Morgunblaðið - 28.09.1995, Page 50
50 FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Sjónvarpið
16.40 jhDfsTTip ►Einn-x-tveir Endur-
Ir III) I I ln sýndur þáttur frá mið-
vikudagskvöldi.
17.30 ►Fréttaskeyti
17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda-
rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ast-
hildur Sveinsdóttir. (238)
18.20 ►Táknmálsfréttir
18.30 ►Ævintýri Tinna Veldissproti Ott-
ókars - seinni hluti (Les aventures
de Tintin) Franskur teiknimynda-
flokkur um blaðamanninn knáa,
Tinna, og hundinn hans, Tobba, sem
rata í æsispennandi ævintýri um víða
veröld. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir.
Leikraddir: Felix Bergsson og Þor-
steinn Bachmann. Áður á dagskrá
vorið 1993 (16:39).
m-*.—|—*——r X"
|N. 4 H' |
'lk ? &' iSl f
19.00 ►Matador Danskur framhalds-
flokkur sem gerist í Korsbæk, litlum
bæ í Danmörku, og lýsir í gamni og
alvöru lífinu þar. Leikstjóri: Erik
Balling. Aðalhlutverk: Jergen Buck-
hoj, Buster Larsen, Lily Broberg og
Ghita Nerby. Þýðandi: Veturliði
Guðnason. (31:32)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 hKTTip ►Hvíta tjaldið í þættin-
rfLlllll um verður sýnt úr
myndunum Waterworld, dýrustu
kvikmynd allra tíma, með Kevin
Costner í aðalhlutverki, Braveheart,
sem Mel Gibson leikstýrir og ieikur
aðalhlutverk í, Trylltri ást með Chris
O’Donnell og Drew Barrymore, úr
teiknimyndinni Hundalífi, sem talsett
hefur verið á íslensku og íslensku
stuttmyndinni Nautn en meðal leik-
enda þar eru söngkonumar Emilíana
Torrini og Heiðrún Anna Björnsdótt-
ir. Umsjón: VaIgerður Matthíasdótt-
ir.
21.05
KVIKUYIin ►Gu||æðið <Jöns-
IWIIMtIIRU sortligan: Guldfe-
ber) Sænsk gamanmynd frá 1981
um Charles-lngvar Jönsson, öðru
nafni Sickan, og meðreiðarsveina
hans. Leikstjóri: Jonas Cornell.
Aðalhlutverk: Gösta Ekman, Nils
Brandt, Ulf Brunnberg og Siv
Malmkvist. Þýðandi: Þrándur
Thoroddsen.
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok
STÖÐ TVÖ
,B “s ÞÆTTIR
► Nágrannar
17.10 ►Glæstar vonir
1730 BARNAEFNIS*5 Ato E”d"r
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20'15 ÞÆTTIR ►Eiríkur
20.40 ►Systurnar (Sisters IV) (11:22)
21.35 ►Seinfeld (19:22)
22.05 ►Almannarómur Bein útsending úr
sjónvarpssal þar sem fara fram
markvissar umræður um málefni líð-
andi stundar. Stefán Jón Hafstein
stýrir kappræðunum, býður gestum
í salnum að láta álit sitt í ljós og
gefur áhorfendum heima í stofu kost
á að greiða atkvæði símieiðis um
aðalmál þáttarins. Umsjón: Stefán
Jón Hafstein.
23.10 |#|f||#|JYHIIID ►S,ðasta has-
nvlnlninuin armyndahetjan
(The Last Action Hero) Allt getur
gerst í bíó og það fær Danny litli
Madigan svo sannarlega að reyna.
Hann hefur ódrepandi áhuga á kvik-
myndum en órar ekki fyrir því sem
gerist þegar hann finnur snjáðan
bíómiða á fömum vegi. Skyndilega
dettur hann inn í hasarmynd með
uppáhaldshetjunni sinni, Jack Slater.
Kappinn sá getur nánast hvað sem
er og í veröld hans fara góðu gaejarn-
ir alltaf með sigur af hólmi. í aðal-
hlutverkum eru Arnold Schwarzen-
egger, F. Murray Abraham, Art
Carney, Anthony Quinn og Austin
O'Brien. Auk þess bregður fyrir
stjörnum á borð við Tinu Turner,
Chevy Chase, Little Richard, Sharon
Stone og Jean-Claude Van Damme.
Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★
1.15 ►Sfðasta launmorðið (The Last
Hit) Michaei -Grant er afburðagóð
leyniskytta sem starfaði á vegum
bandaríska hersins í Víetnam en hef-
ur hlaupist undan merkjum. Þegar
honum býðst tækifæri tii að myrða
Gyp ofursta, sem drap víetnamska
kærustu skyttunnar með köldu blóði,
þarf hann varla að hugsa sig um
tvisvar. Drápseðlið segir til sín og
áður en Michael veit af hefur hann
fellt fleiri en 20 menn úr launsátri.
Aðalhlutverk: Bryan Brown, Brooke
Adams og Harris Yulin. Stranglega
bönnuð bömum.
2.45 ►Dagskrárlok
Alex hefur trú á kaupahéðninum
þrátt fyrir óheflað yfirborð.
Þegar neyðin er
Alex er að
versla fyrir jól-
in þegarjóla-
sveinn í stór-
verslun sér
hvað hún er
miður sín og
fer að ræða
málin við hana
STÖÐ 2 kl. 20.40 Stöð 2 sýnir
þátt um Systurnar í kvöld en að
þessu sinni er elsta systirin, Alex,
í brennidepli. Þannig er mál með
vexti að rabbþáttur Alexar hefur
verið felldur niður vegna þess að
kostanda vantar. Þetta fær að von-
um illa á Alex en hún finnur hugg-
un á undarlegum stað. Hún er að
versla fyrir jólin þegar jólasveinn í
stórverslun sér hvað hún er miður
sín og fer að ræða málin við hana.
Daginn eftir kemur eigandi verslun-
arinnar í heimsókn til Alexar og
útsendingarstjóra rabbþáttarins og
býðst til að kosta útsendinguna.
Kaupahéðinn þessi er hinn mesti
strigakjaftur en Alex þykist vita
að undir óhefluðu yfirborðinu leyn-
ist gull af manni.
Dýrasta kvik-
mynd allra tíma
í þættinum
verður m.a.
sýnt úr mynd-
inni Water-
world, með
Kevin Costner
í aðalhlutverki,
og Hundalífi
Disneys
SJÓNVARP kl. 20.35 í þættinum
verður sýnt úr myndunum Water-
world, dýrustu kvikmynd allra tíma,
með Kevin Costner í aðalhlutverki,
Braveheart, sem Mel Gibson leik-
stýrir og leikur aðalhlutverk í,
Trylltri ást með Chris O’Donnell og
Drew Barrymore, úr teiknimyndinni
Hundalífi frá Disney-fyrirtækinu,
sem talsett hefur verið á íslensku
og nýrri íslenskri stuttmynd, Nautn,
eftir félagana í Kjól & Anderson,
en meðal leikenda þar eru söngkon-
urnar Emilíana Torrini og Heiðrún
Anna Björnsdóttir. Umsjón með
Hvíta tjaldinu hefur Valgerður
Matthíasdóttir.
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
7.00 Þinn dagur með Benny Hinn
7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni
8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð
10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð
19.30 Endurtekið efni 20.00 700
Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn
dagur með Benny Hinn 21.00 Kenn-
eth Copeland, fræðsluefni 21.30
Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug-
leiðing 22.00 Praise the Lord, blandað
efni 24.00 Nætursjónvarp.
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrárkynning 9.00 Moment
of Truth: to Walk Again, 1994 13.00
Manhattan Murder Mystery, 1993
15.00 Dusty F 1982 17.00 Moment
of Truth: to Walk Again, 1994 18.30
E! News Week in Review 19.00 Man-
hattan Muder Mystery, 1993, Woody
Allen, Diane Keaton 21.00 Hoffa F
1992 23.20 The Positively Tru Ad-
ventures of the Alleged Texas Chéerle-
ader-Murdering Mom 1.00 The All-
American Boy F 1973 3.30 The
Breakthrough, 1993.
