Morgunblaðið - 15.10.1995, Side 23

Morgunblaðið - 15.10.1995, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1995 B 23 ATVINNUAL/Gl YSINGAR LANDSPfTALINN .../' þágu mannúöar og vísinda... HJUKRUNARFRÆÐINGAR Hjúkrunarfræðinga vantar á eftirtaldar deildir: Blóðskilunardeild Landspítalans. Nánari upplýsingar um starfið og deildina veitir Björk Finnbogadóttir, deildarstjóri, eða staðgengill hennar í síma 560 1281 og 560 1285. Barna- og unglingageðdeild, Dalbraut 12. Nánari upplýsingar veitir Anna Ásmunds- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 560 2500. Dauðhreinsunardeild, Tunguhálsi 2. Nánari upplýsingar veitir Birna Lárusdóttir, deildarstjóri, í síma 560 2495. MATARTÆKNIR Matartæknir óskast í eldhús Landspítalans. Nánari upplýsingar veitir Olga Gunnarsdótt- ir, matarfræðingur, í síma 560 1513. L Y F J A V E RSLUN ÍSLANDS H F. ICELANDiC PHARMACEUTICALS ITD. Sölu- og markaðs- stjóri fyrir efna- og rannsóknavörur Við leitum að: Metnaðarfullum og drífandi sölu- og markaðsstjóra í efna- og rannsókna- vörudeild Lyfjaverslunar íslands hf. Hæfniskröfur: Umsækjendur hafi menntun á sviði efnafræði, líffræði eða lyfjafræði. Haldgóð þekking á ofangreindri vöru ásamt reynslu af sölumennsku æskileg. Þjónustu- lund og hæfileikar í stjórnun og mannlegum samskiptum. í boði: Lifandi starf ásamt tækifæri á þátt- töku í stefnumörkun og uppbyggingu deild- ar. Um er að ræða góða framtíðarmöguleika hjá traustu fyrirtæki fyrir hæfan starfsmann. Umsóknarfrestur: Umsóknum ber að skila fyrir 21. október nk. til afgreiðslu Mbl., merkt- ar: „LÍ - 17541“. Ráðning verður fljótlega. Laust er starf athugunarmanns til að fylgjast með land- fræðilegum og veðurfarslegum aðstæðum með tilliti til hættu af snjóflóðum í umdæmi lögreglustjórans á ísafirði, samkvæmt reglu- gerð nr. 533/1995 um eftirlit með hættu á snjóflóðum. Veðurstofa íslands skilgreinir verkefni athugunarmanna og setur þeim verklagsreglur um tilhögun, umfang og tíðni athugana, svo og meðferð og skil á niður- stöðum þeirra. Einnig er auglýst eftir aðstoðarmanni athug- unarmanns á Flateyri og annars í Súðavík samkvæmt 2. málsgrein 3. greinar reglu- gerðarinnar. Laun athugunarmanna og aðstoðarmanna þeirra miðast við kjarasamning ríkisins við Starfsmannafélag ríkisstofnana, samkvæmt 8. grein reglugerðarinnar. Umsóknarfrestur um störfin er til 25. októ- ber 1995 og skal umsóknum skilað til undir- ritaðs, sem einnig veitir upplýsingar um störfin. Isafirði, 13. október 1995. Sýslumaðurinn á ísafirði ÓlafurHelgi Kjartansson. Leikskólakennari Endurskoðun Leikskólakennari eða starfsmaður með upp- eldismenntun óskast til starfa á leikskólanum Betel, Vestmannaeyjum. Leikskólinn er einkarekinn og með kristilegar áherslur í uppeldi að leiðarljósi. Nánari upplýsingar: Þóranna, sími 481-2106, Sigurmundur, sími 896-8986, milli kl. 17 og 19 næstu daga. 03)nýherji Vegna nýrra verkefna og aukinnar þjónustu við við- skiptavini okkar óskar Nýherji hf eftir að bæta við starfsfólki. ► SOLUMAÐUR Sala skrifstofubúnaðar í verslun Helsta starfssvið: Almenn afgreiðsla í Nýherjabúðinni. ► Sala á skrifstofuvélum, GSM vörum, einkatölvum og skyldum búnaði. Heilsdagsstarf, vinnutími frá 9-18 og annan hvern laugardag. - SÖLUMAÐUR Sala skrifstofubúnaðar í verslun Helsta starfssvið: ► Almenn afgreiðsla í Nýherjabúðinni. Sala á skrifstofuvélum, einkatölvum og