Morgunblaðið - 17.09.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.09.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1995 B '11 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélagið Muninn Sandgerði SANDGERÐINGAR eru að rísa upp frá sumardvala og voru að hefja vetr- arstarfið sl. miðvikudag 13. sept. með eins kvölds tvímenningi með þátttöku 10 para og urðu úrslit þannig: Bjöm Dúason - Kristján Kristjánsson 126 EyþórJónsson-GarðarGarðarsson 120 Óli Þór Kjartansson — Kjartan Ólason 116 Næstu mót: 20. og 27. sept. Einmenningur (minn- ingarmót Sigurbjörns Jónssonar). 30. sept. Einmenningur TOPP 16. 4. okt. Vanir og óvanir. 11., 18. og 25. okt. Hausttvímenning- ur (þriggja kvölda). 1., 8. og 15. nóv. Sveitakeppni (Monrad, þriggja kvölda). 11. nóv. Stórmót (Samvinnuferða- Landsýn og Munins). 17. nóv. Landstvímenningur (Philip Morris). Keppnisstjóri og reiknimeistari verður ísleifur Gíslason. Sérstaklega er vakin athygli á spilakvöldinu sem vanir og óvanir spilarar spila saman og eru vanir hvattir til að taka með sér spilara sem annars spila heima eða bara spila ekki neitt. Fyrir dyrum stendur að hefja byrjendakennslu í brids og verður hún ókeypis til að byija með (ca 2 fyrstu tímana). Og þá sér fólk hvort það vill halda áfram og verður þá vægt gjald. Þeir sem hafa áhuga á kennslu hafi samband við Garðar í síma 421-3632 eða Eyþór í síma 423-7788. Aðalfundur félagsins var haldinn á Vitanum föstudaginn 8. september. Kosin var ný stjórn og hana skipa eftirfarandi aðilar: Magnús Magnús- son, formaður, Vignir Sigursveinsson, gjaldkeri, Garðar Garðarsson, ritari, Ingimar Sumarliðason, varamaður, Karl Einarsson, varamaður. Fulltrúi félagsins í BRÚ sem er Bridssamband Reykjaness er Karl Ein- arsson, Blaðafulltrúi félagsins er Ey- þór Jónsson. Mótanefnd: Siguijón Jónsson, Víðir Jónsson, Halldór Aspar. Bridsfélag Kópavogs Fimmtudagkvöldið 14. sept. var spilaður eins kvölds tvímenningur og urðu úrslit þessi: Jón St. Ingólfsson - Sigurður ívarsson 233 Gunnar B. Kjartansson - Valdimar Sveinsson 229 Ármann J. Lárusson - Haukur Hannesson 228 Rapar Bjömsson - Sigurður Siguijónsson 228 Meðalskor var 210. Næsta fimmtu- dagskvöld hefst 3 kvölda hausttví- menningur. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Skráning á staðnum. Spilamennska hefst kl. 19.45. DUROL mottur í öll anddyri! • Spara peninga með því að minnka þrif og slit á góifefnum • Minnka óhreinindi í húsinu um allt að 70% • Smíðaðar eftir máli Nýbýlavegi 18, Kópavogi, sími 564 1988, fax 564 1989. Vorum að taka upp mikið af fallegum ítölskum peysum á góðu verði 'Lcíííufcíli 2, sírni 557 1730. iiiniiiii i iii11 niniiiiiimi iirri---------m byrjendanámskeið í Garðabæ. Námskeiðið verður haldið í íþróttamiðstöðinni Ásgarði, Garðabæ, og hefst miðvikud. 