Morgunblaðið - 22.09.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 22.09.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1995 45 1 1 I J : j 1 l 1 I l 4 4 4 í i 4 i i i i i i i i i i i FÓLK í FRÉTTUM A la Carte fimmtud.-sunnud. Matreiðslumeistari Robert Scobie og þú til þrjú Fyrirmyndarstaður ____ _ . ->r DANSHUSTÐ : 568 6220 DANSSVEITIN ÁSAMT EVU ÁSRÚNU LEIKUR FYRIR DANSI. Kynnum 0‘ansklúbbinn sem stofnaður er í tilefni 25 ára afmælis Danshússins. Aðgangseyrir kr. 500 - Snyrtilegur klæðnaður. Opið 22-03 o STAÐUR HÍNNA DANSGLOÐU o UXI KYNNIR malmd lif LUCKY PEOPLE CENTER ÁSAMT D.J. JEAN LOUIS + D.J. FRÍMANN »‘TT HÚSIO & SÚREFNI í UPPHITUN........... FOSTUDAGINN 22. SEPT. KL. 17.00 ENGINN AÐGANGSEYRIR MIÐAVERÐ AÐEINS 950 KR. f FORSOLU TUNGLIÐ 1150 KR. VIÐ HURÐ FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ 22. SEPT. 18 ÁRA ALDURSTAKMARK LAUGARDAGSKVÖLDIÐ 23. SEPT. 20 ÁRA ALDURSTAKMARK FORSALA: HLJOMALIND • LEVIS BÚÐIN • JAPIS KRINGLUNNI - HITT HÚSIÐ Ragnar Bjamason og Stefdn Jökulsson halda uppi léttri og góðri stemningu á Mímisbar. -þin saga! Löggiltur endurskoð- andi hrellir Sting P0PPSTJÖRNUR verða að vara sig á fólki sem reynir að græða á þeim og er lítt umhugað um velferð þeirra. Skallapopparinn Sting hefur umgengist slíkt fólk, eins og flestar aðrar heimsfrægar stjörnur. Fyrr- um fjármálaráðgjafi hans kom fyrir rétt á miðvikudag. Hann er ákærð- ur fyrir að draga sér samtals 600 milljónir króna úr sjóðum söngvar- ans. Akæruvaldið heldur því fram að Keith Moore, löggiltur endurskoð- andi, hafi tapað stórum fjárhæðum Stings með áhættusömum og óábyrgum fjárfestingum, auk þess að hafa tvisvar notað fé bassaleik- arans knáa til að forðast gjaldþrot. Saksóknari segir að Moore hafi misnotað traust Stings og nýtt sér það til framdráttar. Moore lýsti yfir sakleysi sínu fyrir réttinum, en meint afbrot átti sér stað á árunum 1988-1992. Misskilinn listamaður JIMI Hendrix á marga aðdáendur þótt hann sé kominn yfir móðuna miklu. Einn slíkur, og eflaust fleiri, býr í Oxford í Englandi. Hann heitir Robert Horrex og er 31 árs að aldri. Hann var nýlega dæmdur til að greiða sekt fyrir að valda nágrönnum sínum ónæði. Að sögn lét Horrex sér ekki nægja að spila lög Hendrix fullum hljóð- styrk, heldur spilaði hann sjálfur með á gítar. Nágrannar mannsins segja að hann hafi algjörlega eyðilagt sí- gild Hendrix-Iög eins og „Purple Haze“. Talsmaður borgarstjórnar segir að Horrex, sem var sektaður um 10.000 krónur, „spili mjög illa“. Bót er þó í máli (að minnsta kosti fyrir Horrex) að hann fær að halda gítarnum sínum, sem er rauður og hvítur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.