Morgunblaðið - 28.09.1995, Síða 44

Morgunblaðið - 28.09.1995, Síða 44
44 FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Litla sviðið kl. 20:30 • SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst Þýðing: Bjarni Jónsson. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikmynd: Óskar Jónasson. Búningar: Helga Rún Pálsdóttir. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikendur: Halldóra Björnsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Hiimar Jónsson og Rúrik Haraldsson. Frumsýning fös. 6/10 kl. 20:30 - 2. sýn. lau. 7/10 - 3. sýn. fim. 12/10 - 4. sýn. fös. 13/10 - 5. sýn. mið. 18/10. Stóra sviðið kl. 20.00: • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. 3. sýn. í kvöld nokkur sæti laus - 4. sýn. lau. 30/9 uppselt - 5. sýn. sun. 1/10 nokkur sæti laus - 6. sýn. fös. 6/10 uppselt - 7. sýn. lau. 14/10 örfá sæti laus -8. sýn. sun. 15/10 uppselt - 9. sýn. fim. 19/10 uppselt. • STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson. Fös. 29/9 - lau. 7/10 - fös. 13/10. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA e. Jim Cartwright í kvöld nokkur sæti laus - lau. 30/9 uppselt - mið. 4/10 - sun. 8/10 uppselt - mið. 11/10 - lau. 14/10 - sun. 15/10. SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIRTIL 30. SEPTEMBER 6 LEIKSÝNINGAR. VERÐ KR. 7.840. 5 sýningar á Stóra sviðinu og 1 að eigin vali á Litla sviðinu eða Smíðaverkstæðinu. Einnig fást sérstök kort á Litlu sviðin eingöngu - 3 leiksýningar kr. 3.840. Miöasalan er opin frá kl. 13.00-20.00 alla daga meðan á kortasölu stendur. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. - GreiÖslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204 A.HANSEN Vinsælasti rokksöngleikur allra tíma Fós. 29/9 kl. 20, örfa sæti laus Miðnætursýningar: Fös 29/9 kl. 23, uppselt. Lau. 30/9 kl. 23.30, uppselt. Fös. 6/10 kl. 23.30. ag BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 T LEIKFÉLAG REYKJAVTKUR Sala aðgangskorta stendur yfir til 30. september. FIMM SYNINGAR AÐEINS 7.200 KR. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren - á Stóra sviði: Sýn. lau. 30/9 kl. 14 örfá sæti laus, sun. 1/10 kl. 14 uppselt og kl. 17 örfá sæti laus, sun. 8/10 kl. 14 uppselt, lau. 14/10 kl. 14. • SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. í kvöld fáein sæti laus, fös. 29/9 fáein sæti laus, miðnætursýning lau. 30/9 kl. 23.30, fáein sæti laus, fim. 5/10 fáein sæti iaus, fös. 6/10 fáein sæti laus. ATH.: Takmarkaður sýningafjöldi. • TVISKINNUNGSOPERAN gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson á Stóra sviði kl. 20: Frumsýning lau. 7/10. Litla svið: • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Sýn. lau. 30/9 uppselt, sun. 1/10 uppselt, þri. 3/10 uppselt, mið. 4/10 uppselt, sun. 8/10 uppselt. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568 8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568 0383. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðapantanir í síma 515 3587.* Miðasala í Háskólabíó frá kl. 16.30, 28. sept. eftir Mnxím Gorkí IMæstu sýningar eru fös. 29/9, lau. 30/9 og sun 1/10. Sýningar hefjast kl. 20. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan e/ opin milli kl. 17-19 alla daga. Símsvari allan sólarhringinn. Ath. FÁAR SÝNINGAR EFTIR m |||IMW Sýnt í Lindarbæ - sími 552 1971. ^tíiilÉÉÉÉII^I!