Morgunblaðið - 01.10.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 01.10.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 1995 51 4 é Heimild: Veðurstofa islands VEÐUR 1. OKT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.33 0,8 11.00 3,3 17.25 1,0 23.37 2,9 7.07 13.06 19.04 19.29 ÍSAFJÖRÐUR 0.21 1,7 6.43 0,6 13.08 1,9 19.47 0,6 8.16 14.14 20.12 20.37 SIGLUFJÖRÐUR 3.17 9.06 0,5 15.32 1,3 21.49 0,4 7.15 13.14 19.13 19.37 DJÚPIVOGUR 1.34 0,6 7.58 2,0 14.28 0,8 20.20 17 7.07 13.07 19.07 19.30 SiAvarhæð mifiast við meaalstérstraumstiöru _________________________________ (Morflunblafiifi/Siómælinaar Islands) H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * é * e Rigning y Skúrir % *, ul % Slydda y Slydduél Snjókoma Xj Él Sunnan, 2 yindstig. 1(T Hitastig Vindonn symr vmd- stefnu og fjððrin S vindstyrk, heil fjöður ^ t er 2 vindstig. é Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 500 km suðvestur af Reykjanesi er djúp og víðáttumikil nærri kyrrstæð 949 mb lægð sem fer að grynnast seint í dag. Milli Færeyja og Noregs er dálítill hæðarhrygg- ur á austurleið. Spá: Austan- og norðaustanátt, stinningskaldi sunnan til á landinu en allhvasst eða hvasst norðan til. Allra austast á landinu verður rigning en skýjað að mestu annars staðar. Hiti verður á bilinu 3 til 8 stig, kaldast á Vestfjörðum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag verður norðaustlæg átt og skúrir norðan til á landinu, rigning allra austast en annars víða léttskýjað. Hiti verður á bilinu 2 til 7 stig, kaldast norðan til. Á fimmtudag og föstudag verður norðlæg átt, svalt í veðri og dálítil él norðan til en létt- skýjað um landið sunnanvert. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 ogá miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins í dag: Víðáttumikil og djúp lægð suðvestur af Reykjanesi hreyfist lítið og grynnist smám saman. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri -2 léttskýjað Glasgow 7 skýjað Reykjavík 8 rigning Hamborg 5 skúr Bergen 0 léttskýjað London 7 mistur Helsinki 8 skýjað Los Angeles 18 heiðskírt Kaupmannahöfn 5 skúr ó síð. kist. Lúxemborg 4 skýjað Narssarssuaq 2 alskýjað Madríd 13 skýjað Nuuk 1 súld Malaga vantar Ósló 5 skýjað Mallorca 15 skýjað Stokkhólmur 5 alskýjað Montreal 10 heiðskírt Þórshöfn 4 skýjað NewYork 13 heiðskírt Algarve 18 heiðskírt Orlando 24 léttskýjað Amsterdam 8 skýjað París 4 þoka í grennd Barcelona 16 skýjað Madeira 20 skúr á sið. klst. Beriín 5 skýjað Róm vantar Chicago 22 alskýjað Vín 8 léttskýjað Feneyjar 0 hálfskýjað Washington 14 heiðskírt Frankfurt 7 alskýjað Winnipeg 11 heiðskírt Krossgátan LÁRÉTT: 1 vansiðaður maður, 8 náði í, 9 selir, 10 eykta- mark, 11 skriftamál, 13 nálægt, 15 málms, 18 fjárrétt, 21 ungviði, 22 þunnt stykki, 23 ýlfrar, 24 misfella. LÓÐRÉTT: 2 gleður, 3 yfrið nógur, 4 gyðja, 5 megnar, 6 tjón, 7 illgjarni, 12 reyfi, 14 iðkað, 15 ávaxtasafi, 16 gróða, 17 hávaði, 18 spurning, 19 hlifðu, 20 landabréf. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 skálm, 4 fótur, 7 kafli, 8 ólykt, 9 sýr, 11 sorg, 13 einn, 14 áburð, 15 burt, 17 afla, 20 gat, 22 gegna, 23 játar, 24 reiða, 25 nárar. Lóðrétt: - 1 sukks, 2 álfur, 3 meis, 4 flór, 5 teygi, 6 rotin, 10 ýsuna, 12 gát, 13 eða, 15 bágur, 16 rægði, 18 fötur, 19 akrar, 20 gata, 21 tjón. í dag er sunnudagur 1. október, 274. dagur ársins 1995. Remig- íusmessa. Orð dagsins er: Tak- ið því hver annan að yður, eins og Kristur tók yður að sér, Guði til dýrðar. Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag koma Viðey, Lax- foss, Reykjafoss, íra- foss og japanski tún- fiskveiðibáturinn Koei Maru II. Þá fer Demy- ansk. Á morgun koma Jón Baldvinsson, Hvid- björnen og Marmon. Hafnarfjarðarhöf n. Lagarfoss er væntan- legur um helgina og á morgun Ocean Sun, Stella Polux og salt- skipið Constanus. Rán- in fer á veiðar. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur verður með flóamarkað mið- vikudaginn 4. október kl. 15-18 á Sólvallagötu 48. Á mánudögum er veitt ókeypis lögfræði- ráðgjöf kl. 10-12 á skrif- stofunni Njálsgötu 3. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík. Aðalfundur bridsdeildar félagsins er kl. 13 í dag í Risinu. Spilaður tvímenningur að fundi loknum. Fé- lagsvist kl. 14 í dag í Risinu. Dansað í Goð- heimum kl. 20. Leikfími í Víkingsheimilinu á mánudögum og fimmtu- dögum kl. 11.50. Uppl. á skrifst. félagsins í s. 552-8812. Hraunbær 105. Á morgun mánudag kl. 9 er fótaaðgerðastofa op- in. Kl. 9 perlusaumur og kl. 10 er helgistund. Kl. 10.30 dans. Kl. 13 glerskurður. Aflagrandi 40. Félags- vist kl. 14. Gerðuberg. Á morgun mánudag kl. 9 tréút- skurður og keramik. Kl. 12 hádegishressing í kaffiteríu. Kl. 13 er kennt að orkera. Kl. 13.30 til 14.30 er bankaþjónusta. Kl. J4 kóræfmg. Kl. 15 kaffi- tími í teríu og kl. 15.30 danskennsla Sigvalda. Hæðargarður 31. Á morgun mánudag kl. 9-17 hárgreiðsla, 9-16.30 vinnustofa, 10.30 biblíulestur og bænastund, 11.30 há- degisverður, 14 félags- vist, 15 miðdagskaffi. Vitatorg. Á morgun mánudag hefst nám- skeið fyrir byijendur í brids kl. 14. Haustfagn- aður verður haldinn föstudaginn ^.m'olftótór nk. Borðhald kl. 19, upplestur, söngur og danssýning. Caprí-tríóið leikur fyrir dansi. Skráning í síma 561-0300. Sléttuvegur 11-13. Fé- lagsvist á morgun kl. 13.30. Verðlaun og kaffiveitingar. Félag Breiðfirskra kvenna. Fundur verður í Breiðfirðingabúð mánudaginn 2. október kl. 20.30. Spilað bingó. Allar konur velkomnar. Kvenfélag Kópavogs. Vinnukvöld fyrir basar mánudagskvöld kl. 20 í Félagsheimilinu. Kvenfélag Langholts- sóknar heldur sinn fyrsta fund þriðjudaginn 3. október kl. 20. Söng- skemmtun. Kvenfélagið Fjallkon- urnar halda fyrsta fund vetrarins þriðjudaginn 3. október kl. 20.30 í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju. Tísku- sýning og skartgripa- kynning. Kaffiveitingar. Kvenfélag Laugarnes- sóknar heldur fyrsta fund vetrarins í safnað- arheimilinu á morgun mánudaginn 2. október kl. 20. Vetrarstarfið rætt. Kaffiveitingar. Kvenfélag Garðabæj- ar heldur fyrsta fund vetrarins, sem er matar- fundur þriðjudaginn 3. okt. nk. kl. 19 í safnað- arheimilinu Kirkjuhvoli. Gestur fundarins verður Valgeir Guðjónsson. Þátttaka tilk. til Særún- ar í s. 565-6270. Kvenfélag Háteigs- sóknar heldur fyrsta fund sinn þriðjudaginn 3. október kl. 20.30 í nýja safnaðarheimili kirkjunnar. Rætt um vetrarstarfíð, upplestur og kaffiveitingar. Kvenfélagið Heimaey. Fyrsti fundur vetrarins verður í Skála, Hótel Sögu, mánudaginn 2. október kl. 20.30. Konur komi með myndir úr sumarferðinni. Góðir gestir koma í heimsókn. ÍAK, íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Seniordans á morgun, mánudag, kl. 16 í safn- aðarsal Digraneskirkju. ITC-deildin íris í Hafnarfirðiheldur fund í Víðistaðakirkju mánu- daginn 2. októþer kl. 20 sem er öllum opinn. Bolvíkingafélagið heldur árlegan kaffidag í dag kl. 15-17 í Iðnaðar- mannahúsinu, Hallveig- arstíg 1. Föstudaginn 6. október nk. kl. 20.30 verður hið árlega skemmtikvöld „Brim- bijótur" á sama stað. Húsið opnar kl. 20. Á dagskrá verða fjölbreytt heimatilbúin skemmti- atriði á léttum nótum. Fólk sem vill troða upp er beðið að hafa sam- band við skemmtinefnd- ina. Kirkjustarf Reykj avíkurprófasts- dæmi. Hádegisfundur presta í Bústaðakirkju kl. 12 á morgun mánu- dag. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa mánu- dag kl. 14-17. Fundur í æskulýðsfélagi kirkj- unnar kl. 20 í safnaðar- heimili. Dómkirkjan. Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun. Léttur máls- verður á eftir. Háteigskirkja. „Lifandi steinar". Fræðsla kl. 20. Langholtskirkj a. Mánudagur: Ungbama- morgunn kl. 10-12. Aft- ansöngur kl. 18. Neskirkja. Mömmu- morgunn þriðjudag kl. 10-12. Seltjarnameskirkja. Fundur æskulýðsfélags í kvöid kl. 20.30. Árbæjarkirkja. Opið hús öldrunarstarfs á morgun kl. 13.30-16. Fótsnyrting. Uppl. í s. 557-4521. Foreldra- morgnar í safnaðar- heimili þriðjudaga kl. 10-12. Fundur fyrir 9-10 ára mánudaga kl. 17-18. Hjallakirkja. Æsku- lýðsfundur mánudag kl. 20. Óháði söfnuðurinn verður með fræðslu- kvöld á morgun mánu- dag kl. 20.30 um sorg og sorgarviðbrögð. Bragi Skúlason sjúkra- húsprestur. Digraneskirkja. Kirkjustarf aldraðra. Kynning á vetrarstarfi fyrir eldri bæjarbúa verður í safnaðarsal kirkjunnar þriðjudaginn 3. október kl. 20.30. Meðai efnis: upplestur, kvartettsöngur, kaffi- veitingar og myndasýn- ing. Heimkeyrsla á eftir ef óskað er. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.