Morgunblaðið - 22.09.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 22.09.1995, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ 44 FÖSTUDAGUR 22, SEPTEMBER 1995 Stóra sviðið kl. 20.00: • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd: Axel H. Jóhannesson. Búningar: María Ólafsdóttir. Tónlistarstjórn: Egill Ólafsson. Dansstjórn: Ástrós Gunnarsdóttir. Leikstjórn: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Hilmir Snær Guðnason, Edda Heiðrún Backman, Jóhann Sigurðar- son, Edda Arnljótsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Bessi Bjarnason, Þóra Friðriksdóttir, Örn Árnason, Vigdís Gunnarsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir, Stefán Jónsson, Egill Ólafsson, Magnús Ragnarsson, Sigríður Þor- valdsdóttir og Sveinn Þórir Geirsson. Undirleik annast Tamlasveitin: Jónas Þórir Jónasson, Stefán S. Stefánsson, Björn Thoroddsen, Ásgeir Óskarsson, Eiríkur Pálsson, Gunnar Hrafnsson, Egill Ólafsson. Frumsýning ( kvöld, uppselt - 2. sýn. lau. 23/9 örfá sæti laus - 3. sýn. fim. 28/9 nokkur sæti laus - 4. sýn. lau. 30/9 örfá sæti laus. • STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson. Fös. 29/9 - lau. 7/10. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA e. Jim Cartwright I kvöld uppselt - á morgun uppselt - fim. 28/9 - lau. 30/9 uppselt - mið. 4/10 - sun. 8/10. SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR TIL 30. SEPTEMBER 6 LEIKSÝNINGAR. VERÐ KR. 7.840. 5 sýningar á Stóra sviðinu og 1 að eigin vali á Litla sviðinu eða Smfðaverkstæðinu. Einnig fást sérstök kort á Litlu sviðin eingöngu - 3 leiksýningar kr. 3.840. Miðasalan er opin frá kl. 13.00-20.00 alla daga meðan á kortasölu stendur. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 gg BORGARLEIKHUSIÖ sími 56B 8000 r LEIKFÉLAG REYKfAVÍKIJR Sala aðgangskorta stendur yfir tii 30. september. FIMM SÝNINGAR AÐEINS 7.200 KR. 0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren - á Stóra sviði: Sýn. lau. 23/9 kl. 14, fáein sæti laus, sun. 24/9 kl. 14, fáein sæti laus, og kl. 17, lau. 30/9 kl. 14 fáein sæti laus. 0 SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Loyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. í kvöld, lau. 23/9 örfá sæti laus, fim. 28/9 fáein sæti laus, fös. 29/9. ATH.: Takmarkaður sýningafjöldi. Litla svið: 0 HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Frumsýning sun. 24/9 uppselt, þri. 26/9 uppselt, mið. 27/9 uppselt, lau. 30/9. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568 8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568 0383. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! ___________ í eftirMaxímGorkl Næstu sýningar eru í kvöld fös. 22/9, lau. 23/9,fös. 29/9. Sýningar hefjast kl. 20. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin milli kl. 17-19 alla daga. Símsvari allan sólarhringinn. Ath. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI Sýnt f Lindarbæ - sfmi 552 1971. A.HANSEN HAFNA ÚFiÆr ÐA RL. EIKHÚSIÐ | HERMÓÐUR > OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI CjEÐKLofinn gamanleikur í2 l’A TTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgeröin. Hafnarfiröi, Vesturgötu 9, gegnt A. Hansen býður upp á þriggja rétta leikhúsmáltíó á aóeins 1.900 4. sýn.í kvöld. uppselt. 5. sýn. lau. 23/9. örfá sæti laus. 6. sýn. fós. 29/9. 7. sýn. lau. 30/9. órfá sæti laus. 8 sýn. sun 1/10. Sýningar hefjast kl. 20.00. Miöasalan er opin milli Kl. 16-19. Tekiö á moti pontunum allan sólarhringinn. Pöntunarsimi: 555 0553. Fax: 565 4814. blabib - kjaroi niálsinv! FÓLKí FRÉTTUM Leynir ásér FYRIRSÆTAN Naomi Campbell hefur sannað að hæfileikar hennar eru ekki bundnir við fyrir- sætustörf. Hún hefur leikið í sjónvarpsmyndinni „Absolutely Fabulo- us“, komið fram á tónlistarmynd- bandi með Michael Jackson, sungið með Van- illa Ice og leikið í kvik- myndinni „Miami Rhapsody". Hún hyggst reyndar halda áfram að leika í kvikmynd- um og hefur nýlokið við að leika í „Girl Six“ sem Spike Lee leikstýr- ir. Myndin fjallar um símavændis- konur, líf þeirra og starf. „Ég leik símavændiskonu 75 sem er ein- stæð móðir og syngur bakraddir með hljómsveit. Hún þénar ekki nóg á því, svo hún vinnur á síma- vændisskrifstofu líka,“ segir Na- omi. Aðspurð segir hún að síma- vændisatriði hennar í myndinni hafi verið spunnin á staðnum. Þurfti hún að mæt'a í prufu til að fá hlutverkið? „Ég fór í þijár prufur. Mér fannst það frábært." GINA Gershon og Elizabeth Berkley leika í „Showgirls". Vinsælar sýning- arstúlkur ÞRÁTT fyrir að „Showgirls", kvikmynd sem fjallar um lífið í Las Vegas sé ekki komin út enn, er velgengni hennar mikil á Alnetinu. Bandaríska kvik- myndaeftírlitið hefur stimplað hana „NC-17“, sem þýðir að í henni er nektin allsráðandi. Kynningarsíða fyrir myndina var sett upp á Alnetínu og fyrstu 24 klukkustundirnar hafði hún fengið yfir eina millj- ón heimsókna. Slíkar síður þykja hafa slegið í gegn ef heimsóknir eru á bilinu 50-75 þúsund á sólarhring. Ásóknin í síðuna var of mikil fyrir Direct- Net, þjónustuaðilann sem settí hana upp og tölvukerfið þoldi ekki álagið. Það þykir frekar óvenjulegt, þar sem flestum leikurum er meinilla við að þurfa að sýna getu sína fyrirfram. Naomi er hins vegar fegin að geta sýnt kvikmyndafólk- inu að hæfileikar hennar takmark- ast ekki við fyrirsætustörf. HÉR SÉST atriði úr myndinni, sem er frumsýnd í Bandaríkjunum í dag, AFMÆLISVEISLA Á CAFÉ ÓPERU Garcia heiðraður ANDY Garcia er ástsæll leikari og er þekktur um allan heim. Hann leikur í myndinni „Steal Big, Steal Little" sem frumsýnd verður í Bandaríkjunum þann 29. september. Honum hlotnaðist sá heiður að fá nafn sitt grafið í stétt Holly wood Boulevard og er þessi mynd tekin við það tækifæri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.