíma í dag, og þér býðst óvænt tækifæri sem lofar góðu. Njóttu heimilisfriðar- ins í kvöld. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Hig Þú þarft að sinna málum fjöl- skyldunnar í dag, en þér tekst einnig að styrkja stöðu þfna í vinnunni. Vinur gefur þér góð ráð. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Fjárhagurinn fer batnandi næstu vikurnar, og sumum býðst nýtt og betra starf. Þegar kvöldar ræður róman- tíkin ríkjum hjá þér. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ert að íhuga annaðhvort að skreppa í ferðalag eða sækja námskeið á næstunni. Hafðu augun opin fyrir góðu tilboði. _________________ Vog (23. sept. - 22. október) Þér býðst tækifæri, sem þú þarft að íhuga vel. Það gæti leitt til bættrar afkomu. Vin- ir veita þér góðan stuðning. Sporðdreki (23.okt.-21.nóvember) ®)|j0 Þótt þú sért með hugann við fyrirhugaðar breytingar heima fyrir mátt þú ekki vanrækja starfsfélaga, sem treysta á þig. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Þú þarft að varast tilhneig- ingu til að gera úlfalda úr mýflugu, sem getur komið þér í koll. En þér gengur vel í vinnunni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert með hugann við kom- andi helgi og það sem þá stendur til boða. En reyndu samt að ljúka skyldustörfun- um í tæka tíð. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Breytingar eru framundan hjá þér, annaðhvort varðandi heimili eða vinnu. Þú nýtur þess að blanda geði við aðra í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) | Sjálfstraustið fer vaxandi og þú átt auðvelt með að ein- beita þér í vinnunni. Sumum , stendur til boða að skreppa í ferðalag. | Stjörnuspdna d aö lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staöreynda. Áhrifamáttur ALOE VERA jurtarinnar er nú á allra vitoröi. Reynsla þeirra, sem nota ALOE VERA snyrti- og hreinlætis- vörur fráJASON, er ótrúlega góö. ALOE VERA 24 tima rakakrem með 84% ALOE gel/safa hefur sótt- hreinsandi eiginleika (gegn bólóttri húð, frunsum, fílapenslum og óhreinindum í húð) og færir húðinni eðlilegan raka, næringu og líf. 84% ALOE VERA rakakrem frá JASON hentar öllum í fjölskyldunni. 84% ALOE VERA rakakrem frá JASON er án litar- og ilmefna. 84% ALOE VERA snyrti- og hreiniætisvörur fást í apófekinu og í Græna vagninum, á 2. hæð í Borgarkringlunni. i'áftu þúr mííSh fy» i» ki. 20.-'O á iau jnt (iaþinn Fjórfaldur 1. vinningur! Síðast var fjórfaldur fyrsti vinningur 15 milljónir króna. - Leikur einn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.