í/ HAFNARrWRDARLEIKHUSIÐ Fös. 29/9. uppseit. sjfiSaaSL l i|— p\ i a |—v | i p'\ 30/9. örfá S3Bti laus, H ERMOÐ U R sun. W laus sæti, W ; rxi / An fós. 6/10. örfá sæti laus, OG HAÐVOR lau. 7/10. örfá sæti laus, SYNIK fóSi 13/10’ “PPselt- , Sýningar hefjast kl. 20.00. HIMNARIKI Ósóttar pantanir seldar daglega. HIMNARIKI GEÐKLOFINN GAMANLEIKUR i2 ÞÁTTUM EFTIR ÁRNA IHSEN Gamla bæjarútgeröin, Hafnarfiröi, Vesturgötu 9, gegnt A. Hansen Miöasalan er opin milli kl. 16-19. Tekiö á móti pontunum allan sólarhringinn. Pöntunarsimi: 555 0553. Fax: 565 4814. býður upp á þriggja rétta leikliúsmáltíó á aðeins 1.900 Héðinshúsinu v/Vesturgötu, sími 552 3000 fax 562 6775 Miðasalan opin mán. - lau. kl. 12-20 bífflstflL'NN ISMÚS -TÓNLEIKAR RÍKISÚTVARPSINS í Háskólabíói fimmtudaginn 28. sept. kl 20.00 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur léttklassíska suður-ameríska tónlist Hljómsveitarstjóri: Alberto Merenzon Einleikarar: Bryndís Halla Gylfadóttir, Guðrún María Finnbogadótdr. og Þorsteinn Gauti Sigurðsson FÓLK í FRÉTTUM Ef maður er kona SKOSKI rithöfundurinn A.L. Kennedy er kona. Hún vann til Somerset Maugham-verðlaunanna fyrir fyrstu skáld- sögu sína, „Looking For the Possible Dance“. Þess má geta að Martin Amis, sem sótti Bókmenntahátíðina hér á landi fyrir skömmu, vann til sömu verðlauna árið 1973. Kennedy er eina konan í hópi upprennandi skoskra rithöfunda. „Kvenkyns rithöfundar fá ekki beint mikla hvatningu," segir hún. „Ef maður er kona og vinsæll rit- höfundur er maður litinn hálfgerðu hornauga. Það hefur verið fjallað meira um mig sjálfa en bækurnar mínar.“ Nýjasta skáldsaga hennar, „So I Am Glad“, flallar um konu sem finnst tilfinningalíf sitt svo óþolandi að hún vill verða algjör- lega sundurlimuð. Hún vinnur sem út- varpsþula og lokar svo gersamlega á eigið sjálf að hún verður ekkert annað en rödd á öldum ljósvakans, en samband hennar við leigjandann bjargar henni á endanum. EINS OG flestum er kunnugt er íslenska poppstjarnan Björk á tónleikaferðalagi um Evrópu þessa dagana. Reuter-fréttastofan fylgist með því og Ijósmyndari á veg- um hennar tók þessa mynd á tónleikum hennar í Austurriki sfðastliðið þriðjudagskvöld. Þeir fóru fram í bænum Wies- en, nálægt Vín. ►KRÓATÍSKA landsliðsmanninum Zvonimir |b Boban hefur á stundum verið líkt við franska HL knattspyrnumanninn Eric Cantona. Vísa menn þá í atvikið þegar Cantona sparkaði í knatt- 'J spyrnubullu á Selhurst Park í fyrra. Endalaust má deila um sameiginleg ein- kenni þeirra, en flestir Króatar muna eftir jpEll því þegar Boban sparkaði í serbneskan |gt lögreglumann sem réðst á hann fyrir fimm árum. Það var í maí árið 1990, r á leik Dinamo Zagreb og Rauðu I'ijáSÍ J stiörnunnar frá Belgrad. Miklar * íjpl# óeirðir brutust út milli Serba og Kró- j H____+■ ata á leikvanginum og segja má að þær m hafiveriðundanfarieinnarblóðugustu borgarastytjaldar aldarinnar, sem ; valdið hefur dauða yfir 10.000 manns. „Ég sé ekki eftir þessu og myndi I p gera nákvæmlega það sama núna Sí ef nauðsyn krefði," útskýrir Bob- ‘'■I.. * , an. „Serbneska lögreglan réðst s/ á aðdáendur okkar með ótrúleg- um ofsa. Þegar ég bað hana um að stoppa kallaði einn lögreglumaðurinn mig „tík- arson“ en þar sem hann var barnungur gerði ég ekki neitt. En þá reyndi annar lögreglumað- ur að slá mig í magann og ég varði sjálfan mig eins og allir aðrir hefðu gert.“ N Eins og sprenging Boban segir að þetta hafi verið tímamót í | H lífi hans. ,,Þetta var eins og sprenging," seg- ir hann. „Ég fann þjóðerniskenndina koma Bs upp á yfirborðið og á þessari stundu vissi ég f að eitthvað var í mig spunnið.“ Eftir atvikið fór hann í felur í þrjár vikur. „Ég hélt ég myndi þurfa að fara í fangelsi," segir hann, en viðurlög- in við að ráðast á lögreglumann voru erfiðis- vinna. „En að lokum var lögreglumanninum refsað vegna þess að hann hafði ráðist á mig á staðnum þar sem ég vinn.“ —^ Nú spilar Boban sem kunnugt Æj — er hjá ítalska stórliðinu AC Milanoggerirþaðaukþess _ 1 lí011 með króatíska landsliðinu, sem margir telja það besta í BOBAN efst til vinstri ásamt félögum sínum í króatíska landsliðinu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.