Morgunblaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNÚDAGUR 15. OKTÓBER 1995 39 FRÉTTIR Ungir sjálf- stæðismenn mótmæla í ÁLYKTUN stjórnar Sambands ungra sjálfstæðismanna um bú- vörusamninginn segir m.a. að það sé öllum ljóst að vandi íslenskra sauðfjárbænda sé ærinn. Ástæð- urnar Iiggja fyrst og fremest í for- sjárhyggju íslenskra stjórnvalda undanfarna áratugi. Landbúnaður lýtur ekki sömu lögmálum og aðrar atvinnugreinar. Alls staðar þar sem stjórnvöld hafa reynt að stýra at- vinnugreinum hefur það endað með ósköpum fyrir framleiðendur, neyt- endur og skattgreiðendur. Þrátt fyrir að í drögum að nýjum búvörusamningi örli á breytingum í fijálsræðisátt og kostnaður skatt- greiðenda minnki vonandi frá fyrri samningi þá verður Sjálfstæðis- flokkurinn að beita sér fyrir því að lengra verið gengið í niðurskurði ríkisútgjalda á þessu sviði sem öðr- um. í ályktun stjórnar Sambands ungra sjálfstæðismanna um frestun á framkvæmd ákvæða lyfjalaganna segir m.a.: „Stjórn sambands ungra sjálfstæðismanna lýsir óánægju sinni með þau áform Ingibjargar Pálmadóttur, heilbrigðis- og trygg- ingaráðherra, að fresta gildistöku ákvæða nýrra lyfjalaga um stofnun lyfjabúða og um ákvörðun lylja- verðs. Skorar stjórnin á stjórnvöld að falla frá fyrirliggjandi frumvarpi um frestun. Meginefni nýrra lyfjalaga hefur nú verið í gildi í meira en eitt ár. Stjórn SUS telur fráleit þau rök heilbrigðisráðherra að frestun um- ræddra ákvæða sé nauðsynleg þar sem ekki sé fengin nægileg reynslu af öðrum ákvæðum lyfjalaganna. Slík rök mega sín lítils í saman- burði við þá gífurlegu hagsmuni sem neytendur hafa af framgangi þessa máls.“ -----» ♦ ♦----- Vilja lán til leiguíbúða STJÓRN Þróunarfélags Reykjavík- ur hefur beint þeirri áskorun til félagsmálaráðherra að reglugerð- um um húsbréfadeild og húsbréfa- viðskipti verði breytt þannig að unnt verði að lána til kaupa og meiri háttar endurbóta á íbúðum til almennrar útleigu á skilgreindum umbótasvæðum eins og til dæmis í miðborg Reykjavíkur. í fréttatilkynningu frá félaginu segir m.a. að kannanir sýni að mest eftirspurn sé eftir leiguíbúðum í miðborg Reykjavíkur og þá sér- staklega meðal námsfólks. Með því að nýta betur húsnæði í miðborg- inni sparast dýr íjárfesting svo sem vegir, lagnir og þjónustumannvirki í nýjum hverfum. -----♦ ♦ ■»---- ■ TAFLFÉLAGIÐ Hellir stendur fyrir sínu öðru atkvöldi mánudaginn 16. október nk. Tefldar verða 6 umferðir eftir Monrad-kerfi. Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir og svo 3 atskákir, en þannig lýkur mótinu á einu kvöldi. Teflt verður með hinum nýju Fischer/FIDE-klukkum. Þátt- tökugjald eru 200 kr. fyrir félags- menn en 300 kr. fyrir aðra. Ungl- ingar fá 50% afslátt. Teflt verður í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi og hefst taflmennskan kl. 20. (t ;- n FASTEIGNA fMJ MARKAÐURINN HF % ÓÐINSGÓTU 4. SlMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 Grafarvogur - einbýli Til sölu mjög skemmtilegt einbhús við Sveighús. Húsið er samtals 162,5 fm og skiptist þannig: Á efra palli er innb. bílsk. um 25 fm. Þvherb., baðherb. og á teikningu 3 svefnherb. Á neðra palli er hjónaherb. m. baðherb. innaf, eldhús og saml. borð- og setustofa. Á gólfum er Merbau-parket, panill í loftum og góðar innr. Úr stofu er útgangur á nýbyggða stóra verönd þar sem er frá- bær aðstaða. Áhv. húsbr. 5,3 mjillj. Verð 15,2 millj. Vandað hús á skjólgóðum stað. Allar nánari upplýsingar veitir Fasteignamarkaðurinn. Jón Guömundsson, sölustjóri, lögg. fasteignasali. Ólafur Stefánsson, viösk.fr. og lögg. fasteignasali ^ |^| FASTEIGNAMARKAÐURINN HF - -----Jr Jörðtil sölu Óskað er eftir tilboðum í jörðina Ásgarð, Grímsnes- hreppi, sem er til sölu með allri áhöfn og vélum. Um er að ræða u.þ.b. 380 ha lands á góðum stað í Grímsnesi, þar af um 45 ræktaðir. íbúðarhús, 252 fm, byggt 1955; fjós fyrir 24 gripi, með áburðarkj. og hlöðu, fjárhús fyrir 240 fjár og hlaða. Vélageymsla og refahús, 837 fm. Hesthús, 3 dráttarvélar og allar venjulegar heyvinnuvélar, 17 kýr og 130 ær, 20 gemsar, 3 hross. Greiðslumark í mjólk 43.000 lítrar og greiðslumark í sauðfé 2.053 kg. Jörðinni fylgja ekki veiðiréttindi. Tilboðum skal skilað til skrifstofu Lögmanna Suður- landi, Austurvegi 3, sími 482-2988, fyrir 30. október nk. Lögmenn Suðurlandi, Austurvegi 3, sími 482-2988. Fasteipasala Ilejkjavíkur Suðurlandsbraut 46,2. hæð, 10$ RvíL / Siprbjörn Skarphéðinsson Ig.fs. þórðor Ingvarsson Sími - 588-5700 Opið í dag sunnudag frá kl. 11.00-14.00 Einbýli og raðhús GarðhÚS. Vel sklpul. raðh. á tveimur hæðum ca 145 fm ásamt 24 fm bílsk. Lóð og stæði frág. Húsin eru til afh. nú þegar fokh. að innan, fullb. að utan. Verð 7,4 millj. Eða tilb. til innr. Verð 9,2 millj. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Traustur byggaðili. Skerjafjörður - einb. Sérlega fallegt og vandað einb. á góðum stað. Húsið er tæpi. 243 fm, þar af ca 36 fm innb. tvöf. bílskúr. Vandaðar innr. Fallegur garður. Teikn. á skrifst. Verð 19,8 millj. Þingás. Ca 170 fm einb. ásamt 44 fm bílsk. Ekki alveg fullb. Skipti á minni eign. Verð 13,5 millj. Áhv. 5-7 millj. Parhús Garðabæ. Mjög gott ca 200 fm parh. á tveim- ur hæðum ásamt 34 fm bilsk. 4 svefnherb., 3 stofur, gott fyrirkomulag. Ath. skipti á ód. Ahv. 3,2 millj. Hæðirog 4-5 herb. Vesturbær. Mjögfallegog vel Skipul. 4ra herb. íb. á 3. hæð í húsi sem allt er nýkl. að utan. íb. er öll nýuppg. að innan. Bílsk fylgir. Áhv. 5,0 millj. Verð 8,5 millj. Hrísmóar - Gb. Virkilega góð 4ra herb. endaíb. á 1. hæð ca 116 fm ásamt innb. bílsk. Parket. Flísar. Tvennar svalir. Upphitað bílaplan. Hús- ið nýmálað. Góð eign á eftir- sóttum stað. Áhv. 2.750 þús. Verð 10,8 millj. Nýbýlavegur - hæð + bílsk. 