Morgunblaðið - 28.09.1995, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1995 43
I DAG
Árnað heilla
rj rÁRA afmæli. í dag,
• Ofimmtudaginn 28.
september, er sjötíu og
fímm ára Grímur Jónsson,
læknir, Lyngbergi 53,
Hafnarfirði. Eiginkona
hans er Gerða M. Jónsson.
Þau verða að heiman í dag.
rrrVÁRA afmæli. í dag,
I V/fimmtudaginn 28.
september, er sjötugur
Hjörleifur Jónsson, fram-
kvæmdastjóri Fóður-
blöndunnar hf., Safamýri
23, Reykjavík. Eiginkona
hans er Ingibjörg Snæ-
bjömsdóttir. Þau hjónin
verða að heiman á afmælis-
daginn.
Ljósm: Kristján E. Einarsson
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 24. júní sl. í Há-
teigskirkju af sr._ Pálma
Matthíassyni Ásbjörg
Guðný Jónsdóttir og
Kristberg Snjólfsson.
Heimili þeirra er í Fléttu-
rima 33, Reykjavík.
Ljósm: Kristján E. Einarsson
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 29. júlí sl. í Stykkis-
hólmskirkju af sr. Gunnari
Eiríki Haukssyní Steinunn
Helgadóttir og Sæþór
Heiðar Þorbergsson. Með
þeim á myndinni er sonur
þeirra Þorbergur Helgi.
Heimili þeirra er á Borg,
Stykkishólmi.
Ljósn)yndarinn Lára Long
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 19. ágúst sl. í Þor-
lákskirkju af sr. Svavari
Stefánssyni Anna Sólveig
Ingvadóttir og Þráinn
Jónsson. Heimili þeirra er
í Heimabergi 8, Þorláks-
höfn.
Ljósm.stofa Sigrfðar Bachmann
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 15. júlí sl. í Háteigs-
kirkju af sr. Verði Trausta-
syni Elva Wííum og Þór-
arinn Friðriksson. Heimili
þeirra er í Hrísmóum 1,
Garðabæ.
LEIÐRETT
Myndabrengl
Leiðinleg myndabrengl
urðu í veiðimáladálkinum
„Eru þeir að fá ’ann?“ í
blaðinu í gær. Texti sem
fylgdi myndinni átti ekki
við. Myndin sem birtist var
af Þorarni Sigþórssyni með
nýveiddan lax við Leir-
vogsá. Textinn átti við
mynd af ónafngreindum
veiðimanni sem þreytir lax
i Laxfossi í Grímsá. Er
beðist velvirðingar.
Ekkert útræði
Daníel Hálfdánarson í
Vattanesi við Fáskrúðs-
fjörð hafði samband við
Morgunblaðið vegna grein-
ar um fuglamerkingar í
eyjunni Skrúð, sem birtist
í Morgunblaðinu sunnu;
daginn 10. september. í
greininni er m.a. greint frá
því að fyrrum hafi verið
útræði frá Skrúð og ver-
menn þá búið í svonefndum
Blundsgjárhelli. Heimild-
irnar eru fengnar úr bók-
inni Landið þitt eftir Þor-
stein Jósepsson og Stein-
dór Steinsdórsson frá
Hlöðum.
Daníel segir engar heim-
ildir vera til um útræði úr
Skrúð og ýmsir gamlir
sveitungar hans, fæddir
fyrir aldamót, kannist ekki
við slíkt, enda sé svo tor-
fært í eyjuna að öllu jöfnu
að útgerð hefði vart verið
gerleg á trébátum fyrri
tíma. Oft væri ekki lend-
andi í eynni vikum saman.
Hins vegar hefðu menn
sætt lagi og farið í eyna
bæði fyrr og síðar til eggja
og lundaveiða. Er þessu
hér með komið á framfæri.
Ljósm: Studio 76 Anna
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 19. ágúst sl. í Dóm-
kirkjunni af sr. Pálma
Matthíassyni Esther Hall-
dórsdóttir og Haraldur
Helgason. Þau eru búsett
í Hafnarfirði.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 8. júlí sl. í Bústaða-
kirkju af sr. Pálma Matthí-
assyni Soffía Margrét
Magnúsdóttir og Halldór
Bragason. Heimili þeirra
er í Frostafold 113, Reykja-
vík.
Farsi
STJÖRNUSPÁ
cftir Frances Drake
VOG
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert traustur vinur vina
þinna og metur fjölskyld-
una mikiis.
Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú fmnur einfalda og góða lausn á verkefni, sem hefur valdið þér áhyggjum í vinn- unni. Dómgreind þín í fjár- málum mætti vera betri.
Naut (20. apríl - 20. maí) Vinur hefur tilhneigingu til að gera mikið úr eigin kost- um. Það getur verið erfitt að koma hugmyndum þínum á framfæri í dag.
Tvíburar (21. maí - 20. júní) Breytingar verða á fyrir- ætlunum þínum þegar óvænta gesti ber að garði. Þú þarft að sýna mislyndum starfsfélaga umburðarlyndi.
Krabbi (21. júnf — 22. júlí) Gættu tungu þinnar, því van- hugsuð orð geta sært þá sem sízt skyldi. Fyrirhuguð skemmtun getur haft auka- kostnað í för með sér.
Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Þú verður fyrir sífelldum truflunum í vinnunni f dag, sem draga úr afköstunum. Þú ættir að nota kvöldið til hvíldar.
Meyja (23. ágúst - 22. september) Láttu ekki smáágreining spilla góðu samstarfi í vinn- unni í dag, því mikið er í húfi. Sýndu ástvini tillitssemi í kvöld.
Vog (23. sept. - 22. október) Þú verður að leggja þig fram ef þú ætlar að ná árangri í vinnunni í dag. Grunur þinn í garð starfsfélaga er ekki á rökum reistur.
Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ^ijj^ Einhver nákominn er hör- undssár í dag, og þú þarft að gæta tungu þinnar. Þú kýst heimilisfriðinn frekar en félagslífið í kvöld.
Bogmaöur (22. nóv.-21. desember) Trúðu ekki orðrómi, sem þú heyrir f vinnunni í dag, og Iáttu hann ekki draga úr af- köstunum. Sinntu fjölskyld- unni í kvöld.
Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú þarft að kanna vel alla kostnaðarliðina áður en þú ákveður að skreppa í ferða- lag, svo ekki fari allt úr bönd- um.
Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Þú verður fyrir óvæntum út- gjöldum vegna ættingja. Kynntu þér vel tilboð starfsfélaga um viðskipti áður en þú tekur ákvörðun.
Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ifZL Þú. getur ekki reiknað með að aðrir lesi hugsanir þínar og þarft því að skýra mál þitt vel til að koma í veg fyrir misskilning.
Stj'órnusþána á aó lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra stadreynda.
Helcgar-
tilboðin í
Kaupgarði
Suínahnakki
m/beini ••••••••••••••• 651 kr./kg
Blandað lantba-
og nautahakk •••• kr./kg
Lúxus
nautapottréttur •• 669 kr/k9
íslands gæðasíld
kryddsíld og marineruð 800 ml I lið kr.
119kr
Maarud TorBlla Chips 200 g 1 19 kr.
Myllu Qölskyldubrauft •• 99 kr
Hversdags- skinka kr /kn
Bacon KT./Kg 899 krVkg
Fedenchi
39 kr.
opdgnem ouu g »••••••••
Federichi kr.
Taukörfur:
kr. 389 kr
Opið:
Mánudaga - fimmtudaga kl. 9 -19,
föstudaga kl. 9 - 20
og laugardaga kl. 10 -18.