Morgunblaðið - 03.09.1995, Síða 27

Morgunblaðið - 03.09.1995, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1995 B 27 ATVINNU/U A ./ YSINGAR Barnagæsla Barngóð manneskja óskast í Háaleitishverfi til að gæta barns á fyrsta ári og vinna létt heimilisstörf tvo daga vikunnar. Upplýsingar í síma 581-2464. Hlutastarf Starfskraftur óskast í hlutastarf á skrifstofu, sem gæti hentað með skóla. Viðkomandi þarf að hafa góða ensku- og tölvukunnáttu. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 15. sept. nk., merktar: „H - 0995“. Söngfólk óskast Kirkja Óháða safnaðarins óskar eftir söng- fólki í kórinn. Æfingar á þriðjudögum, mess- ur 2. og 4. hvern sunnudag. Upplýsingar hjá organistanum Peter Máté s. 565 5089., Safnaðarstjóri. Vantar fólk á skrá í: • Almenn verslunarstörf. • Útgerðar- og fiskvinnslustörf. • Ýmis létt störf. RÁÐNINGARÞJÓNUSTAN Jón Baldvinsson Háaleitisbraut 58-60. 108 Reykjavík Siml 588 33 09. fax 588 36 59 Sölumaður - fasteignasala Sölumaður óskast á fasteignasölu. Æskilegt að umsækjendur hafi reynslu í fasteignasölu. Möguleiki á allt að 50% eignarhluta. Öllum umsóknum svarað. Umsóknir skilist í afgreiðslu Mbl. fyrlr 7. september, merktar: „S - 15867“. Amma óskast Barngóð reglusöm og reyklaus amma óskast á heimili þriggja ára og eins árs gamalla barna í miðborg Reykjavíkur. Áhugasamir sendi inn nafn og símanúmer á afgreiðslu Mbl. fyrir 7. sept. merktar: „H-6072". „Au pair“ - USA Ábyrgðarfull, umhyggjusöm og þolinmóð „au pair“ óskast til að sjá um tvö börn í háskólabæ nálægt New York. Sérherb. og snyrting. Afnot af bíl. Hafið samband við Robin eða Rögnu í síma 908-359-7894. HÚSNÆÐIÍBOÐI Fyrirtæki - félagasamtök Um 70 fm raðhús tveggja herb.) í veðursæld- inni á Egilsstöðum. Tilvalin til útleigu fyrir starfsfólk/félagsmenn. Rúmgóð stofa, 1 svefnherb, eldhús, bað og þvottahús. Vand- aðar innréttingar í eldhúsið og baði. Geymsluloft. í sameign í kj. eru tvö 13 fm herb. Einnig reiðhjóla- og barnavagna- geyrhsla. Bílskúrsréttur. Góð lán áhv. Lítill rekstrarkostnaður. Frábær staðsetning. Uppl. í síma 568-4893 eftir kl. 19. Kennarar Kennara vantar við Grunnskóla Stokkseyrar. Kennslugreinar íslenska og danska. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 486 3300 og formaður skólanefndar í síma 483 1211. Skólanefnd. Strákar - stelpur Hresst og áreiðanlegt starfsfólk vantar strax í fullt starf á skyndibitastað. Upplýsingar í síma 568-8088. Skrifstofustarf Fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar að ráða starfskraft á skrifstofu. Reynsla í bók- halds- og skrifstofustörfum nauðsynleg svo og góð tölvukunnátta. Kunnátta í ensku og einhverju Norðurlanda- máli æskileg. Þarf að geta starfað sjálfstætt. Sveigjanlegur vinnutími og góð laun í boði. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 11. september, merktar: „Vön - 16120“. Framtíðaratvinna Ásprent/pob óskar eftir að ráða offsetprent- ara, til fjölbreyttra prentstarfa á góðum vél- um, sem fyrst. Upplýsingar í síma 462-4966. Ásprent/pob, Glerárgötu 28, Akureyri. TölvuGrafík Ég er mjög áhugasamur karimaður um þrí- tugt sem hef fengist við tölvugrafík um nokk- urn tíma og vantar vinnu. Hef reynslu af öll- um helstu teikniforritum og 3D. Hef einnig fengist við margmiðlun (forritun, grafík). Get byrjað mjög fljótlega. Allt skoðað. Áhugasamir sendið inn upplýsingar merktar: „Grafík - 15868“ fyrir 7. sept. Mötuneyti Starfskraft vantar í mötuneyti. Vinnutími frá 8-16. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. merktar: „M-177" fyrir 9. september. Snyrtivöruverslun Starfskraftur, eldri en 20 ára, óskast til af- greiðslu- og aðstoðarstarfa nú þegar. Umsóknir, er greini aldur og fyrri störf, sendist afgreiðslu Mbl., merktar: „SD - 15100, fyrir 9. september. 3ja herbergja íbúð til leigu 117 fm með sérinngangi - nýstandsett. Staðsetning í Iðnbúð, Garðabæ. Laus frá 1. september. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á afgreiðslu Mbl., merkt: „Reglusöm - 15866“, fyrir 7. september. Parhús í Grafarvogi Til leigu parhús á tveimur hæðum með bíl- skúr. Upplýsingar í síma 553 9049. Gullsmiður óskast eða aðstoðarmaður á verkstæði, sem getur unnið að viðgerðum og nýsmíði. Sendið umsóknir, með ítarlegum upplýsing- um um fyrri störf, til okkar. Sigga & Timo, gullsmíði, Strandgötu 19, 220 Hafnarfirði. Bókarhandrit! Óskað er eftir tölvara með góða íslenskukunn- áttu til að setja inn bókarhandrit á tölvu eftir upplestri. Góð vinnuaðstaða. Þagmælska. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 10. september merktar: „A - 15520". „Au pair“ Reglusama stúlku vantar á íslenskt heimili í Ósló til að gæta tveggja systra, 5 og 11 ára. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Upplýsingar í síma 00 47 6487 5273 eftir kl. 17.00. Heimilisaðstoð Barngóð „amma“ óskast til að gæta þriggja barna og vinna létt heimilisstörf eftir hádegi á heimili í Grafarvogi. Þarf að hafa bíl. Upplýsingar í síma 587-5231. Leikskólinn Hraunkot óskar eftir starfskrafti í 50% afleysingastöðu sem fyrst. Hraunkot er tveggja deilda for- eldrarekinn leikskóli við Flatahraun í Hafnar- firði. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 555-3910. Starfskraftur óskast í hlutastörf. Aðeins fólk með reynslu kemur til greina. Tilboð sendist fyrir 8. sept. á afgreiðslu Mbl. merkt: „B - 16“ Blómaverkstæði Binna. Söngfólk Skagfirska söngsveitin í Reykjavík getur bætt við sig nokkrum góðum röddum. Boðið verður uppá raddþjálfun fyrir nýja félaga í vetur. Upplýsingar gefur söngstjóri í síma 553-6561 eftir kl. 20.00. Bjart og gott á Bíldshöfða! Til leigu á Bíldshöfða 10, 2. hæð. Húsnæðið er að mestu einn salur, 1.050 fm. Næg bílastæði. Hentar fyrir margþætta starfsemi. í sjónlínu við Vesturlandsveg neð- an við Nesti. Upplýsingar í síma 553 2233 eða bílasíma 853 1090. WtAWÞAUGL YSINGAR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.