4ra herb. vel skipul. efri hæð ca 83 fm ásamt 40 fm bílsk. Parket. Mikið útsýni. Laus strax. V. 8,5 m. Hlíðarhjalii. Sérl. vönduð og falleg efri sérh. ca 130 fm með sérh. innr., glæsil. út- sýni, bílskýti. Eign í sérflokki. Áhv. 2,5 mitij. hagst. langtl. Lindasmári. 5-6 herb. „penth.“ íb. á tveimur hæðum ca 150 fm. 4 svefnh. til afh. nú tilb. til innr. Verð aðeins 8,3 millj. Teikn. og uppl. á skrifst. Skipti á ódýrari eign. Álfheimar - 4ra herb. Mjög góð 4ra herb. íb. tæpl. 100 fm í nýviðgerðu húsi. Parket. Áhv. 3.150 þús. Verð 7,2 millj. Holtagerði - Kóp. Ca 113 fm neðri sérhæð í tvíb- húsi ásamt 23 fm bílsk. 3 stór svefnherb. Góð staðsetn. Áhv. 2 millj. V. 8,3 m. Reykás - 5 herb. + bílskúr. Sérl. skemmtil. og rúmg. íb. ca 150 fm á 2. hæð ásamt 26 fm bílsk. 4 stór svefnherb., stórar stofur. Suð- ursv. Áhv. 3,0 millj. veðdeild. Verð 11,8 millj. Hraunbær. Vel skipulögð 4ra herb. íbúð ca 98 fm á 2. hæð ásamt aukaherb. í kjall- ara. Vélaþvhús. Laus strax. Áhv. 5 millj. Verð 7,4 millj. Greiðslukjör. 3ja herb. Álfhólsvegur - allt sér. 3ja herb. jarðh. (ekkert nið- urgr.) ca 66 fm. Gott skipulag. Parket, flísar. Sérinng. Húsið að utan nýtekið í gegn. Áhv. 3,1 millj. byggsj. o.fl. Verð 5,9 millj. Engihjalli. Rúmg. og björt 3ja herb. íb. ca 90 fm. Suður- og aust- ursv. Parket. Útsýni. Þvottah. á hæð. Áhv. ca 2,0 millj. V. 6,2 m. Vesturbær - hagst. verð. 3ja herb. risíbúð tæpl. 70 fm í steinsteyptu þríbýli. íbúð í góöu standi. Laus strax. Verð 4,7 millj. Góð greiðslu- kjör. Drápuhlíð. Góð 3ja herb. íb. í kj. Sérinng. Parket o.fl. Áhv. byggsj. 3 millj. Verð 5,9 millj. Hrísrimi - húsnæðis- lán. Glæsil. 3ja herb. 75 fm íb. á 3. hæð og efstu hæð í fjölb. Fráb. útsýni til suðvest- urs yfir Reykjavík. Áhv. 5,3 í 40 ára byggsj. Verð 7,6 millj. Efstasund - útb. 2,2 m. 3ja herb. kjíb. ca 90 fm í góðu steyptu tvíbýli. Sérinng. Parket, nýtt rafm. o.fi. Áhv. 4 millj. Verð 6,2 millj. Þarf ekk- ert greiðslumat. Orrahólar. Vönduð og ný- uppgerð ca 90 fm íb. með glæsil. útsýni. Nýviðgert iyftu- hús. Húsvörður. Einstakl. hagst. verö aðeins 6,2 millj. Áhv. 2,8 millj. 2ja herb. Víkurás - útb. 2,3 m. Mjög falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð. Parket, flísar o.fl. Gervi- hnattadiskur. öll sameign og lóð fullfrág. Áhv. 2,9 millj. Verð 5,2 millj. Skógarás. 2ja herb. íbúð á jarðh. ca 66 fm ásamt 25 fm bílsk. Laus strax. Verð 6,4 millj. Vesturbær. Falleg 2ja herb. íbúð ca 55 fm á 1. hæð í fjölb. rétt við KR-völlinn. Parket, flísar. Nýtt baðh. Verð 4.950 þús. Atvinnuhúsnæði o.fl. Hraunbær. Ca 100 fm húsn. á götuhæð í verslanamiðstöð. Hent- ar undir ýmsan rekstur. Laust fljótl. Verð 4,2 millj. Álfabakki. Ca 55 fm skrifsthús- næði á 2. hæð í Mjóddinni. Rýmið ertilb. u. trév. Næg bílast. Fullfrág. lóð. Verð 2,2 rnillj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.