SKY OIME
6.00 The DJ Kat Show 6.01 Jayce
and the Wheeled 6.30 Teenage Mut-
ant Hero Turtles 7.00 VR Troopers
7.30 Jeopardy 8.00 Oprah Winfrey
9.00 Concentration 9.30 Blockbusters
10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The
Urban Peasant 11.30 Designing
Women 12.00 The Waltons 13.00
Geraldo 14.00 Oprah Winfrey 14.50
The DJ Kat Show 14.55 Teenage
Mutant Hero Turties 15.30 VR Troop-
ers 16.00 Beverly Hills 90210 17.00
Summer with the Simpsons 17.30
Space Precinct 18.30 MASH 19.00
Due South 20.00 The Stand 22.00
Law & Order 23.00 Late Whow with
David Letterman 23.45 V 0.30 Any-
thing But Love 1.00 Hit Mix Long
Play.
EUROSPORT
7.30 Hestaíþróttir 8.30 Tennis 9.30
Hjólreiðar 11.00 Júdó 12.00 Mótor-
hjóla-fréttir 12.30 Formúla 1 13.00
Eurofun 14.00 Hjólreiðar 16.30
Fjallahjólreiðar 17.30 Rallý 18.30
Fréttir 19.00 Fjölbragðaglíma 20.00
Hjólreiðar. Bein útsending 22.30
Knattspyma 23.00 Eurosport-fréttir
23.30 Dagskrárlok.
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatik G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = striðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur K = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Irma Sjöfn Ósk-
arsdóttir flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson. 7.30
Fréttayfirlit 7.45 Daglegt mál
Haraldur Bessason flytur.
8.10 Að utan. 8.30 Fréttayfirlit.
8.31 Tíðindi úr menningarlífinu.
9.03 Laufskálinn. Sigrún Björns-
dóttir.
9.38 Segðu mér sögu, Ferðin á
heimsenda e. Hallvard Berg.
Arnhildur Jónsdóttir les (7:9)
9.50 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Tónstiginn. Einar Sigurðsson.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Ás-
geir Eggertsson og Sigríður
Arnardóttir.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.45 Veðurfregnir.
12J0 Auðlindin. Sjávarútvegsmál.
I2J7 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 NordSol. Tónlistarkeppni
Norðurlanda Kynning á kepp-
endum (4:5). Umsjón: Dr. Guð-
mundur Emilsson.
13.20 Hádegistónleikar. Tónlist
eftir Kurt Weill.
- Lög úr söngleikjum og leikritum.
- Lítil túskildingssvita. Gisela
May, Jill Gomes, Lundúnasin-
fóníettan og fleiri leika og
syngja.
14.03 Útvarpssagan, Sól á svölu
vatni e. Fran?oise Sagan. (8:11)
14.30 Tónlist.
- Sónata fyrir píanó og selló I e-
moll ópus 38 e. Johannes
Brahms. Mstislav Rostropovich
og Rudolf Serkin leika.
15.03 Landneminn I Reykjanesi.
Heimildaþáttur um Ernst
Frenseníus sem fyrstur ræktaði
tómata handa Vestfirðingum.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
15.53 Dagbók.
16.05 Tónlist á síðdegi. Verk eftir
Richard Strauss.
- Hornkonsert númer 2 [ Es-dúr.
Peter Damm leikur með Ríkis-
hljómsveitinni ( Dresden; Rudolf
Kempe stjórnar.
- Síðustu fjórir söngvar. Jessye
Norman syngur með Gewand-
haus hljómsveitinni í Leipzig;
Kurt Mazur stjórnar.
16.52 Daglegt mál. Haraldur
Bessason flytur.
17.03 Þjóðarþel. Eyrbyggja saga
Þorsteinn frá Hamri les. (19:27)
17.30 Síðdegisþáttur. Halldóra
Friðjónsd., Jóhanna Harðard. og
Jón Ásg. Sigurðsson.
18.30 Allrahanda.
- Léttsveit Ríkisútvarpsins og
Björgvin Halldórsson.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga bamanna endur-
flutt - Bamalög.
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins.
Frá tónleikum á Mahler-hátfðinni
í Hollandi í vor. Á efnisskrá:
- Gurrelieder, kantata e. Arnold
Schönberg. Hollenski útvarpskór-
inn og karlakór Hollensku óper-
unnar syngja með Fílharmóníu-
sveit Hollenska útv.; Eco de Wa-
art stj. Einsöngvarar: Ealynn
Voss, Reinhild Runkel, Heinz
Kruse og Wilfried Gahmlich.
