Morgunblaðið - 28.09.1995, Page 47

Morgunblaðið - 28.09.1995, Page 47
FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1995 47 MORGUNBLAÐIÐ SANDRA BULLOCK PULLf 'xaifii'jiiiiuíu -■ HÓTEL SAGA Hljómsveitin Saga Klass leikur nk. laugardagskvöld og verður hún hljómsveit Hótei Sögu í vetur eins og fyrri vetur. Hljómsveit- ina skipa: Albert Pálsson, hljómborð, Bjarni Helgason, trommur, Sigrún Eva Ármannsdóttir, söngur, Þröstur Þorbjörnsson, gítar, Reynir Guð- mundsson, söngur og Gunnar Guð- jónsson, bassagítar. Á Mímisbar leika Ragnar Bjarnason og Stefán Jökuls- son föstudags- og laugardagskvöld. ■ GAUKUR Á STÖNG I kvöld verð- ur Barracuda með rokkveislu og hljómsveitin Kirsuber leikur föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ SAMKOMUHÚS BORGARNESI Borgfirska hljómsveitin Bjakk heldur tónleika í Samkomuhúsinu í Borgar- nesi á föstudagskvöld. Bjakk kemur þarna fram opinberlega í fyrsta skipti. Hljómsveitina skipa þrír 18-19 ára pilt- ar, Halldór Hólm Kristjánsson á gít- ar, Orri Sveinn Jónsson á trommur og Bjarni Helgason á bassa. Tónleik- amir standa frá klukkan 21 til 23.30. ■ GÓÐI DÁTINN AKUREYRI Hljómsveitin J.J. Soul Band leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ AMMA LÚ Á laugardagskvöld verður haldið bítlaball með hljómsveit- inni Sixties. ■ SJALLINN AKUREYRI Á laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin Vinir vors og blóma. Hljómsveitin verður lítið á ferðinni í vetur m.a. vegna þess að hafinn er undirbúningur að næstu breiðskífu sem kemur út næsta vor. ■ FJÖRUKRÁIN Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Víkingasveit- in en hljómsveitin er nýlega komin úr víkingi eftir strandhögg í Svíþjóð og Þýskalandi. Víkir.gasveitina skipa Her- mann Ingi Hermannsson, Helgi Hcr- mannsson og Eggert Smári Eggerts- son. Veitingahúsið Fjaran er opið öll kvöld frá kl. 18 og einnig er opið í liádeginu fimmtudaga, föstudaga og laugardaga. fjörugarðurinn er opinn föstudag og laugardag frá kl. 18-3 og fyrir hópa í miðri viku. ■ GULLÖLDIN GRAFARVOGI Á föstudagskvöld mun Heiðar Jónsson, snyrtir, kynna gestum Gullaidarinnar, Hverafold 1-5, hvemig bæði kynin eiga að daðra og skemmta sér. Á laugardagskvöld mun hljómsveitin Sín leika gullaldarlög við allra hæfi. ■ RAUÐA LJÓNIÐ Á föstudags- og laugardagskvöid leikur E.T. Bandið. ■ RÚNAR ÞÓR og félagar leika í Kjallaranum, Akureyuri, fimmtudagskvöld. Á föstudags- kvöld leika þeir í Hnitbjörg Rauf- arhöfn og í Hlöðufelli Húsavík laugardagskvöld. ■ JASSBARINN Á fimmtudags- kvöld leikur Tríó Bjarna Svein- björnssonar sem skipað er auk Bjama þeim Ástvaldi Trausta- syni, píanó og Pétri Grétarssyni, trommur. Á föstudags- og laugar- dagskvöld leikur Trió Rúnar Ge- orgssonar sem er skipað Þóri Baldurssyni og Pétri Grétars- syni. Á sunnudagskvöld leikur hljómsveitin Spuni BB. Hana skipa Björgvin Ploder, Pálmi Sigur- hjartarson, Þórður Högnason og Berglind Björk. ■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudag leikur IHjómsveit Hjördísar Geirs gömlu og nýju dansana. Ath. eng- inn aðgangseyrir. Á laugardags- kvöldinu er sýning Björgvins Hall- dórssonar Þó líði ár og öld. Magnús, Jóhann og Pétur Hjaltested leika fyrir matargesti. Eftir sýningu er dansað í þremur danssölum hússins. í Aðalsal skemmtir Gullaldarliðið skipað þeim Magnúsi Kjartanssyni, Björgvini Gíslasyni, Ara Jónssyni og Hallbergi Svavarssyni og leika þeir lög frá árunum 1960-70. Magn- ús, Jóhann og Pétur Hjaltested leika í Asbyrgi og diskótek er í Norðursal. Ókeypis á dansleik að lokinni sýningu. ■ TVEIR VINIR Á fimmtuagskvöld leikur ný hljómsveit sem heitir Name- It og kennir hún sig við popp-rokktón- list. Hana skipa Garðar Örn Hinriks- son, Davíð Ezra, Þröstur Jóhanns- son, Óskar Bjarnason og Jens Tómas Ness. Á föstudagskvöld er karaoke í fremri sal þar sem hægt er að velja úr yfir 2.500 lögum. Diskótek verður síðan í innri sal um kl. 24 þar sem DJ Aggi Stuðverja heldur uppi stemmningu. Á laugardagskvöld verð- SAGA KLASS leikur á Hótel Sögu nk. laugardagskvöld. VÍKINGASVEITIN leikur í Fjörukránni um helgiua. ur karaoke-partý. ■ RÁIN KEFLAVÍK Hljómsveitin Hafrót leikur föstudags- og laugar- dagskvöld. ■ CAFÉ ROYALE Hljómsveitin Herramenn frá Sauðárkróki leikur fösutdagskvöldið. ■ DANSHÚSIÐ Föstudags- og laug- ardagskvöld leikur hljómsveitin Dans- sveitin ásamt Evu Ásrúnu. Áfram verður kynntur Dansklúbburinn sem stofnaður var í tilefni af 25 ára afmæli staðarins. ■ SPEEDWELL BLUE leikur fimmtudagskvöld á Blúsbarnum. