Morgunblaðið - 01.10.1995, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 01.10.1995, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 1995 35 FRETTIR Vetrarstarfið í Áskirkju SUNNUDAGINN 1. október hefst vetrarstarf Áskirkju. Breytist þá messutíminn frá því sem var í sumar og verða guðsþjónustur kl. 14 hvern sunnudag í vetur en barnaguðsþjónustur alla sunnu- daga kl. 11, segir í fréttatilkynn- ingu sem Morgunblaðinu hefur borist. Ennfremur segir: „I guðsþjón- ustunni á sunnudaginn syngur Ingibjörg Marteinsdóttir einsöng og kirkjukór Áskirkju, sem í ár hefur starfað í þrjátíu ár, flytur „Þitt lof, ó, Drottinn vor“ eftir Beethoven. Organisti er Kristján Sigtryggsson. Barnaguðsþjónustur verða á sunnudagsmorgnum með áþekku sniði og undanfarin ár. Barna- sálmar og hreyfisöngvar eru sungnir og börnunum kenndar bænir og vers og þeim sagðar sögur. Einnig er stuðst við nýtt barnaefni, biblíumyndir með texta, sem börnin eignast og smám sam- an mynda samfellda myndskreytta sögu. Auk þess fá afmælisbörn litla gjöf. Eins og áður gat yerða almenn- ar guðsþjónustur í Áskirkju hvern Ferðamála- ráðstefna 1995 í Eyjum FERÐAMÁLARÁÐSTEFNA Ferða- málaráðs íslands 1995 verður haldin í Vestmannaeyjum dagana 5. og 6. október nk. Flutt verða framsöguer- indi um umhverfismál og flárfesting- ar í ferðaþjónustu auk þess sem fólki gefst- kostur á þátttöku í umræðu- hópum. Þá verða umhverfisverðlaun Ferðamálaráðs veitt í fyrsta sinn á ráðstefnunni. Ólafur Örn Haraldsson, alþingis- maður og formaður umhverfisvernd- ar Alþingis, flytur erindi um um- hverfismál og Stefán Halldórsson, framkvæmdastjóri Verðbréfaþings íslands, flytur erindi um fjárfestingar í ferðaþjónustu. í hópnum verða rædd þau mál sem til umfjöllunar verða í framsöguer- indunum en auk þess verður rætt um upplýsingamiðlun í ferðaþjónustu í nútíð og framtíð og flokkun gisti- staða. Halldór Blöndal samgönguráð- herra flytur erindi föstudaginn 6. október og mun hann einnig afhenda umhvefísverðlaun Ferðamálaráðs. Fj'öldi tilnefninga hefur borist víða af landinu, en framkvæmdastjóm Ferðamálaráðs tekur ákvörðun um það hvaða staður verður fyrir valinu, að fengnu áliti umhverfisnefndar ráðsins. Ferðamálaráðstefnan er opin öllu áhugafólki um ferðaþjónustu. HUGBUNAÐUR FYRIR WINDOWS ALHLIÐA TÖLVUKERFI gl KERFISÞRÓUN HF. “ Fákafeni 11 - Sími 568 8055 sunnudag kl. 14. Fyrsta sunnudag mánaðarins hefur Safnaðarfélag Ásprestakalls kaffisölu eftir guðs- þjónustuna en alla aðra sunnudaga er kirkjugestum boðið upp á kaffi eftir messu, en þær samverustund- ir stuðla að auknum kynnum. Líkt og undanfarin ár mun Safnaðarfélagið gefa íbúum dval- arheimila og annarra íbúa stærstu bygginga í sókninni kost á akstri til og frá kirkju annan hvern sunnudag frá og með næsta sunnudegi. Félagsfundir Safnaðarfélags Ásprestakalls verða mánaðarlega í vetur og dagskrá fjölbreytt. Fyrsti fundurinn verður þriðjudag- inn 10. október kl. 20.30. Meðal annars verða sýndar myndir