Morgunblaðið - 28.09.1995, Side 36
36 FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
pIVD Al JC^I Y^IÍ\IC^AR
Hárgreiðslustofa
Hárgreiðslustofa á góðum stað í Austurborg-
inni vill leigja stól
Allan nánari upplýsingar í síma 568 8927
fimmtudag og föstudaga milli kl. 18 og 20.
miccin
eRiiiiim
ftllllllli
Frá Háskóla íslands
Líffræðingur óskast til starfa á rannsókna-
stofu í Stofnerfða- og þróunarfræði við Líf-
fræðistofnun Háskóla íslands. Um er að
ræða verkefnabundið starf við rannsóknir,
þar sem beitt er sameindafræðilegum að-
ferðum, m.a. raðgreiningu DNA. Þekking
og/eða áhugi á sameindalíffræði sem og
tölulegri líffræði æskilegur.
Möguleiki er á aðstoðarkennslu.
Nánari upplýsingar veitir Einar Árnason í
síma 525 4613 eða einar@lif.hi.is.
Umsóknir, með upplýsingum um menntun
og fyrri störf og nafni eins meðmaelanda,
sendist til starfsmannasviðs Háskóla íslands
við Suðurgötu, 101 Reykjavík, fyrir
18. október nk.
Líffræðingar af báðum kynjum eru hvattir til
að íhuga umsókn.
Skrifstofuhúsnæði óskast!
Félag löggiltra endurskoðenda óskar að taka
á leigu 90-120 fm húsnæði miðsvæðis í
Reykjavík.
Húsnæðið þarf að rúma góða skrifstofu,
bókaherbergi, fundarherbergi og geymslu.
Þeir, sem hafa áhuga, sendi sem fyrst nöfn
sín til afgreiðslu Mbl., merkt: „FLE - 15532“,
og eigi síðar en miðvikudaginn 4. október.
Búseti íMosfellsbæ
auglýsir lausa 3ja herb. íbúð fyrir nýja og eldri
félaga, félagsleg kaupleiga, í Miðholti 13.
íbúðin er til afhendingar frá næstu mánaða-
mótum.
Vinsamlega hafið samband við skrifstofu
félagsins í Miðholti 9.
Opið er á þriðjudögum og fimmtudögum frá
kl. 17-19, sími 566 6870 - fax 566 6908.
Félagsleg kaupleiguíbúð
til sölu!
Stjórn Félags eldri borgara í Austur-Húna-
vatnssýslu auglýsir hér með til sölu félags-
lega kaupleiguíbúð í Flúðabakka 1, íbúð 4,
Blönduósi. Um er að ræða íbúð, 66,42 fm,
fyrir utan sameiginlegt rými. íbúðin er laus
nú þegar.
Rétt til að kaupa íbúðina hafa þeir, sem
uppfylla ákvæði reglugerðar Húsnæðisstofn-
unar ríkisins frá 8. ágúst 1995 um tekjur,
eignamörk og greiðslugetu.
Umsóknareyðublöð fást á bæjarskrifstofunni
á Blönduósi. Nánari upplýsingar veitir Torfi
Jónsson, formaðu.r Félags eldri borgara, sím-
ar 452 4286/452 4985.
Umsóknarfrestur er til 15. október 1995.
F.h. stjórnar,
Torfi Jónsson.
Eyrarbakki
Gamalt íbúðarhús á Eyrarbakka er til sölu.
Upplýsingar gefur Tómas Jónsson í síma
482 1264.
Leiklistarnámskeið
fyrir börn
Ellefu vikna leiklistarnámskeið fyrir börn hefj-
ast laugardaginn 7. október nk. í gömlu
bæjarútgerðinni, Vesturgötu 11, Hafnarfirði.
6, 7 og 8 ára börn á laugardögum frá kl.
10-11, 9 og 10 ára börn á laugardögum frá
kl. 11.30-12.30 og 11 og 12 ára börn á laug-
ardögum frá kl. 13-14. Verð 6.900 kr.
Systkinaafsláttur.
Innritun hafin ísímum 555-0553 og 555-0304.
A
KÓPAVOGSBÆR
Fífuhvammsland
- lóðaúthlutun
Frestur til þess að skila inn umsóknum um
lóðir í Lindum II í Fífuhvammslandi rennur
út á morgun, föstudaginn 29. september,
kl. 15.00.
Bæjarstjórinn í Kópavogi.
Lífeyrissjóðurinn Hlíf
Aðalfundur
verður haldinn í B-sal Hótels Sögu laugar-
daginn 30. september kl. 14.00.
Venjuleg aðalfundarstörf og reglugerðar-
breytingar.
Stjórnin.
