Morgunblaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1995 45 FÓLK í FRÉTTUM Reuter Fyrstu tón- leikarnir HLJÓMSVEITIN Bjakk kom í fyrsta skipti fram opinberlega á dögunum er hún hélt tónleika í Samkomuhúsinu í Borgarnesi. Hljómsveitina skipa þrír piltar úr Borgarfirði sem hafa æft saman síðustu mánuði, Halldór Hólm Kristjánsson gítarleikari sem sést hér næstur á myndinni, Bjarni Helgason bassaleikari og Orri Sveinn Jónsson trommuleikari. Með þeim á sviðinu er Finnur Jónsson gestasöngvari. Morgunblaðið/Theodór Kr. Þórðarson Julia, Danny og Bill ►CLINTON Bandaríkjaforseti tekur hér í hönd leikkonunnar Juliu Roberts, sem er þekktust fyrir Ieik sinn í myndinni „Pretty Woman“. Danny Glover. sem lék í „Leíhal 'Weapon“-myndunum, horfir á forsetann og klappar. Myndin er tekin í gær við athöfn sem haldin var í tilefni af því að eitt ár var liðið síðan Iýðræði var komið á á Haiti. REDFORD ásamt Bar- bru Streisand árið 1973. Redford lætur undan ►LEIKARINN geðþekki Robert Redford hefur loks- ins samþykkt að ævisaga hans sé skráð. Breskt út- gáfufyrirtæki, Macmillan, hefur boðið útgáfuréttinn upp og öll helstu útgáfu- fyrirtæki Bandaríkjanna bítast um bitann. Redford, sem aðeins hef- ur veitt þrjú stór viðtöl um ævina, hefur ekki viljað ræða einkalíf sitt opinber- lega hingað til. Honum leist að sögn Reuter-fréttastof- unnar illa á hugmyndina í fyrstu, en sannfærðist um ágæti liennar eftir að hafa lesið verk væntanlegs höf- undar, Michaels Feeney Callan. Ráðgert er að ævi- sagan komi út í nóvember 1996. Hefst 23. okt 8 viknafiUémmðíuMWiifieu) • Þjálfun 3-5x í viku • Fitumælingar og vigtun • Matardagbók • Uppskriftabæklingur aöj fitulitlu fæði • Mappa m. fróðleik og upplýsingum • Mjög mikið aðhald • Vinningar dregnir út í hverri viku • Frítt 3ja mán. kort fyrir þær 5 samvískusömustu! kg 6 Kuöldhópar • Nlorgunhópur Daghópur • Barnagæsla Hefur misst: 6 kg. Hefur misst: 18 kg. Framhaldshópur -fyrir allar þær sem hafa verið áður á námskeiðunum okkar. Nýtt fræðsiuefni. Mikið aðhald. iÞcw fiafja aUwt fxvúð d fitumenttðíu nániófieið Þær hafa misst aukafitu af líkamanum og haldið þeim árangri. Flestar ná að missa 5-10 aukakíló og læra að halda þeim árangri. Komdu og vertu með á þessu frábæra námskeiði. Það er ekki að ástæðulausu að námskeiðin okkar hafa verið fullbókuð frá upphafi. Við störfum af fagmennsku og þú nærð árangri! AGUSTU OG HRAFNS SKEIFAN 7 108 REYKJAVlK S. 533-3355
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.