Morgunblaðið - 28.09.1995, Page 51

Morgunblaðið - 28.09.1995, Page 51
morgunbLaðið DAGBÓK VEÐUR 28. SEPT. Fjara m Flód m Fjara m Flóö m Fjara m Sólrls Sól f hód. Sólset Tungl í suðrl REYKJAVÍK 2.14 0,1 8.23 4,0 14.39 0,2 20.42 3,8 7.07 13.07 19.07 16.34 ÍSAFJÖRÐUR 4.18 0,1 10.18 2.2 16.48 0,2 22.33 2,1 8.15 14.15 20.15 17.43 SIGLUFJÖRÐUR 0.38 1,3 6.38 0,2 12.56 1 4 18.59 0 1 7.14 13.15 19.16 16.43 DJÚPIVOGUR 5.30 2,4 11.51 0,3 17.48 2.1 23.57 0.4 7.07 13.08 19.10 ‘16.36 Sjávarhœð miöast við meðalstórstraúmsfjöru (Morqunblaðið/Sjómælingar (slands) H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Heimild: Veðurstofa íslands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * V * * Rigning 6 * 4 6 Slydda Alskýjað »: * ■y Skúrir ý Slydduél Snjókoma XJ Él 'J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindðrin sýnir vind- ___ stelnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður * t er 2 vindstig. * Súld Yfirlit á hádegi í gaer: VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Skammt norðaustur af landinu er dálít- ið lægðardrag sem hreyfist í suðausturátt, en á sunnanverðu Grænlandshafi er hæðarhrygg- ur á austurleið. Spá:Vestan- og norðvestanátt, víðast gola. Léttskýjað verður um mikinn hluta landsins, en hætt við skúrum eða slydduéljum vestan- lands síðdegis og eins verður éljagangur við- loðandi norðausturhornið. Hiti 3-8 stig þegar best lætur. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Gengur í vaxandi suðaustanátt á föstudag. Um helgina verður víða hvassviðri, rigning um mest allt land og hlýtt í veðri. Snýst í sunnan- og suðvestanstrekking á mánudag. Þá verður áfram vætusamt, einkum sunnanlands og vestan. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðardragið fyrir norðan land fer suðaustur en hæðarhryggur kemur úr vestri. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 gær að ísl. tíma Akureyri 3 úrkoma f grennd Glasgow 10 léttskýjað Reykjavik 4 skúr á síð. klst. Hamborg 12 skúr ó síð. klst. Bergen 6 rigning London 14 skúr ó síð. klst. Helsinki 13 léttskýjað LosAngeles 18 alskýjað Kaupmannahöfn 13 skýjað Lúxemborg 13 rigning Narssarssuaq -1 slydda Madríd 21 heiðskírt Nuuk 4 alskýjað Malaga 22 heiðskírt Ósló 12 skýjað Mallorca 24 léttskýjað Stokkhólmur 14 lóttskýjað Montreal vantar Þórshöfn 4 lóttskýjað NewYork 15 alskýjað Aigarve 24 heiðskírt Orlando 25 skýjað Amsterdam 15 skúr á síð. klst. París 17 rígning á síð. klst. Barcelona 22 heiðskírt Madeira 24 léttskýjað Berlín 12 rigning Róm 22 léttskýjað Chicago 12 léttskýjað Vín 21 hálfskýjað Feneyjar 20 þokumóða Washington 12 þokumóða Frankfurt vantar Winnipeg 4 léttskýjað Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 strita, 4 trítla, 7 ginnti, 8 lauslætisdrós- in, 9 veiðarfæri, 11 þvaður, 13 ósoðinn, 14 trylltar, 15 stutta leið, 17 óreiða, 20 tímgunar- fruma, 22 starir, 23 totta, 24 ber, 25 smá- vaxna. 1 beitir tönnum, 2 öldu, 3 lengdareining, 4 naumt, 5 kemur auga á, 6 korns, 10 gufa, 12 hnöttur, 13 skar, 15 seguljám, 16 getum gert, 18 milt, 19 yfír- varaskeggs, 20 vex, 21 vansæl. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: — 1 höfrungur, 8 bolum, 9 forða, 10 man, 11 Ingva, 13 akrar, 15 svelg, 18 ótrúr, 21 róm, 22 aftri, 23 innan, 24 hildingur. Lóðrétt: 2 örlög, 3 remma, 4 nefna, 5 urrar, 6 obbi, 7 gaur, 12 val, 14 kát, 15 skar, 16 eitli, 17 grind, 18 óminn, 19 röngu, 20 rann. FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1995 ‘51 í dag er fimmtudagur 28. september, 271. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Guð vonarinnar fylli yður öllum fögn- uði og friði í trúnni, svo að þér séuð auðugir að voninni í krafti heilags anda. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom Denfíeldog losaði korn. Ottó N. Þorláksson og Víðir komu af veiðum. Mikel Baka, Frithjof, Bakka- foss, Mælifell, Goða- foss og Demyansk komu og út fóru Reykjafoss, Kyndiil, Denfield og Frithjof. Væntanlegir voru Múlafoss, Helgafell og Brúarfoss átti-að fara út í gærkvöld. Hafnarfjarðarhöfn. Fyrir hádegi er von á Gemini til hafnar. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavik og ná- grenni. Brids, tvímenn- ingur í Risinu kl. 13 í dag. Skrásetning fyrir þann tíma. Bókmennta- kynning verður í Risinu þriðjudaginn 3. okt. kl. 15. Félagar úr leikhópn- um Snúður og Snælda lesa upp úr verkum Jó- hannesar úr Kötlum. Gils Guðmundsson rit- höfundur rekur feril skáldsins. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlið 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og (Róm. 15, 13.) 17. Kaffiveitingar. Vesturgata 7. Fræðslu- fundur í dag kl. 13.15. Læknir, lyfjafræðingar og sjúkraþjálfari koma í heimsókn. Kaffiveit- ingar. Gjábakki. Leikfimi kl. 9.15 og kl. 10. Nám- skeið í leðurvinnu byrjar kl. 9.30. Námskeið í postulínsmálun byrjar kl. 13. Hraunbær 105. í dag kl. 14 spiluð félagsvist. Kaffiveitingar og verð- laun. Á morgun kl. 13 útskurður. ÍAK, íþróttafélag aldraðra í Kópavogi. Leikfími í dag kl. 11.20 í Kópavogsskóla. Orlofsnefnd hús- mæðra í Kópavogi minnir Varmahlíðarkon- ur á myndakvöld í kvöld fimmtudag 28. septem- ber kl. 20.30 á Digra- nesvegi 12. Bol víkingafélagið heldur sinn árlega kaffí- dag sunnudaginn 1. október kl. 15-17 f Iðn- aðarmannahúsinu, Hall- veigarstíg 1, Reykjavík og eru kökur vel þegnar. Félag nýrra íslend- inga. Samverustund foreldra og bama verður í dag kl. 14-16 í menn- ingarmiðstöð nýbúa, Faxafeni 12. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bænastund, kaffíveit- ingar. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.15. Léttur hádegis- verður á eftir. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé-tón- list kl. 21. Kyrrð, íhug- un, endumæring og allir vélkomnir. Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Laugameskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Or- gelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður á eftir í safnaðar- heimilinu. Guðsþjónusta kl. 20 í sal Öryrkjabanda- lagsins, Hátúni 10, 9. hæð. Ólafur Jóhannsson.'*’''" Sehjarnameskirkja. Starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17.30. Breiðhottskirkja. TTT- starf kl. 17. Ten Sing kl. 20. Grafarvogskirkja. Foreldrafundur kl. 10-12. Samvera með fötluðum og þroskaheft- um í kirkjunni kl. 15.30-^ " 17.30. Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgumm í safnaðarheimilinu kl. 14-16.30 í dag. Úlfljótsvatn FRAM kom í fréttum að Grunnskólar Reykjavík- ur hefðu fengið 46 hekt- ara lands í eigu Raf- magnsveitu Reykjavíkur þjá Heiðarijörn við Úlf- ljótsvatn fyrir Skóla- skóga. Á Úlfljótsvatni er útilifsmiðstöð skáta á ís- landi og hefur mikil upp- hygging átt sér þar stað sfðastliðin ár. Þar hafa íslandshandbókin Ljósm. SS verið byggðir vandaðir skálar og hefur t.d. Skógræktarfélag skáta plantað þar um 83.000 plöntum, mest skógarplöntum, siðan félagið var stofnað árið 1987 en síðasta grein skátalaganna nr. 10 hljóðar svo: „Allir skátar em náttúruvinir". Félagið Bernskan, stofnað 1989, fékk úthlutaða 15 hektara lands við Úlfljótsvatn og í fyrra var gmnd- völlur lagður að „Bernskuskógi", en markmið félagsins er að gróður- setja eitt tré fyrir hvert bam sem fæðist í Reykjavík, eða u.þ.b. 1.700 plöntur á ári. Fyrir tilstuðlan Gunnars Eyjólfssonar, skátahöfðingja var pólskur kross, sá er sést á myndinni, fluttur til landsins. Var hann reistur á Landakotstúni og stóð til hliðar við altarið í messu páfa en síðar reistur á Úlf\jótsvatni, og tileinkaður íslenskri æsku. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavtk. SÍMAR: Skiptiborö: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 569 1156?' sérblöð 569 1222, augiýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjaid 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Villibráð á haustdögum Bjóðum upp á fjölbreyttan og nýstárlegan matseðil, þar sem villibráð er í öndvegi. Skólflbrú Veitingahús við Austurv'öll. Borðapantanir í síma 562 4455.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.