frá sumarferð félagsins. Æskulýðsfélagið Ásmegin hef- ur fundi á mánudagskvöldum kl. 20. Þeim samkomum stjórna guð- fræðinemarnir Hildur M. Einars- dóttir og Hans G. Alfreðsson. Starf með tíu til tólf ára börnum er hvern miðvikudag kl. 17 og stjórna guðfræðinemarnir Guð- munda Inga Gunnarsdóttir og Unnur Ýr Kristjánsdóttir því starfi. Opið hús er í Safnaðarheimili Áskirkju alla mánudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 14-17. Þangað eru allir velkomnir, jafnt yngri sem eldri, en börn og ungl- ingar eru þar aufúsugestir, engu síður en þeir sem komnir eru til ára sinna. Heitt er jafnan á könn- unni og starfsfólk kirkjunnar til viðtals og aðstoðar. í „Opnu húsi“ á þriðjudögum er söngvastund, en Ijóða- og sögu- lestur á fimmtudögum. Samverustundir foreldra ungra barna eru á miðvikudögum kl. 13.30-15.30. Umsjón með því starfi og „Opnu húsi“ hefur Guð- rún M. Birnir. Biblíulestrar verða í Safnaðar- heimili Áskirkju á fimmtudags- kvöldum kl. 20.30 í vetur, í fyrsta sinn 12. október. Fram að jólum mun sóknarprestur kynna og fræða um nokkur lítt þekkt rit Biblíunnar en eftir jól verða Dav- íðssálmar lesnir og skýrðir. Aðrir þættir safnaðarstarfsins, svo sem tónleikar kirkjukórs og fræðslukvöld, verða auglýstir síð- ar.“ Hveragerði - Óskast Einbhús óskast í Hveragerði i skiptum fyrir íb. í Garðabæ. 63 fm sér- býli m. garði. Vel staðsett. Gott útsýni. Verð 6,8 millj. Áhv. 3,0 millj. Finnbogi Kristjánsson, lögg. fast - og skipasali, Siðumúla 1, 2. hæð, sími 533-1313. Opið alla daga. r m j_-_n FASTEIGNA í#i MARKAÐURINN HF % ÖÐINSGÖTU 4. SlMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 Þorragata - 63 ára og eldri. Glæsileg ný íbúð á 2. hæð auk bílskúrs samtals 127,1 fm. íb. skiptist í saml. stofur auk sjónv- hols m. 20 fm suðursvölum m. sjávarsýn, svefnherb., eldhús, baðherb. og þvherb. í íb. (mögul. á annarri herb.skipan). íb. er fullb. en án gólfefna og í hvívetna hin vandaðasta svo og húsið sem er viðhaldsfrítt. Innan- gengt er í þjónustusel Reykjavíkurborgar. Allar upplýsingar á skrifstofu. Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. (asteignasali. Ólafur Stefánsson, viðsk.fr. og lögg. fasteignasali |Sj FASTEIGNAMARKAÐURINN HF Opið hús í dag milli kl. 14 og 17 Engihjalli 5 Um 90 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjórb. Falleg íb. m. vönduðum innr. á verði fyrir þig kr. 6,8 millj. Bjarndís tekur á móti þér í dag milli kl. 14 og 17. Veghús 23 - með bílskúr Vönduð 152 fm 7 herb. íb. á efstu hæð í 3ja hæða fjölb. 5 rúmg. svefnherb., rúmg. stofa og sjónvhol. 20 fm suðursvalir. 26 fm bíl- skúr með öllu. Áhv. 5,0 millj. Verð 10,9 millj. Verið velkomin til Bjargar í dag milli kl. 14 og 17. Húsið, fasteignasala, Opið í dag kl. 12-14. Sími 5684070. i(ÓLl FASTEIGIM ASALA Skipholti 50B, 2. hæð t.v. ® 55 10090 Fax 5629091 Hóll alltaf í makaskiptunum! Leirutangi - Mos. Mjög góð 103 fm efri hæð í góðu, nýl., steyptu húsi. Sérinng. Þvhús í íb. Mögul. að útbúa herb. í risi. Góð geymsla. Skipti mögul. á ód. eign. Áhv. 1.100 þús. Verð 7,8 millj. 