Morgunblaðið - 28.09.1995, Síða 48

Morgunblaðið - 28.09.1995, Síða 48
48 FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Carmina Burana Frumsýning laugardaginn 7. október. Sýning fös. 13. okt., lau. 14. okt. Sýningar hefjast kl. 21. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miöasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga til kl. 21. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. Styrktarfélagar munið forkaupsréttinn, á sýninguna, frá 25.-30. september. Almenn sala hefst 30. september. ' Sc T®arncsl HF sfeiimi I6S0 Skiðaskálinn í Hveradölum Skíðaskálinn í Hveradðlum 60 ára í tilefni af 60 ára afmœli Skíðaskálans bjóðum við gestum okkar sérstakt afmælis- tilboð nœstu sunnudaga: Kaffihlaðborð á sunnudögum kl. 14-17. í kaffihlaðborðinu er mikið úrval af gómsætum kökum og brauði. SSS031935-------- Matarhlaðborð á sunnudögum frá kl. 19-22. I matarhlaðborðinu er yfir 20 heitir og kaldir réttir sem njóta vin- sælda sælkerans. ssna i.s>35 Lifandi tónlist Píanó- og harmónikuleikur: Ólafur Beinteinn Ólafsson r I Skíðaskálanum er opið allar helgar. Aðra vikudaga fyrir hópa VeisJur - árshátíðir - ráðstefnur - briíðkaup - afmæli Skíðaskálinn er í 20 mínútna fjarlægð frá borginni, staður, sem býður upp á stórkostlegt umhverfi, góða þjónustu og góðan mat. í Skíðaskálanum tökum við vel á móti gestum okkar; Þú velur matseðilinn með okkur. Pantanasími 567 2020 Skíðaskálinn í Hveradölum Ykkar fólk ífjöllunum! Morgunp Gamanmynd um ást og afbrýðisemi, glæpi, hjónaskilnaði, lambasteik, eiturlyf, sólbekki, kvikmyndagerð, kynlíf og aðra venjulega og hversdagslega hluti. KVIKMYND EFTIK HILMAR ODDSSON Sýnd Miðaverð kr 45 55 11 10 750 og Sfmi 551 6500 jnd kl. 5, 7, 9 og 11. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Verðlaun: Bíómiðar. Sími 904 1065. Morrissey David Bowie UTIUF j 1 IV v ™ ... / I l , 1 Bowie með Morrissey ►DAVID BOWIE er um þessar mundir á tónleikaferðalagi um Bandaríkin ásamt hljómsveitinni Nine Inch Nails. Gamli hertoginn virðistsækja í að koma fram með sér yngri listamönnum, þar sem nýjustu fregnir herma að hann ætli í tónleikaferðalag um Bret- land ásamt Morrissey. Sem kunn- ugt er var Morrissey í hljómsveit- inni The Smiths. Bowie og Morrissey hittust fyrst í Manchester, heimaborg þess síðarnefnda, þegar sá fyrr- nefndi var á „Sound and Vision“- tónleikaferðalagi sínu. Síðan þá hefur Bowie meðal annars tekið upp eitt lag eftir Morrissey, „I Know It’s Gonna Happen Someday“, og sett það á plötu sína „Black Tie, White Noise“. Á tónleikaf örinni flytur Bowie lög af nýjustu plötu sinni, „Outside", auk þess sem hann mun einnig flytja nokkur gömul og frekar óþekkt lög sín, svo sem „Scary Monsters", The Man Who Soldthe World. Reiki - heilun Næstu námskeið i Reiki 1 29-1 Sept/okt. 06-08 Okt. 27-29 Okt. Viðurkenndur meistari (sRxikiScuntök (fPsLmds 1 Einkatímar í Reiki-heilun Kem einnig i heitnahús Upplýsingar og skránig í síma 565 2309 / Rafn Sigurbjörns.son Námskeið sem borgar sig frá fvrsta degi: UmsjónTölvuneta Ef þú vilt minnka rekstrarkostnað við tölvunetið þitt er þetta námskeið fyrir þig. Námskeið fyrir þá sem vilja sjá um rckstur tölvuneta! 36 klst námskeið, kf. 44.900,- stgr. Námskeið á þriðjudögum og laugardögum ■ Tölvu- og verkfræðiþjónustan Tölvuráðgjof • námskeið • utgáfa Grensásvegi 16 • sími 568 8090 lik 95094 RaðgrciðslurEuro/VISA Nú þegar hefur presturinn þinn ákveðið dag og stund fyrir ferminguna. Pantaðu því fermingarmyndatökuna tímanlega, athugaðu vel hvar þú færð mest og best fyrir peningana. 3 Ódýrari Við vorum ódýrastir í vor og erum það enn, hjá okkur færðu fenningarmyndatöku frá kr. 13.000,00 Bama og fjölskylduljósmyndir sími: 588 7644 Ljósmyndstofa Kópavogs sími: 554 3020 Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 4207

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.