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin í Gjánni, Selfossi. ■ GARÐAKRÁIN, GARÐABÆ Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Klappað og klárt með þeim Garðari Karlssyni og Önnu Villyálmsdóttur. ■ FEITI DVERGURINN Á fimmtudagskvöld kemur töfram- maðurinn og eldgleypirinn Pétur Pókus fram. A föstudags- og laugardagskvöld leika Arnar og Þórir. ■ BUBBI MORTHENS heldur tónleika fimmtudagskvöld í La- parilla, Sandgerði, og heíjast þeir kl. 22. Á föstudagskvöld leik- ur Bubbi í Knudsen, Stykkis- hólmi. Bubbi mun flytja nýtt efni úr smiðju sinni í bland við gömlu lögin sem allir þekkja. ■ SKEMMTIFERÐASKIPIÐ ÁRNES Á föstudags- og laugar- dágskvöld um borð í Árnesi leika Vinir Dóra frá 11-3. Á mið- nætti verður stutt sigling. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtudagskvöld ieikur Dans- sveitin ásamt söngkonunni Evu Ásrúnu. Á föstudags- og laug- ardagskvöld leika Jet Black Joe. ■ MAUS heldur tónleika 1 norð- urkjallara Menntaskólans við Hamrahlíð föstudagskvöld og munu hljómsveitimar Curver, sem leikur fjömgt brimrokk og Bag of Joys leika gleðipönk. Tónleikamir standa frá ki. 10 til kl. 1 og er aðgangseyrir 500 kr. ■ NÆTURGALINN Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Útlagar. Á efnisskránni er gömul og ný dreifbýlistónlist. ■ 1929 AKUREYRI Á fimmtudags- kvöld verður Pink Floyd á tjaldinu og „Happy Hour“ eða á íslensku Tóm hamingja kl. 22.30-23.30. Stefnt er að því að f vetur verði jafnan einhveij- ar uppákomum á fimmtudagskvöldum í 1929, frekar af rólegra tagimr Á föstudagskvöldið verður rokk-kvöld og á laugardagskvöldið verður lagið Tequ- ila leikið með ójöfnu millibili. Salt og sítróna verður á sérstöku tilboðsverði ásamt viðeigandi drykkjarföngum. ■ RÓSENBERGKJALLARINN Á föstudagskvöld verður hljómsveitin Dead Sea Apple með rokkdansleik. sínu á síðasta ári. Hann gekkst undir skurðaðgerð í september á síðasta ári til að tappa af vökva sem safnast hafði saman við yfir- borð heiians. Hann neyddist því til að aflýsa 99 ára afmælisveislu sinni, sem halda átti í Las Vegas. Burns kemur þó við á skrifstofu sinni í Hollywood á hverjum morgni en er bundinn við hjóla- stól. Skemmtanir yLL. Wi SAMmí SAMWH ÁLFABAKKA 8, 587 8900 SNORRABRAUT 37, SÍMi 552 5211 OG 551 1384 SAMWkí ÁLFABAKKA 8, 587 8900 (0! iiti SFIR ERU MÆTTIR í SAMBÍÓIN ANNM ★★★ SVÍFST ElrJSKIS Synd kl. 5 og 7 ÍTHX MEÐ ÍSL. TALI TILAÐ STOÐUfl HANN „Kostuleg, vel heppnuð, fjörug, fjölbreytt °g fyndin." ó.H.T. RÁS 2 Einstaka sinnum koma kvikmyndír sem munu aldrei gleymast! Synd kl. 5, 7 og 9. Hér er eih þeirra, byggð á einni þekktustu og einlægustu ástarsögu allra tíma. Ógleymanleg mynd með stórkostlegum lístamönnum Á MEÐAN ÞÚ SVAFST S I E V í N f E A l UnderSiigeS ★★★ Ó.H.T. RÁS 2 ★ ★★ E.H. HP ★ ★★ H.K DV ★★★'/? A.l. Mbl. Nú er það komið, framhald hinnar qeysivinsælu Under Siege". Kokkurinn er mættur attur til leiks og nú eru átökin um borð í farþegalest. Frábær spennumynd með ótrúlegum áhættu- atriðum. Steven Seagal fer á kostum í mynd sem heldur hraðanum... allan tímann. Sýnd kl. 4.45, 6.45, 9 og 11 ÍTHX. B.i. 12 Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.30. í THX DIGITAL Sýnd í sal 2 KL. 6.45 Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16. I Sýnd kl. 9 og 11.10. b.í. m wmmMM MADL0VE WAT E RWORL D tot hfiLMWIÚBS PEIR ERU MÆTTIR i SAMBÍÓIN Sýnd Sýnd Sýnd kl. 7 og11 . B.i. 16 og Synd kl. 7, 9 og 11 Sýnd kl. 5 m/isl. tali OPERATION DUMB0 Bums aflýsir afmælishátíðinni ►GEORGE Burns hefur aflýst 100 ára afmælishátíð sinni, sem halda átti suemma á næsta ári. Hann er ekki heill heilsu, enda er hann orðinn 99 ára gamall. Burns segist ekki hafa gengið heill til skógar síðan hann meiddist á höfði í baðkari

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.