7863. OPIÐ HUS I DAG KL. 14-17 Goðheimar4 Frostafold 6,5. hæð Falleg 130 fm sérhæð í nýviðg. fjórbhúsi. 5 svefnherb. Á hæðinni fylgir góður 30 fm bílsk. m, opn- ara. Ahv. 4,8 millj. Verð 10,3 millj. Sjón er sögu ríkari. Guð- mundur og íris taka á móti gest- um milli kl. 14 og 17 f dag. Flákotsvör 8 - Álftan. Einkar glæsileg 90 fm ib. á 5. hæð í fallegu lyftuh. Þessi kemur skemmtil. á óvart. Áhv. 4,9 millj. byggsj. Verðið er aldeilis hag- stætt, aðeins 7,9 millj. Þetta er eign í sérfl. Pétur og Inga bjóða þig velkomin f dag milli kl. 14 og 17. 3818. Mjög skemmtil. 149 fm timburh. á einni hæð byggt 1980. 4 svefn- herb. Stór lóð. Endahús í botn- langa. Fráb. útsýni. Bílskréttur. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 2,5 millj. Verð 10,5 millj. Erla býð- ur þig velkomnin frá kl. 14 til 17 í dag. Viltu skipta? Nýr makaskiptalisti ■ á fióröa hundraö eigna á skrá. OPIÐIDAG KL. 14-17 Sími: 588 9090 Síðumúla 21 Símatími í dag siinmidag kl. 13 - 15. Hjá Sunnuhlíðars,am- tökunum - NÝTT. Glæsil. 3ja herb. íb. á 4. hæö að Kópavogs- braut 1A var að losna.. Nánari uppl. á skrifst. V. aðeins 8,3 m. 4826 Sólvallagata NYTT. Vorum að fá snyrtilega um 67 fm kjallaraíb. í sölu sem töluvert hefur verið endurnýjuð m.a. ofnar, rafmagn o.fl. Áhv. ca. 4,0 m. húsb. Laus strax. V. 5,1 m. 4819 Sunnuflöt Gbæ - NYTT. Vorum að fá til sölu vel staðsett og fal- legt um 140 fm einb. ásamt 61 fm tvðf. bllskúr. Falleg ióð. Husínu hefur veriö mjög vel viðhaldið. Skiptí á minni eign koma til greina. V. 15,9 m. 4797 Birkimelur. 3ja herb. falleg og björt 81 fm endaíb. á 4. hæð með glæsit. útsýni. Aukaherb. í risi. Nýl. parket. Gott gler. Nýl. standsett blokk. V. 7,0 m. 4729 Eyktarhæð - NYTT. Glæsil. og sérhannað um 230 fm einb. sem er tilb. undir trév. og málningu. Glæsil. arin- stofa. Útsýni. Áhv. 6 m. húsbréf. 4824 HÆÐIR Hlunnavogur - NYTT. 106,6 fm neðri hæð í tvíbýli ásamt 39 fm bíl- sk. Hæðin er endurn. að hluta m.a. baðh., svefnh., gler og póstar en þarfnast algerrar endurnýjunar að öðru leyti. Laus strax. Áhv. ca. 3,4 m. Veðd. V. 6,8 m. 4806 Langholtsvegur NÝTT. Álftamýri - Neðstaleiti - útsýni. Á besta stað í Nýja miðbænum, 100 fm 3ja-4ra herb. endaíb. á 2. hæð frá götu (efstu). Einstakt út- sýni. Þvottah. í íbúð. Stórar suðursv. Bílskúr. Laus 1. nóv. V. 9,8 m. 4675 Eyrarholt - NÝTT. Stórglæsil. fullbúin ný 113 fm íb. á 1. hæð í vönduðu lyftuh. Mjög gott útsýni. Glæsil. innr. Sólstofa o.fl. íb. er laus strax. V. 8,9 m. 4827 Vallarás hagst. lán - NÝTT. Góð 82 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í 5.h. lyftu- blokk. Svalir útaf stofur. Áhv. um 5,1 m. frá byggsj. íb. er laus strax. V. 6,9 m. 4811 NÝTT. 91,9 fm íb. á efri hæð og í risi. Sérinng., sér- hiti, rafm. endurn. að hluta. Laus strax. Áhv. 2 m. V. 5,7 m. 4808 Hæðargarður - NYTT. Glæsil. 