Morgunblaðið - 15.10.1995, Page 30
- 30 B SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
X
•>
RADAUQ YSINGAR
Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á
skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105
Reykjavík:
1. Útboð nr. 10444 eggjabakkadýnur
og þvottasvampar.
Od.: 24. október kl. 11.00.
2, Útboð nr. 10429 bifreiðar fyrir ríkis-
stofnanir, forval.
Od.: 25. október kl. 11.00.
3. Útboð nr. 10440 skjalaskápar.
Od.: 25. október kl. 14.00.
4. Útboð nr. 10447 loftræsiblásarar
fyrir jarðgöng undir Breiðadals- og
Botnsheiði.
Od.: 26. október kl. 14.00.
5. Útboð nr. 10450 flugstöðin á Akur-
eyri 3. áfangi. Od.: 31. október kl.
11.00. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk.
6. Útboð nr. 10452 sjúkrarúm, nátt-
borð, hjólastólar o.fl.
Od.: 31. október kl. 14.00
7. Útboð nr. 10453 skrifstofuhúsgögn
fyrir sýslumannsembættið og skatt-
stofuna á Akranesi.
Od.: 1. nóvember kl. 11.00.
8. Útboð nr. 10397 brunatryggingar
fasteigna. Od.: 21. nóvember kl.
11.00. Gögn seld á kr. 3.000,- m/vsk.
Ath. Upplýsingafundur:
17. október 1995 kl. 15.00 verður
haldinn fundur til upplýsingar fyrir
bjóðendur. Þá gefst bjóðendum kost-
ur á að gera fyrirspurnir og athuga-
semdir varðandi útboðið. Fundurinn
verður haldinn í húsnæði Ríkiskaupa
í Borgartúni 7, 1. hæð.
9. Útboð nr. 10389 tvöfalt einangrun-
argler, rammasamningur.
Od.: 21. nóvember kl. 14.00.
Gögn seld á kr. 1.000 m/vsk. nema ann-
að sé tekið fram.
Frekari upplýsingar má fá í ÚTBOÐA.
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
BRÉFASÍMI 562-6739
RÍKISKAUP
Útboð
Lón hf., fiskmjölsverksmiðja á Vopnafirði,
óskar eftir tilboðum í klæðningu og þakfrá-
gang á Hafnarbyggð 12-14, Vopnafirði.
Utboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni
Óðinstorgi, Óðinsgötu 7, 101 Reykjavík, og
Lóni hf., fiskmjölsverksmiðju, Hafnarbyggð
12-14 á Vopnafirði, frá og með miðvikudegin-
um 18. október nk.
Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 31. októ-
ber kl. 11.00 á Teiknistofunni Óðinstorgi sf.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum.
^Ajt TJÓNASKOÐUNARSTÖÐ
Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur
Sími 587-3400 (símsvari utan opnunartíma) - Telefax 567-0477
Tilboð
óskast í bifreiðar sem skemmst hafa
umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða ti
sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginr
16. október 1995, kl. 8-16.
Tilboðum sé skilað samdægurs.
Jeppaáhugamenn athugið!
Toyota Hi-Lux Double Cab, árgerð 1995
31 “ dekk, upphækkun og álfelgur, skemmdui
eftir umferðaróhapp.
Tilboðum ber að skila fyrir kl. 16.00.
Vátryggingafélag íslands hf.
- Tjónaskoðunarstöð -
Eldisfiskur - fiskeldisstöð
Úr þrotabúi Svarthamars hf., Haukamýrargili
við Húsavík er til sölu ca 420.000 bleikjuseiði.
Nánari stærðarflokkun:
1-6 grömm 280.000
30-100 grömm 30.000
90-150 grömm 70.000
200-300 grömm 30.000
400-500 grömm 10.000
600 grömm 1.500
Ef áhugi er fyrir áframhaldandi rekstri fisk-
eldisstöðvarinnar á staðnum er vakin at-
hygli á því, að stöðin er í eigu Framkvæmda-
sjóðs íslands hf.
Tilboðsfrestur er til kl. 13.00 fimmtudaginn
19. október nk.
Nánari upplýsingar veitir skiptastjóri þrota-
búsins, Ólafur Birgir Árnason, hrl., Lög-
mannsstofu Akureyrar hf., Geislagötu 5, 600
Akureyri, sími 462-4606, fax 462-4745.
UTBOÐ
F.h. Byggingadeildar borgarverk-
fræðings, er óskað eftir tilboðum í
byggingu 3. áfanga Ölduselsskóla.
Útboðið nærtil jarðvinnu, uppsteypu
og utanhússfrágangs.
Útboðsgögn verða afhent á skrif-
stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík,
gegn kr. 15.000 skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað
þriðjudaginn 24. október 1995 kl.
11.00 f.h.
bgd 91/5
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 OO - Fax 562 26
Við Hafnarstræti
303 fm jarðhæð til leigu í Hafnarstræti 7,
Reykjavík. Símalagnir, tölvulagnir, loftræsi-
búnaður, vandaðar innréttinga. Laus strax.
Húsnæðinu má skipta í tvo hluta.
Áhugasamir sendi fyrirspurnir til afgreiðslu
Mbl. merktar: „Jarðhæð - 11680“.
Iðnaðarhúsnæði
Til leigu/sölu nýlegt, vandað skrifstofu- og
iðnaðarhúsnæði, 840 fm, á góðum stað við
Smiðjuveg. Malbikuð bílastæði og aðstaða
fyrir gáma. Góð aðkoma. Laust til afh. strax.
Upplýsingar í símboða 845-8458 og í síma
562-1492.
7. landsþing Landssam-
bands framsóknarkvenna
haldið íKópavogi 20.-22. október.
Við hvetjum framsóknarkonur til þess að
mæta á landsþing LFK.
Frekari upplýsingar og skráning á skrifstofu
Framsóknarflokksins í síma 562 4480.
Matreiðslumenn,
kjötiðnaðarmenn,
bakarar og
framreiðslumenn
Almennir félagsfundir verða dagana 16. og
24. október í sal templara í Þarabakka 3,
3. hæð, sem hér segir:
Félag
matreiðslumanna
mánudaginn 16. október kl. 15.00.
Dagskrá:
1. Kynning á stofnun sambands.
2. Framtíð Lífeyrissjóðs matreiðslumanna.
3. Kosning matreiðslunema á þing Iðnnema-
sambands íslands.
4. Önnur mál.
Félag
framreiðslumanna
mánudaginn 16. október kl. 18.00.
Dagskrá:
1. Kynning á stofnun sambands.
2. Önnur mál.
Félag íslenskra
kjötiðnaðarmanna
mánudaginn 16. október kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Kynning á stofnun sambands.
2. Önnur mál.
Til leigu
Einn af viðskiptamönnum okkar hefur beðið
okkur um að útvega leigjanda að mjög góðu
skrifstofuhúsnæði á 2. hæð, ca 110 fm, í einu
af bláu húsunum við Suðurlandsbraut.
Laust 1. nóvember.
Upplýsingar veitir:
Skeifan, fasteignamiðlun,
Suðurlandsbraut 46, sími 568-5556.
Bakarasveinafélag
íslands
þriðjudaginn 24. október kl. 15.00.
Dagskrá:
1. Kynning á stofnun sambands.
2. Önnur mál.
Undirbúningsnefndin.