skyldum búnaði. Hlutastarf, vinnutími frá 12-18 og annan hvern laug- ardag. ► RITARI Söludeild skrifstofubúnaðar. Helsta starfssvið: *- Símsvörun og aðstoð við framkvæmdastjóra, innkaupastjóra og sölumenn. *- Samskipti við erlenda birgja Heilsdagsstarf, vinnutími frá 9-17 ► TÆKNIMAÐUR Samsetning á PC tölvum Helsta starfssvið: ■*■ Samsetning og uppsetning á PC tölvum. *- Breytingar og lagfæringar á PC tölvubúnaði. Heiisdagsstarf, vinnutími frá 9-17. ► VERKSTÆÐISMÓTTAKA Verkstæði tölvu- og skrifstofubúnaðar Helsta starfssvið: *- Móttaka viðskiptavina á verkstæði. *- Skráning verkbeiðna og tækja til viðgerðar. Hlutastarf, vinnutími frá 13-18 Nánari upplýsingar adeins veittar hjá ráðningaþjónustu Ábendis. Farið verður með allar umsóknir og fyrir- spurnir sem trúnaðamál. Vinsamlegast sækið um á eyðublóðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar fyrir 23. oklóber 1995 Á Br l\X4 >! Við viljum bæta við starfsfólki á neðangreind- ar skrifstofur okkar: Höfðabakka 9, 112 Reykjavík, Garðarsbraut 15, 640 Húsavik, Geislagötu 12, 600 Akureyri. í boði er fjölbreytt og krefjandi starf við end- urskoðun, reikningslega aðstoð og skattamál fyrir fjölbreyttan viðskiptavinahóp okkar. Skriflegar umsóknir, með nauðsynlegum upp- lýsingum, sendist okkur fyrir 25. október nk. Endurskoðunarmiðstöðin Coopers & Lybrand hf Löggiltir endurskoðendur Fjármálaráðuneyti starfsmannaskrifstofa óskar eftir starfsfólki Fjármálaráðuneytið starfsmannaskrifstofa óskar að ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa: A. Tölvuvinnslu. Krafist er prófs í tölvunar- fræði frá Tölvuháskóla Verzlunarskóla íslands, Háskóla íslands eða sambæri- legs prófs. Einnig kemur til greina að ráða starfsfólk með víðtæka þekkingu og reynslu á þessu sviði, þó viðkomandi uppfylli ekki framangreind menntunarskil- yrði. B. Sérhæfðra skrifstofustarfa. Umsækjend- ur skulu að lágmarki hafa lokið stúdents- prófi, vera fullra 20 ára og tilbúnir að takast á hendur mikla ábyrgð. Bæði er um að ræða tímabundin störf og framtíðarstörf. Um launakjör fer samkvæmt kjarasamningum starfsmanna Stjórnarráða íslands. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsóknum, merktum: „Starfsumsókn", skal skilað fyrir 12. nóvember næstkomandi til: Fjármálaráðuneytis, starfsmannaskrifstofu, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík. Framkvæmdastjóri Samtök um tónlistarhús óska eftir að ráða framkvæmdastjóra. Helstu verkefni: 1. Umsjón með fjármálum, bókhaldi og skrif- stofu samtakanna. 2. Umsjón og frágangur félagaskrár og fé- lagaöflun. 3. Útgáfu- og kynningarmál og tengsl við félaga og styrktaraðila. 4. Undirbúningur stjórnarfunda og annarra funda sem samtökin halda. 5. Öflun gagna og upplýsinga, er varða málefni tónlistarhúss. Við leitum að duglegum og sjálfstæðum manni. Viðkomandi þarf að hafa góða ís- ienskukunnáttu og eiga auðvelt með að tjá sig í töluðu og rituðu máli, m.a. í fjölmiðlum. Áhugi og þekking á íslensku tónlistarlífi er nauðsynleg. Hugsanlega gæti verið um hlutastarf að ræða. Nánari upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknirtil Ráðn- ingarþjónustu Hagvangs hf. merktar „Framkvæmdastjóri 427“ fyrir 14. október nk. Hagvangurhf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 581 3666 Róðningarþjónusta Rekstrarróðgjöf Skoðanakannanir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.