Morgunblaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ 44 SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1995 WOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 w Stóra sviðið kl. 20.00: • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. 8. sýn. í kvöld uppselt - 9. sýn. fim. 19/10 uppselt - fös. 20/10 uppselt - fim. 26/10 aukasýning, laus sæti - lau. 28/10 uppselt - fim. 2/11 nokkur sæti laus - lau. 4/11 nokkur sæti laus - sun. 5/11. • STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson. Lau. 21/10 - fös. 27/10. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Frumsýnlng lau. 21/10 kl. 13 - sun. 22/10 kl. 14 - sun. 29/10 kl. 14 - sun. 29/10 kl. 17 - lau. 4/11 kl. 14 - sun. 5/11 kl. 14. Litla sviðið kl. 20:30 • SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst 5. sýn. mið. 18/10 nokkur sæti laus - 6. sýn. lau. 21/10 - 7. sýn. sun. 22/10 - 8. sýn. fim. 26/10 - 9. sýn. sun. 29/10. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright I kvöld uppselt - fim. 19/10 nokkur sæti laus - fös. 20/10 uppselt - mið. 25/10 - lau. 28/10. • LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 16/10 ki. 21. Dagskrá um þýska leikskáldiðTankred Dorst, höfund leikritsins Sannur karlmaður. Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram aö sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. GreiÖslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. FÓLK í FRÉTTUM______ .....SKÍFUM SNÚIÐ PLÖTUSNÚÐURINN Kenny Gonzales er staddur hér á landi um þessar mundir. Hann er annar helmingur tvíeykisins Mast- ers At Work og þeytti skífum á Verslóballi í Tunglinu á fimmtu- dagskvöld. dj Tommi og dj Frímann hituðu upp fyrir Kenny og skemmtu Verzlingar sér vel. ÁRDÍS Björnsdóttir, Ása Bergsdóttir, Rebekka Kaaber og Hulda Guðný. Á myndinni til vinstri er dj. Kenny Gonzales ^GARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 LEIKFÉLAG REYICJAVÍKUR Stóra svið kl. 20.30 • SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. mið. 18/10, örfá sæti laus, sun 22. okt. 40. sýn kl. 21. Stóra svið • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren - á Stóra sviði: Sýn. f dag kl. 14 uppselt, og kl. 17 uppselt, lau. 21/10 kl. 14 fáein sæti laus, sun 22/10 kl. 14 fáein sæti laus og kl. 17 fáein sæti laus. Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Sýn. í kvöld uppselt, fim. 19/10, uppselt, fös. 20/10, uppselt, lau 21/10, uppselt. Stóra svið kl. 20 • TVÍSKINNUNGSÓPERAN gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson. 4. sýn. fim. 19/10, blá kort gilda, 5. sýn. lau 21/10 gul kort gilda. Stóra svið kl. 20 • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo. Sýn. fös. 20/10. SAMSTARFSVERKEFIMI: Barflugurnar sýna i veitingastofu kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Forsýning fim. 19/10 kl. 21 uppselt, frumsýning lau. 21/10 uppselt, sýn. fös. 27/10, lau. 28/10. • Tónleikaröð L.R. alltaf á þriðjudögum kl. 20.30 Þri. 17/10 Sniglabandið afmælistónleikar, miðaverð 800. Þri. 24/10 Rannveig Fríða Bragadóttir, Pétur Grétarsson og Chalumeaux-tríó- ið. Miðaverð 800. • Tónleikar, Jónas Árnason og Keltar mán. 16/10 kl. 20, miðaverð 1000. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan opin mán. - fös. kl. 10-19 og lau 13-20. Héðinshúsinu v/Vesturgötu, sími 552 3000 fax 562 6775 A.HANSEN HAFNAKFmOARLEIKHUSiD i, HERMÓÐUR * OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI CEOKl.( )FINN (iAMA NL EtKUR il’ÁTTUM EFTIR ARNA IBSEN Gamla bæjarútgeröin. Hafnarfiröi, Vesturgotu 9, gegnt A. Hansen býóur upp á þriggja rétta leikhúsmáltíð á aöeins 1.900 Fim 19/10. uppselt. fös. 20/10. uppselt, lau. 21/10. uppselt. sun. 22/10. laus sæti. fös. 27/10, uppselt. lau. 28/10. orfá sæti laus. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega. Ql ISLENSKA OPERAN sími 551 1475 * CARmína BuR^na Sýning föstudag 20. okt., laugardag 28. okt. Sýningar hefjast kl. 21. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga til kl. 21. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. Loksins ráðinn í aðalhlutverk ► AIDAN Quinn hefur dæmisögu að segja. „Ég var staddur á góðum dansstað í Chicago á níunda áratugnum. Þetta var staður fyrir samkynhneigða en gestirnir voru af ýmsum toga. Ég sá ótrúlega fallega konu við barinn. Hún horfði skringi- lega á mig. Þetta var í kring um miðnætti og viskístaupið kostaði 60 krónur. Ég fór til henn- ar og talaði við hana, bauð henni upp á nokkra drykki. Til að gera langa sögu stutta fórum við á salernið og byrjuðum að kyssast. Þá tók ég eftir því að hendur hennar og axlir voru risa- vaxnar og hugsaði með mér: „Ó guð minn góður, þú ert karlmað- ur.“.“ Það er óvenjulegt að leik- arar í Hollywood, sem er oft- ast mjög umhugað um ímynd sína, segi slíkar sög- ur af sjálfum sér. Aidan er reyndar ekki venjulegur leik- ari. Foreldrar hans eru írskir, en hann fæddist í Chicago. ,jVið fluttum til og frá Irlandi nokkrum sinnum á fjögurra ára tímabili þegar ég var ungur. Ég fór samt aldrei í leiklistarskóla þar. Ég þjálfaðist á vinnu.“ Frumraun hans í Hollywood var árið 1984, þegar hann lék í myndinni „Reckless" með Daryl Hannah. Hann lék aukahlutverk í „The Mission", en með leik sínum í myndinni „Stakeout" árið 1988 sló hann í gegn. Hann leikur í mynd- inni „Haunted“ sem verður frum- sýnd ytra á næstunni. Hann er í hveiju einasta atriði myndarinn- ar. Það er ekki líkt honum, þar sem hann virðist hafa forðast aðalhlut- verkin eins og heitan eldinn hingað til. ARNA Rut Hjartardóttir, Gunnar Birgisson, Hrönn Óskarsdóttir og Eva Fanndal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.