20. sept. nk. Námskeiðið verður á miðvikud./föstud. kl. 19 (8 skipti). Kenndar verða teygjur, öndunaræfingar, hugleiðsla, stöður og slökun ásamt undirstöðuatriðum í jógaheimspeki, sem stuðlar að heilsu og innri friði. Ath! Opinn tími á laugardögum kl. 9-10.15. Upplýsingar og skráning: Voga Studio Asmundur Gunnlaugsson, jógakennari, s. 565-1441 og 552-1033 milli kl. 10.00-12.00 og 20.00-22.00 daglega. Glæsilegar haust- og vetrarvörur frá Ítalíu. Cortína sport, Skólavörðusttg 20, sími 552 1555. eykur orku og úthald Eitt hylki á dag og þú finnur muninn! Fæst í apótekinu HELGARTILBOÐ! Stórafsláttur! McOstborgari og alvöru McSjeik (475mT) á aðeins kr. 299,- í stað kr. 397,-! (en aðeins dagana 16. og 17. septemberí) Veitingastofa og næturlúga, Veitingastofa og Beint-í-Bílinn, Austurstræti 20 Suðurlandsbraut 56 Vissir þú... Q að eitt af iangmerkilegustu sönnunum sólarrannsóknanna ern líkamningar sem náðst hafa fram? En á likamningamiðilsfundum nást hinir framliðnu fram holdi klæddir í eigin persónu og eru snertanlegir og áþreifanlegir öllum viðstöddum. □ að fjöldamargar rannsóknir hafa verið gerðar á þessum furðufyrrbærum sem líkamningar eru, og þessar athuganir verið marg staðfestar af fjölda virtra fræðimanna um heim allan án þess að nokkur teljandi umræða hafi farið fram um þessar afar merkilegu sannanir spíritismanns hér á landi eða annars staðar? □ að til er fólk f dag sem hefur allt öðruvísi miðilsgáfur en almenningi er að jafnaöi kunnugt um, s,s Ijósmyndamiðlar sem geta miðlað á óframkallaðar filmur fjölda mynda af látnum að handan? □ að til eru líka seguibandsmiðlar sem geta náð sjálfstæðum röddum framliðinna beint á segulbönd milliliðalaust? □ að einnig eru til miðlar með sjálfstæðar raddir sem ná röddum framliðinna beint að handan tii okkar, án nokkurrar notkunar likama sinna eða raddbanda? □ að í Sáiarrannsóknarskólanum er hægt að fá vandaða kennslu með vönduðu námsefni og skemmtilegum og fræðandi samantektum um flest alit sem sálarrannsóknarhreyfingin hefur fengist við sl. 150 ár - í bráöskemmtilegum kvöldskóla eitt kvöld i viku fyrir hófleg skólagjöld af hendi margra lærðustu manna hér á landi um þessi afar merkllegu fyrirbæri? Langiþig aðfreeðast um þessa bluti ogfröldamarga aðra áttu ef til vill samleið með okkur Tveir byijendabekkir eru að hefra nám í skólanum nú á haustönn. Hringdu ogfáðu allar upplýsingar um skólann og kennsluna í bonum. Yfir skráningardagana út september er að jafnaði svarað í síma Sálarmnsóknarskólans alla virka daga frá kl. 14.00 6119.00. Skrifstofa skélans er hins vegar opin alla virka daga frá kl. 17.00 til 19.00 og á laugardögum kl. 14.00 til 16.00. Sólarrannsóknarskólinn - skemmtilegur skóli - Vegmúla 2, sírni. 561 9015 & 588 6050. m RFYR RKV tJ L. LJ mmt Glæsilegai sokkabuxui sem endast Módelsamkeppni 22. september. Valdir verða fallegustu fdtleggirair á Grandkvöldi. Verðlaun í boði frá World Class, Plexiglas, Gaerlain snyrtistofu, Skóbúð Keflavíkur Kóda tískuvöruverslaun og Instructors choice sokkabuxum 3ja lélta máltíð. kalfi og koniak Vin- og bjóikynnlng. Veið aðeins 2.S00 ki. Boiöapantanii i sima 421-3421. Utsölustaðir Plexiglas, Borgarkringlunni Flamingo, Vestmannaeyjum Mondó, Laugavegi Toppmenn og sport. Akureyri Ræktln, Frostaskjóli Esar, Húsavík Kóda, Keflavík Skóbúöin Borg. Borgarnesi Nina, Akranesl Hressó, Vestmannaeyjum Sirrý, Grindavík Fataleiga Garðabæjar Tískusýning SHINY LYCRA* TIGHTS momomomo m skemmtiatriði oooooooo Umboð flEFIIÍGOSTUDiO Fleirí útsölustaðir óskast simi 421 4828.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.