Flugmenn
- flugáhugamenn
Fundur okkar um flugöryggismál verður hald-
inn í kvöld á Hótel Loftleiðum og hefst
kl. 20.00.
Fundarefni:
- Atburðir sumarsins.
- Veðurupplýsingar fyrir sjónflugið o.fl.
Kaffihlé.
- Kvikmyndasýning.
Allir velkomnir.
Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík.
Flugmálafélag íslands.
Flugmálastjórn.
Öryggisnefnd FÍA.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hnjúkabyggð 33,
BÍönduósi, þriðjudaginn 3. október 1995 kl. 10.00 á neöangreind-
um eignum:
Efstabraut 2, eignarhl. 8,641%, Blönduósi, þingl. eign þb. Ósdekks
hf., gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Islands, Iðnlánasjóður og sýslu-
maðurinn á Blönduósi.
Litla-Hlíð, Þorkelshólshreppi, þingl. eign Jóhanns H. Sigurðssonar,
gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Blönduósi
Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Fífusund 7, Hvammstanga, þinglýst eign Jóns Konráðssonar og
Dýrfinnu Ó. Högnadóttur, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf.,
þriðjudaginn 3. október 1995 kl. 14.00.
Skagavegur 11 b (Héðinshöfði), Skagaströnd, þinglýst eign Heiðrúnar
Sigurjónsdóttur, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna,
þriðjudaginn 3. október 1995 kl. 12.00.
Urðarbraut 13, Blönduósi, þinglýst eign stjórnar Verkamannabústaða
en talin eign Björns Friðrikssonar og Guðrúnar Tryggvadóttur, gerð-
arbeiðendur Blönduóssbær og Byggingarsjóður verkamanna, þriðju-
daginn 3. október 1995 kl. 11.00.
Blönduósi 26. september 1995.
Sýslumaðurínn á Blönduósi.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Brautarholt 14, efri hæð, Snæfellsbæ, þingl. eig. Elín Björk Guð-
mundsdóttir og Ingólfur A. Guðmundsson, gerðarbeiðendur Lands-
banki Islands, Ólafsvik, og P. Samúelsson hf., 2. október 1995
kl. 11:00.
Bárðarás 12, Snæfellbæ, þingl. eig. Jóhanna S. Emilsdóttir, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður verksmiðjufólks,
Olíufélagið hf. og Stefán Arngrímsson, 2. október 1995 kl. 12:00.
Bárðarás 15, Snæfellsbæ, þingl. eig. Einar Guðbjartsson, gerðarbéið-
andi Snæfellsbær, 2. október 1995 kl. 13:00.
Ennisbraut 40 (fiskverkun), Snæfellsbæ, þingl. eig. Bakki hf., gerðar-
beiðendur Landsbanki Islands og Rafmagnsveitur ríkisins, 2. októ-
ber 1995 kl. 11:30.
Hellisbraut 16, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigurður V. Sigurþórsson,
talinn eig. Margrét Þorláksdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjó-
manna, 2. október 1995 kl. 13:30.
Háarif 13, 2. hæð, Snæfellsbæ, þingl. eig. Jón Bj. Andrésson, gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður rikisins, 2. október 1995 kl. 14:00.
Sýslumaðurínn í Stykkishólmi,
27. september 1995.
Vegmúli - Suðurlandsbraut
- nýtt hús
Til leigu er 60-300 fm skrifstofuhúsnæði í
nýju lyftuhúsnæði við Vegmúla í Reykajvík.
Húsið er allt hið vandaðasta og verða innrétt-
ingar í samráði við leigutaka.
Upplýsingar í síma 893 4628.
Til leigu
íverslunar miðstöðinni í Garðabæ
700 fm á 2. hæð. Góð lofthæð. Kjörið fyrir
félagasamtök, listagallerí, líkamsrækt, dans-
kennslu, skrifstofur eða skylda starfsemi.
Má skipta í smærri einingar. Næg bílastæði.
250 fm kjötvinnsluhúsnæði á jarðhæð, til-
búið til notkunar með kælum og frystum
(kjörið fyrir matvælaframleiðslu). Góð starfs-
mannaaðstaða og skrifstofur. Stórar inn-
keyrsludyr, góð aðkoma, næg bílastæði.
150 fm skrifstofuhúsnæði á jarðhæð. Sér-
inngangur ásamt 90 fm og 60 fm lagerhús-
næði. Til greina kemur að leigja skrifstofu-
húsnæðið og lagerhúsnæðið í sitt hvoru lagi.
Upplýsingar veitir Karl í síma 551 5194 milli
kl. 13-18, heimasími 553 9373.
" k)arni malsins!