Morgunblaðið - 25.08.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 25.08.1995, Blaðsíða 48
48 FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ j§T J ÖR^íU B Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Gamanmynd um ást og afbrýði- semi, glæpi, hjónaskilnaði, lamba- steik, eiturlyf, sólbekki, kvik- myndagerð, kynlíf og aðra venju- lega og hversdagslega hluti. ÆÐRI MENNTUN IDDS SonyDynamic DigitalSound. 'LJWp&' Sýnd kl. 11.05. B.l. 14ára. COLD FEVER Á köldum klaka Sýnd kl. 7.15. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Verðlaun: Bíómiðar og geislaplötur „Einkalíf". Sími 904 1065. SonyDynamic Digital Sound FREMSTUR RIDDARA RICHARD GliRE |IJ!.. IA OHMOND SAMmm Alfabakka HASKOLABIO X fcunbArWéT samM. HASKOLABIO I ÁLFABAKKA Frá Michael Crichton höfundi Jurassic Park kemur hörkuspennandi ævin- týramynd sem þú mátt alls ekki missa af ATRIÐI úr spennumyndinni Congo. IMýtt í kvikmyndahúsunum Spennumyndin Congo frumsýnd HÁSKÓLABÍÓ, Sambíóin, Álfa- bakka og Borgarbíó Akureyri hafa tekið til sýninga bandarísku spennu- myndina Congo sem gerð er eftir metsölubók Michaels Crichtons, höf- undar Jurassic Park. I aðalhlutverk- um eru Dylan Walsh, Tim Curry, Laura Linney og Ernie Hudson. Leikstjóri er Frank Marshall. Bandaríska samskiptafyrirtækið TraviCom hefur uppgötvað mikið magn af hreinum demöntum í kring um Virunga eldfjallið sem er stað- sett í myrkviðum frumskóga Congo. Eftir að fyrirtækið missir samband við leiðangursmenn sína í frumskóg- inum er Karen Ross send á vettvang til að komast að því hvað gerst hef- ur og bjarga demöntunum. Á sama tima er vísindamaðurinn Peter Elliot að undirbúa for sina á sömu slóðir, til að skila górillunni Amy aftur til heimkynna sinna. Elli- ot hefur kennt Amy að tala tákn- mál með aðstoð tölvutækni sem ger- ir hana að sjálfsögðu einstaka með- al apa. Elliot hefur tekist að fjár- magna leiðangurinn með hjálp góð- gerðamannsins Herkemer Homolka. Homolka þessi virðist líka hafa sér- stakan áhuga á hinni týndu borg Zinj sem gamlar sögusagnir segja að sé staðsett á þessum slóðum. Þetta fólk leggur af stað inn í frum- skóginn í fylgd ævintýramannsins Monroe Kelly sem kallar ekki allt ömmu sína og er tilbúinn að vaða kúlnahríð ef rétt íjárhæð er í boði. Laugarásbíó sýnu* myndina Major Payne LAUGARÁSBÍÓ hefur hafið sýning- >;■-.-1 wb~--—-—IpjgXi.';':'~w^ ar á gamanmyndinni Major Benson Winifred Payne. Með aðalhlutverk fara Kamoh Wayans og Kary Par- sons. Myndin segir frá Major Payne sem tók þátt í öllum stærstu bardögunum í Irak, Panama og Kúvæt. En núna hefur hann útrýmt öllum vondu mönnunum og ekkert er eftir nema að þjálfa hóp vandræðadrengja sem vilja gera allt til að losna við hann. En óvætnir atburðir gerast og Major Payne verður að takast á við lífið á þann hátt sem hann óraði aldrei fyrir. KARYN Parsons og Damon Wayans í hlutverkum sínum. - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.