Morgunblaðið - 28.09.1995, Side 49
morgunblaðið
FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1995 49
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
MONGOOSE
ALVÖRU
FJALLAHJÓL
Tefu^firbuga^ílT
þannig að eina starfi
Wpbnum býðst nú er að þjí
PSLhóp vandræða drengja.
í^ltoær gamanmynd um
Major Payne.
r^*^!|||AOT|hlutverk
Damoh Wayans
(The Last Boy Scout).
SIMI 553 - 2075
HX
GALLERÍ REGNBOGANS: BALTASAR
DOLBY
HX
Einn mesti hasar allra tíma. Hann er ákærandinn, dómarinn
og böðullinn. Hann er réttlætið. Sylvester Stallone er Dredd
dómari. Myndin er að hluta til tekin hér á íslandi.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
uaMPBH Splúnkunýtt bíó: Itp'íímí
Fullkomin hljóðgæði. * J Fullkomin hljóðgæði.
Nýir stólar, breyttir og bættir salir, nýtt hljóðkerfi.
Stórhuga
ungir menn
SÍMI 551 9000
Einnig sýnd í Borgarbíói Akureyri
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
MEIRIHLUTI liðsins, efri röð: Kristinn, Gunnar, Ingi Björn, Árni Þór, Ragnar.
Neðri röð: Oskar, Jónas, Jóhann, Ómar, Árni.
3 ára afmælistilbo
I tilefni 3ja ára afmælis Pizza '67 munu stabirnir 13,
bjóða upp á sprengitilboð:
Þú færb 16" pizzu meb 3 áleggjum, 12" hvítlauksbraub og 2L Coke á
abeins 1.950 og með hverju tilbob fylgir ávísun á 9" pizzu.
Meb 3. hverju sprengitilbobi fylgir einnig
flottur T-bolur* og önnur 2L Coke.
r.|,. ... ,Qr *Á meðan birgðir endast
1 Ir 1 ■ o t. Ofangreind tilboð gilda f sal og heimsendingu
Sigursteinn
og Elísabet
til London
► SIGURSTEINI Stefánssyni
og Elísabetu Sif Haraldsdóttur
hefur verið boðið að taka þátt
í danssýningunni „Night of 100
Stars“ í London 9. október. Á
henni sýna bestu danspör
heimsins listir sínar en sam-
hliða fer fram keppni í ungl-
ingaflokki. Sigursteinn og El-
ísabet, sem eru margfaldir ís-
landsmeistarar í sínum aldurs-
flokki, munu keppa í honum.
Það þykir mikill heiður að fá
að taka þátt í keppninni, sem
er eins konar árlegur „Gala“-
viðburður í dansinum. Sex
bestu pörum í heiminum í ald-
ursflokkinum tólf til fimmtán
ára er boðið að taka þátt.
G,VE CHANCE
KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ Augnablik var endurvakið
um síðustu áramót. Það væri kannski ekki í frásögur
færandi nema fyrir þær sakir að forsvarsmenn endur-
vakningarinnar og féiagsmenn eru allir á aldrinum 16-18
ára. Félagið sendi lið í Islandsmót annars flokks í knatt-
spyrnu í sumar og lélr í C1 riðli. Flestir leikmenn liðs-
ins eru á yngsta ári í flokknum og enginn „fullorðinn“
kemur nálægt starfseminni.
Formaður félagsins er Tómas Eiríksson og ritari er
Árni Þór Birgisson. Félagið hefur ekki opinbert æfinga-
svæði, en æfingar fara fram í Fossvogsdalnum. 2. flokk-
ur félagsins fór í keppnisferðalag til ísafjarðar í lok
júnímánaðar og spilaði einn leik, við BÍ.
Árshátíð félagsins var haldin í félagsheimili þess við
Brekkugerði 22. september síðastliðinn. Besti leikmaður
ársins var valinn Jóhann Pálsson markmaður sem fékk
aðeins 39 mörk á sig í 6 leikjum. Markahæstur með 3
mörk var Ómar Öm Jónsson. Að sögn forráðamanna
liðsins er stefnan tekin á að halda áfram næsta sumar
og gera enn betur.
- kjarni málsins!
Furðuleikhúsið sýnir
HLYNA KÓNGSSON
í dag kl. 17.00.
Miöaverö 450 kr.
Ókeypis lögfræðiþjónusta
í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00
í síma 551 1012.
Orator,
félag laganema.
FOLK
Morgunblaðið/ívar
JÓHANN Pálsson var valinn besti leikmaður
Augnabliks 1995. Hér fagnar hann titlinum,
en Árni Þór Birgisson og Tómas Eiriksson
formaður fylgjast með.