Morgunblaðið - 15.10.1995, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1995 B 27
íslenskar
sjávarafurðir
„Ef einhverjir geta þetta,
þá eru það Islendingar
íslenskar sjávarafurðir er fyrirtæki sem sérhæfir sig í öflun, dreifingu og markaðsfærslu á sjávarafurðum á heimsmarkaði.
éé*
íslenskar sjávarafurðir hafa gert samning við rússneska
fyrirtækið URTF á Kamchatka um að hafa umsjón með
veiðum ogvinnslu 120 þúsund tonna af fiskveiði-
kvóta t'yrirtækisins í Kyrra'hafi.
Ráðnir verða 10 starfsmenn í landi og 22 starfsmenn á
sjó til þess að stýra uppbyggingu þessa mikla
verkefnis.
Framkvæmdaáætlun
15. október - 15. nóvember
Ráðning starfsfólks
Þjálfun og undirbúningur starfsfólks
15. nóvember - 15. desember
Undirbúningur á Kamchatka
Starfsfólk íslenskra sjávarafurða fer til Kamchatka
1. desember - 15. desember
Kamchatka
Kamchatka er eldfjallaskagi áfastur austustu sýslum
Rússlands og er útvörður þess við Kyrrahaf.
Strandlengjan er mjög löng og má líkja loftslaginu við
hið íslenska. Umhverfis skagann leika aðeins kaldir
hafstraumar og hafa áhrif á veðurfarið.
í höfuðborginni, Petropavlovsk, búa rúmlega 300
Laus störf fyrir íslendinga í Kamchatka
Starfsmenn í landi
Verkefnisstjóri
X
Utgerðarstjóri
í
Fjármálastjóri
~j Innkaupastjóri [ -Jj
^ Flutningastjóri
Aðalbókari
Framleiðslustjóri
■J Aðst. framleiðslustjóri
Tölvuumsjón
Bókhald
Tæknistjóri j
Verkefnisstjóri
Haldgóð menntun, reynsla af framkvæmdastjórn og
lipurð f mannlegum samskiptum nauðsynleg.
Útgerðarstjóri
Góð þekking á sjávarútvegi, menntun og reynsla af
útgerðarstjórn nauðsynleg.
Fjármálastjóri
Viðskiptamenntun og reynsla af fjármálastjórn
nauðsynleg.
Framleiðslustjóri
Góð menntun og reynsla af stjórnun og framleiðslu-
stjórn í sjávarútvegi nauðsynleg.
Innkaupastjóri
Reynsla af innkaupastjórn nauðsynleg.
Viðskiptamenntun æskileg.
Flutningastjóri
Haldgóð menntun og reynsla af flutningum eða
flutningastjórn nauðsynleg.
Tæknistjóri
Vélstjóra- og tæknifræði - eða verkfræði-
- menntun nauðsynleg auk reynslu af
' - __ stjórnun.
Aðstoðarframleiðslustjóri
Mikil reynsla og/ eða haldgóð menntun auk þekkingar
á gæðastjórnun og HACCAP mjög æskilegur
bakgrunnur fyrir þetta starf.
Aðalbókari
Góð þekking og reynsla af vinnu við fjármál og
bókhald er nauðsynleg í þetta starf.
Tölvuumsjón
Góð þekking á vél- og hugbúnaði nauðsynlégur,
æskileg reynsla af vinnu við bókhald.
Starfsmenn á sjó
þúsund manns, borgin er sunnarlega á skaganum, á
breiddargráðu svipaðri London.
Tímamismunurinn á íslandi og Kamchatka er 1 2
tímar. Því má fara á hnattlíkani frá Islandi, beint yfir
Norðurpólinn og lenda því sem næst beint á
Kamchatka.
Sumrin eru heitari og vetur kaldari en á íslandi.
Á veturna snjóar mikið á skaganum. Færðin er því oft
erfið ogyeturinn er langur. Á sumrin kemur feikilega
falleg náttúra í Ijós, mikið er um tré og annan gróður.
Formenn móðurskipa
Ráðnir verða 4 skipstjórnarmenntaðir menn með
reynslu af skipstjórn og vinnslu á frystitogurum.
Skipstjórar frystitogara
Ráðnir verða 2 skipstjórnarmenntaðir menn með
reynslu af skipstjórn og vinnslu á frystitogurum.
Vinnslu- og gæðastjórar á móðurskip
Ráðnir verða 3 starfmenn í vinnslu á hvert móðurskip,
alls 1 2 starfsmenn. Að minnsta kosti 4 skulu hafa
fiskvinnslumenntun og aðrir haldgóða reynslu af
fiskvinnslu.
Vinnslu-og gæðastjórar á frystitogara
Ráðnir verða 2 starfsmenn í vinnslu á hvorn frystitog-
ara, alls 4 starfsmenn. Að minnsta kosti 2 skulu hafa
fiskvinnslumenntun og hinir töluverða reynslu af
fiskvinnslu.
Nánari upplýsingar aðeins veittar hjá Ábendi. Farið
verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem
trúnaðarmál.
Vinsamlega sækið um sem fyrst, en í síðasta lagi
23. október nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á
skrifstofu okkar.
/\ 3 <- r^J > I
r
A B E N D I
R Á Ð C ) Ö F &
RÁÐNINGAR
L
*Ráðgjafar McKinsey & Co á fundi með Rússum.
AUGAVEGUR 178
S í M I : 5 6 8 90 99
F A X : 568 90 96