6 hero. 140 fm hæð og ris á góö- um stað. íb. hefur öll verið standsett á smekklegan hátt. Parket. Vandaðar innr. Upphitaðar suöursv. V. 11,1 m. 4779 Sörlaskjól. útsýni - NYTT. Vorum að fá i sölu íb. á efstu hæð í 3-býli. íb. skiptist m.a. í stofu og 3 svefnh. Húsið hefur nýl. verið klætt að utan og skipt hefur verið um þak. Einnig hefur gler verið endurn. Góðar svalir. Sérl. glæsil. útsýni. V. 7,5 m. 4812 4RA HERB. Reynimelur - NYTT. 4ra herb. endaíb. á 1. hæð í húsi sem nýl. hefur verið standsett. íb. þafnast standsetn- ingar. Áhv. 1,6 m. í húsbr. Laus strax. V. aðeins 6,4 m. 4799 Laugarnesvegur - NÝTT. 4ra hero. séríb. i járnklæddu timburhúsi. Um 26 fm bílskúr fylgir. V. 6,8 m. 4814 Hátún - NÝTT. Rúmg. og björt um 85 fm (gólfflötur) risíb. í fallegu steinh. ásamt 24 fm bílskúr. Suðursv. Falleg og gróin lóð. Áhv. ca. 3,9 m. húsbr. V. 7,3 m. 4822 Þingholtin glæsiíbúð LAUS. Sérlega falleg 4ra herb. íb. á 3.hæö í stein- húsi á eftirsóttum stað. 5 íbúðir í húsinu. Glæsil. innr. Parket. Fallegt útsýni yfir Tjarn- arsvæðið. íb. er laus nú þegar. V. 7,9 m 4715 jS&gl ' Hlunnavogur - ris - NYTT. Falleg og björt um fm risíb. i tvíbýlish. Park- et. Stór lóð. V. 6,5 m. 4821 Góð 98,5 fm fb. á 4. hæð í nýviögerðu húsi ásamt nýl. bílskúr. Parket á stofum og holi. Endurnýjað eldh. og baðh. að hluta. Tvennar svalir. Áhv. húsbr. ca. 4,6 m. V. 6,8 m. 4809 Mávahlíð - góð lán - NYTT. Gullfalleg 3ja-4ra herb. 70 fm risíb. í fallegu steinh. íb. hefur verið gerð upp á smekkleg- an hátt. Parket. Góðar innr. Nýstandsett sameign og lóö. Áhv. um 4 m. Skipti á stær- ri eign koma til greina. V. 7,3 m. 4801 Miðvangur - skipti - NÝTT. Falleg 80 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í fjölbýli. Nýl. eldhúsinnr. Nýstandsett sameign. Sér þvottah. í íbúð. Suðursvalir. Skipti koma vel til greina á 4ra-5 herb. íbúð. V. 6,8 m. 4792 Furugrund - NÝTT; Falleg 66 fm 3ja herb. íb. í fallegu fjölbýlish. Fallegar innr. Nýl. þak. Nýstandsett sameign. Áhv. 3,5 m. byggsj. V. 6,4 m. 4817 Miklabraut - NÝTT. 2ja herb. 61 fm endaíb. í kj. sem er til afh. strax. V. aðeins 3,7 m. 4800 Lækjarfit 7, Gbæ. OPIÐ HUS. Nýstandsett 61,8 fm íb. m. sérinngangi og hita á jarðh. í góðu 5-býli. Nýtt parket. Endurn. eldhús, baðh., gler, gluggar, raflögn, pípulögn o.fl. Laus strax. íb. verður til sýnis í dag sunnudag kl. 14-18. ((Jón sýnir). V. aðeins 5,4 m. 3005 Vallarás m. láni - NÝTT. Snyrtileg og björt um 38 fm 1 -2 herb. íb. á 5. hæð. Vestursv. Gott útsýni. Áhv. ca. 2,4 m. byggsj. V. 3,5 m. 4823 Vallarás hagst. lán. NÝTT. Góð 52 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð í 5. hæða lyftublokk. Svalir útaf stofur. Áhv. um 3,6 m. Byggsj. íb. er laus strax. V. 4,8 m. 4810 Vogaland - NÝTT Vandað 281 fm einb. á tveimur hæðum m. innb. bilsk. Á efri hæð eru m.a. 2 stofur, borðst., 2 herb. eldh., baðh. og gestasn. Á neðri hæð eru m.a. 4 herb. geymslur, þvottah. o.fl. Glæsil. garður m.verönd. Vandaðar innr. Gott verð 16,9 m. 4670

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.