Umsj.: Una Margr. Jónsd.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins:
Guðrún E. Gunnarsdóttir flytur.
22.20 Aldarlok. Hvernig ferðast á
með laxfisk. Um nýlegt rit-
gerðasafn ítalska rithöfundarins
Umbertos Eco.
23.00 Andrarímur. G. A. Thorsson.
0.10 Tónstiginn. Einar Sigurðsson.
1.00 Næturútvarp til morguns.
Veðurspá.
Frétfir ó Rói I og Rós 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól-
afsdóttir og Leifur Hauksson. Erla
Sigurðardóttir talar frá Kaup-
mannahöfn. 9.03 Halló ísland.
Magnús R. Einarsson. 10.03 Lisu-
hóll. Llsa Pálsdóttir. 12.45 Hvítir
máfar. Gestur Einar Jónasson.
14.03 Ókindin. Ævar Örn Jóseps-
son. 16.05 Dægurmálaútvarp.
18.03 Þjóðarsálin. 18.45 íþrótta-
rásin. Bein lýsing frá leik KR og
Everton. 20.30 Ur ýmsum áttum.
Andrea Jónsdóttir. 22.10Í sam-
bandi. Guðmundur R. Guðmunds-
son og Klara Egilsson. 23.00 Létt
músík á síðdegi. Ásgeir Tómasson.
0.10 Sumartónar. 1.00 Næturút-
varp á samtengdum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.35 Glefsur. 2.05 Tengja. Kristján
Siguijónsson. 4.00 Næturtónar.
4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir.
5.05 Stund með Jesus & Mary
Chain. 6.00 Fréttir, veður, færð og
flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar.
6.45 Veðurfregnir. Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurland. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins-
son. 9.00 Maddama, kerling, frök-
en, frú. Katrín Sæhólm Baldurs-
dóttir. 12.00 íslensk óskalög.
13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig-
mar Guðmundsson. 18.00 Tónlist-
ardeild Aðalstöðvarinnar. 19.00
Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00
Halli Gfsla. 1.00 Albert Ágústsson.
BYLGJAN
FM 98,9
6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar-
grét Blöndal. 9.05 Morgunþáttur.
Halldór Backman. 12.10 Gullmol-
ar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00
Þjóðbrautin. 18.00 Gullmolar.
20.00 Kristófer Helgason. 22.30
Undir miðnætti. Bjarni Dagur
Jónsson. 1.00 Næturdagskrá.
Fróflir ó heila límanum fró kl. 7—18
og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00
BROSID
FM 96,7
9.00 Þórir Tello. 18.00 Ókynnt tón-
Iist. 20.00 Ókynnt tónlist.
FM957
FM 95,7
6.45 Morgunútvarpið á FM. Axel
og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga.
11.00 Pumpapakkinn. íþróttafrétt-
ir. 12.10 Ragnar Már. IS.OOPuma-
pakkinn. íþróttafréttir. 15.30 Á
heimleið með Valgeiri Vilhjálms-
syni. 19.00 Betri blanda. Sigvaldi
Kaldalón. 23.00 Rólegt og róman-
tfskt. Jóhann Jóhannsson. Fréttir
kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17
og 18.
KLASSÍK
FM 106,8
9.00 Tónlist meistaranna. Kári
Waage. 11.00 Blönduð tónlist.
13.00 Diskur dagsins frá Japis.
14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tón-
list og spjall. Hinrik Ólafsson.
19.00 Blönduð tónlist.
LINDIN
FM 102,9
7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út-
varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt
tónlist. 12.00 íslenskir tónar.
13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á
heimleið. 17.30 Útvarp umferðar-
ráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00
Alþjóðlegi þátturinn. 22.00 Rólegt
og fræðandi.
SÍGILT-FM
FM 94,3
7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu-
höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00
Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir
kunningjar. 21.00 Sfgild áhrif.
24.00 SSgildir næturtónar.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-
Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp
TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis-
útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam-
tengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár-
mann, Davíð Þór og Jakob Bjarn-
ar. 12.00 Þossi. 16.00 Einar Örrí
Benediktsson. 18.00 Helgi Már
Bjarnason. 21.00 Górilla.
Útvarp Hafnarf jöriur
FM 91,7
17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón-
list og tilkynningar. 18.30 Fréttir.
18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.