Morgunblaðið - 22.09.1995, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 22.09.1995, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1995 37 Morgunblaðið/Arnór REYKNESINGAR mættu vel í verðlaunaafhendinguna en þeir unnu aðra deild kjördæmamótsins og spila í fyrstu deild að ári. Talið frá vinstri: Ársæll Harðarson, Kristján Kristjánsson, Þröstur Ingimarsson, Garðar Garðarsson, Þórður Björnsson, Karl Einarsson, Karl G. Karlsson, Trausti Harðarson, Dröfn Guðmundsdóttir, Erlendur Jónsson og Erla Sigutjónsdóttir. STEFANÍA Skarphéðinsdótt- ir tók við sigur- verðlaununum í kjördæmakeppn- inni fyrir hönd Sunnlendinga sl. sunnudag en það var forseti Brids- sambandsins, Helgi Jóhanns- son, sem afhenti verðlaunin. BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Butler að hefjast hjá Bridsfélagi Suðurnesja FJÖGURRA kvölda Butler-tví- menningur hefst nk. mánudags- kvöld hjá Bridsfélagi Suðurnesja. Þessi keppni hefir notið vinsælda gegnum tíðina hjá félaginu en útreikningurinn er eiginlega bæði tvímenningur og sveitakeppni. Spilaður var eins kvölds tví- menningur sl. mánudagskvöld og sigruðu feðgarnir Kjartan Ólason og Óli Þór Kjartansson, hlutu 185. Randver Ragnarsson og Sva- var Jensen voru með 182 og Arn- ór Ragnarsson og Karl Her- mannsson þriðju með 181 stig. Spilað er í Hótel Kristínu á mánudagskvöldum kl. 19.45. Frá Bridsdeild Rangæinga og Breiðholts Sl. þriðjudag var spilaður eins kvölds tvímenningur með þátt- töku 19 para (mitchell) N/S riðill: Sverrir Kristinsson — Snorri Karlsson 230 HlynurMagnússon-MagnúsTorfason 229 Indriði Guðmundsson - Pálmi Steinþórsson 227 Rúnar Hauksson - Rósmundur Guðmundss. 227 A/V riðill: Jökull Kristjánsson - Gísli Steingrímsson 286 Alvin Orri Gíslason - Yngvi Sighvatsson 271 Gísli Sigurkarlsson - Halldór Armannsson 221 Gísli Þorvaldsson - Sigurður Gíslason 221 Nk. þriðjudagskvöld kl. 19.30 hefst 3ja kvölda tvímenningur í Þönglabakka. Allir velkomnir. Skráning á staðnum og hjá BSÍ. t Bróðir okkar, BJÖRN SIGMARSSON, lést 10. september. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey. Alúðarþakkir til starfsfólks endurhæfingardeildar Landspítalans, deild 7, fyrir umhyggju og hlýju í hans garð. Vilhjálmur Jónsson, Guðlaug Sigmarsdóttir, Hörður V. Sigmarsson og fjölskyldur. t Eiginmaður minn, ÁRNI JÓNSSON frá Holtsmúla, Grænumörk 5, Selfossi, verður jarðsunginn frá Selfosskirkju laugardaginn 23. peptember kl. 11.00. Jarðsett verður frá Skarðskirkju í Land- sveit kl. 13.30 sama dag. Fyrir hönd aðstandenda, Þorgerður Vilhjálmsdóttir. t Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, STEINUNN Þ. THORLACIUS, áðurtil heimilis á Bárugötu 9, Reykjavík, sem andaðist á Hrafnistu 18. september, verður jarðsett frá Fossvogskapellu mánudaginn 25. september kl. 13.30. Inga Thorlacius, Haraldur H. Thorlacius, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. ttiAO AUGL YSINGAR TÓNLISMRSKÓU KÓPWOGS Opið hús Opið hús verður í Tónveri Tónlistarskóla Kópavogs, Hamraborg 11, laugardaginn 23. september kl. 14-17. Gengið er inn að norðanverðu. Veittar verða upplýsingar um kennsluáætlun Tónversins og fyrir væntanlega nemendur er þetta jafnframt síðasti innritunardagur. Mosfellsbær Aðalskipulag Tillaga að breytingu Aðalskipulags Mosfells- bæjar 1992-2012, vegna breytingar á legu Vesturlandsvegar, verður til sýnis á Bæjar- skrifstofu Mosfellsbæjar, Hlégarði, og Hér- aðsbókasafni Kjósarsýslu, Þverholti 2, frá 22. september til 3. nóvember 1995. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu berast skriflega til Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar, Hlégarði, 270 Mosfellsbæ, fyrir 17. nóvember 1995. Athygli er jafnframt vakin á því, að skýrsla um frummat á umhverfisáhrifum vegna breytinga og tvöföldunar Vesturlandsvegar í Mosfellsbæ mun áfram verða til kynningar á Bæjarskrifstofum og Héraðsbókasafni Kjósar- sýslu til 2. október 1995. Athugasemdum, ef einhverjar eru við skýrsl- una, skal skilað skriflega til Skipulags ríkisins, Laugavegi 166, Reykjavík, fyrir þann tíma. Tæknifræðingur Mosfeiisbæjar. KIPULAG RÍKISINS Stækkun álvers M Islenska álfélagsins hf. við Straumsvík Mat á umhverfisáhrifum - niður- stöður frumathugunar og úrskurður skipulagsstjóra ríkisins samkvæmt lögum nr. 63/1993 Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað, samkvæmt 8. grein laga nr. 63/1993, um mat á umhverfisáhrifum. Gögn þau, sem fram voru lögð af hálfu framkvæmdaraðila við tilkynningu, ásamt umsögnum og athuga- semdum og svörum framkvæmdaraðila við þeim, hafa verið yfirfarin. Skipulagsstjóri felst á framkvæmdina eins og henni er lýst í framlagðri frúmmatsskýslu með skilyrðum. Úrskurðurinn í heild fæst hjá embætti skipu- lagsstjóra ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Samkvæmt 14. gr. iaga nr. 63/1993 má kæra úrskurð skipulagsstjóra ríkisins til um- hverfisráðherra innan fjögurra vikna frá því að hann er birtur eða kynntur viðkomandi aðila. Skipuiagsstjóri ríkisins. Beitiland, 10-30 ha, óskasttil kaups sem næst Reykjavík (í nágrenni góðra útreiðaleiða), með eða án húsakostar. Upplýsingar í síma 568 2121. Rússneska íMÍR Rússneskunámskeið MÍR hefjast í næstu viku. Upplýsingar veittar í síma 551 7263 kl. 18-19. Stjórn MÍR. Til sölu iðnaðarhúsnæði Til sölu 600 fm iðnaðarhúsnæði á tveimur hæðum á Ártúnshöfða. Góðar innkeyrsludyr og góð aðkeyrsla. Hagstæð langtímalán. Upplýsingar í síma 567 4222. SMÓauglýsingar I.O.O.F. 1 = 177922872 = R. I.O.O.F. 12 = 1779228'h = Hallveigarstíg 1 •slmi 614330 Dagsferðir laugardaginn 23. september 1. Kl. 08.00 Frá Steinholtsá að grillveislu í Básum. Grillveislan innifalin. Verð 3.400/3.100. 2. Kl. 09.00 Ármannsfell, fjalla- syrpa, 8. áfangi. Verð 2.000/1.800. Dagsferð sunnudaginn 24. september Kl. 09.00 Þríhyrningur, valin leið úr Reykjavíkurgöngunni 1990. Verð 2.500/2.390. Brottför frá BSÍ við bensínsölu. Miðar við rútu. Útivist. Frá Sálarrannsóknafélagi íslands [ kvöld kl. 20.30 verður annar fundur með umbreytingarmiðl- inum, Diane Elliot, í Norræna húsinu. Þar gefst ef til vill tæki- færi til að hitta látna ættingja eða vini augliti til auglitis og fá skiiaboð frá þeim með aðstoð Ingibjargar Þengilsdóttur, Húsið opnað kl. 20.00. Hinn kunni danski fyrirlesari og leiðbeinandi, Kaare H. Sörensen, býður upp á einkafundi í fyrra- lífs-upprifjunum (past life therapy) alla næstu viku. Nú um helgina verður Kaare með 16 tíma námskeið í að ná sambandi við undirmeðvitund og eðlisávísun okkar. Kaare, sem leiðbeinir á ensku, hjálpar okkur að taka ákvarðanir, hvort heldur sem er í einkalífi eða at- vinnulifi, i samræmi við grund- vallareðli okkar. Þetta námskeið hefur skilað mjög góðum árangri, bæði vest- an hafs sem austan. Uppl. og bókanirísíma 551 8130 frá kl. 10-12 og 14-16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.